Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUB 17. JANÚAR 1977. 27 >2 Ung stúlka óskar eftir vinnu 2-3 mánuði, margt kemur til greina. Uppl. í síma 26291. Öskum eftir vinnu við ræstingu, má vera á hvaða tí ma sólarhringsins sem er. Sími 11704. Menntaskóianemi á 3ja ári óskar eftir vinnu með skólanum. Allt kemur til greina. Upplýsingar milli kl. 5 og 7 í sima 32083. Atvinnurekendur, sveitarfélög, athugið. Ungur hús- gagnasmiður óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu, er vanur allri innréttingasmíði svo og húsa- smíði, handavinnukennslu, módelsmíði, einnig hönnun inn- réttinga íbúðahúsa, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 50818 milli kl. 13 og 18 næstu daga. Unga bandaríska konu vantar vinnu strax, hefur BA próf í ensku, skilur íslenzku, margt kemur til greina. Uppl. í síma 14669. Kennsla D Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfaskriftir og| þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hin- riksson, sími 20338. Myndflos. Námskeið í myndílosi (gróf og fín flos) eru að byrja, mjög fallegar myndir. Innritun í hannyrðaverzl- uninni Laugav. 63 og uppl. og innritun í heimasíma 33826 dag- lega frá kl. 13-15. Kennari Þórunn Franz. Náðum við rMér, fannst hún springa] áður en hún rakst á en ég skil ekki hvernig. Mereedes Benz-eigendur! Ýmsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz '76. Rambler og Fíat 125. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. 4ra herb. nýleg íbúð til leigu frá 1. feb. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB fyrir 22. jan. merkt „Fossvogur 37403“. Risherbergi með sérinngangi til leigu strax fyrir reglusaman einstakling. Á sama stað óskast lítill fataskápur til kaups. Uppl. í síma 36057. Risíbúð. Nýstandsett einstaklingsíbúð í Norðurmýri til leigu, 2 herbergi, eldhús og snyrtiherbergi, sérinn- gangur, f.vrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12404. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax, fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 34078. Upphitaður bílskúr óskast til leigu. Uppl. í sima 35799 eftir kl. 6. Eitt til tvö herb. og eldhús óskast til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Valur" fyrir 25. jan. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 35709. Ungt harnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 50698 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 systur óska eftir íbúð í Háaleitis- Heima- eða Fossvogs- hverfi. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 44825. 80 - 100 fm iðnaðarhúsnæði óskast í Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 42265. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og i síma 16121. Opiö frá 10-5. Húsaleigan. Laugavegi 28. 2. hæð. Húsnæði óskast Maður um fertugt óskar að taka á leigu herbergi. eitthvað búið húsgögnum og með aðgangi að baði og helzt eldhúsi, sem f.vrst. Einstaklingsíbúð kem- ur til greina. Uppl. í síma 10694 ntilli kl. 6 og 8 á kvöldin. íbúðareigendur ath. Óska eftir 3ja herbergja íbúð, helzt í Háaleitishverfi eða Hlíðun- um, annað kemur einnig til greina. Þeir sem hafa íbúð á lausu ættu endilega að hringja í síma 40646 eftir kl. 7 til að kynna sér hvað ég get boðið sent gjald f.vrir leiguna Með fvrirfram þökk. 2 reglusamir námsmenn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem f.vrst. F.vrirframgreiðsla ef óskað er. Uppí. í síma 28807. Reglusöm kona óskar eftir góðri 2ja herb. ibúð. Uppl. í síma 19122. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 86835. Hafnarfjöröur Kona með 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúð strax, helzt sem næst Öldutúnsskóla. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 50141. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu, helzt í vesturbænum eða sem næst Hótel Sögu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 85693 eftir kl. 6. Tvitugt par utan af landi óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst, helzt á rólegum stað í Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 99- 1930, Selfossi. Kona óskar eftir lítílli íbúð, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14166. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir íbúð sem allra fyrst, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 93-2257 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86198 eftir kl. 7. li Atvinna í boði fj Kona óskast til að sjá um heimilj í sjávarplássi úti á landi. Uppl. i s'íma 74803. Kona óskast til starfa í Kökugerð Þorkels Sigurðssonar, Höfðatúni 10, efstu hæð. Uppl. á staðnum á þriðjudag fyrir hádegi. Vélstjóra og matsvein vantar á MB Alaborg ÁR. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð og í síma 99-3357. Skipstjóri. Vanan skipstjóra vantar á 65 tonna netabát. Uppl. í síma 30442. Starfsfólk óskast. Öskum að ráða duglegt starfsfólk við alifuglaslátrun, helzt búsett í Mosfellssveit, hálfan eða allan daginn. Uppl í síma 66381 og 66385. Vanan háseta vantar strax á netabát, Sigfús Bergmann frá Grindavík. Uppl. i síma 92- 8286. Sölustarf. Öskum eftir að ráða sölumann/ -konu á aldrinum 20—40 ára til sölustarfa á daginn í vetur. Fram- tíðarstarf kemur til greina. Æski- legt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði sölustarfa og hafi bifreið til afnota. Góð sölulaun. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „37241“ fyrir 20. jarj. f \ Atvinna óskast Halló! Stúlka á sautjánda ári óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Góð meðmæli f.vrir hendi. Uppl. í síma 71708. Gítarskóli Arnar Arasonar: Get bætt við mig nýjum nemend- um, kennt er í Reykjavík, Hafnar- firði og Garðabæ. Uppl. í síma 53527. Trommukennsla. Get bætt við mig fleiri nemend- um. Uppl. í sima 25336. Sigurður Karlsson. c Einkamál } ------------- ■"aí Dömur. Tveir miðaldra menn óska eftir ferðafélögum með til Evrópu næsta sumar. Mikil fríðindi. Svar ásamt mynd óskast sent DB' innan viku merkt „Sumar ’77“. 100% þagmælsku heitið. Reglusamur maður í góðum efnum óskar éftir að kynnast góðri og myndarlegri ein- hleypri konu, aldur 55 til 60 ára. Margt kemur til greina við kynningu. Mynd óskast ef til er. Góð og myndarleg kona á allt gott skilið. Tilboð sendist DB fyrir 1.2. '77, merkt „A 37368“. Gerðu árið 1977 að betra ári fyrir þig. (Geymið auglýsinguna.) Með aðferðum, vísindalega viðurkenndum, getur þú vitað nákvæmlega hvaða dagar henta þér bezt, t.d. til að taka mikilvægar ákvarðanir. Á hvaða tímum þú ert bezt upplagður til árangurs í námi, viðskiptum o.s.frv. Hvenær hætta er á slysi eða veikindum. Beztu tímar fyrir nokkurn veginn hvað sem er. Sendu fæðingardag, ár og stöðu ásamt heimilisfangi eða póstbox- nr. og kr. 1000.-. Þá verður þér sent yfirlit yfir heilt ár. Sendist Dagblaðinu merkt „33186“. Ef þú er stúlka. 16-30 ára. og ert í einhvers konar vandræð- um (fjármál, húsnæðismál, eða annað) þá getum við kannski hjálpazt að. Sendu svar á auglýs- ingadeild Dagblaðsins merkt „1X2“. Tilkynningar Bifreiðaíþróttaklúbbur FlB. Framhaldsstofnfundur verður haldinn í ráðstefnusal Hótel Loft- leiða mánudaginn 17.1. kl. 8.30. Stjórnin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.