Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 13
JOLIN PIN Folder Skýrr býður hagkvæma gagnaþjónustu, sem nefnist iFolder. iFolder er notadrjúg fjarvinnslulausn, sem gerir notendum kleift að nálgast mikilvæg gögn á tölvum sínum, meðal annars gegnum Internetið - hvar og hvenær sem þeim hentar. Þú notar iFolder til að... • nálgast gögnin þín heima, í vinnu eða á ferðalagi • stunda fjarvinnslu með einföldum hætti • skiptast á skjölum í hvers konar hópvinnu • geyma afrit af mikilvægum gögnum • tryggja aðgang þinn að rafrænu bankahólfi iFolder er... • áreiðanleg og hraðvirk gagnaþjónusta • auðveld í uppsetningu og þægileg í notkun • hagkvæm lausn fyrir stóra og smáa • með trausta dulkóðun á samskiptum og gögnum • grundvölluð á öruggri miðlun upplýsinga Farðu núna á skyrr.is og skráðu þig í ókeypis reynsluáskrift! Fáðu upplýsingar í síma 569 5100 eða með því að senda pósttil ifolder@skyrr.is Notaðu iFolder og hafðu skjölin þín alltaf við höndina! Skýrr er eitt stærsta þekkingarfyrirtæki íslands. Skýrr býður fjölbreyttar lausnir og þjónustu á sviði upplýsingatækni. Fyrirtækið er sölu- og þjónustuaðili Oracle Corp., Business Objects, VeriSign og Cambio á íslandi. Hjá samstæðunni vinna 200 manns. Viðskiptavinir Skýrr eru um 2.000 og meðal þeirra eru stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.