Dagblaðið - 13.12.1978, Side 22
22.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu isskápur,
frystir, baðkar, þvottavél, staurar
(galviniseruð rör). Uppl. hja auglþj. DB í
síma 27022.
H—13.
Vinnuvélakcðjur
til sölu, sem nýjar, fyrir Ferguson 50 B
og JCB 2 og 3. Verð 160 þús. kostar
nýjar200þús. Uppl. ísíma97—5186.
Hjónarúm til sölu,
smíðað hjá Ingvari og Gylfa, og
svart/hvítt sjónvarp, Blaupunkt, einnig
til sölu símaborð. Uppl. i síma 17253
eftir kl. 18.
1________________________________
Til sölu vatnslitamynd
af Snæfellsnesi eftir Jón Þorleifsson, frá
1929, stærð 65x50 cm. Lysthafendur
leggi tilboð ásamt uppl. um nafn og sima
inn á augld. DB fyrir 16. des. nk. merki
„920”.
Eldhúsinnrétting.
til sölu ásamt fataskápum. Uppl. i sima
37447 eftír kl. 7 næstu kvöld.
Til sölu nýleg
Passap duomatic prjónavél með ýmsum
fylgihlutum. Selst ódýrt. Uppl. í sima
50720 eftirkl. 8.
Til sölu ársgamall
tauþurrkari, mjög lítið notaður. Uppl.
gefur Bjarni Jónsson í síma 28400 kl.
10—12og 14—17.
Jólagjöf fagurkerans:
Nokkrar gamlar franskar koparstungur,
handmálaðar, fást í Fornbókahlöðunni
Skólavörðustíg 20, simi 29720.
Til sölu spónlögð innihurð,
stór harmónikuhurð, fataskápur, fata-
hengi með rennihurðum, einnig
sjóliðajakki og blazerjakki. Uppl. í sima
42266.
Til sölu 6 rása FR-talstöð
ásamt loftneti. Uppl. í sima 83945 í
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu nýtt ónotað
Roadstar bílaútvarp og segulband.
sambyggt. Verð 50 þús. Má borgast i
tvennu lagi. Uppl. i sima 85813.
Til sölu vel með farinn
gamall isskápur, AEG eldavélarhellu-
borð og litil handlaug með fæti. Uppl. í
síma 22352 eftirkl. 5.
Eignarhluti minn
I Rækjuvinnslunni hf. er til sölu. Uppl. í
sima 95-4668.
Til jólagjafa.
Innskotsborð, sófaborð, lampaborð,
saumahorð, öll með blómamunstri,
einnig rókokostólar, barrokstólar,
blómastengir, blómasúlur, innigos-
brunnar, stytiur og margt fl. Nýja Bólst-
urgerðin, Laugavegi 134,sími 16541.
Terylene herrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34, simi 14616.
Til sölu innréttingar,
2 afgreiðsluborð, hillur, hringslá, stativ,
grindaskúffur og fleira. Einnig smávegis
af smávörum úr verzlun sem er að
hætta. Uppl. í síma 83806 og 42190.
Taflborö.
Nýkomin taflborð, 50x50. Verð
28.800, einnig innskotsborð á kr.
64.800. Sendum í póstkröfu. Nýja bólst-
urgerðin, Laugavegi 134, sími 16541.
8
Óskast keypt
i
Óska cftir að kaupa nuddbekk.
Uppl. í síma 14443 eftir kl. 2.
Hey óskast.
Óska eftir að kaupa 6 tonn af góðu heyi.
Uppl. i sima 35152 milli kl. I og 2 á dag-
inn.
Óska eftir að kaupa
skrifborð, helzt unglingastærð. Uppl. i
sima 37348.
Peningakassi
fyrir verzlun óskast. Uppl. í sima 72000.
Rafmagnshitaketill.
Góður rafmagnshitaketill óskast. Uppl. i
sima 81793.
Óska eftir að kaupa
3ja fasa hitablásara með rafmagnsele-
menti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—484
Hettur (cover)
yfir hrærivélar og brauðristar,
nýkomnar í mörgum litum og gerðum.
Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47, Suðurveri, sími 37637.
