Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Side 53
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DVHELGARBLAO 65 Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Evrópukeppni taflfélaga Evrópukeppni taflfélaga, sem fram fer á eyjunni Krít við Grikk- landsstrendur, hefst á morgun og stendur fram til 5. október. Taflfé- lagið Hellir er, rétt eins og í fyrra, eina íslenska taflfélagið sem sendir lið til keppni. Jafnframt er þátttaka Hellis nú söguleg því í fyrsta sinn í íslenskri skáksögu sendir íslenskt taflfélag kvennasveit á alþjóðlega keppni. Mótið er stór skákviðburð- ur, enda taka þátt í því flestir sterk- ustu skákmenn heims, en meðal keppenda er sjálfur Kasparov! Garry Kasparov mun tefla fyrir Tafl- félagið (?) Ladia-Kazan (aðrir í lið- inu eru: Sergei Rublevsky (2672), Ilia Smirin (2656), Viktor Bologan (2650) og Alisa Galliamova (2502). Hið franska NAO-taflfélag frá París UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi. eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:______ Ásbúð 12, Garðabæ, þingl. eig. Kristín Bára Jörundsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 15.30. Hverfisgata 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómarsson og Borghild- ur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Hafn- arfjarðarbær, íbúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 1. október 2003 kl. 13.00. Kirkjuvegur 11, 0101, eignarhl. gerð- arþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingi- björg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 13.30.______ Reykjavíkurvegur 50, 0309, Hafnar- firði, þingl. eig. Margrjet Lára Esther- ardóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður og Reykjavíkurvegur 50, húsfé- lag, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.30.____________________ Vallarbarð 5, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Erla Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Hafnarfjarðarbær, fbúðalána- sjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík., A- deild, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI er einnig með afar sterkt lið og það skipa: Alexander Grischuk (2732), Peter Svidler (2723), Michael Ad- ams (2719), loel Lautler (2677), Val- lejo Pons Francisco (2662), Etienne Bacrot (2645)', Laurent Fressinet (2640) og Igor-Alexandre Nataf (2549). Bosna, taflfélagið frá Sara- jevo, er með Alexei Shirov, Evgeny Bareev og Ivan Sokolov (Hróknum (!). Auk þeirra eru Vassily Ivanchuk, Boris Gelfand, Alexey Dreev, Vla- dimir Malakhov (Hróknum!), Alex- ander Onischuk, Alexander Morozevich (Hróknum!), Alexand- er Khalifman, Konstantin Sakaev og Viktor Kortsnoj meðal keppenda með hinum ýmsu liðum. Karlalið Hellis er þannig skipað: 1. Helgi Áss Grétarsson, 2513, 2. Sigurður Daði Sigfússon, 2323, 3. Ingvar Ásmundsson, 2321, Sigur- björn I. Björnsson, 2302, 5. Kristján Eðvarðsson, 2253, 6. Bragi Hall- dórsson, 2238. Meðalstig sveitar- innar eru 2327 skákstig. Liðið er það 35. sterkasta af þeim 43 sem til- kynnt hafa sína liðsskipan. Kvennasveit Hellis: 1. Lenka Ptacnikova, 2215, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, 2058, 3. Anna Björg Þorgrímsdóttir (1695), 4. Áslaug Kristinsdóttir (1605). Evrópumót öldunga: Ingvar Ásmundsson (2321) gerði jafntefli við Vlasta Macek (2216) frá Króatfu í 9. og síðustu umferð í Saint-Vincent á Ítalíu. Macek, sem er stórmeistari kvenna, stóð sig best kvenna á mótinu og er því Evr- ópumeistari kvenna í öldunga- flokki. Ingvar hlaut 5,5 vinninga og hafnaði í 25.-43. sæti. Mjög óvænt- ur Evrópumeistari öldunga varð júgóslavneski alþjóðlegi meistarinn Sinisa loksic (2253), en hann hlaut 7,5 vinninga. Röð efstu manna: 1. Sinisaloksic (2253), 7,5 v. 2.-4. lacob Murray (2459), Mark Taimanov (2407) og Klaus Klundt (2359), 7 v. Friðrik-Larsen Annars bárust þær ánægjulegu fréttir í vikunni að Skákfélagið Hrókurinn hyggst koma á einvígi á milli Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar í nóvember. Margir muna enn eftir einvígi þeirra í Sjó- mannaskólanum 1956, sem Bent Larsen vann í síðustu skákinni, en staðan var jöfn á milli þeirra fyrir hana. Ég ætla að vitna í Áskel Örn Kárason, fyrrv. forseta Skáksam- bandsins, sem skrifaði nýlega eftir- farandi um einvígið: „Við lifum í heimi breytinga; menn og málefni eru sífellt vegin á nýja mælikvarða. Þegar lýðveldið var ungt og þjóð- ernismóður svall mönnum í brjósti var skáklistin með rétti kölluð ein helsta þjóðaríþrótt okkar og Friðrik Ólafsson þjóðhetja. Ekki einasta skaraði hann fram úr víða á er- lendri grundu heldur kallaðist glíma hans við Bent Larsen á við þau eftirköst sjálfstæðisbaráttunn- ar sem bjó með þjóðinni um ára- tugi og gerir e.t.v. enn.