Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2003, Side 55
I
33V Siðast en ekki síst
Látinna
leitað
á Netinu
Að vitja um leiði ættingja sinna er
hluti af jólahaldi margra - og tugir
þúsunda koma í kirkjugarða lands-
ins einmitt í þeim tilgangi síðustu
dagana fyrir hátíðina miklu. Margir
hafa vegna þessa þurft að leita upp-
lýsinga um legstæðið á skrifstofum
Kirkjugarða Reykjavík, en með vef-
setrinu gardar.is eru þessar upplýs-
ingum nú öllum aðgengilegar með
besta móti. „Þetta er afar þægilegt
fyrir fólk, nú þegar um 60% heimila í
landinu eru með aðgengi að Netinu.
Þá getur fólk einfaldlega prentað
þessar upplýsingar út og gengið
beint að leiðinu sem leitað er að,“
segir Þórsteinn Ragnarsson formað-
ur Kirkjugarðarsambands Islands.
Nöfn um 90 þúsund látinna ís-
lendinga er nú þegar að finna í þess-
um gagnagrunni, svo sem velflestir
sem eiga leg í görðunum í Reykjavík
og á Akureyri. Ætla má að fyrir liggi
nöfn allra þeirra íslendinga sem lát-
ist hafa árið 2000 og síðar. Aukin-
heldur eru menn að vinna sig aftur í
tímann, skref fyrir skref. Þá er reynt
að ná til sem flestra kirkjugarða
landsins, en þeir eru nær 300 talsins.
“Við vonumst til þess að þetta
Bæði erþetta mikil-
vægur upplýsinga-
miðill fyrir þá sem eru
að leita legstæða, en
einnig kemurþetta
inn á ættfræðiáhuga
þjóðarinnar. Margir
fara inn á vefinn
vegna brennandi
áhuga síns á ættum
vefsetur eflist enn frekar í framtíð-
inni. Bæði er þetta mikilvægur upp-
lýsingamiðill fyrir þá sem eru að
leita legstæða, en einnig kemur
þetta inn á ættfræðiáhuga þjóðar-
innar. Margir fara inn á vefmn vegna
brennandi áhuga síns á ættum,“
segir Þórsteinn, sem hefur átt við-
ræður við Friðrik Skúlason tölvu-
fræðing um að samtengingu nafna á
gardur.is - og islendingabok.is.
Hvort af því verði sé undirorpið leyfi
Persónuverndar og sé stofnunin
með málið í skoðun eimitt um þess-
ar mundir. Þá hafa margir sett inn á
gardur.is helstu persónupplýsingar
og mynd af látnum ættingjum sín-
um, líkt og fylgi hinum víðlesnu
minningargreinum Morgunblaðs-
ins.
sigbogi@dv.is
Sendu SMS skilaboðin
VINNA NYTT AR
í númerið 1900, og þú getur unnið
120 lítra af Fosters, flugelda
og 24 snakkpoka í áramótapartíið.
Dregið á gamlársdag.
—, -anf r* j j
Tk V/ A J 1 (
V \ A Y \ \ \l[ fcU'' Xaj L| ,'x
s, ) C
1 i yv V J m m" #—\0 /jjl f 1
IIB ii te plf í CPi
~ Vi I
Nú er í gangi sýning á verkum ur
bókinni á Borgarbókasafninu,
Tryggvagötu 15, ásamt kynningu
á bókinni sjálfri.
* Umsagnir gesta:
Ý>\ “Frábærlega fallegar myndir. ”
oS “Fallegar myndir og hæfilegur texti. ”
“Skemmtileg bók fyrir börnin, það
er svo margt að sjá á hverri blaðsíðu.
Sýningin stendur til 31. des. nk.
L