Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Page 49
DV Smáar
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 49
# heimilistæki
Ariston ísskápur til sölu, 150x60. 4
ára. Uppl. í síma 557 4805 og 690
2308.
r ^
# hljóðfæri
Ertu orðinn þreyttur á að hafa settið í
skúrnum? Er að leyta að ódýru
trommusetti, allt kemur til greina. S.
661 4136 Hjalti.
Sægreifinn auglýsir.
Útvatnaður saltfiskur 600 kr. kg
Lóðskata kæst 600 kr. kg
Stór skata 780 kr. kg
Frosin ýsuflök 600 kr. kg
Reyktur karfi 750 kr. kg
Reykt ýsa 750 kr. kg
Sjósiginn fiskur 800 kr. kg
Rauðsprettuflök 850 kr. kg
Smálúðuflök 850 kr. kg
Sægreifinn klikkar ekki á verð-
inu. Siminn er 867 3660. Verbúð
8 Ceirsgöumeginn v/smábáta-
höfnina.
RÝMINGARSALA. Höfum til sölu eitt-
hvað af peysum, T-bolum, prjónahúfum
og annan street fatnað á niðursettu
verði, tímarit og lesefni fyrir graffara.
Finnsk gjafavara frá Aarikka. Gerið góð
kaup, aift á að seljast. Verslunin Writers,
Grettisgata 64, S. 551 2874.
# fyrirtæki
Sólbaðstofa í Miðbæ Rvk til sölu.
Óskað er eftir tilboði. Uppl. gefur Karl I
s. 895 6406.
nusta
# jólaskemmtanir
Jólasveinn.is - ánægja er okkar fag.
Góðir söng og sprell jólasveinar, já þeir
hressustu í bænum. Við komum til þín
á jólaballið, i jólaboðið, í jólaglöggið
eða förum með þér að sækja jólatré. 18
ára reynsla. Slmi 897 8850 eða 586
9003.
Hressir, skemmtilegir og ódýrir jóla-
sveinar. Tókum að okkur jólaskemmt-
anir og komum með pakkana heim á
aðfangadag. Sími 865 3584.
# hreingemingar
§ Loftsíokkahreinsm
* 10 ára reynsla
• Vönduð vinnubrögð
S: 567 0882 • 893 3397
FAGBÓK ehf. Bókhalds-
stofa.
- Bókhald/Ársreikningar
- Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak-
linga
- Stofnun félaga
- Vsk.uppgjör
- Launaútreikning ofl.
Persónuleg þjónusta á góðu
verði. Þverholti 3,270 Mosfells-
bæ, sími 566 5050. CSM: 894
5050, 894 5055.
# fjármál
www.successonline.org
Þarft þú að breyta viðhorfum þín-
um? Gengur illa að ná endum sam-
an? www.successonline.org
www.successonline.org
# málarar
Sfml: 699 4776 malun.is
Netfang: malningarvlnnagimalun.ls
# húsaviðhald
SAGTÆKNI oht
S: 567 4262 & 893 3236
# snyrting
Hair and body art! Hárlengingar, var-
anleg förðun / tattoo, henna tattoo,
dreadlock / fléttur, hárlengingarnám-
skeið. Lynette Jones S. 551 2042 / 694
1275.
b
spádómar
í spásimanum 908 6116
er spákonan Sirrý.
Ástir, fjármál, heilsa
pantanir í s. TO 6116/ 823 6393
Radio Rapist-Wrestler. Þrumugóður
rokk-popp diskur á aðeins 1.999 kr.
Fæst I Skífunni, Japis, Þrumunni og 12
tónum. Frábær jólagjöf. Icy Spicy Le-
oncie vill syngja um land allt. S. 691
8123, www.leoncie-musiccom
P, Ó l-.l ft'iO il 0 h í,
Smíðaþjónusta
Slmi 693 7596
Alhliða smíðaþjánusta.
Parketslípun og lagnir.
ALVIÐGERÐIR
OG EFTIRLIT
Tðkum að okkur athliða
viðgerðir og eftirlit með
nýbyggingum.
GETUM TEKIÐ AÐ OKKUR:
FllSALAGNIR FRÁGANG
PlPULAGNIR NIÐURRIF
TRÉSMÍÐI ÞRIF
JÁRNSMÍÐI O.FL.
UPPLÝSINGARIS: 898 5880.
