Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2003, Síða 40
44 ÚV HÍLGARÚLÁÚ LAUGARDAGUR 30.ÁGÚST2003 ' V YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, s. 588 5711 og 694 6103 JðK yoga yoga yoga yoga yoga yoga Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Sértímar fyrir barnshafandi konur Verð 9.500 - Því ekki að prófai FORVAL fyrir gerð samanburðartillagna að endurnýjun aðstöðu fyrir Siglingaklúbb ÍTR í Nauthólsvík F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali fyrir gerð samanburðartillagna að endurnýjun aðstöðu fyrir Siglingaklúbb íþrótta- og tómstundaráðs í Nauthólsvík. - V U Rétt til þátttöku hafa allir þeir sem rétt hafa til að skila inn aðalupp- dráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að valdir verði þrír til fimm þátttakendur til að gera tilllögur.Við valið verður færni, menntun og reynsla lögð til grundval- lar og er æskilegt að þátttakendur hafi einhver kynni eða reynslu af starfsemi siglingaklúbba. Forvalsgögn munu liggja frammi hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, frá og með 2. september 2003. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16.00 11. sep- tember 2003, merktum: Siglingaklúbbur í Nauthólsvík - FORVAL. PRfi INNKAUPASTOFNUN BiB REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 - 101 Revkjavik Fax 662 2616 - Netfang isr - Sfmi 670 6800 isrörhus.rvk.is ALUTBOÐ - FORVAL F.h. Bílastæðasjóðs Reykjavíkur, Gatnamálastofu Reykjavíkur, Orkuveitu Reykjavíkur og Landssímans er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í lokuðu alútboði vegna hönnunar og byggingar niður- grafins bílakjallara við Laugaveg 86-94, kaupa á byggingarrétti fyrir ofanjarðarhús á sömu lóð og endurnýjunar á Laugavegi, milli Snorrabrautar og Barónsstígs í Reykjavík. Samhliða endurnýjun Laugavegar verða lagnir vettustofnana endurnýjaðar. Forvalið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Forvalsgögn, sem eru á íslensku, fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fn'kirkjuvegi 3, Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16.00,16. september 2003, merktum: ISR/0323/BÍL - Bílakjallari, byggingarréttur og endurnýjun Laugavegar, Alútboð - Forval. INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 - 101 ftoykjavfk - Sfmi 570 5800 Fax 662 2616 - Natfang isi#rfius.rvk.is UTBOÐ F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftir- farandi verk: Ýmis smærri verkefni II - 2003, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur: 4.500 m3 Fyllingar: 7.000 m3 Mulningur: 2.400 m2 Malarslitlag: 5.800 m2 Holræsi: 170 m Hellulögn: 500 m2 Girðing: 1.150 m Skiladagur verksins er 1. maí 2004. Útboösgögn verða seld á kr. 5.000,- á skrifstofu okkar frá og meö 2. sept. 2003. Opnun tilboða: kl. 11.00 10. september 2003, á sama staö. GAT 104/3 Wm INNKAUPASTOFNUN BHB REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirfcjuvegi 3 -101 Fax 562 2616 I Raykjavfk - Netfang isKhfius.rvk.is - Sfmi 670 5800 Smáauglýsingar ^ 550 5000 2 Umsjón: Sævar Bjarnason Skákþing íslands: Tvísýn keppnifram undan Keppnin stendur nú sem hæst í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfírði. Keppnin í kvennaflokki er mjög tvísýn en eftir að keppnin er hálfnuð þá eru 3 keppendur efstir og jafnir. Þær Guðfríður Lilja Grétars- dóttir (2058), Harpa Ingólfsdóttir (2057) og Lenka Ptácníková (2215) eru efstar