Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Blaðsíða 54
58 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST2003 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi flmm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4490 kr. Vinningarnir verða sendirheim tiiþeirra sem búa útiáiandi. Þeirsem búaáhöfuð- borgarsvæðinu þurfa aðsækja vinningana tii DV, Skaftahiið 24, eigi siðar en mánuði eftir birtingu. Lífideftirvinnu Svarseðill Nafn:_________________________________ Heimili: _____________________________ Póstnúmer----------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytíngar7 nr. 731 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Verðlaunahafi fyrir getraun 729: Dísa LindTómasdóttir, Safamýri91, 108, Reykjavík. Lífið .eftir vinnu Norræna húsið: I dag kl. 15 verður opnuð sýning á skartgripum norsku listakonunnar Liv Blávarp í Norræna húsinu. Ketllhúsið: Klæðaburðarsýning fata- hönnuða verður í Ketilhúsinu kl. 17.00.Tónlist í takt við fötin setur svip á sýninguna. Hallgrfmskirkja: Bandaríski organist- inn og kennarinn Mark Anderson leikur í Hallgrímskirkju á tvennum tónleikum, í dag kl. 12 og annað kvöld kl. 20. Þá syngur Margrét Bóas- dóttir með í einu verkanna. Þetta er liður í Sumarkvöldi við orgelið. Gallerf Fold: Sýningu á verkum Andys Warhols í Gallerí Fold við Rauðarár- stíg lýkur á morgun, sunnudaginn 24. ágúst. Akureyrarkfrkja: Minningartónleikar um Jón Arason biskup verða í Akur- eyrarkirkju kl. 17 á morgun. Flytjend- ur: Gerður Bolladóttir, sópran, Kári Þormar, orgel, og Hjörtur Pálsson, upplestur. Skógarganga: Sérstök kynning verður á trjásýnilundi skógræktarfélagsins í Höfðaskógi í Hafnarfirði. Steinar Björgvinsson ræktunarstjóri leiðir göngu um trjáasafnið og Hannes Þór Hafsteinsson fuglaskoðari verður einnig með í för. Lagt verður af stað frá Selinu, við gróðrarstöð félagsins við Kaldárselsveg, kl. 13. Kaffl Sólon: Erla Þórarinsdóttir opnar sýningu í dag kl. 17 á Kaffi Sóloni. Árbæjarsafn: María Guðmundsdóttir sýnir muni og myndir úr flóka í list- munahorninu. Gaukurinn: Rokksveitin Kung Fu spil- ar á Gauknum í kvöld. Fellx: Plötusnúðurinn Valdi kaldi skemmtir á Felix í kvöld. Kringlukráin: Rúnar Júlíusson mætir með hljómsveit sína á Kringlukrána í kvöfd. Pteyers: Gleðisveitin Karma spilar á Players í Kópavogi í kvöld. Café Amsterdam: Hljómsveitin Und- enwater spilar á Café Amsterdam laogt fram á morgun. Búálfurinn: Ingi jr. skemmtir gestum á Búálfinum, Hólagarði. Central: Djassdúettinn Augnablik spHar á Central Bar, sem er í kjallara Skólabrúar. Catalfna: Trúbadorinn Halli Reynis spilar á Café Catalínu. Setföss: Skítamóralsmennirnir Gunni Óla og Einar Ágúst spila fyrir gesti HM Kaffis á Selfossi. Sjallinn: Björgvin Halldórsson