Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 30
\ DA(iBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 1977. GAMIA BÍÓ íólamyndin Lukkubíllinn snvr aftur Slannq HELEN KEN STEFANIE HAYES BERRY POWERS Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýnirjgum. STJÖRNUBÍÓ Ævintýri Gluggahreinsarans íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og fjörug ný erisk-amerísk gamanmynd í litum um ástarævintýri gluggahreinsar- ans. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. ST'JRBÆJARBÍÓ Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, riý. bandarísk stórmynd í litum og' Panavison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman. Bönnuð innan 12 ára. jsýnd kl. 5 og 9. Hækkaðverð. BÆJARBÍÓ Amarcord Meistaraverk Fellinis. Margir gagnrýnendur telja þessa mynd eina af beztu kvikmyndum sem sýndar voru á síðasta ári. tsl. texti. Sýnd kl. 9. HAFNARBÍO Jólamyndin 1976 Borgarliósin Eitt ástsælasta verk meistarans, sprenghlægileg og liíandi. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari CHARLIE CHAPLIN tslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. IAUGARASBÍÓ Mannrónin ALFRED HITCHCOCK’S KmdiiitPiat A UMVHRSAL HCItlSE-lKHNIcafl)* Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern". Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. íslenzkur texti. Martraðargarðurinn Ný brezk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard í aðalhluWerkura. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. ’ Bönnuð börnum irmart 14 ára. Bleiki Pardusinn birtist ó ný N| sýi í (The Return of the Pink Panth- er) The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmvnd ársins 1976 af lesendum stór- blaðsins Evening News í London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Christopher Plummer. Herbért Lom. Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. HASKOLABÍÓ MánudagsmyndTn Böðlar deyja líka Pólsk verðlaunamynd er fjallar um frelsisbaráttu Þjóðverja gegn nasistum í síðasta strlði. Leikstjóri: Jerzy Passendorfen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NYJA BIO Herto^afrúin og refurinn Bráðskemmtilég ný, bandarísk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð Jjörnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. MÓÐLEIKHÍISIfl Dýrin í Hálsaskógi þriðjudag kl. 17. uppselt. Cullna hliðið. Fimmtudag kl. 20. P'östudag kl. 20. Litla sviðið. Nótt ástmeyjanna. Þriðjudag kl. 20. Meistarinn Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15 til 20. simi 11200. Blaðburðarbörn óskast strax í Innrí-Njarðvík Upplýsingar ísíma 2249 fÆBlABIO Mónudagur 17. janúar *>().()() Frettir og veður 2(> .10 Auglysingar og dagskrá. 2().:{.á íþróttir. Ums.jónarmaóur Bjarni Ktlixson 21,05 Portland-milljónirnar. Broskt sjón- varpsk'ikril cftir Ian Curtois. Leik- stjóri Juni' Howson. Aóalhlutverk Patiina Hayes o« NíkcI Havers Kosk- in kona telur sie eeta f;ert sönnur á. aö tenj’dafartii liennar. sem var kaup- martur oj; er talinn hafa látist fyrir 34 árum. hafi í rauninni verirt sérvitur artalsmaður. Þýrtandi Þrándui Thor- oddsen. 21.55 Shillukarnir í Súdan. Bresk heimildarmynd um þjórtflokk. sem býr í surturhluta Súdan. DaKk'Kt lif Shillu- kanna hefur litlum bre.vtin«um tekirt öld fram af öld. en hætt er virt. art «ífurlef»ar breytin«ar verrti á lífshátt- um þeirra á næstunni. I myndinni er in.a. sýnt. þejjar nýr konunííur er krýndur. en hátírtahöld ve«na krýninuarinnar standa í tvo mánurti. Þýrtandi oíí þulur Ólafur Einarsson. 