og jafríar, með 3,5 vinninga, að lokinni 5. umferð. Mótið er nú hálfríað en stúlkumar tefla tvöfalda umferð. Það vekur athygli hversu vel þeim Guðfríði Lilju og Hörpu gengur að halda í við Lenku sem óneitanlega er sigurstrangleg. Ég spái því að Lenka einbeiti sér betur í seinni helmingn- um en hún hefur náð stórmeistaratitli kvenna. Allt getur þó gerst í skákinni! Hinar stúlkumar þijár em Anna Björg Þorgrímsdóttir (1695), 2,5 v., Hall- gerður Helga Þorsteinsdóttir (1280),1,5 v., en hún er aðeins 10 ára, og Elsa María Þorfinnsdóttir, 0,5 v. Hannes Hlífar Stefánsson (2560) er með vinningsforskot eftir 5 umferðir í landsliðsflokki á Skákþingi íslands. Hannes, sem teflir fyrir Helli, hefúr nú 4,5 vinninga - hefur aðeins misst nið- ur eitt jafrítefli. í 2.-3. sæti em Þröstur Þórhallsson, Taflfélagi Reykjavíkur (2441), og Róbert Harðarson, Hrókn- um, (2285), 4.-6. em Ingvar Þór Jó- hannesson (2247), Hróknum, Stefán Kristjánsson, (2404), Hróknum, og Jón Viktor Gunnarsson (2411), Taflfé- lagi Reykjavíkur, með 3. v. 7 - 8. em Guðmundur Halldórsson (2282), Tafl- félagi Bolungarvíkur, og Sævar Bjarnason (2269), Taflfélagi Vest- mannaeyja, 2,5 v. 9. er Ingvar Ás- mundsson (2321), Helli, 2 v., 10.—11. Bjöm Þorfinnsson (2349), Helli, og Davíð Kjartansson (2320 fm), Skákfé- lagi Akureyrar, 1 v. 12. er Sigurður Daði Sigfiísson (2323), Taflfélag, Reykjavíkur, 0,5 v. Mótið er, þegar þetta er skrifað, rétt hálfnað og Hann- es virðist hafa töluverða yfirburði. Mótinu lýkur 3. sept. og allar aðstæð- ur em til fyrirmyndar. Þung taflmennska Hannesar Hannes hefur þegar teflt við 2 af þeim sem hvað lfklegastir þóttu til að veita honum keppni. Hann gerði jafn- tefli við Þröst eftir snarpa baráttu og Stefán fékk að finna fyrir þungri og djúpri taflmennsku Hannesar. Hvítt: Hannes H. Stefánsson (2560) Svart: Stefán Kristjánsson (2404) Drottningarindveisk vöm (4), 27.08. 2003 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. 0-0 d5 Venjulegast var leikið hér áður fyrr 9. Bc3 0-0 10. Rbd2, en þannig hafa margar skákir teflst. Hannes vill ekki þræða bókina og fljótlega lendir Stef- án í vandræðum. 9. Dc2 0-0 10. Hdl Rbd7 11. Bf4 c5?! Hér virðist 11. b5 vera eðlilegra framhald. 12. Rc3 cxd4 13. Rxd4 Hc8 14. cxd5 Rxd5. Bisk- upinn á a6 er lengi að komast í barátt- una, Hannes gefur því glaður og þvingaður hvítreitabiskup sinn! 15. Bxd5 exd5 16. Db2 Rc5 17. Be5 Rd7 Hér á hvítur kost á að fara út í mikl- ar flækjur en Hannes afræður að halda spennunni. Eftir 18. Rxd5 Rxe5 19. Rf5 Bf6 20. Rde7+ Kh8 21. Hxd8 Rf3+ 22. exf3 Bxb2 23. Hxf8+ Hxf8 24. Hdl hefur svartur allavega biskupap- arið. 18. Bf4 Rc5 19. b4 Re6 20. Be5 Rxd4? Hér hefði svartur gert betur í að leika 20. Bb7 og reyna að halda í horf- inu. 21. Hxd4 f6 22. Bf4 Hc4 23. Hadl Hxd4 24. Hxd4 Hér er úr vöndu að ráða. Eftir 24. Bb7 25. Rxd5 Bxd5 26. e4 Bxe4 27. Hxd8 Hxd8 26. De2! Hd4 28. f3 og hvítur vinnur. En eftir næsta leik svarts er staðan slæm, mjög slæm. 24. - g5? 25. Hxd5 De8 26. Bd6 Bb7 27. Hd4 Bxd6 28. Hxd6 De5 Nú kemur innrás á 7. reitaröðina og svartur get- ur engu mótspili náð. 29. Hd7 Bc6 30. Db3+ Kh8 31. Hxa7 b5 32. Dc2 C 33. Dd3 Df6 34. Hc7 1-0 Teflt af dirfsku Björn Þorfinnsson teflir alltaf af mikilli dirfsku og uppsker eftir því. í þessu móti í Hafnarfirði hefur hann verið afar seinheppinn en mótið er varla hálfnað. Enn er tími til að velgja mönnum betur undir uggum. Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson Svart: Bjöm Þorfinnsson Riddaratafl. (3), 26.08.2003 1. e4 e5 2. RÖ Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 Bb4 Hér í gamla daga var til þekkt jafnteflisafbrigði sem margir ungir menn iaumuðust til að leika, en það hefst með 4. - exd4 5. Rd5 Rxe4 6. De2 f5. En þeir félagar hljóta að hafa þekkt þetta afbrigði sem þeir tefla hér, það þóttist ég sjá af látbragði þeirra þegar þeir tefldu skákina. 5. Rxe5 Rxe4 6. Dg4 Rxc3 7. Dxg7 Hf8 Þessa stöðu vildu báðir greinilega fá. En hvor þeirra hefur metið stöðuna rétt? Ég hallast á að það hafi verið Björn þó að Jón Viktor hefði sagt eftir skákina að þetta væri áhættusamt af- brigði. En sem betur fer eigum við skákmenn sem eru ekki feimnir við að taka áhættu! Gaman fyrir okkur áhorf- endur. Nú hótar svartur fráskák með riddaranum og hann er að auki manni yfir. 8. a3 Rxd4! 9. axb4 Hér skilur á milli feigs og ófeigs! Svartur virðist vera kominn með unn- ið tafl eftir 9 leiki og eftir 9. Rxc2+ 10. Kd2 (stendur í vegi fyrir Bcl) Rxal 11. Kxc3 a5! og svartur stendur með pálmann í höndunum! T.d. 12. Bg5 (12. bxa5 Hxa5 13. Bh6 De7) 12... axb4+ 13. Kd3 f6 14. Bh6 De7 15. Dxe7+ Kxe7 16. Bxf8+ KxfB 17. Rc4 og hvítur er einfaldlega of miklu liði und- ir. Ætli það sé hægt að fá Jón Viktor til að tefla þetta afbrigði aftur? Hann sér örugglega eitthvað sem við hinir miss- um af. Eða tók hann fi'fldjarfa áhættu? 9. - Rf5?? 10. Dxh7 Df611. Rg4 Dd412. bxc3 Dxc3+ 13. Kdl d5 hann lék 9. Rf5 En nú kemur óþægileg skák sem yrði fýlgt eftir með 15. Hel+ ef svartur víkur ekki kóngnum undan. Úti er ævintýri og raunveruleikinn tek- ur við! 14. Bb5+ Kd8 15. Bg5+ Re7 16. Bxe7+ Kxe717. Hel+ Kd818. Dh4+ f6 kemur hér skemmtilegur leikur. Það má ekki drepa drottninguna með hróknum vegna He8+ og mát. 19. Dxf6+ DxfiS 20. Rxf6 c6 21. Rxd5 Hxf2 22. Rb6 1-0 Heimsmeistarakeppnin Það er búið að aflýsa einvíginu á Krímskaga, Kirsan Iljumzjínov, forseti Alþjóða skáksambandsins (FIDE), hefur tilkynnt að fyrirhuguðu einvígi Úkraínumannsins Ruslans Ponom- ariovs, heimsmeistara FIDE í skák, og Rússans Gam's Kasparovs, stigahæsta skákmanns heims, hafi verið aflýst, en það átti að hefjast í september í Jalta við Svartahaf. Ponomariov hefur ekki skrifað und- ir samning um einvígið og fékk reynd- ar frest til þess en nú er þolinmæði FIDE þrotin. Það voru ýmis ákvæði um ffamkvæmd einvígisins en Ponom- ariov og FIDE hafa átt í deilum undan- farnar vikur um framkvæmdina. Ponomariov setti fram ákveðnar kröf- ur og hafði FIDE fallist á nokkrar þeirra, svo sem um skákdómara og að lyfjapróf vegna einvígisins skyldu fara fram í hlutlausu landi en hvorki í Rúss- Iandi né Úkraínu. FIDE vildi hins veg- ar ekki fallast á kröfur um fleiri frídaga eða afsala sér rétti til að vísa öðrum hvorum skákmanninum úr keppni yrði hann uppvís að stórfelldum brot- um á samningi sínum við FIDE. Kasparov hefur þegar skrifað undir samning við FIDE um einvígið. Einnig tel ég að verðlaunaféð skipti einhverju máli, en það er um 400.000 Banda- ríkjadalir. Ponomariov er heims- meistari FIDE og það er örugglega erfitt fyrir hann að horfa upp á Kasparov raka saman milljónum doll- ara á ári hverju en Pono fær mun minna. Hvað gerist núna er erfitt að segja um. mmr 'wmmm 'mmmm 'wv mv w 'W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.