Dagblaðið - 13.12.1978, Page 13

Dagblaðið - 13.12.1978, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978. 13 Þótt íslendingar væru löngum fátæk- asta þjóð i heimi og hímdu lúsugir í moldarkofum, þá er enginn þjóðbúning- ur á Norðurlöndum eins ríkulega búinn af d$ru silfri og okkar. (Mynd: íslenzkir þjóðbúningar I). Getur það virkilega verið að ef setzt væri niður með 110 grömm af eingirni, prjóna, heklunál og uppskrift (eftir Ellnu Ólafsdóttur) þá mundi maður eftir nokk- urn tima sitja með þetta fallega sjal milli handanna. (Mynd og uppskrift: Hugur og hönd). •taa Þessi kápa er prjónuð úr lopa með herða- stykki úr rósóttu bómullarefni. Þetta er sniðug hugmynd, þar sem tvö mjög ólík efni em sett saman. Einhver skaut því að okkur að hugmyndin væri að nokkm fengin úr frönsku tískublaði — en hvernig sem það er þyrfti engin Parísardama að skammast sín fyrir þessa f lík. (Mynd: Hugur og hönd) Fataverzlun amraborg 14 Kópavoi Jólagjöfm fyrír eiginkonuna og unnustuna Stórglæsilegt úrvalaf mnis/oppum í fallegum litum Hlýleggjöf sem gleður

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.