Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 18
18 I DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. JANUAR 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir l Meistarastimpill á Ipswich leikið 16 leiki án taps! Frosthörkur og snjókoma á Bretlandseyjum í vetur hafa mjög sett mörk sín á knatt- spyrnuna. A laugardag varð að fresta 33 leikjum — þar af öll- um leikjunum á Skotlandi nema þremur i 2. deild. Þetta er orðið eitt versta ieiktímabil hvað veðráttu snertir, sem um getur og greiniiegt, að deiida- keppninni lýkur vart fyrr en í lok mai. í ensku deildakeppn- inni eru frestaðir leikir nú um 150 — og í þeirri skozku um 100. Öllum þessum leikjum þarf nú á ný að finna stað og stund og það getur orðið erfitt, þvi sum liðanna hafa farið mjög illa út úr þessu — til dæmis hafa Bristol City í 1. deild og Orient í 2. deild aðeins leikið 18 leiki. Sex leikjum minna en þau lið, sem flesta leiki hafa háð. Ég held ég hafi horft á ensku meistarana 1977, sagði frétta- maður BBC, Peter Lorenzo, á laugardag eftir að hafa séð Ips- wich sigra Everton 2-0, þar sem miklu meiri munur var á liðun- um en mörkin tvö. Aðeins stór- kostleg markvarzla Dave Law- son kom í veg fyrir algjört hrun Everton. Þrívegis varði hann á hreint undraverðan hátt frá Paul Mariner — auk alls ann- ars, sem hann gerði í leiknum. Ipswich-liðið hefur allt til að bera, sagði Lorenzo, sem prýða má meistaraiið. Sterka vörn, góða framverði og stórhættu- lega sóknarmenn. Eftir sigur- inn á Everton er Ipswich aðeins einu stigi á eftir Liverpool, en á þrjá leiki til góða á meistaralið- ið 1976 — þrjá leiki, sem reynd- ar eru allir á útivelli. Ipswich hefur nú leikið 16 leiki án taps. Clive Woods var ákaflega hættulegur vörn Everton og sendi knöttinn hvað eftir annað fyrir markið. Ur einni sendingu hans skoraði Trevor Whymark á 33ju mín. Skallaði knöttinn í mark —=- og síðara mark Ipswich skoraði Skotinn John Wark á 49. min. með þrumufleyg af 25 metra færi. ' En lítum á úrslitin á laugar- dag. l.deild Aston Villa-Manch.City fr. Arsenal-Norwich 1-0 Ipswich-Everton 2-0 Leeds-Birmingham fr. Leicester-Sunderland 2-0 Liverpool-WBA 1-1 Manch.Utd.-Coventry 2-0 Middlesbro-Derby 2-0 Newcastle-Tottenham fr. QPR-West Ham fr. Stoke-Bristol City fr. 2. deiid Blackburn-Plymouth fr. Bristol Rov.-Cardiff 1-1 Fulham-Burnley 2-2 Hereford-Carlisle fr. Luton Town-Hull City fr. Notts County-Chelsea fr. Oldham-Blackpool 1-0 Orient-Bolton fr. Southampton-Millwall 0-2 Wolves-Sheff. Utd. fr. A föstudag léku Charltonóg Nottingham Forest og lauk leiknum með sigri Charlton 2-1. 