Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 31
DAGP AÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. 1 31 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 B Uandknattlciksdeild KR óskar .eftir íbúð á leigu fyrir þjálfara sinn, helzt i vestur- eða miðbæ. Uppl. í sima 75997 eftir kl. 17. 1 Atvinna í boði i Stúlka óskast til afgreiðslustarfa um 6 vikna skeið all- an daginn. Hálfs dags vinna kemur til greina að því loknu (ekki skilyrði). Uppl. í síma 12475. Verzlunin Laugavegur 43. Starfskraftur óskast til starfa á Ijós- og fjölritunarstofu. Verksvið: Ljósritun og almenn skrif stofuvinna. Við leitum að: Ungri stúlku, stundvísri, með góða framkomu. (Greindarvísitala um eða yfir 110). Til- boð sendist DB fyrir 28. marz merkt „Starfskraftur 634”. Kranastjóri óskast. Uppl. í sima 36548. Ungur laghentur maður óskast strax við léttan iðnað, þarf að hafa bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—684. 15till6áraunglingur óskast í sveit á Vesturlandi til alhliða starfa, þarf að geta byrjað fljótlega. Uppl. i síma 22896 eftir kl. 19. Vantar vanan mann á net á mb. Kristbjörgu VE70. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfskraftur óskast til útkeyrslu og afgreiðslustarfa. Kjöt- höllin Skipholti 70, sími 31270. Verkamenn. Tveir vanir byggingaverkamenn óskaSt nú þegar við nýbyggingar. ibúðaval hf., sími 34472 kl. 18—19. Múrari — Múrari. Óska eftir múrara er gæti hafið störf í mai. Verkið sem um er að ræða er að pússa að innan raðhús á tveimur hæðum. Uppl. í síma 39169. Vantar starfskraft til húsvörzlu, næturvörzlu og fl. í gisti- húsi í Reykjavík. Húsnæði fyrir hendi. Tilboð sendist DB fyrir 30. marz merkt „Gistihús 1000”. Blómaskreytingar. Okkur vantar starfskraft i blómaskreyt- ingar hálfan daginn sem fyrst. Garðs- horn við Reykjanesbraut. sími 40500. Stýrimann vantar strax á netabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8589. Verkamaður óskast strax í byggingarvinnu á Seltjarnarnesi. Góð laun i boði, uppl. gefur Gunnar í síma 76038. Vanan háseta og 2. vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 28329. I Atvinna óskast i Ungur maður(25 ára) óskar eftir næturvarðarstarfi eða ann- arri vinnu á kvöldin og/eða nóttunni. Fjölhæfur og áreiðanlegur starfskraftur. Flest, ef ekki allt, kemur til greina. Uppl. í sima 39431 eftir kl. 7. Atvinnurekendur. Ég er 21 árs gamall verzlunarskólastúd- ent og vantar vinnu frá miðjum mai. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. ______________________________H-647. Tvær reglusamar ungar stúlkur óska eftir atvinnu sem allra fyrst. Önnur bara fyrir hádegi, hin allan daginn. Uppl. í síma 24153 i dagog næstu daga. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur meira- og rútupróf. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 74363 frá kl. 4e.h. Framtalsaðstoð 'Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 og um helgar. Ráðgjöf. framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl,- 18. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Tímapantanir i síma 73977. 8 Nám í útlöndum I Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess um borgum. 28. apríl—2. maí kennir A Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj um degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs Halldór Þorsteinsson er til viðtals föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7, sími 26908. 8 Einkamál B 25 ára reglusöm stúlka óskar að kynnast reglusömum karl- manni. með hjónaband í huga, á aldr- inum 25—30 ára. Sendið mynd, nafn og heimilisfang með til auglýsingadeildar DB fyrir 10. april merkt „Reglusemi 403”._______________________________ Halló! 32 ára gamall framkvæmdastjóri utan af landi sem oft kemur til bæjarins, óskar eftir mótspilara á Reykjavíkursvæðinu. .Svar sendist augld. DB merkt „Mótspil- ari". Kona milli sextugs og sjötugs sem á ibúð óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri sem hefur áhuga fyrir gömlu dönsunum, ferðalögum og fleiru. Tilboð sendist DB merkt „Félagi 703". Frá hjónamiðlun og kynningu. Skrifstofan er opin frá kl. 1—5 alla daga Góð tækifæri geta blasað við. Svo er einnig ekki gott að maður sé einn. Geymið auglýsinguna. Sími 26628. Kristján S. Jósefsson. Garðyrkja Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk, simi 73033. 