Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.01.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. JANUAR 1977. Framhald á bls. 25 i Ljósmynduh Óskum eftir að kaupa Ijósmyndastækkara, helzt með aukahlutum. Sími 32773 eftir kl. 7. 8 mm véla- og kvikm.vndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid' ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Safnarinn i Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Dýrahald Gott fiskabúr til sölu, 40 1. Uppl. í síma 42854. 4 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 42429. 2ja vetra foli. Til sölu er 2ja vetra brúnn foii i nágrenni Reykjavíkur, frá hrossa- ræktunarstöðinni Litla-Hrauni. Uppl. í síma 99-3161. Hestamenn ath. Allar tegundir af reiðtygjum, skaflaskeifujárnum og hóffjöðr- um, einnig reiðhjálmar á kr. 2.800 og reiðstígvél á kr. 3.000. Sport- magasín. Goðaborg, Grensásvegi 22, símar 81617 og 82125. Skrautfiskar i úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Til sölu Yamaha 360 árg. ’75 torfæruhjól í sérflokki og á hag- stæðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 99-4332 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Óska eftir Hondu 350 SL árg. ’74, staðgreiðsla, og á sama stað er til sölu Passap duomatick prjónavél með mótor á^ góðu verði. Uppl. í síma 92-2169 i dag og næstu daga. Vélhjólabúnaður: Ödýrir Suzuki- og Hondu-jakkar. Magura bensíngjafir, veltigrind- ur. Hondu 50 SS. Yamaha 50 FS vindhlífar, Hondu 50 SS-CB - Yamaha - Suzuki loftflautur. Póst- sendum. Vélhjólaverzlun Hannes- ar Olafssonar Skipasundi 51. sími 32090r I Ðátar i 2—2,5 tonna trilla til sölu, skemmd eftir flutning, nýleg dísilvél, áttaviti, segl og björgunarvesti. Verð aðeins kr. 350.000. Uppl. í síma 30147 og 30361. Fasteignir Gamalt parhús í Hafnarfirði til sölu, tvær hæðir, ris og kjallari, þarfnast stand- setningar. Uppl. í síma 38041 og 74665. Til sölu 3ja herb. íbúð á Eskifirði. Uppl. í síina 97-6187. I Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, simi 19360. Tökum ‘að okkur að þvo og bóna bílinn og hreingerningar að inn- an, hreinsum alls konar áklæði, vönduð vinna. Litla þvottastöðin, simi 32219, Sogavegi 32. 1 Bílaleiga Bilaleigan hf„ sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur i tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyf'ara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Chevrolet Chevv Van sendibíll árg. '72 til sölu, lengri gerð, 8 cyl., beinskiptur, vökva- stýri og aflbremsur. Uppl. í síma 86860 og 44629. Til sölu Taunus 17M TS árg. '63. Ögangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 75523. Ford Falcon. Óskum eftir varahlutum í Falcon árg. '64, 4ra dyra. Hægra fram- bretti, grill o.fl. Uppl. í síma 41495. Krómfelgur, 14 tomma, 5 gata óskast keyptar, dekk mega fylgja. Vinsamlegast hringið í síma 43121. Bíll óskast. Óska eftir bíl af millistærð árg. '74 eða yngri. Aðeins lítið ekinn og góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa Dodge Dart árg. ’67, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 93-6663, Hellissandi. Óska eftir að kaupa Skoda 110. Má vera með bilaða vél eða gírkassa. Tilboð sendist á af- greiðslu DB merkt „Skodi 37357“. Til sölu Mercedes Benz árg. '71, 18 manna. Gjaldmælir getur fylgt. Uppl. í síma 71344 eftir kl. 7. Til sölu nýuppgerð Hurricane jeppavél. Uppl. í síma 43405 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan Skoda eða VW gegn 100- 150.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 41212 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa amerískan bíl gegn 3ja ára skuldabréfi, árg. '72-73. Uppl. í síma 43124 á kvöldin. W'illys árg. ’47. Til sölu Will.vs árg. 47. ógangfær, selst ódvrt. Uppl. í sima 40851 eftir kl. 18. Mercedes Benz sendibifreið ’67 406 til sölu, lengri gerð, tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 í dag og næstu daga. Moskvitch sendiferðabifreið árg. 73 til sölu, þarfnast smálag- færingar, tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 52568 eftir kl. 5. Opel Rekord árg. '66 til sölu meó bilaðri vél, til sýnis á Breiðvangi 49, Hafn. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 43018. Foco bilkrani með skóflu til sölu. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í 10 hjóla Scania 76 árg. '64, bíllinn er með skekkta grind eftir veltu. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 7 á kvöldin. Land Rover: Til sölu Land Rover árg. '64. Uppl. í Bifreiðaþjónustunni, Sól- vallagötu 79, sími 19360. Óska eftir Datsun 1200 árg. 71-73. Uppl. í síma 83825. Bronco Sport árg. '72 keyrður 65.000 km til sölu, aftaní- kerra getur fylgt. Sími 34087. Ameriskur bíll óskast sem má þarfnast viðgerðar, árg. ’65-’70. Uppl. í síma 53072 og eftir kl. 7 í síma 52072. Kaupi bíla til niðurrifs, allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 53072 til kl. 7. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í sima 16209. Bílavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic , Mercedes Benz 220 S,: 'Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600 og 1100,, Daf, Saab, Taunus 12 M, 17M Singer Vogue, Simca, Citroén Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Belair og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velax, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Til sölu VW rúgbrauð árg. 1971, skemmdur eftir árekst- ur, ný skiptivél. Uppl. í síma 21970 og 38157. 6 cyl. Bedford dísilvél til sölu. Vélin er nýuppgerð, gír- kassi getur fylgt. Uppl. í síma 41287 e. kl. 19. Toyota Crown 2000 árg. 70 til sölu, 6 cyl., 4 gíra gólfskiptur, góður bíll. Ýmis konar skipti möguleg. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Bronco sport árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskipt- ur, vökvastýri, glæsilega klædd- ur. Skipti möguleg. Til sýnis á Bflasölu Guðfinns, sími 81588. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti i Plymouth Valiant, Plymouth Belvedere, LandlRover. Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus, 17M, og 12M. Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125, Chevrolet, Buick, Rambler jClassic, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendunt um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.