22.45 Dagskrárlok. Sjónvarpið íkvöld kl. 21.05: Brezkt sjónvarpsleikrit PORTLAND-MILLJÓNIRNAR Brezka sjónvarpsleikritið, sem sýnt verður í kvöld er um roskna konu sem telur sig geta fært sönnur á að tengdafaðir hennar, scm var kaupmaður og er taiinn hafa látizt fyrir 34 árum, hafi í rauninni verið sér- vitur aðalsmaður. Með aðalhlutverk fara Patricia Hayes og Nigel Havers. Útvarp Mónudagur 17. janúar 1200 Dayskiáin Tónleikar Tilkynnini:- 12 14 25 Verturfreunir ojí fréttir Tilkynn- in«ar. Virtvinnuna: Tónleikar 30 Miðdegissagan: „Bokin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra (lunnar Árnason les þyóinmi sina (7) 15.00 Miðdegistónleikar. a. ,’Y’mur". hljómsveitarverk eftir Þorkel Sij*ur- björnsson. Sinfóniuhljómsvx'it íslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. h Ballettsvita eftir Atla Heimi Sveins- son úr leikiitinu ..Diinmalimm" Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur: höf- undur stjórnar. c. ..Um ástina 0« daurt* ann" eftir Jón Þórarinsson virt Ijórt eftir Rossetti. Kristinn Hallsson syn«- ur mert Sinfóníuhljómsveit lslands: Páll P. Pálsson stjórnar. d. Kansónetta 0« vals eflir Hel«a Páls- son. Sinfóníuhljómsviet íslands leik- ur; PáJI P. Pálsson stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. Dr. Jakol) Jónsson flytur sjöunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynninsar. (16.15 Vert- urfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistartími barnanna. Eííill Frirt- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynnin«ar 18.45 VeðurfreKnir. Daíískrá kvöldsins 19.00 Fróttir. Frettaauki. Tilkynninjíar. 19.35 Daglegt mál. Hcljíi Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Ber«ur Eiríksson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir. Umsjón: Jón Asjjeirsson. 20.40 Ofan i kjolinn. Krislján Arnason sér um bókmenntaþátt. 21.10 Konsertino 1 H-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Crusell. Juhani Tapan- inen 0« Sinfóniuhljómsveit firtnska útvarpsins leika: Juluini Numminen stjórnar — Frá útvarpinu i Ilelsinki 21 30 Útvarpssagan: ..Lausnin" eftir Árna Jonsson. (iunnar Stefánsson les (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfrc«nir. Miðstöð heimsmenn- ingar a íslandi. KnúUii' R Maunússon les fyrra crindi Jóhanns M Kristjáns- Minar 22 45 Fra tonleikum Sinfomuhljóm- sveitar íslands. í Háskólahiói a fimmltl da«inn var: — sirtari hluti Hljomsveit- arstjori: Vladimir Ashkenazy- Sinfönla nr. 2 i e-moll op 27 eftir Seruej Rakh- maninoff. — Jón Múli'Arnason kynn- ir. 23.35 Fréttir. Da«skrárlok Sjónvarpið íkvöld kl. 21.55: Shillukarnir í Súdan Krýning konungsins Yfirleitt gengur ekkert lítið á þegar nýr konungur tekur við völdum í heiminum, Á það ekki síður við í henni svörtustu Afríku en i Svíþjóð eða Eng- landi. 1 kvöld sjáum við brezka heimildarmynd um þjóðflokk úr suðurhluta Súdan. Daglegt líf Shillukanna hefur litlum breytingum tekið öid fram af öld. Þegar þeir krýndu konung sinn á dögunum héldu þeir veizlu — ekki i tvo daga — heldur í tvo mánuði og var mik- ið um dýrðir. Hætt er við að þegar menn- ing hinna hvítu heldur innreið sína til þessa þjóðflokks verði miklar breytingar á lifnaðar- háttum hans. Daglegt lif Shillukanna hefur nefnilegá að mestu verið óbreytt öldum sam- an. Þýðandi og þulur er Ölafur Einarsson. EVI Shillukarnir krýna konung

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.