3. deild Brighton-Chester 3-0 Bury-Rotherham 1-1 C.Palace-Grimsby 2-1 Northampton-Sheff. W. 0-2 Peterbro-Preston 0-0 Wrexham-Reading 3-1 4. deild Aldershot-Doncaster 1-0 Brentford-Stockport 4-0 Cambridge-Rochdale 0-0 Hartlepool-Watford 1-0 Southend-Crewe 1-0 það hefði átt að nægja til að sigra í fimm leikjum, en þrátt fyrir það komst liðið í taphættu gegn WBA. Miðlandaliðið pakk- aði vörn sína — og lék varnar- leikinn skínandi vel. 39.195 áhorfendur á Anfield urðu mið- ur sín, flestir, þegar WBA náði forustu á 79. mín. David Cross, miðherjinn sterki, sem lengi lék með Norwich, síðan Coventry, skallaði í mark. David Fairclough — super-sub — jafnaði fyrir Liverpool, þeg- ar sex mín. voru til leiksloka. Lék í gegn frá hægri kanti og skoraði. Hann var bezti maður Liverpool í leiknum — bezti maður á vellinum — og lék allan leikinn. Dagar hans sem varamanns hljóta nú að vera taldir — en úrslitin voru mikil vonbrigði fyrir leikmenn Liver- pool. Arsenal sigraði Norwich á Highbury 1-0 í ákaflega slökum leik — og sigurmark Arsenal var hrein gjöf Indverjans snjalla, Kevin Keelan, í marki Norwich. Pat Rice, bakvördur og fyrirliði Arsenal, lék upp kantinn á 40. mín. og gaf fyrir markið. Keelan greip knöttinn, en missti hann svp og af síöng- inni hrökk knötturinn í mark. Arsenal var betra liðið lengst- um, en Malcolm MacDonald, sem átti einn af sínum slæmu dögum, misnotaði beztu tæki- færi leiksins. Tókst ekki að skora frir sex metra frá marki — og hann fékk einnig annað opið færi. I fyrri hálfleik hafði Martin Peters, fyrirliði Nor- wich, næstum skorað beint úr hornspyrnu — og lokakafla- leiksins sótti Norwich miklu meira. Sammy Nelson bjargaði þá á marklínu frá Viv Busby — og Busby spyrnti síðan rétt yfir mark Arsenal í opnu færi. Leik- tíminn rann út og Norwich tókst ekki að jafna — hvað liðið hefði verðskuldað. Peter Simp- son var bezti maður Arsenal í leiknum og hefur nú alveg náð stöðu sinni aftur frá Pat How- ard, sem keyptur var frá New- castle. Bezti sóknarmaður Nor- wich, Phil Boyer, sem Arsenal hefur boðið stórfé í, gat ekki leikið vegna meiðsla. Þá vakti athygli, að Alan Hudson sást varla i leiknum, og Liam Brady, sem kjörinn var bezti leikmað- ur Arsenal á síðasta leiktíma- bili og íþróttamaður ársins á Irlandi, var litlu skárri. Fram- lína Arsenal var því ákaflega slök í leiknum — en Pat Rice bjargaði deginum. Liðin voru þannig skipuð: Arsenal: Rimm- er, Rice Nelson, O’Leary, Simp- Staðan er nú þannig: Kevin Beattie, enski landsliðsmaðurinn í Ipswich-liðinu, er ákaf- lega sterkur varnarmaður og auk þess stórhættulegur markaskor- ari, þegar hann fer upp í vítateig mótherjanna. Coventry til markvarðar. Fleiri urðu mörkin ekki — og í síðari hálfleiknum féll leikur Manch. Utd. niður á plan Coventry. Leikurinn var þá til lítils augnayndis fyrir áhorfendur. Middlesbro átti ekki í erfið- leikum með Derby, en nýtti þó ekki bezta tækifæri sitt til að skora. Dave Armstrong spyrnti knettinum í stöng úr víta- spyrnu. Charlie George varð fyrir því óláni að skora sjálfs- mark — fyrra mark Middlesbro — en síðara markið skoraði David Mills rétt fyrir leikslok. Hann er enn á sölulista