Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR5. MARZ 1979. 31 I Húsnæði óskast 23 ára gömul stúlka óskar eftir 'l herbergja íbúð í 7 mánuði. Uppl. i síma 21187 eftir kl. 6 á kvöldin. Takið eftir. Ég er lítill 5 mán. drengur, okkur mömmu, sem er fóstra, vantar 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—853. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu á góðum stað í bænum. Tvennt í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1862. Einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykja- vík eða Kópavogi fyrir 1. maí. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26574 eftir kl. 5. Snyrtileg ibúð. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, einn í heimili, vinn utanbæjar, reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísíma 81662. Óskum að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 33553 eftir kl. 5. Einstaklingsibúð eða herbergi óskast til leigu strax. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 37605 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kennari óskar að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 74258 eftir kl. 19. Einhleypur, roskinn og reglusamur maður, sem fæst við þýðingar heima, óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 34727. Óska eftir að kaupa litið hús eða 2—3 herb. íbúð í gamla bænum milliliöalaust. Húsnæðið má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—737. Ungur námsmaður óskar eftir 2—3ja herb. íbúff. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 41674 á milli kl. 6 og 8 síðdegis. Verzlunarskólanemi óskar eftir einu eða tveimur herb. í Garðabæ til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi simanúmer inn hjá augld. DB merkt „9”. Ungt par, hjúkrunarnemi og iðnnemi, óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. ibúð, ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 35794 eftir kl.5. Skrifstofuherbergi óskast í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1822. Óska eftir að taka á leigu 1 gamla bænum lítið verzlunarhúsnæði fyrir léttan tréiðnað og vefnað. Mega einnig vera tvö herbergi eða skúr. Hiti og rafmagn þarf að vera fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H--738. Litil ibúð með húsgögnum óskast á leigu strax i skamman tíma. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—736. Einstæð móðir með 7 ára dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 32464. Keflavik—Ytri Njarðvik. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 92—1854 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur garðyrkjufræðingur (stúlka) óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt nálægt Blómavali Sigtúni. Skilvísi og reglusemi. Uppl. i sima 33445. Hafnarfjörður. 4—5 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Meðmæli fyrir hendi. Einvher fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 92—3473. Selfoss. Ung kona með 12 ára dreng óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Húsgögn til sölu á sama stað. Uppl. i sima 92— 3473. Einstæð móðir með 3ja ára dreng vantar litla íbúð sem næst barnaheimilinu við Fornhaga. Góð umgengni, skilvís greiðsla, sími 12693, eftir kl. 6 í síma 16332. Tveggja til þriggja herbergja ibúð eða 1 herbergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu i Holtunum eða gamla austurbænum. Má þarfnast lagfæringar. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 32498. Vantar 2ja herb. fbúð í vesturbæ eða miðbæ. Nokkur fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—529. Ung hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu 2ja til 5 herb. íbúð, einbýlishús eða raðhús í 4—5 mánuði. Eru að byggja og á götunni þar til eigið húsnæði er fullbúið. Uppl. í síma 34767. Atvinna í boði Matsvein, stýrimann og háseta vantar á 70 tonna netabát, sem er að hefja róðra frá Grindavík. Rær með 7 trossur á blýjateinum. Uppl. ísíma 92—8148. Háseta vantar á 90 tonna netabát. 3357. Uppl. í síma 99— Háseta vantar á Þórsnes II Stykkishólmi. Uppl. í síma 34864 eftir kl. 4. Stúlka óskast á overlock saumavél, aðeins vön kemur til greina heilsdags vinna. Uppl- í síma 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Maður vanur þungavinnuvélum óskast. Uppl. í síma 50997 og 54016. Háseta vantar á 150 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8086. Vélstjóri eða maður vanur vélum óskast á togbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98— 1816. li Atvinna óskast íi Stúlku vana verzlunarstörfum vantar góða atvinnu. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 19475. Ungur fjölhæfur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu fram á haust. Uppl. í síma 39961. 21 árs stúlka við nám óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og fram á kvöld og einnig um helgar. Hef meðmæli ef óskað er. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 44624 eftir kl. 4ádaginn. Kjötiðnaðarmaður og matsveinn óskar eftir vinnu, er vanur verzlunar- störfum. Uþpl. i síma 15069. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. i síma 51925 eftir kl.5. Kvöldvinna óskast. Uppl. 1 síma 83973 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvftug stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Vön vélritun. Hefur bíl til umráða. Uppl. í sima 22166 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. 24 ára gamall maður, er vinnur til kl. 4 á daginn, óskar eftir auakavinnu á kvöldin og um helgar. Hefur stúdentspróf, mjög góð vélritunar- og málakunnátta, þaulvanur afgreiðslustörfum, flestallt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1841 Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiðslu, hefur unnið i veitingahúsum, við simavörzlu og marg fl. Uppl. 1 sima 21187 um helgina og eftirkl. 7 á mánu- dag. 30 ára Skoti með reynslu á mörgum sviðum óskar eftir áhugaverðu og fjölbreyttu starfi. Margt kemur til greina, meðmæli fyrir hendi. Uppl. i síma 17590. Flugfreyja óskar eftir daggæzlu fyrir tvær telpur, 2 og 4 ára, helzt i Árbæjarhverfi. Sími 72166. Einkamál Tilsölu notuðeintök af vinsælum bandarískum herrablöðum á vægu verði. Leitið uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H—759. ’Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi jsar sem fólk kemur saman til að Skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf 1 stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasími 51011 (allan daginn). Hljómsveitin Mayland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 i síma 44989 og 22581 eftir kl. 7. I Kennsla B Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir sem vilja fá innrammað fyrir fermingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. Tapazt hefur Ijósbrúnt seðlaveski fyrir utan Klúbbinn sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36481. Karlmannsúr tapaðist þann 27. janúar á leiðinni Stjörnugróf —Sogavegur. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja i sima 84639. Ýmislegt Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, simi 14281. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónustan, kvöld- og helgarsimi 40854. Þjónusta Tek að mér vélritun heima. Uppl.ísíma 38541. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.