“ Þeir Friðrik og Larsen hafa margsinnis mæst við skákborðið um nær hálfrar ald- ar skeið, bæði hér heima og erlend- is, og jafnvel teflt sýningareinvígi áður. En þetta einvígi verður 8 skákir og þó að þarna verði um at- skákir að ræða verður það örugg- lega skemmtilegt. Atskákir eru oft- ast skemmtilegar til áhorfs og þar sem ný skákvakning er vonandi að ná fótfestu þá er við hæfi að heiðra þessa 2 heiðursmenn með þessum atburði sem vonandi markar sín spor í íslenska skáksögu. Það er hrein unun að skoða skák- ir frá rússneska meistaramótinu og skammtur dagsins er þaðan. Á rússneska meistaramótinu í Síber- íu tefldu margir ungir meistarar og hér sjáum við Tregubov, sem er reyndar 32 ára, vinna góðan sigur á hinum unga Kurnosov, sem er að- eins 17 ára. Margir meistarar fram- tíðar tefldu með þarna, svo ekki sé minnst á þá gömlu frá þrítugu og upp úr! Hvítt: Pavel Tregubov (2635) Svart: Igor Kumosov (2527) Kóngs-indversk vöm. Krasnoyarsk (4), 06.09. 2003 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 Bf5 Friðrik Ólafsson hefur þónokkurt dálæti á þessum leik og það hafði einnig meistari Dan Hansson á sín- um tíma. Hvítur velur rólega en ör- ugga leið. 8. Rel Ra5 9. e4 Bg4 10. Ð Bd7 11. De2 Rc6 12. Rc2 e5 13. dxe5 Rxe5 14. b3 a6 15. Bb2 c5?! Upphaf- ið á erflðleikum svarts. Betra var 15. - He8, en ungir menn eru oft óþol- inmóðir og áræðnir og það gefst oft vel! 16. Hadl Db8 17. Re3 b5 18. f4 Rc6 En nú nær hvítur afgerandi yfir- burðum því eftir 19. e5 dxe5 20. Hxd7! vinnur hvítur lið. 19. e5 Re8 20. Re4 Ha7 21. Rxd6 Rxd6 22. Hxd6 Re7 Hvítur hefur unnið peð en það er ekki sama hvernig eftirleiknum er hagað. Hvítur flnnur öflugt fram- hald: 23. g4! bxc4 24. bxc4 Rc8 25. Hd2 Rb6 26. Bc3 Dc8 27. Hd6 Ra4 28. Bal He8 29. Dc2 Bf8. Hvítur vinnur nú nokkurt lið því eftir 30. Hxd7 Dxd7 31. Hdl og hvít- ur er með þónokkra yfirburði! 30. Hxd7! 1-0. Og að lokum snörp skák frá rúss- neska meistaramótinu þar sem svartur er greinilega einn af þeim skákmönnum sem reyna að brjóta grundvallrreglurnar til að finna ein- hverjar undantekningar. Það er erfitt að tefla við þess konar skák- menn og margir þeirra komast upp með „ósómann"! Hvítt: Mihail Sorokin (2560) Svart: Alexander Evdokimov (2432) Ben-Oni vörn. Krasnoyarsk (7), 10.09. 2003 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 0-0 Ögrandi taflmennska, en hvítur bregst við af hörku. Öflug sókn fer af stað. 6. e5 Re8 Til greina, kemur 6 - Rg4 Bf4 f6 en það er önn- ur saga. 7. h4 d6 8. e6 fiœ6 9. h5 gxh5 Bjarsýnt tölvuforritið mitt þykist geta varið svörtu stöðuna eftir 9. - Bxc3+ 10. bxc3 exd5, en það getur ekki verið rétt!? 10. dxe6 Bxe6 11. Rg5 Bf5 12. Bc4+ e6 13. Rxe6 Bxe6 14. Bxe6+ Kh8 Hvítur nær nú að jafna liðsaflann, hóta máti í 1. leik, og sóknin heldur áfram. Það liggur í eðli margra skák- manna að vilja hafa jafnan liðsafla og forðast „óeðlilegar" stöður allt þar til þeir sjá að þeir hafi vinnings- yfirburði. Sennilega mikill veikleiki sem t.d. tölvuforrit þjást ekki af, enda þjást þau ekki af neinu! 15. Dxh5 Rf6 16. Dh3 Rbd7 17. Be3 He8 18. 0-0-0 Rf8 19. Bf5 b5 Loksins kemur einhver gagnsókn en hún er of seint á ferðinni! 20. g4 b4 21. Ra4 Hxe3 22. £xe3 De8 Hótar riddaran- um að leika De5 en hvítur þarf ekk- ert að hugsa um þetta. 23. g5! Rg4 Eftir 23. - Re4 24. Bxh7 Rxg5 25. Bg6+ vinnur hvítur! 24. Dxg4 Dxa4 25. Bxh7! 