Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Síða 54
Síðast en ekki síst DV
54
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003
Rétta myndin
Borgarbilastöðin er enn á sínum stað í Hafnarstræt-
inu. Þar var hægt að fá brennivín á svörtum í gamla
daga. Kannki er lundinn þyrstur?
Sex saman í 50 ár
Ha?
Afar fáheyrt hlýtur að
teljast að þrenn vinahjón,
sem gengu í hjónaband
við sameiginlega athöfn
fyrir fimmtíu árum, nái að
halda upp á
gullbrúðkaup
sitt öll saman.
Geirþrúður Charlesdóttir
og Jón Guðjónsson, Jón-
ína Einarsdóttir og Gunn-
ar Jónsson og Lára Gísla-
dóttir og Gunnlaugur
Jónasson náðu þessum
áfanga í gær en þau
gengu í hjónaband við
sameiginlega athöfn í Isa-
fjarðarkirkju 12. desem-
ber 1953 og sá séra Sig-
urður Kristjánsson um at-
höfnina. Þessi heiðurs-
hjón hafa alla tíð búið á
ísafirði og gera enn. Þau
hafa oft komið saman á
brúðkaupsafmælum og
segjast reyna að halda
þann sið á fimm ára fresti.
I BB á ísafirði segir frá
þeim heiðurshjónum
sem hafa sett svip á bæ-
inn þessi ár og eiga þau
fjölda afkomenda sem
margir hverjir búa enn í
bænum.
Þrenn hjón Meðfylgjandi mynd var tekin i gær þegar þau hittust á heimili
Geirþrúðar og Jóns og skáluðu fyrir tímamótunum. Geirþrúður, Jónina og
Lára sitja i sófanum en fyrir aftan þær standa Gunnlaugur, Jón og Gunnar.
• Mikið hefur verið rætt um
blaðakonununa bresku, Susan De
Muth frá ..
The Guar- GUaitlian
dian, sem
skrifaði greinina um Kárahnjúka.
Síðast en ekki síst
Það vita hins vegar færri að Susan
þessi ætti að vera nokkuð kunn-
ung íslensku þjóðlífi því hún ku
“'vera tengdadóttir Ólafar Pálsdótt-
ur myndhöggvara, ekkju Sigurðar
frá Vigur og fyrrum sendiherra í
London. Mágkona hennar sam-
kvæmt því er þá Guðrún Helga
Sigurðardóttir blaðamaður sem
einmitt starfaði við blaða-
mennsku í London í eina tíð ...
• Skákfélagið
Hrókurinn hefur
á skömmum
tíma lyft grettis-
taki í að kynna á
ný og efla skáklíf-
ið og á það vafa-
laust eftir að skila sér um ókomin
ár; nú taka börn fram taflið en
■*-R- ekki tölvuleikina og fagna því
margir að heilabúið fái að starfa
eðlilega á ný. Nú efnir Hrókurinn
til skyndihappdrættis og kostar
miðinn aðeins 500 krónur stykk-
ið. Vinningar eru listaverk, flug-
ferðir, skáksett, bækur og fleira.
Allmargir skólastjórar í grunn-
skólum hafa þegar veitt samþykki
fyrir að nemendur taki miða í
sölu, með samþykki foreldra að
vísu, en einnig mættu fleiri gefa
sig fram. Krakkar 16 ára og yngri
frá 100 kr. í laun fyrir hvern seld-
an miða. Þeir, sem og aðrir vel-
viljaðir, geta nálgast miða á skrif-
stofu Hróksins í Skúlatúni 4 og
einnig pantað þá á netfanginu
jemen@simnet.is ...
• Fólk innan
tónlistarbransans
mun ekki vera
mjög ánægt með
framgöngu
Bubba Morthens
sem dómara í
Idol-keppninni.
Sumum finnst að
minnsta kosti að
Bubbi mætti vera aðeins nær-
gætnari þegar hann eys úr sann-
leiksskálum sínum yfir keppend-
ur. Bubbi hefur sjálfur sagt að
hann sé bara
heiðarlegur
og hann
Isjálfur í
þessu
starfi- en
einhverjir
aðilar í
bransanum segja það ekki heiðar-
legt þegar engin nærgætni er fyrir
hendi...
9doi
• Eitt af þeldctari kærustupörum
bæjarins hefur
að sögn nýlega
slitið samvistir.
Þetta munu vera
þau Arngrímur
Fannar Haralds-
son, Addi Fann-
ar, gítarleikari í
Skítamóral, og
Yesmine Olsson,
dansari og söngkona, sem hafa
verið saman í nokkur ár ...
/""7 JÆJAi
PA BYRJAR BALLIÐI
FYRSTU RJUPNA VEIDI-
v MENJNIRNIR .
/""7 Ó, NEI!
LÖGREGLUMENN,
ILEIT AD HUGSANLEGUM
v RJÚPNA VEIÐIMANNI! ,
>77 HE, HE!
