Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Síða 22
22 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 4 HLÝTT: Vettlingar, húfa og legghlífar í fallegum lit- um. Legghlífar eru meðal þess sem boðað er í Systurnar Hanna og Eiín eru á kafi í ull: Heittog smart er slagorðið tísku vetrarins. Betrí helmingurínn Umsjón: Amdís Þorgeirsdóttir, arndis@dv.is versl- anir í Noregi og Japan. Þær segja margt spenn- andi í bí- gerð °g boða meðal annars opnun Netversi- unar síð- ar í haust. • SYSTUR: Hanna og Elin hafa haslað sér völl I fatahönnun með skemmtilegum ullarflíkum. Þær reka verslun við Laugaveginn. DV-myndir ÞÖK konur eru með þær undir eða yfir buxun- um. Þær fara líka mjög vel við kvartbuxur," segir Elín. í verslun systranna er einnig að finna ulíarfatnað frá Færeyjum sem IT; hannaður er af úfa og legg- hönnuðinum stíl. Það er Borgnyju. Þarna ið hafa legg- er um að ræða indi. peysur, kápur og kjóla. „Það er mjög gaman að selja þennan færeyska fatnað en draumur- inn hjá okkur er að hasla okkur völl í framleiðslu fatnaðar. Peysur, kjólar í og annar ullarfatnaður er á teikni- I borðinu og aldrei að vita nema M fyrstu flfkurnar líti dagsins ljós í vetur,“ segir Hanna. Hanna og Elín eru einnig farn- j ar að hugsa sér til hreyfings og JBB hafa þegar sett sig í samband við vr.iÉ |. ÞRENNT: Grifflur, húfa og legg- hlffar - allt í stíl. Það er með vilja gert að hafa legg- hlífarnar mismunandi. SKRALTTLEGT: Skrautlegur trefill og hægt er að fá húfu og trefil í sömu línu. Húfur, treflar, grifflur og legghlífar er það sem koma skal nú þegar kólna tek- ur í veðri. Legghlífar eru hlýjar og halda góðum hita á fótum. Þessar flíkur eru meðal þess sem systurn- ar Elín J. Ólafsdóttir og Hanna Stefánsdótt- ir hanna og selja í versluninni Húfur sem hlæja við Laugaveginn. Hanna hóf hönnun á barnahúfum fyrir átta árum í félagi við tvær aðrar konur. Hönnunin hefur síðan undið upp á sig og reksturinn hefur víkkað út þannig að nú anna þær systur langt í frá framleiðslunni. „Við fáum aðstoð hann- yrðakvenna og þær framleiða fyrir okkur þá flíkur sem við hönnum. Ullin er meginefn- ið í hönnun þeirra systra þótt bómullin stingi einnig inn kollinum, einkum yfir sumartímann. „Við þæfum alla okkar ull og búum því til mjög hlýjan fatnað. :: -n f Ég er viss um að veturinn verður kaldur og þá eiga þessar flíkur eftir að koma sér mjög vel. Það er hægt að vera f hlýjum fötum og um leið smart. Heitt og smart er mitt slag orð,“ segir Elín. Grifflur og legghlffar koma sterkar inn í vetrartískuna að sögn Elínar. „Við notum þæfða ull legghlífarnar og hlíf- arnar eru aldrei eins - það er parið er sam- sett úr mismunandi hlífum. Þær eru hlýjar og halda góðum hita á kálfun um. Það er upp og ofan hvort ... kíkt í snyrtibudduna #S Guðrún Kristín Erlingsdóttir, þula á Ríkissjónvarpinu, er menntaður förðunar- fræðingur og á því ýmislegt í snyrtibuddunni. Pað er ekkert ákveðið merki í uppáhaldi en hún segist vera mikil kinnalitakona. Varablýanturinn hennar Guðrúnar Þessi Make up forever varablýantur nr. 18 finnst mér alveg ómissandi. Ég fékk hann frá henni Björgu vinkonu minni í Make up forever búðinni. Ég er svo rosalega fast heldin á snyrtivörur og svei mér ef þetta er ekki bara eini hluturinn sem ég hef kynnst uppi í sjónvarpi. Ég held hann sé bara notaður á mig þar og sminkurnar tala alltaf um „varablýantinn hennar Guðrúnar". Tveir svipaðir Þetta er sá varalit- ur sem ég er búin að nota hvað lengst. Hann heitir Cappuchino og er frá Revlon. Ég var að vinna fyrir íslensk-ameríska við að kynna snyrtivörur og kynntist honum þar. Ég er búin að vera mjög föst í að nota hann en hef reyndar notað annan sem er mjög svipaður. Hann er frá Chanel nr. 52. Það er aðeins meiri litur í honum. Sólarpúður frá Clarins Ég er búin að nota sólarpúður og kinnalit síðan ég var unglingur og hef tekið ást- fóstri við þetta sólarpúður ffá Clarins. Það vill svo skemmtilega til að ég hef farið heldur ört til útlanda undanfarið og á orðið birgðir af púðrinu til margra ára, alveg óvart. Ég er með frekar ljósa húð og finnst oft vanta smá ferskleika þegar ég er ekki með kinnalit. Dökkbrúnn augnblýantur Þessi dökkbrúni augnblýantur frá Lancome er búinn að fylgja mér lengi. Ég er búin að gleyma hvar og hvenær ég keypti __________________hann fýrst. Örugg- lega í fríhöfninni, þær hafa líklega ráðlagt mér að kaupa hann, sölukonurnar þar. Ilmvatn sem fullkomnar daginn Ég nota ilm- vatn sem heitir Pleasure og er frá Estée Lauder. Þegar ég er búin að setja það á mig er ég búin að fullkomna _ daginn. Það jSp? er svona W léttur blóma- ' ilmur af því og ég er farin að nota það hversdags. Reyndar hef ég líka not- að Happy frá Clinique stundum en þetta ilmvatn er uppáhaldið mitt. H|hfe' . 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.