Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2003, Blaðsíða 56
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn, Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ24 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000 • Andrúmsloftinu á Veður- stofunni er nú einna helst líkt við óveður og ýmsar tilfæringar “'í^angi. Magnús Jónsson veður- stofustjóri mun ætla að flytja for- stöðumenn til í starfl auk annarra breytinga sem falla í misjafnan jarðveg innanhúss. Hefur veðurstofustjóri lýst því yflr að breytingarnar verði kynntar strax í upphafi næsta árs. Sam- keppni „frjálsra" veðurfræð- inga við veðurfræðinga Veður- stofunnar mun fara fyrir brjóst- ið á Magnúsi sem hefur meðal annars kvartað við fréttastjóra Stöðvar 2 vegna veðurfrétta þar á bæ sem veðurstofustjóra þykja helst til glannalegar. Hafa '*£3ér þó ekki staðist síður en spár rtkisstarfsmannanna á Veðurstofunni sem margir eru uggandi um sinn hag í þeim vindsveipum sem þar ganga yflr. Ég er í kirkjufríi ItllMHIHtHltmiIlg't Jolahugvekja Martröðin i Frikirkjunni Heyrði um daginn auglýst að Gísli Marteinn ætti að flytja jólahug- vekju í Fríkirkjunni. Allir velkomnir. Rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Ekki vegna Gísla Marteins, heldur hins að martröðin rifjaðist upp. Jólahugvekjan mín á sama stað fyrir mörgum árum. Jólahugvekja sem snerist upp í hrylling. Séra Cecil, sem þá var Fríkirkju- prestur, hafði hringt og beðið um stutta tölu á aðventukvöldi hjá sér í kirkjunni. Þyrfti ekki að vera langt; aðeins nokkur orð í tilefni jóla. Fannst sjálfsagt og sagði já. Eins og fífl. Datt í hug að leggja út af setning- unni: „Þar sem ljósið er skærast er skugginn lengstur." Páraði það á blað og mætti á tilsettum tíma. Brá dálítið þegar ég sá að kirkjan var smekkfull. Lét þó á engu bera og sté í pontu. Þúsund augu hvfldu á mér í þrúgandi þögn kirkjunnar. Heyrði ekkert nema hvin í nagladekkjum leigubfls fyrir utan. Bauð gleðileg jól og hóf ræðuna um ljósið og skuggann. Fann fljótt að engin heyrði í mér. Míkrafónninn var bilaður. Fólk á aftasta bekk hróp- aði: Hærra, hærra! Aðrir á fremri Á bakinu með Eiríki Jónssyni bekkjum litu hver á annan öWiristu höfuð. Mér fannst allir í kirk) hrista höfuðið. Reyndi að röddina en gekk illa því þurrkurinn' munninum jafnaðist á við sólríkan dag á Suðurlandi í miðjum heyönn- um. Þegar allt þornar. Veit ekki hvernig ég komst í gegn- um þetta. Reikaði ringlaður út og hef ekki síðan séð Fríkirkjuna í réttu ljósi. Get helst ekki gengið Sóleyjar- götuna án ■ þess að verða ómótt. Reyndi einu sinni að gefa öndunum við Tjörn- ina en ældi þá yflr j þær. Veit ekki enn / um hvað þessi jóla- hugvekja mín fjall- aði. Mamma sagði mér síðar 40 að henni hefði heyrst ég segja að Sin- alco væri betra en Pepsí. Vona að Gísla Marteini hafi geng- ið betur. Hálf kjánalegt að fríka svona út i Fríkirkjunni. GEFÐU (MYNDUNÁRÁFLINU LÁUSÁN TÁUMINN! Þú getur byggt nœstum því ollt med GEOMAG! Útsölustaðir: Reykjavfk: Penninn • Eymundsson • Málogmenning Utan Rvk: Penninn - Bókab. Keflavfkur • Penninn - Bókab. Andrésar, Akranesi • KB-Borgarnesi • Verst. Sjávarborg, Stykkishólmi • Hrannarbúdin, Grundarfirái Versl. Kassinn, Ólafsvfk • Penninn - Bókhlaðan, (safirdi • KH, Blönduósi • Bókab. Brynjars, Sauðárkróki • Penninn - Bókval, Akureyri • Bókav. Pór. Stefáns., Húsavfk Urð, Raufarhöfn • Bókab. Hlöðum, Fetlabce • Veiðiflugan, Reyðarfirði • Eskja, Eskifirði • Tónspil, Neskaupstað • Stöðvfirzka verzlunarfélagið • Eymundsson, Selfossi Mosfell, Hetlu • Penninn - Bókabúð, Vestmannaeyjum • Saga Boutique • lceland Express • Fríhöfnin Keflavfkurflugvelti. f Heildsöludreifing: ísöld ehf. Sími: 554 7700 ■INÍittNÍltfMMIlNÍMIINHIIilÍttlNtMlMMÍMIMÍIMNIttttlMilHttMkllfeHlttMttÍlHttMMlNllttMMHNIIIHHÉíNMMNM^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.