# önnur þjónusta
Þvottur og bón Vagnhöfða 13. Vönduð
vinna, vanir menn. Opið sun-fös. 8-17.
S. 588 2240.
Skó
SkóGar & námskeið
FLUGSKÓUNN FLUGSÝN. Gjafabréf á
flugtíma er góð jólahugmynd. Nánari
uppl. í s. 533 1505 og á
www.flugsyn.is
# ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á Bens 220C og
RAV 4, sjálfskiptan. S. 893 1560 og 587
0102 Páll Andrésson.
Frábær kennslubifreið. Glæsilegur
Subaru Impreza 2,0 I, GX, 4 WD. Góður
í vetraraksturinn. Ökuskóíi og prófgögn.
Æfingarakstur og akstursmat. Gylfi Guð-
jónsson S. 696 0042 og 566 6442.
Iiói
limilið
húsgögn
Tll sölu amerískt sófasett 3+2. Selst
ódýrt, 50.000 kr. Með grænu og vin-
rauðu áklæði. Uppl. 567 7704 og 663
4656.
ftölsk borðstofuhúsgögn. Skápur,
stækkanlegt borð og 6 stólar. Verð kr
100 þ. Uppl. I s. 861 8157.
# bamavörur
Simo tvíburavagn og TTH kerrupokar.
Lítið notað. Sími 421 1767, e. kl. 19,
Lilja.
Góður Simo kerruvagn og skiptiborð
með baði til sölu. Uppl. í slma 696
7004.
Jólagjöfin sem gefur endalausa hlýju.
Tíl sölu Cornish Rex, yndíslegir, eyrna-
stórir, silkimjúkir, mjög stutthærðir
(engin háravandamál). Verðið er við-
ráðanlegt. Upplýsingar í sima 698 5698
og 587 3929.
Til sölu þrílit Collie, (lassý tík) er með
ættbók frá HRF(. Tilbúin til afhendingar.
Uppl. 893 5004, Guðríður.
Flottur reiðhestur til sölu. Er 12 v. klár-
hestur með flottan fótaburð, heilbrigð-
ur, geðgóður og aðeins fyrir vana. Get
sent myndir á e-mail. Verðhugmynd
200.000. Uppl. í síma 699 6998.
Labradorhvolpar til sölu. Tilbúnir til af-
hendingar um miðjan desember. Upp-
lýsingar I síma 862 4852.
T^n
Tómstundir & ferðir
# fyrir veiðimenn
VEIÐIHJÓL FRÁ 2.500,-
SPORTVÖRUGERÐIN
SKIPHOLT 5, 562 8383
www.sportvorugerdin.is-
# hestamennska
(stölt 2003. Myndbandsspólan komin
út Fáanleg á VHS og DVD. Verð 2.490
kr. S. 555 1100
7 pláss til leigu í glæsilegu og mjög
rúmgóðu, 12 hesta húsi að Heimsenda
í Kópavogi. Uppl. í s. 899 7500. Ólafur.
Hesthúsapláss til leigu fyrir allt að 10
hesta í nýju og glæsilegu húsnæði í
Mosfellsbæ, öll hirðing innifalin í leigu.
Uppl. í S. 566 7073 og 861 3738.
Til sölu 8 folöld sitt með hvorum lit,
einnig fleiri hross. Uppl. s. 451 2906.
Reynir.
Húí
snæði
# húsnæði í boði
Átthagar - NÝTT 2ja og 3ja herbergja
Ibúðir I Hafnarfirði. Stórgíæsilegar, nýjar,
vandaðar íbúðir með öllum heimilis-
tækjum, lýsingu, gardínum o.fl. Eigum
einnig lausar íbúðir í Reykjavík. Kfkið á
vef okkar www.atthagar.is
fbúð á Spáni. 60 fm. Á mjög góðum
stað á Torrevieja. Leigist frá 1. feb. til 30.
maí. Hægt er að leigja 1 viku I senn eða
lengur. Uppl. I síma 462 6979.
Falleg þriggja til fjögurra herbergja
íbúð f Þingholtunum til leigu. Laus
01.01.04. Uppl. ís. 661 7873.
2ja herb. fbúð. Stutt frá FB. Leiga
55.000. Allt innifalið. S. 699 3703.
Björt þriggja herbergja íbúð til leigu
frá 01.01.04. Uppl. í s. 824 8877.
