Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. Gífurlegur hagnaður Norðmanna af laxarækt: LAXELDI2-3 SINNUM ARD- BÆRARA ENIÐNAÐURINN Útílíf Þórir Einarsson prófessor og fleiri Árbæingar afhenda mótmæli sin gegn Höfða- bakkabrúnni i fyrri viku. DB-mynd: Hörður norsk stjórnvöld bæði fjölda og stærð laxeldistöðva og eru þær nú 250 talsins. Þær takmarkanir hafa m.a. vakið áhuga norskra eldistöðva á samstarfi við íslendinga um laxeldi á íslandi. Hérlendis eru aðstæður að ýmsu leyti betri en í Noregi — landrými mikið og víða nóg heitt vatn. Sem dæmi um arðbærni þessarar starfsemi, sagði Knutson, má nefna að laxeldistöð sem framleiðir yfir fimmtán tonn á ári er 2—3 sinnum arðbærari en norskur iðnaður að meðaltali. Sten Knutson sagði Norðmenn nú gera athuganir á ræktun þorskfiska en hrogn þeirra séu mun erfiðari viðfangs en laxahrogn. Einnig hafi þeir gert at- huganir á lokun fjarða til ræktunar þorskfiska, en telja að atvinnurekstur á því sviði verði ekki hagkvæmur í náinni framtíð. JK, Osló. r Arbæingar mótmæla Höfðabakkabrúnni: ryEkki ástæða til að taka máiið upp aftur” — segir MarkúsÖrn Antonsson ,,Það er löngu búið að ákveða þessa framkvæmd með samþykki allra flokka og án þess að þá væri hreyft nokkrum mótmælum af hálfu Árbæ- inga eða annarra, og þó að dráttur hafi orðið á þessari framkvæmd þá sé ég ekki ástæðu til að taka málið upp að nýju,” sagði Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er DB innti hann álits á undirskriftasöfn- un Árbæinga þar sem mótmælt er smiði Höfðabakkabrúarinnar. Markús Örn benti á, að engin slík mótmæli hefðu komið fram af hálfu Breiðholtsbúa eða annarra Reykvik- inga. Á borgarstjórnarfundi á fimmtudag gerði Guðrún Helgadóttir, fulltrúi Al- þýðubandalagsins, þetta mál að um- talsefni en talsverður hópur Árbæinga var þá á áheyrendapöllunum, en alls skrifuðu 1400 Árbæingar undir undir- skriftalistann. Hvatti Guðrún til að efnt yrði til fundarmeðÁrbæingum um þetta mál. -GAJ AF HVERJU HÖGGDEYFA? Vegna þess að þeir erw 1. stillanlegir, sem býöur upp á mjúka fjöörun eöa stifa eftir aöstæðum og óskum bílstjórans. 2. tvlvirkir, sem kemur í vegfyrir að billinn ,,sláisaman"i holum eöa hvörfum. 3. viðgerðanlegir, sem þýðir aö KONI höggdeyfa þarf i flestum tilfellum aðeins aö kaupa einu sinni undir hvernbil. 4. með ábyrgð, sem miðast við I ár eða 30.000 km akstur. 5. ódýrastir miöaö viö ekinn kilómetra. Munið að panta Koni höggdeyfa tímanlega fyrir sumarið. SMYRILL H/F Ármúla 7, afmi 84450, Rvfk takmarkanir norskra stjómvalda á stærð og fjölda laxeldistöðva þar kveikja áhuga á samstarfi við íslendinga Félag starfsfólks í veitingahúsum Aðatfundur verður haldinn mánudaginn 31. marz kl. 20.30. að Oðinsgötu 7. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin bogasilungi að auki. Kílóverðið á þessum laxi fer ört hækkandi og er núna 50-60 krónur norskar á kílóið. Veiðin mundi jafnvel borga sig þótt verðið væri aðeins 30 norskar krónur á kílóið á laxi og 20 krónur norskar á regnbogasilungi. Knutson segir að ekki sé fyrirsjáan- leg nein takmörkun á markaðinum, seljanlegt magn sé margfalt meira en það sem framleitt er. Samt takmarka Norðmenn hagnast gífurlega á laxa- rækt og telja verulega framtíð í þeirri at vinnugrein. í viðtali sem DB átti við Sten Knutson, fiskiræktarfræðing við norsku Hafrannsóknarstofnunina, kom fram að i fyrra nam veiði á laxi í norskum laxeldistöðvum fjögur þús- und tonnum og 3000 tonnum af regn- Jogging æfingaskór Giæsibæ, sími82922. Verð aðeins: Nr. 27—33 krónur 6.500,- Nr. 34—39 krónur 6.700.- Nr. 40—45 krónur 7.000,- Verzlunarráð íslands efnir til fræðslufundar um Nýju skattalögin og áhrif þeirra á atvinnureksturinn þriðjudaginn 25. marz kl. 16.00. Kristalssalur Hótel Loftleiða. »» Dagskrá: Ávarp formanns VÍ, Hjalta Geirs Kristjánssonar Helztu breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt varöandi atvinnurekstur. Árni Kolbeinsson deildarstjóri, tekjudeild fjármála- ráðuneytisins. Hjalti Gelr Kristjánsson Setið fyrir svörum: Stjórnandi Víglundur stjóri. Þorsteinsson framkvæmda- Arnl Koibrinsson Þátttakendur: Árni Kolbeinsson deildarstjóri. Atli Hauksson lögg. endurskoðandi. Garðar Valdimarsson skattrannsóknarstj. Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskattstj. Sigurður Stefánsson lögg. endurskoðandi. Valdimar Guðnason lögg. endurskoðandi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.