^ PID TVEIR! ^
FARI-B UPP HRYGGINN!
ÞAÐ SAST SIBAST
v TIL ÞEIRRA ÞAR.
RJUPNA- ^
VEIÐIMENN!?.
Eins og fjallað vár um f DV í gær
og nánar í leiðaranum í dag hefur
Davíð Oddsson forsætisráðherra
lýst því yfir að þjóðin þurfi ekki að
hafa miklar áhyggjur af nýjum líf-
eyrisskuldbindingum sem festa á í
lög og snerta afkomu helstu ráða-
manna þjóðarinnar. Ekki hvað
hann sjálfan snerti því ekki sé lang-
lífi í ætt hans.
Því fer reyndar fjarri. Ef frá eru
skildir faðir Davíðs og afi í móður-
ætt virðist langlífi vera eitt helsta
einkenni ættmenna Davíðs Odds-
sonar og hafa þeir margir hverjir
orðið manna elstir í sveit sinni.
Fyrst ber að nefna ömmu
Davíðs í móðurætt. Hún hét Ásta
Jónsdóttir og var lengst af læknisfrú
á Selfossi. Þar ólst Davíð upp að
hluta. Ásta fæddist 1892 og lést
1987. Hún varð því 95 ára.
Lúðvík Norðdal Davíðsson, eig-
inmaður Ástu og afi Davíðs, varð
reyndar aðeins sextugur og virðist í
ættartrénu frekar vera undantekn-
ing en regla þegar kemur að háum
aldri. Það sama má reyndar segja
um föður Davíðs, Odd Ólafsson
lækni, en hann lést í Reykjavík í
janúar 1977, þá 63 ára, en Oddur
hafði átt við vanheilsu að stríða.
Davíð Jónatansson, bóndi í Eyj-
arkoti og síðar verkamaður í
Reykjavík, var langafi Davíðs Odds-
sonar. Hann fæddist á Marðarnúpi
f Húnavatnssýslu 1858 og lést 1939;
81 árs að aldri. Eiginkona hans var
Sigríður Jónsdóttir en hún varð 78
ára sem þótti hár aldur í Húna-
vatnssýslum á fyrri hluta 20. aldar.
Þá skal ekki gleyma móður
Davíðs Oddssonar, Ingibjörgu
Kristínu Lúðvíksdóttur, bankarit-
ara í Landsbankanum og húsfreyju
á Seltjarnarnesi, sem verður 82 ára
á næsta ári.
Að öllu samanlögðu lítur út fyrir
að Davíð eigi alla möguleika á að
verða manna elstur og þjóð sinni til
halds og traust um ókomna fram-
tíð. Þó það kosti sitt.
Þá má taka fram að þótt allt færi
á versta veg og Davíð næði ekki
mjög háum aldri, fær Ástríður
kona hans 50 prósent af eftir-
launum forsætisráðherra eftir
hans dag.
Davíð Oddsson
Langlifi einkenn-
andiiætt hans-
með einstaka und-
antekningum.
Davíð ekki Mur?
Amma hans 9
• „Verst þótti þessum mönnum
að berjast við undirlægjuhátt al-
þýðunnar sjálfrar. Hvað er það í
eðli þessarar þjóðar sem fær hana
aftur og aftur til að kyssa á hönd yf-
irboðarans? Hví þekkja menn eigi
sinn vitjunartíma?" ’spyr Hrafn Jök-
ulsson á vefritinu Kistan.is - í gagn-
rýni um bólcina Fólk í fjötrum þar
sem skrifað er um upphaf verka-
lýðshreyfingarinnar á íslandi. Bar-
áttufólk eins og Óttó N. Þorláksson,
Ólaf Friðriksson og Bríeti Bjam-
héðinsdóttur. Ritdómur Hrafns er í
raun tvíeggjaður. Annars vegar
gagnrýni á bók og hins vegar á ís-
lensku þjóðina, sem á fjögurra ára
fresti kýs og kyssir á hönd yfirborð-
ara sinna. Skýrasta vitnið um það
em eftir vill atburðir líðandi viku;
fmmvarp um lífeyris- og launabæt-
ur æðstu manna þjóðfélagsins sem
nú liggur fyrir Alþingi. Verkalýðs-
hreyfingin mótmælir því, en getur
líldega trútt um
talað enda vaða
forystumenn
hennar upp í hné í
peningum lífeyris-
sjóðanna. Þarf
ekki baráttumenn
sem sækja að
verkalýðselít-
unni?...
Véðrið
»/
Hvassvi*ri
* * -2* *Strekklngur
* * Allhvasst
**............_.c/ csi.
Strakkingur
-2(
+0 íllífvasst
Strekklngur
Nokkur'- ; n
vrndur “ U
+ 1*
-'Strekkingur +3
Q
TÍTni
lokkur
vindur
Strekkingur
é é
v