Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JANUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriAjudaginn 18. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf nokkurt verður þér mikið umhugsunarefni og afleiðingin gæti orðið sú að þú ákvæðir að draga úr umgengni þinni við aðra mann- eskju. A heimilum flestra Vatnsbera ræður hamingjan ríkium l kvjjld Fiakamir (20. feb.—20. marz): Fyrri hluti dags verður öðrum slíkum líkur en takir þú þátt í einhvers konar samkomu í kvöld mátt þú búast við að athyglin beinist mikið að þér, því stjörnurnar eru þér hagstæðar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Sjáðu um að hafa fulla stjóm á fjármálunum. Láttu ekki telja þig á að kaupa eitthvað sem er fjárhag þínum í rauninni ofviða. Því þú kemur til með að sjá eftir því. NautiA (21. apríl—21. maí): Þú verður að skilgreina og leggja vandlega niðurlyrir þér mál er þú fæst við núna. Félagslífið er rólegt og lítið líf í ástamálum í augnablik- inu. Talan þrír er þér mjög hagstæð. Tvíburarnir (22. mai—21. júiúi Fréttir í bréfi, er þú færð núna, eru líklegar til að valda þér vonbrigðum. Vinur þinn hressir upp á þig í kvöld og ætti deginum að ljúka á hinn ánægjulegasta hátt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú er kominn tími til að taka sig saman i andlitinu og standa fast á rétti sinum. Þér hættir til að eyða um of í sjálfan þig — allavega skaltu hugsa þig vel um áðurim þú kaupir eitthvað. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Vmis mál virðast munu bætast á þig á næstunni. Sjáðu til þess að aðrir taki á sig þá ábyrgð og þau verk sem þeim ber. Yngri manneskja þarfnast hjálpar sem aðeins þú getur veitt. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): ótti, sem þú hefur átt við að striða, ætti að hverfa með fréttum, sem þú færð í bréfi. Þér gengur eitthvað iila að umgangast og tala við* manneskju nákomna þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þiggðu ráð vinar þins varð- andi félagslíf þitt. Reyndu að komast út i kvöld til að slaka á og skemmta þér — þú þarft að gera meira af þvi f framtíðinni. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessir tímar ættu að vea ánægjulegir eldra fólki og hinir yngri munu fórna einhverju af eigin hagsmunum með glöðu geði. Þú færð skilaboð frá vini þinum sem gætu orðið til þess að breyta áætlunum þínum. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Eitt kappsmála þinna virðist ætla að verða að veruleika. Takirðu þátt í ein- hverri samkeppni núna er ekkert lfklegra en þú vinnir til verðlauna. Gæfan er þinn dyggi förunautur núna. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að finna upp meiri hagræðingu í störfum þínum þannig að þú hafir meiri tíma fyrir sjálfan þig. Þú þarft svo sannarlega á fritfma að halda. A þig gætu bætzt óvænt ábyrgðarhlut- verk. Afmælisbarn dagsins: Þetta gæti orðið ósköp yndislegt ár fyrir flest ykkar. Ar framfara á öllum sviðum. Eina timabilið. sem valdið getur einhverjum áhyggjum er timinn frá 7.-9. mánaðar — þú getur lent i skuldabasli. Þú verður vinsæll og lendir í fleiru en einu ástarævin- týri. Lt'rau* U * i w.-.w ........ • x&xtœ* GENGISSKRANING Nr. 8 — 13. janúar 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,00 190,40 1 Sterlingspund 324.40 325,40' 1 Kanadadollar 188,80 189,30 100 Danskar krónur 3229,50 3238,00' 100 Norskar krónur 3602,60 3612,10' 100 Sænskar krónur 4511,30 4523,20* 100 Finnsk mörk 5000,00 5013,10' 100 Franskir frankar 3817,30 3827,40' 100 Belg. frankar 517.60 518,90' 100 Svissn. frankar 7658,80 7674,80' 100 Gyllini 7602.60 7622.60' 100 V-Þýzk mörk 7960,00 7981,00' 100 Lirur 21.69 21.74 100 Austurr. Sch. 1120,65 1123,65' 100 Escudos 594,60 596,20 100 Pesetar 277.80 278.20 100 Yen 65.00 65,17 * Broyting frá síAustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes simi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25524, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarriarnes sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ef; er búinn að segja Línu hundrað sinnum að hún á heimtingu á því að þurfa ekki að segja neitt. en hún skeytir þvi engu! „Jú, hann mundi eftir afmælisdeginum mín- um — að vísu ekki fyrr en eftir að búðum var lokað.“ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögrcglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið; og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjiikrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiósimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apótekanna í Roykjavík vikuna 14. janúar—20. janúar er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt, vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur, lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaoyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akuroyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspftalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í félagsheimilinu Baldurs- götu 9 mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Rætt verður um húsmæðraorlofið. Gestur fundar- ins verður frú Steinunn Finnbogadóttir for- maður orlofsnefndar Opið hús á þriðjudög- um b.vrjar aftur 17. janúar. Allar húsmæður velkomnar. Félag einstœðra foreldra Almennur félagsfundur verður að Hótel Esju þriðjudaginn 18. janúar kl. 21. Ævar ísberg vararfkisskattstjóri mun koma á fundinn og skýra gerð skattaframtala og svara fyrir- spurnum gesta. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík. AðalTunaur SVFl verður miðvikudaginn 19. janúar kl. 20 í Slysavarnafélagshúsinu að1 Grandagarði. Venjuleg aðalfundarstörf.! Aríðandi er að félagskonur fjölmenni. Stjórnin. Danirnir Henrik Slipsager og Kim Sparre fengu heldur betur botn í eftirfarandi spili í Evrópu- bikarkeppninni í Cannes. Þeir voru austur-vestur í vörn gegn þremur gröndum suðurs. Vestur spilaði út spaðafjarka. Norður A A97 <5 10875 0 AK7 + K102 Vestub Austur * D10643 x 82 <? 42 .<? DG63 0 942 0 DG103 ♦ 976 + DG5 SUÐUR *KG5 <?AK9 0 865 + A843 Utspilið var þægilegt fyrir suður. Níú slagir strax i höfn og suður fór í laufið. Þegar það féll 3-3 voru komnir tíu slagir. Austur spilaði spaða eftir að hafa tekið á laufadrottningu. Drepið á ás og hjarta spilað frá blindum, nfunni svínað og þar kom 11. slagurinn. Þegar suður tók þrettánda laufið kastaði austur strax háum tigli — og eftir það hélt vestur fast um tígulníuna. Austur slapp því úr hjarta-tígul kastþrönginni. Suður fékk þvl 11 slagi. Danirnir vissu að spilið var ekki gott en voru að vonast til að það hefði gefið stig að sleppa við kastþröngina. Það var nú eitthvað annað. A öllum öðrum borðum var lokasögnin þrjú grönd og tapaðist alls staðar, eftir að vörnin hafði spilað tigli út í byrjun. Tveir hæstu í hjarta síðan alls staðar teknir — og eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Skák A sovézka meistaramótinu í desember kom þessi staða upp í skák Smyslov, sem hafði hvítt og átti leik, og Grigorjan. Mi kW WáWk & 1 4 ( 4] H&j (jj 9 WM : WWA m. wm. M, Wk 'm y/M, 'wm & vm WL IH 21. Hxf6+! — Kf6 22. Dg4! — Dc5+ 23 Khl — Ke7 24. Bg5 + ! og svartur gafst upp. Hjálmar segir að við fáum fría olíu með Golf- straumnum á næstunni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.