mætir með Brimkló í Sjallann á Akureyri. Snyrtilegur klæðnaður. Húnaver: Á móti sól leikur á styrktar- dansleik í Húnaveri fyrir Rúnar Björn Þorkelsson sem lenti í alvarlegu slysi um síðustu áramót og lamaðist fyrir neðan háls. Grindavfk: Kvennahljómsveitirnar Dúkkulísur og Rokkslæðan standa fyrir tónleikum á Sjávarperlunni í Grindavík í kvöld. Akranes: I svörtum fötum mætir á Akranesi í kvöld og leikur á Breiðinni eftir að keppt hefur verið um Sumar- stúlkuna 2003. Grand Rokk: Megas, Súkkat, Mike Pollock og óvæntir gestir mæta á Grand Rokk í kvöld. Græni hatturinn: Hljómsveitin Spark leikur fyrir dansi á Græna hattinum, Akureyri, í kvöld. Metz: Plötusnúðurinn Andrés spilar á Metz í kvöld. Kjallarinn: Húsplötusnúðarnir Gull- foss og Geysir trylla lýðinn. Jómffúin: Kvartett píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur kemur fram á sumartónleikum á Jómfrúnni kl. 16. WÍC 0UÍB06A RMH V WK TK' 1/ PATTufi EL0S- HE'ÍTI T 1 A :i. FLAKK ‘OGILOA \1 5 2 |l — F'irii MuMDA W 3 R'AFAfí KELTA ÆTLlíðt HÖfiFl FU&L í' m STEFliA H GLAÐ1 VKuF D'AIH Y DiífL 5 SI?ÆTi|(í ILEIT 20 sf- nmiii II SjW spM- 5£MÖ 4 4 F-LSKA 3 H'AS i L'O&A SfiU- LÓG é FiSM ? ORMöm 2 Fj'alfa HR'os -r-f-r-í o-o II mom SAM- TALS q Kl'OTA I'AKdF \ ÍKT MyNN í 1 V 10 4 HflliSKI FLUfsA V H K'AF mms Y WoP am 10 ‘oFm TÖW VfcMK 12 Lj/ika H STOFu AKMilR 13 Oi'lTLS Planta ÍJrÆ- jáETT GLUFA E Yðl- L£G GUfi Ho W V 'OD IH lo NUSfiOfi HLUTI n tai 15 Y nöm bH'íS 10 TAKA FJÖH AFHtNÖ- IN& Hl'oair 23 11 HFJMILI KOHA ELSKU- LEá STAKtlí? 15 KVÆDl Lmm V 1? El? HVAfi FRAM- K0MA MIKILL 2 IS 1 HBBllR sm 1 11 STFM ‘dR'o- LF.GA I? FUbT’ UR 20 p OAHS 6L0 M 2I SKEL Zl kjman 5PyR °l Kölski n g— 1 — 71 GitiftS, B' IR SVLLF U R n isora- m SPROTA ~w 5'A-O- LÖH0 2 ¥ Lausn á síðustu krossgátu tn w un ~<TL V. Ot, •cr 3— LU rv 3 'A 'CkC *> <c 4:: «y vi5 to •>- :Cn uo C b Íí iTv —4 c 1— <c ag 3 Q G< >« Í-U JC.ST. <c co •_o <0 k <C 1- | '-c 3*: LL5 1—• c LO <C -u c X 3 cn s>5 * 4C — cO cp-- •^ QC —• CJ g 1 <n u. <c | -r-<X. _r— o: <C^sc u!f w j« M» i X: s: <r> —4 £il C3 <c Cv'f. -3 ■j- 13 YC 1- ariZ •sc 1 -j —- uO 1- c d T7W m c— LT) 1 5 03 s: <c <c É <o 3 <+1 <c g ÍR <r: o: 0- fc-0 l- '_uí —I ijs QQ U4 rr CC O) 3 Q ~-f 3lf SliS Ti5 3 4 c vn 3 s I o Qkc: c <H tX C5 LU C 1 i- CW 1- 1— 1 h LL_ <c <C QC Q. u_ ÓC o> cp sc 3: U5 C -■■-i 1 YT) <c 'íf h~ <C —J sO C-i =o, C3 —- ll J * 1- ~-þ cp C II o C5 C5 —. <c; l!| SC \3 ln u Q \íö ( ? <=> j ^ s: <C 1- r*~ Q< sá C YJ5 m CO -ft <C s: <c cp — cH 3 o lll q 1- <c C k% W ui 3je JCn YT) s sk o 1- rr- <C —t IJL! U1 l- <c TC Wfcí Yi5 3 CkL c- cQ <c cp — 3 |j| <C O o 3 JSLiX. IJL t f § TC £ mR gL-ca r -j •uj LC * I V <c -Q) ... X ■:Ctv-í <C fÉfe -út:^ 40 3 §U &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.