Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 15
DACBI.AÐIÐ. MANl'DACl'K 17. JANl'AK 1977. 15 Ne-hei, þeir Arni Stefán og hann Omar fara sko ekki á útsölur, hins vegar er allt i iagi að aðstoða hann Jónatan ef hann á eitthvað meiri peninga en þeir. 9 þetta tók vinkona hennar, Arndís Sævarsdóttir. Þær hittum við í Traffic. Ætli við förum ekki í Templarahöllina annað kvöld, mamma er að gera við saum- sprettur á buxunum mínum." sagði Helena og viðurkenndi að auðvitað væru móðins buxur níð- þröngar og oft þyrfti að gera við saumsprettur. En þannig ættu þær að vera, um annað væri ekki að ræða. EVl DB-myndir Bjarnleifur % Enn eykst fjölbreytni mjólkurafurða ýmir er kominn á markaöinn % Ýmir er sýrð mjólkur- afurð, svipuð súrmjólk en miklu þykkari. Ýmir er ívið fitu- og kol- vetnasnauðari en verulega prótínríkari en venjuleg súrmjólk. Ýmir má nota á svipaðan hátt og sýrðan rjóma, t.d. í salöt, búðinga, frómas og trifli, eða með ávöxtum. Ýmir er Ijúffcngur einn sér. Þekktasta uppskriftin í ná- grannalöndum okkar mun vera að strá yfir hann blöndu af rifnu rúgbrauði og púðursykri. Ýmir er holl fæða. Það á hann sameiginlegt með öðrum sýrðum mjólkur- afurðum. TiðFPie BANKASTRÆTI, SÍMI28350 Sendum ípóstkröfu um land allt "ékkavióskipti Tilkynning til viðskiptamanna Athygli viðskiptamanna innlánsstofnana er vakin á því, að frá og með 17. janúar 1977 verða tékkar því aðeins bókfærðir á reikninga að innstæða sé fyrir þeim. Ef svo er ekki, þegar tékka er framvísað, verður reikningnum lokað fyrir frekari skuldfærslum uns full skil hafa verið gerð Áhersla er lögð á, að sérhver innstæðulaus tékki verður tekinn til innheimtumeðferðar, og skuldari (útgefandi eða framseljandi) jafnframt krafinn um vanskilavexti og innheimtukostnað. Innstæða reikningsins verður fastsett og henni ráðstafað til greiðslu kröfunnar svo sem hún nægir til. Þá er lögð sérstök áhersla á eftirfarandi atriði: Það er óhjákvæmilegt að gera meiri kröfur til viðskiptamanna þegarnýir reikningar eru stofnaðir. Áríðandi er að skapa samstöðu allra viðskiptaaðila um notkun persónuskilríkja við tékkameðferð. Innheimta innstæðulausra tékka er tekin upp í vaxandi mæli hjá reikningsbanka og kröfugerð haldið bæði að útgefanda og framseljanda. Reykjavík,14. janúar 1977 'Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa' Ljóskastarar Ný sending a UOS&ORKA Suðurlandsbraut 12 — Sími 84488 LANDSINS MESTA LAMPAURVAL PÓSTSENDUM UM LAND ALLT

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.