Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 25
I) \i;m. \t>It). M.WUDACl'H 17. J.Wl'AH 1977. 2.5 Veðrið Gert er ráð fyrir austan- og norð- austanatt. Víða stinningskaldi, hvasst syðst á landinu. Él á Austur- landi, rigning í kvöld og nótt á Suðausturlandi. Þurrt verður þykknar upp í Reykjavík. Bjart veður á Norðvesturlandi. Hiti um frostmark. l Andlát : Þorleifur Jónsson Jónsen lézt 8. janúar 1977. Hann var fæddur 13. ánúst 1908 að Suöureyri við Tálknafjörð. Faðir hans'var Jón Jönsson bóndi og útgerðarmaður að Suðureyri. Móðir Þorleifs var (Iróa Indriðadóttir. Þorleifur ólst upp í hópi tíu systkina. Eftir lát föður síns, 30. ágúst 1943. tóku þau systkinin Þorleifur, Guðrún og Þórður, viö búi á Suðure.vri með móður sinni. Þegar bróðir þeirra. Þórður, flytur til Bildu- dals halda þau áfram búi á Suður- eyri, Þorleifur og Guðrún, þar til 1964 að þau fl.vt.ja til Re.vkjavíkur. Fljótlega fór hann að starfa við Arbæjarsafn þar til hann varð að seg.ja því starfi lausu vegna veik- inda sinna. Arið 1967 kaupa þau systkin íbúð að Laugarnesvegi 74, þar sem hann bjó til dauðadags. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirk.ju í dag kl. 13.30. Anna Dagmar Lovisa E.vjólfsdótt- ir lézt 7. janúar 1977 á St. Jóseps- spítala í Hafnarfirði. Hún fæddist á Sauðárkróki 12. júlí 1907. dóttir hjónanna E.vjólfs Isakssonar og Sólveigar Hjálmarsdóttur. Níu ára gömul fluttist hún til Hafnar- fjarðar og síðan til Reyk.javíkur ásamt foreldrum sínum og syst- kinum. Lovísa giftist eftirlifandi manni sínum. Sigurði llannes- syni. 14. nóv. 1942. Á fyrstu h.jú- skaparárum ættleiddu þau tvö börn, Pálma og Stellu. Seinna ólu þau upp dótturson sinn, Sigurð. sem nú er 18 ára. Einar Þorsteinsson lézt ö. janúar 1977. Hann var fæddur á Reyk.j- um 31. ágúst 1915, sonur hjón- anna Guðrúnar Jónsdóttur og Þorsteins Einarssonar. Einar stundaði nám i Revkjaskóla og var svo um tíma hjá sr, Helga Konráðssyni. Þegar Þorsteinn faðir Einars missti heilsuna tók Einar við búi í eitt ár en síðan var jörðin leigð um þriggja ára skeið. A þeim tíma stundaði Einar bif- reiðaakstur hjá Kaupfélagi V- Húnvetninga Til Reykja stefndi hugurinn og vorið 1947 hóf Einar búskap þar ásamt unnustu sinni Ósk Ágústsdóttur frá Arnar- stöðum á Vatnsnesi. Giftust þau 21. des. 1947. Þau h.jónin eign- uðust sex dætur: Guðrúnu. Helgu, Jóhönnu. Þórhildi. Þóru og Huldu. Ingimundur Péturs'son lézt 7. jan. 1977. Hann var fæddur að Hauks- stöðum á Jökuldal 16. júlí 1925, sonur hjónanna Péturs Guð- mundssonar bónda og Aðal- bjargar Jónsdóttur. F.vrstu árin var hann með foreldrum sínum en þriggja ára fór hann til frænku sinnar Guðnýjar Guðmundsdóttur á Heiðarseli í Hróarstungu á Héraði og ólst upp í skjóli hennar fram yfir fermingaraldur. Um 1952 kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Jónu Hjalta- dóttur frá Rútsstöðum í Eyjafirði. Ingimundur og Jóna hófu búskap í Reykjavík en árið 1956 fluttu þau til Suðurnesja og bjuggu þar alla tíð síðan, fyrst í Keflavík en síðan í Y-Njarðvík. Þeim hjónum varð fimm barna auðið, Sigur- dísar, Sigurbjörns Guðna, Svan- bergs Teits, Særúnar og Sævars Más. Síðustu árin vann Ingi- mundur við f ólksflutninga á Keflavíkurflugvelli og ók einnig leigubifreið á bifreiðastöð Kefla- víkur. Stefán Arnason, Fálkagötu 7, lézt 14. jan. 1977. Ingibjörg Guðjóna Guðjónsdóttir, Goðheimum 1, lézt að heimili sínu fimmtudaginn 13. jan. Sveinbjörg Halldórsdóttir, Efstasundi 91 sem lézt á Landa- kotsspítala 9. jan. verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 10.30. Oddur Ólafsson, barnalæknir verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirk.ju þrið.judaginn 18. jan. kl. 3. Jón Björnsson frá Ketilsstöðum Tjörnesi. til