8 Innrömmun B Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- 'isölu. Afborgunarskiimálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunirog inn irömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. I Barnagæzla i t Óska eftir barngóðri konu til að koma heim að gæta 3 barna, i neðra Breiðholti frá kl. 3 til 5.30 frá mánudegi til fimmtudags. Uppl. í sima 75706. 1 Skemmtanir I „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó- teksins í hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur starfað. Ennfremur viljum við minna á ifullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv Sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sém hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. i síma 51011. Diskótekið Donna. Takið eftirl! Allar skemmtanir: Hið frá- ibæra viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, diskó, popp, Country live og gömlu dansana (frá Karnabæ). Ný } fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn iljósabúnaður. Frábærar plötukynning- jar, hressir plötusnúðar, sem halda uppi jstuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- ianasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótckið Taktur er ávallt í takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músik. Diskótekið Taktur, sími 43542. „Professional” ferðadiskótek. Diskótekið Dísa eratvinnuferðadiskótek með margra ára reynslu og einungis fag- 'menn sem plötukynna, auk alls þess sem önnur ferðadiskótek geta boðið. Síman. eru 22188 (skrifstofu local) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Disa — .stærsta og viðurkenndasta ferðadiskó- tekið. Ath. samræmt verð alvöruferða- idiskóteka. Diskótekið Clara, tilvalið á hvers konar skemmtanir, ný og fullkomin tæki. Uppl. í síma 38527 milli kl.7og9ákvöldin. s Spákonur B Spái i spil og boila kl. 10—12 fyrir hádegi og 7—10 á kvöldin. Hringið i sima 82032. Strekki dúka, uppl. i sama númeri. I Kennsla i Málakennsla. Vestræn tungumál á mánaðarlegunt námskeiðum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð við bréfaskriftir og þýðingar. Hraðritun á erlendum málum. Mála- kennslan, simi 26128. Tiffaný-glerskurður. Get bætt við mig nokkrum nemendum á námskeið i gerð steindra glermynda. Upphi sinia 30659. I Tapað-fundið B Myndaalbúm tapaðist á fimmtudagskvöld, líklega á Grettisgöt- unni. Finnandi vinsamlegast hringi i auglýsingaþj. DB i sima 27022. H—735. 8 Ýmislegt B Óskast keypt — til sölu. Vantar bæði frambretti á Taunus 17 M árg. ’68. A sama stað til sölu góður vinnuskúr með rafmagni. einangraður ogmeðjárni á þaki. Uppl. í síma 66676. 8 Þjálfun B Íþróttafélög — þjálfari. Óska eftir að taka að mér þjálfun hjá félagi úti á landi i sumar. Hef reynslu sem leikmaður I knattspyrnu og hand- knattleik. Gæti leikið með. Uppl. í síma 31015. 8 Þjónusta B |Húseigendur — húsfélög. Tökum að okkur glerisetningar og aðrar húsaviðgerðir. Gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Höfurn margra ára reynslu í iðninni. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í sima I9809og 75617. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. simi 71386. Takið eftir!!! Tek að mér hvers konar fataviðgerðir, stórar og smáar. Góð og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 33243. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum Iföst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Geymið auglýsinguna. Húsféiög, húseigendur athugið! Nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Gerum tilboðef óskaðer. Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 37047 milli kl. 9 og 1 og 31356og 37047 eftir kl. 2. Geymið aug- lýsinguna. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Nýbólstrun, Hafnarbraut 12, Kóp. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum. Kem heim og geri fast verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 44377. Listmálun — portrett Mála andlits (portrettj myndir, lands iJagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og ihringið í sima 44939.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.