Bækur til sölu:
Saga Studier Finns Jónssonar, Jóns-
sögur Jóns Árnasonar, tímaritið
Sjómaðurinn 1-4, I kompaníi við allífið
eftir Þórberg, Strandmenn, Dalamenn
og Fóðurtún, Norsku lög úr Hrappsey,
Ævisaga Árna Magnússonar, listaverka-
bækur Jón Stef., Blöndals, Ásgríms,
Ríkharðs og Flóka. Nýkomið mikið val
islenzkra ævisagna, bækur um náttúru-
fræði, Ijóðabækur þjóðskálda, góð-
skálda og atómskálda auk pólitískra bók-
mennta á ýmsum málum. Fornbóka-
hlaðan Skólavörðustig 20, simi 29720.
Rýjabúðin Lækjargötu 4.
Til jólagjafa höfum við mikið úrval af
saumakössum. prjónatöskum, smyrna-
púðum og teppum og alls konar handa-
vinnu handa börnum. föndur og út-
saum. Nýkomin falleg gleraugnahulstur
og buddur. Rýjabúðin, Lækjargötu 4.
Sími 18200.
Holtablómið.
Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla-
skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku
kertin, Silfurplett og postulin. Úrval
ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og
syngja. Opið um helgar til jóla. Holta-
blómið, Langholtsvegi 126, sími 36711.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni og striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla-
dúkaefni í metratali. 1 eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut.
Kertamarkaður,
dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og
auðvitað íslenzk kerti, 10% afsláttur.
Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Sími
29935.
Ódýrt jöladúkaefni,
aðeins 1980 kr/m, 1,30 á breidd.
Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20
gerðir af tilbúnum púðum t.d. barnapúð-
ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar
í leðursófasettin og vöfflusaumaðir púð-
ar og pullur. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr-
val af áteiknuðum punthandklæðum í
mörgum litum. Áteiknuð vöggusett, ný
munstur. áteiknuð, stök koddaver, til-
heyrandi blúndur hvítar og mislitar.
Mikið úrval af gardinukögri og legging-
um. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga-
búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270.
Hannyrðaverzlunin Strammi,
Óðinsgötu 1, sími 13130. Norskar hand-
hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla-
föndurvörur, hnýtigarn og perlur I úr-
vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn-
aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og
púðar, strammamyndir, ísaumaðar
myndir og rókókóstólar. Sendum í póst-
kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi.
Leikfangahöllin auglýsir.
Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá
okkur núna. Frá Siku: bílar, bensin-
stöðvar, bilskúrar, bílastæði, kranar,
ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Italíu af
tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur,
dúkkuvagnar, þríhjól. Frá Playmobil,
virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem
ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu
rikari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími
20141 rétt fyrir ofan Garðastræti.
Til jólagjafa.
Sætaáklæði, stýrisáklæði, barnastólar,
ryksugur, þokuljós, Ijóskastarar, speglar,
hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út-
varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur,
toppgrindur, skiðafestingar, brettakróm-
listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót-
orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki,
krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni
og gjafakortin vinsælu. Bilanaust hf.,
Siðumúla 7—9, sími 82722.
Barokk-Barokk.
Barokk rammar, enskir og hollenzkir, i
níu stærðum og þremur gerðum,
sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til
strenda ramma í öllum stærðum,
innrömmum málverk, og saumaðar
myndir. Glæsilegt úrval af
rammalistum, ísaumsvörum. sirammi,
smyrna og rýja. Finar og grólar flos-
myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla-
gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin
Ellen, Síðumúla 29, simi 81747.
Á vélhjóla- og sleðamanninn.
Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar.
hanzkar, jakkar, ódýr stígvél, JOFA
axlar-, handleggs- og andlitshlifar.
nýrnabelti og fleira. Póstsendum.
Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út-
búnaðar. Opið á laugardögum. Montes'a
umboðið,Freyjugötu l.sími 16900.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt
að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega
1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst-
sendi. Uppl. á kvöldin i sima 10644.
B.G. Áklæði Mávahlíð 39.
Byggingavöruverzlanir ath.:
Höfum til sölu eftirtaldar vörur: gengi-
tape, hagstætt verð, skrúfbúta 3/8 til
2ja” fittings svartan og galvaniseraðan,
til afgreiðslu næstu daga, einnig plaströr
og byggingarplast á verksmiðjuverði.