heimilis að Guðrún- argötu 5, verður jarðsunginn frá Fríkirk.junni í Reykjavík þrið.ju- daginn 18. jan. kl. 13.30. Margrét Sigurðardóttir nudd- kona, Laugarnesvegi 90. sem lézt á Sólvangi 7. jan., verður jarð- sungin frá Selfosskirkju, þriðju- daginn 18. jan. kl. 14. Minningar- athöfn fer fram í Aðventistakirkj- unni sama dag kl. 10.30. Farf ugladeild Reykjavíkur Hefjum aftur lefturvinnunámskeiö mánudau- inn 17. janúar kl. 20. Uppl. á P'arfuKlaheim- ilinu. sími 24950. KR — Bridge Parakeppni í Briof>e verður hárt 19. jan. <>« 26. jan. Pátttaka tilkvnnist i síma 1S177 — KR-húsinu. Fóstrufélag íslands Xorrænt fóstrumót verrtur haldirtdaMana.il. júli til 4. áeúst 1977 i Helsin«fors Finnlandi. Fóstrunemum. sem hup hafa á art sækja mótirt. er hent á art senda umsókn til skrif- stofu félesins fvrir 26. janúar Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts fundur vorrtur haldinn mirtvikudaMÍnn 19. jan. kl. 20.20 i samkomusal Breirtholtsskóla. Heirtar Jónsson talar um tí/.kuna <>m kynnir Yardley snyrtivörur. TízkusýninM. Féla«ar úr Karon-samtökunum sýna föt frá tizkuverzl- unum. Konur <>m karlar. notirt tækifærirt. komirt á fundinn <>m fyleizt mert tizkunni. Allir velkomnir. Stjórnin. íþróttafélagið Leiknir Artalfundur Handknattleiksdeildar verrtur fimmtuda«inn 20. janúar kl. 20 í Fellahelli. DaM-skrá: 1 VenjuleM artalfundarstörf 2. Lasábreytingar. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verrtur haldinn í StiMahlíð 63 mánu dauinn 17. janúar kl. 8.30 síðdeRis. SaRt verð- ur frá Patre Pio. munkinum sem hafði sáramerki Krists. St.jórnin. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður i Kristniboðshúsinu. Laufás- ve«i 13. mánudaR.skvöldið 17. janúar kl. 20.30. (lunnar SÍRurjónsson hefur Bibliulest- jr. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur félags skurðstofuhjúkrunar- frœðinga verður halmnn þriðjudaRÍnn 25.1. kl. 20.30 á BorRarspítalanum. 4. hæð. E álmu. Stjórnin. Skrifstofustarf Óskum að ráða stiílku tit starfa á skrifstofu. Göð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Fljötlega — 555”. i 4 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSSNGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Innrömmun. Öll áhöld til innrömmunar ásamt efni til sölu. Nánari uppl. i sima 33289. Til sölu sem nýr, þýzkur svefnsófi, 4ra sæta, tilvalið sem hjónarúm. Einnig toppgrind með tilheyrandi gorm- böndum yfir farangur og Hoover þvottavél, stærri gerð, hóflegt verð. Upplýsingar í síma 37634 eftir kl. 6 á kvöldin. Svefnbekkur á kr. 10.000, svefnbekkír fyrir 2 á kr. 15.000, sjónvarp á kr. 50.000. búðarkassi á kr. 8.000, barnabíl- stóll á kr. 3.000 til sölu. Uppl. í síma 76521. Minkacape og demantshvítagullhringur til sölu. Uppl. í síma 20289 eftir kl. 6. Hjólhýsi: Nýlegt vel nteð farið 4ra-5 rnanna hjðlhýsi til sölu. teg. Monza. stórt fortjald fylgir. Uppl. í sima 81827 eftir ki. 6 á daginn. I Óskast keypt i Rafknúin loftþjappa 200 mín. 1 eða meira. óskast ke.vpt. Upid. i sínia 74062. Beinasnigill óskast til kau|)s. Uppl. í síma 92-6905. Verzlun i Útsala. útsala! Peysur blússur. bolir. pils. og margt fleira. mikill al'sláttur. Verzlunm Nína Háalei!i.sbra.u! 58- 60 (Jtsala — (Jtsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf. Prjónastoía, Skeifunni 6 (vestur- dyr). Urval ferðaviðtækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bílaloft- net. Hvlki og töskur f/kassettur og átta rása spólur. Philips og BASF kassettur. Memorex og BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur og átta rása spólur. gott úrval. Hljómplötur. íslerizkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnssori radíóverzlun. Bergþórugötu 2. sími 23889. r -s Fyrir ungbörn Notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 17845. Vel nieð farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. í sírna 22767. Vel með farinn og fallegur barnavagn, brúnn að lit. og falleg barnavagga með hitnni til sölu. Uppl. í síma 72542. I Húsgögn i Til sölu Renaissance rococo stólar. Klæð- um og gerum við húsgögn. gerum föst verðtiiboð. Sjáum um viðgcrð á tréverki. Bólstrun Karls Jóns- sonar. Langholtsvegi 82. sími 37550. Sterkar og góðar stálgrindurkojur til sölu. Uppl. í síma 42176 eftir kl. 5. Til sölu sem nýtt eins manns bambusrúm með dýnu. Uppl. í síma 50491. Gagnkvæm viðskipti. Tek póieruð sett, vel með farna svefnsófa og skápa upp í sófasett, símastóla og sesselon. Nokkrir uppgerðir bekkir til sölu. Hvergi betri greiðsluskilmálar á klæðn- ingum. Bólstrun Karls Adólfsson- ar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu. 1 Fatnaður i Til sölu pels á kr. 15.000. karlmannavetr- arfrakki á kr. 6.000. vetrarkápa með minkaskinni á kr. 6.000. einttig kjólar. stuttir og síðir. skinnleðurlíkisjakkar. rauðrefur. all! mjög ódýrt. Uppl. i síma 16457 og 75175 næstu daga. I Heimilistæki i Til sölu vel meö farin Candv þvottavél. Uppl. i sírna 21696. Tii sölu gamall General Electric ísskápur í góðu standi. verð kr. 15.000. Uppl. í símu 36948 eftir kl. 19. Góður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 75845 eftir kl. 8 á kvöldin. Sjónvörp Nordmende 24 tommu sjönvarpstæki til sölu. verð kr. 20.000. Uppl. i síma 30594. Til sölu 19 tommu Philips sjónvarp. Uppl. í síma 23451. Til sölu er 23 tommu Luxor sjónvarpstæki í fallegum palisanderkassa. Verð kr. 55.000. Uppl. í síma 17956, Freyjugötu 42, 2. hæð. Til sölu 3ja ára gamalt hvítt Blaupunkt 24ra tommu sjón- varpstæki á góðu verði. Uppl. í síma 21390 og eftir kl. 6 í síma 28132. Hljóðfæri Píanóleikarar ath. Öskum eftir ungum píanóleikara með rafmagnspíanó í hljómsveit sem hefur æft í nokkra mánuði. Æskilegt að hann hafi auka- hljóðfæri. Uppl. í síma 15568. Hljómtæki Marantz, módel 2440 Quadrial 4, bakmagnari til söiu, litið notaður. Uppl. í síma 15248. Til sölu Fender Bassman 100 vatta með Lansing hátölurum og Sony TC-377 Uppl. í síma 26584. Sem nýir D.vnaeo hátalarar, 60 vött, til sölu, eins árs gamlir. Verð kr. 45.000. Uppl. í símum 98-2333. Vestmannaeyjum og 41797. Pioneer 4ra rása stereosett til sölu. QX/747 magnari (innhyggt út- varp) nteð CD-4 kerfi. PL-51 plötuspilari, 4 stk. 50 vatta hátal- arar. 4ra rása heyrnartæki. Tækiri' eru enn f ábyrgð. nijög góð kjör. Uppl. i sima 50102 milli kl. 6 og 8 i dag. Til sölu eru eftirtalin tæki: Teac A 3340 4ra rása segulband, Dynaco 400 vatta power magnari og Dual CS 1249 plötuspilari með Shure N-95 ED pickup, hvort tveggja ónotað, 2 Sansui 100 vatta hátalarar, Sansui QS 500 4ra rása magnari og Philips kassettusegul- band, stereo, mikrófónstatíf með bómu og einnig nótnastatíf, heyrnartól, Yamaha HP 500 og Sennheiser HD 414 hljóðnemar, Sennheiser ND 421, einnig til sölu Video lokað innanhúss sjónvarps- kerfi, sérstakur 25 metra langur 10 rása kapall, til dæmis í söng- kerfi. Uppl. í sima 73630. Davíð Olafsson, Æsufelli 6. Til sölu er Carlsbro söngkerfi. Traynor hátalarabox og Premier trommusett, mjög gott, einnig harmóníka, 3ja kóra. Uppl. í síma 32729 milli kl. 13 og 17. Til bygginga Til sölu teikningar, verk nr. 2051, frá Húsnæðismála- stofnun ríkisins, seljast ódýrt. Uppl. í Múla um Isafjörð eftir kl. 9 á kvöldin. Byssur Riffill (Lever Action) kaliber 30-30 óskast í skiptum fyrir Zabala tvíhleypu nr. 12, 3ja tommu mag. Uppl. í síma 21276. Vetrarvörur Tvenn góð skíði til sölu. stærðir 1,70 og 1,90 cm. Sel.jast með bindingum. Uppl. í sínia 83628 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.