Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1979. 33, Slagur er slagur, það áleit vestur í ,spili dagsins, sem kom fyrir í Philip- Morris-keppninni í Tel Aviv. Með spil norðurs-suðurs voru sigurvegararnir í keppninni Stampf-Hoffmann. Vestur spilaði úr laufgosa í þremur hjörtum suðurs. Norður AG432 V 8732 OG763 + 2 Vestur + K1098 V Á96 0 D108 + G109 Austur + Á65 104 O 9542 + K654 SUÐUH * D7 KDG5 0 ÁK + ÁD873 S/N tókst að stanza í bezta samningn- um eftir tveggja granda opnun suðurs. Fyrsta slag átti suður á laufdrottningu. Hann trompaði strax lítið lauf i blindum og spilaöi síðan hjarta á kónginn. Það var þá, sem vestur taldi að slagur væri slagur, sama hvenær hann tæki á hjartaásinn. Drap á hjarta- ásinn og spilaði meira hjarta. Eftir það var ekki hægt að koma í veg fyrir að suður fengi lOslagi. Ef vestur gefur hins vegar hjarta- kóng er öll von í yfirslag hjá suðri úr sögunni. Ef hann spilar trompi áfram drepur vestur á ás og spilar meira trompi. Suður gefur þá laufslag. Ef hins vegar suður trompar iauf í blind- um áður en hann heldur áfram með trompið, drepur vestur á trompás. Spilar austri inn á spaðaás og getur trompað, þegar austur spilar lauf- kóngi. 3 spaðar — unnir fjórir gaf norðri-suðri mjög góða skor. If Skák Á skákmótinu í MUnchen á dögun- um kom þessi staða upp i skák Bala- show, sem hafði hvítt og átti leik, og Pfleger. 17. Bh6! — f6 18. Dg4 — exd5 19. Dxg7 — 0—0—0 20. Dxd7+ — Hxd7 21. Hxd5 og hvítur vann auðveldlega (21.-----He8 22. f3 — He5 23. Hadl — Hxd5 24. Hxd5 — Re7 25. Hh5 og 1-0). Önoso-T'oG'i RS 9-b © Bvlls ) King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Ég gerði það sem ég gat. Þetta var eina talan sem ég fann. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. * Hafnarfjörðun Lögreglajp simi 51166, slökkvilið og. sjúkrabifreið simi51100. Reflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. júni er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 ogsunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445: Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. . Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvað áttu við að það sé komið að mér að fara út með ruslið? Ég sem gaf þér einkarétt á því. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hfclgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækfiir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðmni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 196d. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Jklla daga kl.15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. " Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. • Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfníft Borgarbókasafn Reykjavílfur: AðaLsafn —(Jtlánadcild. Þingholtsstráeti 29a, simi: 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simj 27029. Opnunartimar *1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viöi fatlaðaogsjóndapr- Farandsbókasöfr> fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuh^lum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstök jækifæn. _ _ t /X§GRÍMSSAFN" BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Sp&in gildir fyrír miðvikudaginn 6. júní. Vatnsberinn (21. Jan.—19. liilb.): Þetta verður með betri idðgum. og fólk muh re.vöast þér einstaklega hjálpsamt. Þú ert rivlðbúin (n) góðum fróttum sem þér berast og 1 munt krof jnst þoss að balilið só upp á þær. Fiakamii (20 fab.—20. fnarz): Kf óinhvor ivynil’ ;ið fá þig til að fjúrfosta i oinhvorju fyrirtæki þá skaltu athuga vol allar hlíðar málsins. áður en þú hættir fjármunum þinum á þonnan hátt. Hrúturinn (21. marz—20, apríl): Varaðu þig á ákveðinni porsónu i-dag. Henni hættir til að sýna þér okki fulla hreinskilni. Þú skalt ekkert vera að sýnast í dag. komdu til dyranna eins og þú ert klædd(ur). Nautið (21. aprfl—21. mal): Gættu tungu þinnar í marg- menni. Gále.vsislegt tal getur komið þór í vandræði- Þú þarft að huuhroysta vin þinn. som hefur orðið fvrir oinhvorju tjðni. Tviburarnir (22. mai—21. júni): l»u Komst að raUll um uð þú uotur troyst vini þinum algjörloga. Notfærðu þór þotta — það mun lótta af hu^a þinum. Horfurnar eru betri í poningamálunum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú getur ekki frestað því rongur að segja oinhverjum slæmar fréttir. Sýndu hátt- vísi. Allar likur eru á að þú eigir róleíít o« þægilegt kvöld í fólatísskap vina. LjóniA (24. júli—23. ágúst): Einhver nátengdur þér or mjög óhamingjusamur þessa dagana. Re.vndu að komast að orsök þossa til að vita hvað þú getur gert til hjálpar. Aðöðru leyti vorður dagurinn viðburðasnauður. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Skapið er ekki i bezta lagi í dag. Þú átt nú samt að geta haft einhver áhrif þar á. ef viljinn er fyrir hendi. Leitaðu eftir félagsskap við kátt ok skemmtilegt fólk. og hættu að vorkenna sjálfum þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver vinur þinn fer ískyggiiega i (augarnar á þér. Gættu að hvað þú lætur þér um munn fara. Þú færð upphringingu eða mjög einkennilegar fréttir. Sporódrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þvi meira krefjandi starf sem þú þarft að leysa af hendi. þeim mun betur Kongur þér. Þú lendir í nýjum félagsskap og einhverjar líkuroru á að þú bindist ástarsambandi þar. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Framkvæmdu hlutina fljótt otí vol i dae. Þetta er rétti dagurinn til að skipu- leKgja forðalag. som fara þarf. Farðu vol moð hoilsuna. Kvöldið vorður rólogt. Steingeitin (21. jan.—20. jan.): Gorðu þitt ítrasta til að þóknast einhverjum þér nákomnum. (iætfu tungu þinn- ar. Þetta er hagstæður dagur til að sinna fjármálunum. Gerðu nú samt ekki neitt í fljótræði. Afmselisbarn dagsins: Það mun ekki ailt ganga þér i hafcinn fvrri hluta ársins. Einhver vandamál koma upp á teninginn hvað fjölskyldunni viðvikur.' Sýndu þolin- mæði oe skvnsemi og þá mun lé.vsast úr öllum Þessum vanda. Eldra fólk mun eiga mjög rólegt og gott ár fyrir höndum. óvænt fjárupphæð kemur upp í hendurnar seinni part ársins. KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands \yð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. N&ttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl, 13— 18. Bilsnsr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51\kuiv\n simi 11414, Keflavik,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fiötður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766.____ Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sml^ 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og unv helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sim^í ^JOSSog 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. Sím.ibilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seftjarnarhesi - Akurcsri kcflavik ng Vestmannaeyjum tilkynnist D 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar & Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræli 7, og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga. i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasaf^u i Skógum. Minningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlðimcl 35. Minningarspjöld Fólags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturvcri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.