hjá Middlesbro. Þeir George og Leighton James hjá Derby voru bókaðir i leiknum. Jimmy Adamson gerði nokkrar breytingar á liði Sund- erland í leiknum í Leicester. Ungir strákar komu í stað Jim Holton og Billy Hughes — og í leiknum var Bob Lee, miðherj- man og bakvörður Southamp- ton, David Peach, sjálfsmark. Oldham sigraði Blackpool öðru sinni á leiktímabilinu með marki David Irvine, fyrrum Everton-leikmanns. Fulham lenti í mesta basli með eitt af neðstu liðunum, Burnley, og er nú aðeins skuggi þess liðs, sem virtist hafa möguleika að kom- ast í 1. deild framan af keppnis- tímabilinu. Alan Slough náði forustu fyrir Fulham á 15. mín., en eftir hálftíma leik hafði Burnley náð forustu. Fletcher átti spyrnu í þverslá og knöttur- inn' hrökk í bak Gerry Peyton, fyrrum Burníey-markmanns, og í markið. Síðan kom Peter Noble Burnley yfir, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Tveimur mín. fyrir leikslok tókst Les Barrett að jafna fyrir Fulham. Alan Warboys — sem sennilega gerist leikmaður hjá Stoke — skoraði fyrir Bristol Rovers úr vítaspyrnu. 11. mark hans á leiktímabilinu. Tony Evans Aðeins einu stigí munar á Liverpool og Ipswich og þö hef ur Ipswich leikið þremur leikjum minna Southport-Huddersfield 2-2 Torquay-Barnsley 1-0 Liverpool sótti svo mikið, að son, Ross, Hudson, Brady, Stapleton, MacDonald og Arm- strong. Norwich: Keelan, Ryan, Machen, Jones, Steele, Powell, Sullivan, Suggett, Busby, Neighbour og Peters. Manch. Utd. sigraði i fjórða heimaleiknum f röð og hefur ekki fengið á sig mark í þessum leikjum. United lék skínandi góða knattspyrnu í fyrri hálf- leik. A sjöundu mín. lék Jimmy Nicholl, bakvörðurinn ungi, sem að sögn fréttamanna BBC er að verða bezti maður liðsins, upp kantinn og gaf fyrir. Lou Macari og Alan Dugdale, mið- vörður Coventry, stukku báóir upp og kepptu að knettinum, og af Dugdale fór hann í markið. Á 21. mín. skoraði Macari ann- að mark United með hörkuskoti af 25 metra færi eftir mis- heppnaða spyrnu varnarmanns inn dýri, sem keyptur var frá Leicester, tekinn út af. Það reyndist ekki vel, því nokkrum mín, síðar meiddist einn af leik- mönnum Sunderland svo síð- ustu 33 mínúturnar léku aðeins tíu menn í Sunderlandliðinu. Leicester sigraði örugglega með mörkum Brian Alderson á 21. mín. og Steve Earle á 75 mín. Sunderland hefur nú tap- að níu leikjum í röð í 1. deild og hefur ekki skorað mark í 12 klukkustundir í 1. deild eða í átta leikjum. I 2. deild kom mest á óvart, að Southampton tapaði á heimavelli fyrir Millwall. Það virðist talsvert í, að leikmenn- irnir frægu í framlínunni Alan Ball, Mike Channon, Ted Mac- Dougall og Peter Osgood nái saman. Mörkin skoruðu Seas- jafnaói fyrir Cardiff. 