Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. Veðrið Spáð er svipuðu veðri og verið hefur undanfama daga. A Suður- og Vesturiandi verður norðaustíœg átt og bjartviri. Ský/að norðan- og austanlands. Sœmiiega hlýtt um miðjan daginn, en aftur kaldara á k völdin og jafnvel frost að nóttunni. Klukkan sex í morgun var í Reykja- vl< austan 1, hálfskýjað og —3 stig, Gufuskálar norðaustan 4, hálfskýjað og 0 stig, Galtarviti noröaustan 3, snjóál og 0 stig, Akureyri norðaustan 2, skýjað og —2 stig, Raufarhöfn norðaustan 2, skýjað og —1 stig, Dalatangi norðaustan 3, snjóél á sfðustu klukkustund og —1 stig, Höfn f Homafirði austan 4, skýjað og 0 stig og Stórhöfði í Vestmannaeyjum aust- suöaustan 4, léttskýjað og 2 stig. Þórshöfn f Fœreyjum léttskýjað og 3 stig, Kaupmannahöfn þokumóða, léttskýjað og —2 stig, Osló háhskýj- að og —13 stig, Stokkhólmur þoku móða og 10 stig, London mistur og 6 stig, Hamborg þokumóða og —3, stig, París þokumóða, létt^fcýjerÓ'Cg'íí stig, Lissabon þgjte-qgTstig og Naw Y4ork IðTtsfcýJtitfog 6stig. Arkdlát Magnús Magnússon lézt laugardaginn 15. marz. Hann var fæddur í Reykjavík 16. nóvember 1915, sonur Helgu Grímsdóttur og Magnúsar Magnús- sonar. Eftirlifandi kona Magnúsar er Guðrún Emilía Sigurðardóttir. Þau gengu í hjónaband 16. apríl 1949. Magnús var jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í morgun. Jóhann Fr. Jónsson frá Torfalæk, lézt föstudaginn 21. marz, Herdís Hermóðsðótlir, Eskifirði, lézt íí Borgatsplíalanum föstudaginn 21. marz. Halldór Indriðason múrarameistari, Yrsufelli 5, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, þriðjudaginn 25. marz kl. 13.30. Ingveldur Guðfinna Baldvinsdóttir, Skorhaga í Kjós, verður jarðsungin frá| llilllllllllllllllllll Get hætt við málningarvinnu. Uppl. í sima 76264. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftirj hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Glerlsetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræs um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og| pósta. Gerum tilboð í vinnu og verk-j ^smiðjugler yður að kostnaðarlausu.; N»tum aðeins bezta ísetningarefni.i Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. A,_______________________________ Dyrasímaþjónusta. önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. r.irna 39118. Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. marz kl. 15. Sigriður Helgadóttir, Heiðargerði 55 Reykjavík, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni i Reykjavík, þriðjudaginn 25. marz kl. 15. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Pat- reksfirði, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 25. marz kl. 13.30. Ráflstefna og kynning á byggingarreglugerðinni Byggingaþjónustan efnir til ráöstefnu og kynningar á Byggingarreglugerðinni mánudag og þriðjudag 24. og 25. marz nk., kl. 9—17 báða dagana. Höfundar reglu gsrðaiinnar^Zóhónías^Pálsson, skipulagsstjóri ríkis- ins, Magnús Guðjónsson, frámívæmdastjóri Sam- bands isl. sveitarfélaga, Gunnar Sigurðsson, bygg ing-jrfulltrúi Reykjavlkur, Gunnar S. Björnsson, for- maður Meistarasambands byggingarmanna, og Edgar Guðmundsson, verkfræðingur, munu kynna hana og útskýra. Siðan verða hringborðsumræður, þar sem leitað verður eftir ábendingum og hugmyndum þátt takenda um breytingu á reglugerðioni. I framhaldi af ráöstefnunni