Til leigu 2ja herb. íbúð 48 fm í 104
RVK. Aðeins reykl. og reglusamir. Sími
848 5442.
Tll leigu 2ja herb. 65 ferm. (búð á sv.
101. Laus um áramót. Uppl. I s. 860
9402.
Til leigu 30 fm skrifstofa í Lyngási f
Garðabæ. Á sama stað er til sölu tölva
og skrifborð með öllu tilheyrandi fyrir
MJÖG sanngjarnan pening. LAUS
STRAX. S. 899 8133.
# atvinna í boði
Vilt þú vinna heima og byggja upp
vaxandi aukatekjur? Þjálfun í Doði 7-
10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrun-
arfræðingur, sími 861 4019
www.heilsuvorur.is/tindar
r
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir
starfsárið 2004 til 2005.
Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar,
á skrifstofu félagsins að Borgartúni 30, 105
Reykjavík ásamt meðmælum a.m.k. 100 full-
gildra félagsmanna.
Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn fé-
lagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar
í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra.
Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar
og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17:00
fimmtudaginn 15. janúar 2004.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna. ^
v____________________________________________J
Viltu vera þinn eigin herra? Óskum
eftir áreiðanlegum dreifingaraðila á
vandaðri hágæðavöru; undirfatnaður,
sundfatnaður. Fyrirspurnir á ensku eða
frönsku sendist: darmen@wanadoo.fs
Óska eftir starfsfólki í vinnu á
Devitos. Uppl. í s. 864 7318 og 561
6616.
Au-Pair í Hollandi Islenska fjölskyldu I
Rotterdam vantar Au-pair í 6 mánuði
frá áramótum. Nánari upplýsingar gefur
Kolbrún í síma: 0031-10-4139231 eða
kolbrun@planet.nl
Tvítugan strák vantar vinnu strax. Er
duglegur, stundvís og hraustur. Allt
kemur til greina. S. 699 1896.
ningar
# einkamál
904 5000. Vilt þú komast í stuð með
mér? Ég er í stuði allan sólarhringinn.
Hringdu núna.
W W 908-6050
904-2222
Leiktu með mér, ég er með öll leik-
föng sem þig dreymir um til að gera
þig gxxxxx Hringdu núna.
Blaut samtöl við heitar konurl
908-6000 299“
535-9999 W!SE 199“
Kynlífssögur! miklu djarfari - og alltaf nýjarl
905-2002 99“
535-9955 MSS 19“
Þínir kynórar! og kynórar annarra - 1 kvöld!
905-5000 199*
535-9950 199“
535-9933 Konurfritt
535-9934 Karlarfritt
555-4321 Konur fritt!
905-2000 kr.199*
535-9920 Hl Kr199-
KmW Spjöllum
»k saman!
<onur (frítt): 5554321
<arl«r (19,90): wc* 535-994(
904-545/
<arlar (39,90):
ISlmastofnumótló.,..905-2424 I
gwónið-stefnumót..—90S-SS5S |
Ofsalega heitur kynóri! Hún er ein að
leika sér og hún imyndar sér að þið
séuð saman: Hún lýsir nákvæmlega fyr-
ir þér hvað þú ert að gera við hana og
hvað hún er að gera við þig og lýsingin
er svo heit og svo djörf og lifandi að pú
hrífst með, þú getur ekki annað og pú
ferð með henni alla leið! Þú heyrir aug-
lýsingu þessarar mögnuðu konu hjá
Kynórum Rauða Torgsins, sími 905-
5000 (símatorg) og 535-9950 (Visa,
Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nfc
8352.
Flórida. Leitum að góðhjartaðri konu
sem gæti fylgt og hjálpað sjötugum
manni, sem nýlega varð blindur, til Flór-
ída í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 588
1943.
Ég er vel menntuð, vel stæð ung
kona. Ég óska eftir að kynnast einlæg-
um manni sem er rómantískur, já-
kvæður, kurteis, og víðsýnn. Má vera
læknir, sálfr., háskólakennari eða góður
maður. Sá sem vill mig mun vegna
stöðu minnar kynnast fólki í áhrifastöðu
hér heima og erlendis. Svör sendist á
smaar@frettabladid.is merkt "H-78".
DV500kr.
Simi 550 5000
Fréttab1aðið995kr.
Slrni 515 7500