16. mark hans í vetur. í 3ju deild vann Brighton góðan sigur á Chester með mörkum Graham Cross (áður Leicester) á 34. mín. og Peter Ward, sem skoraði tvívegis. Hann hefur skorað 20 mörk á leiktímabilinu. Ashcroft, Aarf- on Griffiths, víti, og Graham Whittle skoruðu mörk Wrex- ham gegn Reading. Brighton er nú efst í 3ju deild með 33 stig. Rotherham hefur 30 stig, Prest- on, Wrexham og Sheff. Wed. 29 stig. I 4. deild er Cambridge . efst með 31 stig. Bradford hef- ur 30 stig, Southend 29 og Col- chester 28 stig. Torquay vann sinn fyrsta sigur undir stjórn síns 'hjija framkvæmdastjóra, Franlý O’Farrell, sem áður var „stjóri” hjá Manch. Utd. og Leicester. Liverpool 24 14 5 5 40-22 33 Ipswich 21 13 6 2 41-19 32 Man. City 21 9 10 2 28-16 28 Arsenal 21 10 6 5 28-30 26 Middlesbro 22 10 6 6 19-20 26 A. Villa 21 11 3 6 43-26 25 Nowcastle 19 9 6 4 32-22 24 Leicester 23 6 11 6 28-32 23 WBA 21 7 8 6 29-25 22 Birmingham 21 8 5 8 32-28 21 Man. Utd. 20 7 6 7 33-29 20 Coventry 20 7 6 7 25-25 20 Leeds 20 6 8 6 25-26 20 Norwich 21 7 5 9 22-28 19 Everton 21 6 6 9 31-40 18 Stoke 19 6 5 8 12-22 17 Derby 19 4 8 7 22-25 16 QPR 19 6 4 9 23-29 16 Tottonham 21 5 5 11 28-43 15 Bristol C. 18 4 5 9 17-22 13 West Ham 21 4 5 12 20-34 13 Sundorland 23 2 5 16 13-36 9 2. deild Cholsoa 23 13 6 4 41-31 32 Bolton 22 13 4 5 39-27 30 Wolves 21 10 7 4 51-27 27 Nott.For. 22 10 7 5 46-26 27 Blackpool 23 9 9 5 32-24 27 Millwall 21 10 4 7 34-26 24 Charlton 21 9 5 7 43-37 23 Oldham 20 9 5 6 26-27 23 Sheff. Utd. 21 7 8 6 26-27 22 Brístol R. 24 8 6 10 35-40 22 Cardiff 22 7 6 9 32-35 20 Fulham 24 6 8 10 33-38 20 Blackburn 21 8 4 9 22-30 20 Luton 21 8 3 10 32-30 19 Hull 20 5 9* 6 22-23 19 Notts Co. 19 8 3 8 28-31 19 Plymouth 22 5 9 8 27-32 19 Southa'ton 22 6 7 9 34-40 19 Caríisle 23 6 6 11 25-41 18 Bumley 22 4 9 9 26-35 17 Oríent 18 4 6 8 18-24 14 Hereford 20 3 5 12 28-49 11 Gladbach tapaði Þýzkalandsmeistarar Bo- russia Mönchengladbach töp- uðu í Bundeslígunni á laugar- dag. Léku þá i Duisburg — en þrátt fyrir tapið hefur liðið enn góða forustu. Urslit í leikjun- um urðu þessi: Essen — Tennis, Berlín 1-0, Dusseldorf — Bayern M 0-0 Dortmund — Hamborg 4-4 Bremen — Schalke 1-1 Kaiserslautern — Köin 4-2 Duisburg — Borussia M. 3-2 Bochum — Saarbrucken 1-2 Úrslit á Ítalíu Urslit í 1. deildinni ítölsku i gær urðu þessi: Bologna — Napoli 0-1 Fiorentina — Roma 1-1 Foggia — Cesena 0-2 Genúa — Catanzaro 2-0 Juventus — Inter 2-0 Lazio — Verona 1-1 AC Milano — Torino 0-0 Perugia — Sampdoria 0-0 Ajax aftur fefsta sætið Ajax, Amsterdam, náði aftur forustu í 1. deildinni hollenzku í gær, þegar Iiðið sigraði AZ ’67 Alkmaar, en á sama tíma tapaði Fejenoord fyrir Telstar. Ajax hefur nú 31 stig, Fejenoord 30, Utreeht og PSV 24 stig — öll eftir 19 umferðir. Urslit í leikj- unum urðu þessi: Eindhoven — Go Ahead 2-2 Telstar — Fejenoord 1-0 Utrecht — Amsterdam 2-2 Twente — Roda 1-0 Venlo — Nec 1-1 Breda — Graafschap 1-0 Ajax — AZ '67 1-0 Sparta — Haarlem 3-1 Haag — PSV Eindhoven 0-0

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.