verða myndaðir starfs llCljjai ul þeMaft ■■'innn-úr þrim.hncm)tH<Aiim ng ijþfnd ingum, sem fram hafa komið og þeim siðan komið á framfæri við félagsmálaráðuneytið. Músíkhópurinn Tónleikar Þriðjudaginn 25. marz kl. 20.30 að Kjarvalsstöðum á vegum Músíkhópsins. Efnisskrá: IVP — Karólína Eiriksdóttir Fiðla: Friðrik Már Baldursson Flauta: Kolbeinn Bjarnason Selló: James Kohn. BLIK —Áskell Másson Klarinett: Einar Jóhannesson. Næturljóð I — Jónas Tómasson Flauta: Bernhard Wilkinson Gítar: Haraldur Arngrímsson Selló: James Kohn Píanó: Hjálmar H. Ragnarsson. Verses and Kadenzas — John Speight Klarinett: Einar Jóhannsson Fagott-Hafsteinn Guðmundsson Píanó: Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir. HLE Sónata VIII — JónasTómasson. Píanó: Þorkell Sigurbjörnsson. Sex japönsk Ijóð— Karólína Eiriksdóttir Sópran: Signý Sæmundsdóttir Flauta: Bernhard Wilkinson Selló: James Kohn. 1 svart-hvitu — Tvær etýður fyrir einleiksflautu — Hjálmar H. Ragnarsson. Flauta: Manuela Wiesler. Sýn —Áskell Másson. KórTónlistarskólans i Reykjavík. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Slagverk: Reynir Sigurðsson. Tónleikar Þursa- f lokksins í kvöld Þursaflokkurinn heldur tónleika i kvöld á vegum Tónlistarfélags Menntaskólans við Hamrahlið. -T^nlffif-arnir hpfj.Kt LL 8 30 í kvöld í hátíðasal skólans. AðalfuncSir Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtu daginn 27. marz 1980, kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Keflavík-Njarðvík Slysavarnardeild kvenna. Aðalfundur verður i Tjarnarlundi í kvöld kl. 21. Kvenfélag Hreyfils Aðalfundur verður haldinn piriAjndriginn 2L marz kl. 20.30. Að loknum aðalfundarstörfum kemur Hrefna Magnúsdóttir og kynnir batik. Mætið stundvíslega. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási við Stjörnugróf laugardaginn 29. marz nk. klukkan 14. Venjuleg aðalfnncLmtörf . önnur mál. Kynnt verður ný reglugerð um stjórnun stofnana félagsins. Wumiir Kvennadeild Barð- strendingafélagið — heldur fund að Hallveigarstig I, þriðjúíTaginn 25. marz kl. 20.30. Efni fundarins: Skírdagsskemmtun aldraðra undirbúin, en hún flyzt nú í Domus Medica við Egilsgötu. Systrafélag Fíladelfíu munið fundinn í kvöld að Hátúni 2 kl. 20.30. Verið allar velkomnar og mætið vel. Fundur um stuðu sveitarfélaga Félag þjóðfélagsfræðinga boðar til almenns fundar um stöðu sveitarfélaga og nýja skipan á verkefnum þeirra og ríkisins og á stærð og mörkum umdæma þriðjudaginn 23. marz kl. 20.30 i stofu 102 í Lögbergi Háskóla lslands. Framsögu hafa Magnús Pétursson skrifstofustjóri, fjárlaga- og hagsýslustofnun, og Björn S. Stefánsson dr. scient. Magnús er ritari stjórnskip- aðrar nefndar sem hefur á priónununi tjllögur í þess um efnum. Björn vinnur að samanburðarrannsókn á þróun þessara mála á Norðurlöndum frá stríðslokum i samstarfi við 8 stjórnmálafræðinga, tvo frá hverri stóru þjóðanna, á vegum sambands stjórnmálafræð inga á Norðurlöndum. Fundur í tilef ni af ári trésins 1 tilefni af ári trésins efna lbúasamtök vesturbæjar til almenns fundar mánudagskvöldið 24. marz kl. 20.30 i Iðnó (uppi). Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt flytur erindi um trjárækt i görðum, sýnir myndir og svarar fyrirspurnum og starfshópar um umhverfi og útivist og umferðarmál gera grein fyrir verkefnum sin- Fáar sýningar eftir á Stundarfriði Sýningum fer nú að fækka á Stundarfriði eftir Guð- mund Steinsson, sem frumsýnt var i Þjóðleikhúsinu fyrir um það bil einu ári. Verður 70. sýning verksins næstkomandi miðvikudag 26. marz. Ekkert islenzkt leikrit hefur hlotið aðrar eins vinsældir á stóra sviðinu og Stundarfriöur og hafa nú 34 þúsund áhorfendur séð sýninguoíi ogTengið góða skemmtan af þeirri bros- legu lýsingu á íslenzkum veruleika sera boðið er upp á. Stærstu hlutverkin eru í höndum Kristbjargar Kjeld, Helga Skúlasonar, Þorsteins ö. Stephensen, Guðbjargar Þorbjarnardóttur, Sigurðar Sigurjóns- sonar, Guðrúnar Lilju Þorvaldsdóttur og Guðrúnar Gísladóttur. Stefán Baldursson er leikstjóri sýningar innar, en leikmyndin er eftir Þórunni Sigriði Þorgríms- dóttur-r' Páskabasar Vinahjálpar Vinahjálp heldur páskabasar í föndursal elliheimilisins Grundar laugardaginn 29. marz kl. 14. Kökur og páskaföndur. - 1 Hreingerníngar lllllllllllllllllllimilNIHHIIIIIUIIIHHI Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun Lóin. Tökum að okkur hreinsun á teppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum okkar góða þjónustu með nýrri vökva- ' og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 51 til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í símum 26943 og 39719. RreingerningafélagiðHólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu' fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. 9 ðkukennsla Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. I Tökum að okkur hreingerningár á J ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson ,Frostaskjóli-l-3rSimi-L22S4u__ Ökukennsla, xfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80. Ökuskóli og ■ prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Éngir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Athc nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’80, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Asgeirsson, simi 53783. c Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Toyota Cressida. Sigurður Þormar öku- kennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla—ætihgafimar. Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir, ökukennari, sími 77704. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna -tíma, éhgir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Fást 35 Ikarus- vagnar fyrir andvirði 20 Volvo-vagna? Slitfletir í disilvélum ungversku Ikarus-strætisvagnanna eru sömu gerðar og þeir sem í aðalsamkeppnis- tegundum þeirra frá Svíþjóð og Vestur- Þýzkalandi eru. Stimplar og hringir eru þeir sömu og í vestur-þýzku Man- vélunum. Olíuverk og rafbúnaður er frá Bosch í Vestur-Þýzkalandi, að sögn yfirverkfræðings Ikarus-verksmiðj- anna sem hingað er kominn. Ásamt honum er að gefnu tilefni einnig kominn hingað til lands forstjóri út- flutningsdeildar verksmiðjanna. Mjög afdrifaríkar ákvarðanir fyrir skattborgarann verða sennilega nú á næstunni teknar um kaup á strætisvögnum til endurnýjunar vagna- flota Reykjavíkurborgar. Af 62 vagna flota eru nú 29 vagnar komnir að „fermingaraldri”. Margs er að gæta við kaup á slíkum tækjum og naumast á færi annarra en sérfræðinga að taka þar endanlegar ákvarðanir. Sé ofangreint rétt sem og það, að 35 Ikarus-vagna megi kaupa fyrir andvirði um 20 Volvovagna, hefur ákvörðunartaka mjög verulega þýðingu. Vegna óljósra deilna og fullyrðinga sitt á hvað, eru nú komnir hingað til lands færustu sérfræðingar Ikarus- smiðjanna. Boða þeir til kynningar- fundar á Loftleiðahótelinu i kvöld. Þar svara þeir öllum spurntngum varðandi Ikarus-vagnana. -BS. Páskabingó i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 í kvöld, mánudag kl. 20.30. Spilaðar veröa 24 umferðir. Samtök Svarfdælinga heldur spila og kaffikvöld 27. n\arz nk. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Hamraborg'6, Kópavogi. Mætið stundvislega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. af leiðir, að hún hefur einnig fjallað um Thorvaldsen. Um og eftir aldamótin var list Thorvaldsens ekki talin sérlega áhugaverð, en upp úr 1950 tók aftur að vakna áhugi á verkum hans, og tekið var að setja upp stórar sýningar á þeim, og hefur það verið i verkahring Dyveke Helsted sem forstjóra safnsins að sjá um uppsetningu á þeim og meðan hún dvelst í Norræna húsinu hyggst hún m.a. athuga, hvort unnt verði að setja upp sýningu á verkum Thorvaldsens i Reykjavik. Bókasafn Grindavíkur er opið mánudaga og fimmtudaga frá kl. 18—21 og, laugardaga frá kl. 14—16. Bókasafnið hefur aðsetur i félagsheimilinu Festi. Forstjöri Thorvaldsen- safnsins flytur erindi í Norræna húsinu f Þriðjudaginn 25. marz kl. 20.30 heldur forsljóri* Torvaldsens-safnsins i Kaupmannahöfn Dyveke Helsted erindi með litskyggnumum Bertel Thorvald sen. Dyveke Helsted lauk magisterprófi í listasögu 1951 og þegar árið 1954 varð hún safnvörður við Thor- valdsen-safnið og svo forstjóri þess 1963. Hún hefur ritað' nokkrar bækur um fyrri tima listir í Evrópu en þó einkum með tilliti til Danmerkur og þar. Út er komin bókin Uppruni atómskáldskapar, rit- gerðir eftir Þorstein Antonsson. Letur gefur út. Þar er gerð grein fyrir leikritum Halldórs Laxness og öðrum skáldverkum frá umdeildu skeiði á ferli skáldsins. Rit- verk Thors Vilhjálmssonar eru skýrð, gerð úttekt á lausamálsverkum eftir Þorstein frá Hamri og Ingimar Erlend Sigurðsson, sýndar rætur sérstæðra formtil- rauna þessara höfunda í þjóðarsögunni. Verk Guð bergs Bergssonar eru rædd, meðal annars með útlistun á lífshyggju Samúels Beckett. Uppruni atómskáldskapar er 157 bls. Uppábúinn stóll og sögumaður Út er komin bókin Uppábúinn stóll og sögumaður eftir Helga Þorgils Friðjónsson myndlistarmann. Bók- in er 14 blaðslður og er gefin út af höfundi í 200 númeruðum eintökum. Uppruni atómskáldskapar GENGIÐ GENGISSKRÁNING I NR. 56 - 20. MARZ 1980 ý Forðamanna- gjaldoyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandar ik jadolla r 410,20 411,20 452,32 1 Sterlingspund 902,95 905,15* 995,88* 1 Kanadadollar 348,50 349,40* 384,34* 100 Danskar krónur 7038,70 7055,90* 7761,27* 100 Norskar krónur 8108,30 8128,10* 8940,91* 100 Sœnskar krónur 9373,90 9396,70* 10336,37* 100 Finnsk mörk 10542,30 10568,00* 11624,80* 100 Franskir frankar 9424,50 9447,50* 10392,25* 100 Belg. frankar 1358,75 1382,05* 1498,25* 100 Svissn. frankar 23300,20 23357,00* 25692,70* 100 Gyllini 20044,50 20093,30* 22102,63* 100 V-þýzk mörk 21972,25 22025,85* 24228,43* 100 Llrur 47,18 47,27* 51,99* 100 Austurr. Sch. 3065,80 3073,20* 3380,52* 100 Escudos 819,60 821,60* 903,76* 100 Pesetar 590,60 592,10* 651,31* 100 Yen 165,20 165,81* 182,17*. 1 Sórstök dráttarróttindi > * Broyting frá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. |j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.