Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Vélbundið hey til sölu. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H—776 Nýlegar barnakojur og ungbarnastóll til sölu. Uppl. i sima 44663 eftir kl. 8. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu einnig Husqvarna eldavélaborð með fjórum hellum. Uppl. í síma 13923. Til sölu nýtt 10 gira reiðhjól og nýr ísskápur, 140 litra. Uppl. í sima 37435. Söludeildin, Borgartúni I, sími 18000 (innanhúss 159) auglýsir: Höfum fengið fjölda eigulegra muna, m.a. legubedda, þykktarhefil, Ijós fyrir Ijósböð, pappirshandþurrkukassa (sjálf- skammtandi), myndvörpu, segulbands tæki, reiknivélar, ritvélar og skápa og margt fleira. Hálfkláruð sprengimotta til sölu. Uppl. í síma 34548 eftir kl. 6. Til sölu notuð vel með farin handlaug á fæti og skol skál. í grænum lit, selst ódýrt. Uppl. í síma 43465. Eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. i síma 66448. Einangraður vinnuskúr til sölu, stærð 2,25 x 4,50 metrar, einnig Skoda bíll 1202 árg. '70, vél keyrð 65 þús. km, fjögurra stafa R-númer getur fylgt. Uppl. í síma 23528. Til sölu 200 litra hitavatnskútur, Siemens eldavél, einnig Fiat 128 árg. '74, selst ódýrt. Uppl. i síma 92-2757 eftir kl. 18. Litil nett fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 23663 eftir kl. 6. Kafarabúningur til sölu ásamt kút, lunga, vesti (Fenzy) og tilheyrandi útbúnaði. Uppl. í síma 35671 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Urvals flugvélasæti til sölu úr Rockvell 112A — TF-ROM. Uppl. á virkum dögum milli kl. 5 og 7 i síma 41982. Bileigendur-iðnaðarmenn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel. málningarsprautur, borvélar, borvéla sett, borvélafylgihlutir. hjólsagir, högg . borvélar. slípirokkar, slípikubbar, hand fræsarar, stingsagir, Koken topplykla sett, herzhmiælar. höggskrúfjárn, drag hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra-' kassar, vinnulampar, Black & Decker vinnuborð, toppar, toppasköft, skröll, cylindersliparar, bremsudæluslíparar, toppgrindabogar, skíðabogar, jeppabog ar, bílaverkfærúrval — póstsendum. Ingþór, Ármúla I, simi 84845. The Shadow of Chikara O 5 00 ce < ö CC O 00 IOEDONBAKER SONDRA LOCKE PG Óskas! keypt B Óskum eftir að kaupa notaðan linguaphone á norsku. Sími 74789eftir kl. 6. Óska að kaupa notaða borvél. Þarf að taka ca 25—30 millimetra bor, vera fristandandi á gólfi og vera 4—8 hraða. Uppl. gefur Hregg- viður I sima 43041 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. í síma 85835. Gott teikniborð óskst keypt strax. Símar 52702 eða 42367. Óska cftir aö kaupa notaða rafmagnsþilofna, helzt oliufyllta, þurfa að líta vel út. Uppl. í síma 12119 eftirkl. öádaginn. Tvö reiðhjól — skjalaskápur. Óska eftir að kaupa tvö fullorðinsreið- hjól. Einnig óskast skjalaskápur til kaups. Uppl. i síma 12804. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups, helzt 3ja fasa. Uppl. I síma 99-2018 og' 2171 kl. 6—10 á kvöldin. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa tviburavagn. Uppl. í síma 92-3626. Vorum að taka upp ódýru onix lampafæturna og ennþá eigum við ódýru hnattbarina, ódýru inn- skotsborðin, ódýru bókastoðirnar, ódýru blómasúlurnar, ódýru vasana, ódýru fallegu fatahengin, ódýru speglana og ódýru skápana. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24. Sími 77223. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar.ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Sælkeraboð. Handunnið stell, matarsett, tesett, kaffi- sett, ofnfast. Matar- og kaffisett. Páska- greiðslukjör: 25 þús. út og 25 þús. á mánuði — aðeins til páska. Sendum myndalista. Glit hf. Höfðabakka 9, simi 85411. Skinnasalan: Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur og refaskott. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Ullarnærfötin frá Madam. Farið vel og hlýlega klædd í útreiðartúr inn, skíðaferðina og páskafríið. Skozku ullarnærfötin fást í öllum stærðum, lengdum og breiddum á konur og karla. Póstsendum um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. (Jtskornarhillur .fyrir punthandklæði, áteiknuð punt handklæði, yfir 12 munstur, áteikn uð vöggusett, stök koddaverk, út saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar margar stærðir, „ótrúlegt verð", hekluð og prjónuð rúmteppi. kjörgripir á gjaf verði. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga búðin sf.. Hverfisgötu 74. simi 25270. Til sölu þrirHappýstólar og borð, einnig furusófi. Uppl. í sima 85083 eftir kl. 6. > Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Mjög vel útlítandi, selst ódýrt. Uppl. i dag og næstu daga eftir kl. 5—6 í síma 72377. Til sölu borðstofuhúsgögn úr Ijósri eik. Sporöskjulaga borð, stólar og skenkur. Mjög vel með farið, á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 37970 eftir kl. 18. Til sölu ársgamalt ljóst hjónarúm með dýnum. Einnig sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og I stóll. eldhúsborð og eins manns svefnsófi. Uppl. í síma 54354 eftir kl. 5. Til sölu sófasett ogstofuskápur Uppl. i síma 51362. Sófaborð-homborð og kommóður eru komnar aftur. Tökum einnig að okkur að smiða fataskápa. innréttingar í böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur í sima 33490. Tréiðjan. Tangarhöfða 2, Rvík. Sfmi 39244 Rúðuísetningar & réttingar Eigum fyrirliggjandi rúður í flestar tegundir bifreiða. H. ÓSKARSSON DUGGUVOGI 21. Svefnherbergishúsgögn. Stór amerisk svefnherbergishúsgögn úr eik til sölu, 2 frítt standandi náttborðog stórt snyrtiborð með miklum hirzlum. Uppl. í síma 76480. Vandað nýlegt eins manns rúm með svampdýnu til sölu, stærð 80X1.90 cm. Uppl. i síma 17368 eftir kl. 5. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna- rúm, náttborö, eins manns rúm, barna- rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar, skrifborð og fleira. tslenzk hönnun og framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, simi 85180. Rókókóstólar. Urval af Irókókóstólum, barokkstólum, renesansstólum,rókókósófasettum,hvíld- arstólum, simastólum, lampaborðum. hornhillum, innskotsborðum og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni. Fossvogi, sími 16541. B ólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús gögn. höfum jafnan fyrirliggjandi rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jens Jónssonar. Vesturvangi 30. simi 5I239. Hljóðfæri Gemini rafmagnsorgel með skemmtara til sölu, ársgamalt. Uppl. i sima 15808. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu Við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getyr, aðeins 7%. Settu tækin i sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. I0— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610, Hverfisgata 108. RviV.. Umboðssala — smásala. I Heimilisfæki B Eldavél til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg Ignis eldavél, 4ra hellna með grillteini. Mjög vel með farin. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 15358 eftir kl. 5.30 næstu daga. Candy 145 þvottavél, 6 ára gömul, til sölu I góðu ástandi. Uppl. í síma 92-3445 eða 36032. Nýr Kelvinator kæliskápur, 140 I, til sölu. Nýr gufugleypir, Ken- wood, einnig ný ryksuga, Siemens super 1000. Uppl. I síma 19448 eftir kl. 19. tsvél, frystiskápur og grillplata óskast keypt. Félagsheimilið Árnes, sími 99-6044 eða 99-6054. Til sölu stórglæsileg kassettudekk, gerð Marantz 5000. Möguleikar: dolby fe-cro2, cro2, normal, limiter. Jensen 21 hátalarar 50 RNS vött. Tilboð óskast. Uppl. í sima 19521 eftir kl. 18. Plötuspilari með útvarpi og kassettutæki til sölu. Selst á 150 þús. Uppl. i síma 37624. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. .Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. Kvikmyndafllmur til leigu I mjög miklu úrvali. bæði i 8 nun og 16 ntm fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi ntikið af úrvals myndunt fyrir barnaafmæli. ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur i stytlri og lengri út’ gáfum. nt.a. Black Sunday. Longcst Yard. Frenzy. Birds. Car. Duel. Airport. Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu. Sirni 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 ntm og 16 mrn kvikmyndafilntur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og nteð hljóði. auk sýningarvélal8 mm og 16 ntml og tökuvéla. M.a. Ciög og Ciokke. Chapltn, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.: Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China town, o.fl. Filmur til sölu og skipta Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Jumbó I lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.