Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 Sport DV Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidaíkynnti í vikunni fótboltann sem spilað verður með í Evrópukepþninni í Portúgal næsta sumar. Adidas hefuríátið hanna nýja bolta fyrir hvert einasta stórmót í knattspyrnp4íðan á HM í Þýskalandi 1974. Nyi boitinn, sem ber nafnið Roteiro, leysir Fevernova að hójmi en sá bolti varpdnnaður fyrir heimsmeistarakeppnina íJjapán og Suður Kóreu á síðasta ári. Hann er, líkt og forverar hans, Hannaður með það fyrir augum að sérkemti beirrar þjóðar sem er gestgjafi í hvertsinn, fái að njóta sín á boitanum. yfirmaður skipulagsnefndar Evrópukepfíninnar 2004, var ekki síður ánægður með boltann þegar hann var sýndur í fyrsta sinJR. „Adidas hefur framleitt ótrúlejanl hútímalegan, og fallegan portúgalskan bolta. Svona nokkum veginn eins og við stéjfiii Evrópukeppnina 2004 fyrir okkur. Við ætlum að sýna heiminum hlýtt, ástríðufullif'með sínum sérkennum en samt nútímalegt Portúgal. Landið er tilbúið til að verðauppgötvað," sagði Madaíl.. oskat@dv.is Hinn opinbefyksSppnisbolti Evrópukeppninnar á næsta árí heitir Roteiro og er nefndur eftir leiðabþk^portúgaiska landkönnuðarins Vasco da Gamá, sem fann meðal annars sigliiigaiéímna til Indlands árið 1498. Blái litur boltans táknar hiinininn og hafið og línumar emJtírspegla það hnitakerfi sem Vasco da Gama og félagar hans notuðu til að rata um fíwmshöfin á sínum tíma. Eins og kemur fram í innganginum þá kappkosta hönnuðir boltans að hver einasti bolti endurspegli þjóðina sem heldur kéþpnina og hvað sýnir portúgölsku þjóðina betur en hnitakerfi Vascos da Garna enda Portúgalir fremstir meðal jafningja þegar kom að því að finna ný lönd á fimmtándu og sextándu öld. Boltinn er venju samkvæmt algjört tækniundur og er fyrsti boltinn þar sem « ysta lag hans er hitað og límt saman án sauma. Innri lög boitans eru itgg||Él handsaumuð en samkvæmt framleiðendum boltans þá gerir sú ' . aU staðreynd, að ysta lagið er án sauma, það að verkum að boltinn er sá . * /*~ ■ nákvæmasti sem framleiddur hefur verið. t Allar helstu knattspymustjörnur Adidas hafa prófað boltann og sagði sá sparkvissasti, David Beckham, fyrirliði enska // j -'Æ/^Sá landsliðsins og leikmaður Real Madrid, að hann hefði aldrei 'j K-asflKSfl kynnst öðru eins er hann prófaði boltann í Madríd á 40 „Það sem sldptir mestu fyrir mig er að vita að ég geú * "f ' treyst á að bolúnn fari þangað sem ég vil að hann fari. I '; íS'S jj j?. Þegar ég hjálpaði Adidas við að prófa Roteiro-boltann,*- ” Madríd komst ég að því að nákvæmnin í hqíisrfffii, sendingum og að sjálfsögðu aukaspyrnupa-'míntim hefur aukist með úlkomu Roteiro-boJiaríS. Munurinn heyrist jafnvel þegar þú sparkaji-ríoltami. Það hefur ' ’/if' enginn kynnst neinu þessuríffct. Mér finnst gott að sparka honum og þaþ véfður gaman að spila með honum. Markmenn eiga mjög erfiða tíma tN. framundan," sagjjr' Beckham þegar bolúnn var ' kynntur. jf / " Gerhard^ Aigner, framkvæmdastjóri Knattspjtráusambands Evrópu, var sáttur við boltann þega^fSnn var sýndur í fyrsta sinn opinberlega, daginn áMr en dregið var í riðla í úrslitakeppninni 30. nóvember 'síðastliðinn. „Evrópukeppnin 2004 er stærsú viðbtuðurinn á knattspymudagatalinu í Evrópu á næsta ári og sldpúr gífurlegu máli fyrir Knattspymusamband Evrópu. Grundvallarhluú af knattspymunni Sr bolúnn - verður að hæfa viðburðinum, bæði í hönnun og frammistöðu. Roteiro-boltinn hefur gengist undir viðamiklar rannsóknir og það hefur komið í ljós að hann er mun betri en forverar hans," sagði Aigner við frumsýningu boltans. Gilberto Madaíl, formaður portúgalska knattspymusambandsins Qg David Beckhaiu Real Madrid og Engiandi Michael Ballack, Bayern Miinchen og Þýskalandi Zinedine Zidane, Real Madrid og Frakklandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.