1-0 Einfaldur vinnings- leikur, eftir 25. - Rxh7 vinnur 26. Hxh7+ og mát innan tíðar og 25. - Bxb2 er einnig vonlaust eftir 26. Kxb2. UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Rafstöðvarvegur la, 0101,0102, 0104, 0106, 0107, 0108, 0109, Reykjavík, þingl. eig. Desform ehf., markaðs- deild, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Rauðarárstígur 41, 0001 og 0203, Reykjavík, þingl. eig. Draumur ehf., gerðarbeiðendur Egilsborgir, húsfé- lag, og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 1. október 2003, kl. 10.00. Reyrengi 4, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benediktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Safamýri 26, íþróttasvæði Fram, Reykjavík, þingl. eig. Fram-Fótbolta- félag Reykjav. hf., gerðarbeiðendur Eining, lífeyrissjóður, og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Skeljagrandi 4, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún A.L.M. Petersen, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudag- inn 1. október 2003, kl. 10.00. Skipholt 3, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan Erna ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Snorrabraut 29, 0104, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Ragnar Halldórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Spóahólar 14,50% ehl. í 0301, Reykja- vík, þingl. eig. Haraldur Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Stóragerði 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Kristín Hraundal, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Suðurlandsbraut 6, 010101, Reykja- vík, þingl. éig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Sundlaugavegur 26, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Jean Adele Ómarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Og fjarskipti hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Súðarvogur 24, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Haukur Ólafsson, gerðarbeiðandi Leikfélag Reykjavíkur, ses, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Svarthamrar 46, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hestnes, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Sörlaskjól 40, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ursúla Pálsdóttir, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og íslandsbanki hf., útibú 528, miðvikudaginn 1. októ- ber 2003, kl. 10.00. Tangarhöfði 4, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Ósal ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Tunguháls 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bergvík ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Ugluhólar 12, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Halldórsdóttir og Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóðúr og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Vagnhöfði 11, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Humall, eignarhaldsfélag hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Vesturgata 73, 020002, Reykjavík, þingl. eig. Helga Pálsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Viðarhöfði 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Meco ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Viðarhöfði 6, 030104, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miövikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. Vitastígur lOa, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Örn Þorvarður Þorvarðsson, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hraunbær 158,0302, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf., Ibúða- lánasjóður og Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf., miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.30. Mosarimi 2, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Haraldur Stefánsson og Vilborg Stefanía Gísladóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., miðvikudag- inn 1. október 2003, kl. 14.30. Vesturhús 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerð- arbeiðendur fbúðalánasjóður og Landsbanki Islands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 1. október 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Framnesvegur 56, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Einar Rúnarsson, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., fimmtudag- inn 2. október 2003, kl. 14.00. Suðurmýri 8, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ágústa Hrund Emilsdóttir og Gunnar Richter, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og íslandsbanki hf., útibú 528, fimmtudaginn 2. október 2003, kl. 13.30. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.