Tengihlutir h/f, sími 85950 og 84639.
i
Fyrir ungbörn
9
Óska eftir góðum
ungbarnastól. Á sama stað er til sölu
nýtt barnaburðarrúm. Uppl. í sima
51336 eftir kl. 20.
6 mánaða gamall Silver Cross
kerruvagn með innkaupagrind til sölu á
50 þús. Uppl. í síma 73685 eftir kl. 7.
Vönduð ný dragt,
mjög falleg, til sölu, stærð 40—42. Verð
25 þús. Uppl. í sima 14178 frá kl. 5—8 í
dagogá morgun.
Ljósdröppuð karlmannsjakkaföt
til sölu og einnig brúðarkjóll, nr. 36.
Uppl. i sima 26285 eftir kl. 6 i dag.
Nýr ódýr svefnbekkur
til sölu. Uppl. i síma 21128 eftir kl. 7.
Til sölu kringlótt eldhúsborð,
á stálfæti, 4 bakstólar og tveir kollar.
Allt vel með farið. Uppl. í síma 66579.
Gott sófasett
til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma
13607.
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar,
einnig skenkur, allt úr tekki. Uppl. i sima
81592 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tviskipur fataskápur
óskast til kaups. Uppl. í sima 27214 frá
kl. 2—8 næstu daga.
Svefnsófasett,
skrifborð og svarthvitt sjónvarpstæki til
sölu, einnig unglingasæng. Uppl. i síma
71408.
Til sölu rokokó skrifborð,
mahóní, 60 x 100 cm, og rokokó stóll,
;armlaus, í stíl, mjög falleg stykki, sem
ný. Verð 250 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—4975.
Til sölu borðstofuborð
úr tekki + 4 stólar (stærð 94 x 140 cm),
stækkanlegt, verð 50 þús, einnig hring-
laga eldhúsborð á stálfótum. Verð 15
þús. Uppl. í síma 43787.
Til sölu rúm úr furu,
lengd, 190 cm, með dýnu. Verð 60 þús.
Sími 42925.
Til sölu vandað sófasett,
plussáklæði, 2ja og 3ja sæta sófi og I
stóll, ennfremur danskt borðstofusett
(útskorin eik), borð, 4 stólar og skápur.
Uppl. í síma 13265.
Til sölu falleg norsk
svefnherbergihúsgögn, tvö rúm, tvö
náttborð, snyrtiborð og stóll. Uppl. i
sima 85497 í kvöld og föstudagskvöld.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
simi 20290. og Týsgötu 3.
Td sölu vandaður svefnsófi,
sem nýr. Uppl. i síma 72387.
Sófasett
ásamt litlu sófarúmi til sölu. selst ódýrt.
Uppl. í síma 83320 eftir kl. 7 á kvöldin.
Svcfnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúni. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h.
Sendum í póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi I26,simi 34848.
Húseagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,
Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og
stereóskápur, körfuborð og margt fl.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig i póstkröfu um land allt.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn
réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6
sími 21744.
ÁGÚST í Á!
ÁgústíÁsi
„Ágúst í Ási" er hug-
nœm saga sveitapilts,
sem rifjar upp á gamals
aldri œskuminningar og
lífshlaup sitt.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími26050
hUtiOUI GUDMUNÞSCÓTTit
BREYTTIR TlMAR
Breyttir
tímar
Mest koma við sögu bœirnir
Selvík, Hamar og Bœir. Þegar
saga þessigerist var einn bóndi
I Selvik. Jón Hansson að nafni.
Hann var þangað kominn
langt að.
Bókamiðstöðin
Laugavegi 29,
sími 26050
Ökuíinmutij
itjttnr
(KiTTUMST MCDAN KOSTUH £«,
MINNINGAR
ÚR
MENNTASKÚLUM
Minningar
úr
menntaskólum
• Einmitt bók sem allir
hafa gaman af.
Bókamiðstöðin
Laugavegi29,
sími 26050
BIAÐIB
Irjálst, úháð dagblað
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
BÍLAKAUP
ll|.Jll|l.U.jr!UÍ.,.i.i.U„l|J
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030
iaiBEi
I—1 .