Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 22
22 DVHELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST2003 NARS er nafnið á snyrti- og förðunar- r— vörum sem hafa verið á markaðnum hér j á Íslandi í eitt ár. Vörur þessar eru ein- j göngu seldar í GK konum í Kringlunni en j hafa verið á markaðnum erlendis í átta ; ár. Eitt af aðalsmerkjum NARS er góð \ þjónusta og þannig er haldin spjaldskrá í j GK um vörukaup viðskiptavlna sem gerir það að verkum að auðvelt er að koma í verslunina og bæta inn í það sem maður á fyrir. Hönnuður NARS-varanna er franski } förðunarfræðingurinn og ljósmyndarinn I Francois Nars en eftir honum heita | einmitt vörurnar. Nars hefur unnið íyrir } öll helstu tískublöð heims eins og Harpers Baazar, Elle og Vogue og er sagður búa yfir þeim einstaka hæfileika að gera dregið fram innri fegurð kvenna. „Ég hef alltaf verið hrifinn af andlitum sem skína af persónuleika og styrk. Það er fegurð," er haft eftir Nars sem trúir því að förðun eigi ekki að vera gríma, heldur eigi konan sjálf að skína í gegn. Nútímaförðun á að hans mati að bæta það útlit sem konan hefur án þess að taka yfir eða fela hennar náttúrufegurð og persónuleika. Góð þjónusta í GK er að finna snyrtifræðing fimmtu- daga, föstudaga og laugardaga sem aðstoðar viðskiptavini við val á vörum en NARS býð- ur bæði upp á húðlínu sem og fjölbreytt úr- val af förðunarvörum. Gæði þessara vara eru mjög mikil og þannig eru t.d augnskugg- arnir óvenj^ G0Tr ^ GÓÐ. ^NUSTA: NARS-vörurnar fast ein- ,. ... . :-y. gongu i GKkonura Islandi þarsem skraðer mour nvað enaingargooir og ^ve|. V|ðs|<iptavinur kaupir og þannig getur maður komið glossin renna ekki ti| ba|<a 0g |<eypt Sjnn eftirlætisaugnskugga aftur þótt strax af manni. Þjón- maðurséfyrirlöngubúinnaðgleymanafninuáhonum. ustan sem boðið er upp á í kringum vörurnar er ekki síður spennandi því kaupin eru skráð í sérstaka spjaldskrá og þannig sést strax hvað maður á fyrir og förðunarfræðingurinn getur auð- veldlega mælt með hagsýnum vörukaupum út frá því. Margar konur kannast líka við það að ætla að kaupa einhvern lit aftur en þá hefur nafn og númer fyrir löngu máðst af umbúðunum. Þetta vandamál heyrir sem sagt sögunni til hjá NARS sem er með alla þessa hluti á hreinu. Girnilegar nafngiftir Umbúðirnar í förðunarlínunni eru svartar og með rúnnuðum hornum en húðlínan er í gleri og hvítum lit. Það er gaman að sjá hugmynda- auðgina í nafngift- unum. Þannig hafa t.d. glossin hvert sitt nafn í stað númers eins og í mörgum öðrum förðunarlínum. Þetta eru nöfn á borð við Baby Doll, Hot Wired og Bewitched -skemmtileg nöfn sem mann langar virkilega til að skella á varirnar á sér. Á sama hátt er einnig að ftnna FLOTT A BAÐHILLUNA: Húðvörurnar eru í fallegum og stílhrein- um umbúðum sem fara vel á hvaða baðhillu sem er. Innihaldið er ekki síður gott. augnskugga í línunni sem heitir Iceland. Vörur þessar eru drjúgar, litirnir fallegir og vöruúrvalið breitt og að sögn innflytjandans stendurt ekki til að þær fáist víðar en í GK, konur í Kringlunni. ...kíkt f snyrtibudduna Helena Ólafsdóttir er landsliðsþjálfari kvenna I knattspyrnu, sem og þjálfari kvennaliðs Valssem varðbikarmeistariádögunum. Hún opnarhérsnyrtibuddu sína fyrir lesendum DV. DKNY- ilmvatn „Ég hef notað þessa lykt í tvö ár. Mér líkar hún vel og skelli henni alltaf á mig eftir sturtu. Ég er lítið fyrir þung ilm- vötn en þetta er einmitt mjög létt og ég er löngu hætt að fínna lyktina af því sem þýðir að það passar mjög vel fyrir mig.“ Bleikt gloss „Þetta gloss frá Gosh nota ég bæði dagsdaglega og eins þegar ég fer út á líf- ið en það er í ferskum bleikum lit. Undanfarið hef ég notað frekar ljósa liti á varirnar, kannski af því að það er sumar, en yfirleitt líkar mér bet- ur við ljósa liti en dökka.“ Vax í hárið „Ég er með þykkt og mikið hár og nota því þetta vax frá Fug- de í hárið til mót- unar. Kjörið eftir sturtu. „ ; ijpÉiÉlSg Great lash maskari „Ég set af og til á mig maskara en þennan keypti ég í stórmark- aði í Bandaríkjunum eftir ábendingu frá einni af stelpun- um í landsliðinu. Hann er bæði ódýr og góður." Dagkrem frá Helenu Rubinstein „Það var mælt með þessu dagkremi frá nöfnu minni Helenu Rubinstein við mig í Fríhöfninni fyrir tveimur árum og ég hef notað það síðan. Það er mjög gott og í takt við minn aldur." i "T f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.