Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. JANUAR 1977. Bókhald Tek uO mér að gera skattaframtöl fyrir éinstaklinga í Hafnarfirði og nágrenni Uppl. i síma 50824 eftir kl. 18 á kvöldin. Hef opnað bókhaldsþjónustu að Ingólfsstræti 18. Tek að mér skattframtöl og bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Valur Tryggvason, sími 22180 og 52639 heima. Skattframtöl. Viðskiptafræðingur veitir aðstoð við gerð skattframtala. Simi 75414 eftir hádegi. Skattframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur. Bárugata 9. Rvk. sími 14043 og 85930. 1 Ýmislegt Óska eftir að taka á leigu vefstól í nokkra mánuði. Uppl. í síma 75822. 1 Tapað-fundið i Karlmannsúr tapaðist föstudaginn 14. jan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 52387. Bröndóttur. stálpaður kettlingur tapaðist úr bíl við FJliöavog nálægt Duggu- vogi 3. jan. sl. Hann er með hvíta fætur og hvítan flekk á bringu. Þeir sem kynnu að hafa fundið hann eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 74728 eða í Katta- vinafélagið, sími 14594. Góð fundarlaun. Barnagæzla Tek börn í gæziu. Uppl. í síma 44965. Tek_að mér að passa börn hálfán daginn fyrir hádegi. leyfi. Uppl. í síma 12506. Hef Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 52824. Hringbraut—Vesturbær: Hver vill gæta 5 ára telpu frá kl.‘ 1-4 fimmtudaga og föstudaga? Sími 26461. I Hreingerningar 9 Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, góð þjónusta. Jón sími 2(j>924. Hreingerningar-Teppahreinsun íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Hreingcrningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að íá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Þrif Bjarni Þ. Bjarnason Hreingerningaþjónustan. Önnumst hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnun- um. Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Nánari uppl. í síma 82635. I Þjónusta i Skemmtikraftur. Er tilbúinn að skemmta hér í vet- ur, hef sönginn, gítarinn, grínið, leikinn, eftirhermur og fl. Pantið í sima 13694 milli kl. 12 og 13 og 19 og 23 öll kvöld. Geymið auglýs- inguna. Jóhannes B. Guðmunds- son. Veizlumatur! F'élagasamtök. starfshópar! Urvals veizlumatur. kalt borð eða heitur matur. einnig þorramatur. Uppl. í síma 81270. Garðeigendur: Trjáklippingar, áburðardreifing. Skrúðgarðaþjónusta Þórs Snorra- sonar, sími 82719. Endurnýjum áklæði á stálstólum og eldhúsbekkjum Vanir menn. Sími 84962. ;Bó!strun, simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum* I Ökukennsla i Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Okukennsla—Æfingatímar ----Hæfnisvottorð------------- Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Öku- skóli, öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla og æfingatímar. Kennum á Peugeot 504 ’76, ökuskóli og prófgögn. Gunnar Reynir Antonsson, Guðlaugur Sigmundsson sími 71465. Okukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Ein- arsson, Frostaskjóli 13. Sími 17284. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifréið Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingartimar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. C Verzlun Verzlun Verzlun Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði. Verð fró kr 19.800. Afborgunar skilmólar. Einnig góðir bekkir LifHll imiil fyrir verbúðir. Opið laugardaga. . ** Hcfíatúni 2 —. Sími 15581 Reykjavík 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Simi 37700 Ferguson- litsjónvarpstœkin komin. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta. ORRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. iIUíASALAI m ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Selium eingöngu verk eftir þekktustu listamenn iandsins. Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909 STIMLlI SKIimJM IslemktHBSnilagHaiiifitri STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmlSastofa.Trönuhrauni 5. Slmi: 51745. BIAÐIÐ ÞAÐ Ufí C ÞJónusta Þjónusta VÉLA-HJÓLA-UÓSA- stim„gt,, X Balleseringar ó hjólum Vélastillingsf. Stilli-og vélaverkstæði Auðhrekku 51 Kópavogi Simi 43140 Ó. ENGILBERTSSON HF. Köfunarþjónusta og vatnsdælur allan sólarhringinn Talstöðvarbílar Vélsmiðja Andra Heiðberg Laufósvegi 2A hefué á sinum snær- uni þrautþjálfaða menn í mótorviðgerð- um — vélsmíði — rennismiði — nýsmíði og viðgerðum. Framleiðum netadreka Vélsmiðja Andra Heiðberg Símar 13585 & 51917 REGNBOGAPLAST HF. Kársnesbraut 18 — sími 44190. pósthólf 207 Framleiðum: Auglýsingaskilti úr plasti, þakrennur úr plasti. Sérsmíðum alls konar plasthluti Sjóum um viðgerðir og viðhald ó ijósaskiltum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.