Dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1980næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2425262728291
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 17
17 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. gegn HK. ENN OLL STHaN IHUSI HJÁ VfKINd í 1. DEILD —vann sinn 13. sigur í gær, nú gegn HK^sem er svo gott sem fallið f 2. deild Strákarnir ungu i Handknattleiks- félagi Kópavogs léku sinn bezta leik í 1. deildinni í vetur að Varmá í gær — en það nægði einfaldlega ekki gegn íslandsmeisturum Víkings. Tap og fallið í aðra deild verður nú vart umflúið hjá HK. Víkingur sigraði með sex marka mun — eftir jafntefli í fyrri hálfleik — og vann þar með sinn 13. sigur á íslandsmótinu. Hefur ekki tapað stigi og sigrar i 1. deildinni með áður óþekktum yfirburðum. Er nú níu stigum á undan næsta liði og ein umferð eftir. Hreint ótrúlegt afrek Víkinga í I. deildinni í vetur. HK-menn, sem nú voru með alla sina beztu leikmenn í fyrsta skipti i langan tíma, börðust eins og ljón allan fyrri hálfleikinn. Tókst þá að halda jöfnu við meistarana — en i siðari hálfleik hafði Víkingur algjöra yfir- burði. Skoraði þá ellefu mörk gegn fimm og fék aðeins á sig mörk úr vita- köstum fyrri helming hálfleiksins. HK hafði fengið fjmm vítaköst í leiknum, þegar Víkingur fékk sitt fyrsta. Reynd- ar þá kominn með unninn leik. Það var'vefttleg stemmning á áhorf- endapöllunum að Varmá í gær og leikmenn HK hvattir mjög. Þeir skoruðu fyrsta mark leiksins en Vikingur svaraði með þremur. Komst i 3—1. Þeir juku siðan muninn í fjögur mörk á 15 mín. 6—2 og það virtist stefna í öruggan sigur meistaranna. En HK-strákaTTrk^gáfust ekki upp þótt á móti blési. Einar Þorvarðarson varði eins og berserkur í markinu og næstu þrjú mörk voru HK. Staðan allt í einu orðin 6—5. Og þeir gerðu betur. Jöfnuðu í 7—7 við mikinn fögnuð. Ólafur Jónsson kom Víking í 8—7 en aftur jöfnuðu HK-menn eftir að JvristjárÞSigmundsson^iafðivariðvita^ Allt á báþræði hjá KA í Vestmannaeyjum —Akureyringar sigruðu bæði Vestmannaeyjaliðin með eins kast frá Ragnari Ólafssyni, vitaskyttu HK. í síðari hálfleik greip Bogdan Kowalczyk, þjálfari Vikings, til þess ráðs að láta Pál Björgvinsson taka Hilmar Sigurgíslason úr umferð. Það heppnaðist mjög vel og mesti -Woddurinn fór úr sókn HK auk þess, sem Kristján varði vel i Vikings- markinu. Ólafur Jónsson skoraði fyrsta markið í síðari hálfleiknum en Karl siungi Jóhannsson jafnaði i 9—9 fyrir HK úr vítakasti. En þá gerðu Vikingar út um leikinn á skömmum tima. Skoruðu fimm mörk meðan HK gat aðeins svarað með einu marki Karls úr vitakasti. Staðan 14—10 — Bergsveinn skoraði fyrir HK en Jens gerði sér lítið fyrir og varði vítakast Karls. Þar fór síðari möguleiki HK í leiknum — Sigurður Gunnarsson skoraði úr viti fyrir Víking hinu megin og siðan bætti Ólafur við marki. 16—II og aðeins spurning hve Víkingssigurinn yrði stór. Mesti munur sjö mörk, 18—11 og 19— 12 en Ragnar skoraði siðasta mark leiksins fyrir HK. Ungu strákarnir i Víking sýndu skemmtileg tilþrif loka- kafla leiksins með þeim Erlendi, Árna og Þorbergi. Mörk HK 1 leiknum skoruðu Berg- sveinn 4, Hilmar 3, Ragnar 3/1, Karl 2/2 og Kristján Þ. Gunnarsson 1. Mörk Vikings skoruðu Ólafur 4, Páll 4/1, Sigurður 4/1, Þorbergur 3, Erlendur 2, Árni 1 og Steinar I. — En það verður að segja HK-mönnum til hróss og þó einkum markverði þeirra, að þetta er aðeins i annað sinn á íslandsmótinu, sem Vikingur skorar innan við 20 mörk. ,, -hsim. Staðan í 2. deild Úrslit i leikjunum i 2. deild ii m helgina urðu þessi: Þróttur-Þór, Ak. 27- 23 Ármann-Þór, Ak. 25- -20 Þór, Vest.- KA 24- -25 Týr-KA 17- -18 Staðan er nú þannig KA 13 9 2 ’ 2 279- -262 20 Þróttur 13 8 2 3 295- -267 18 Fylkir 12 8 1 3 249- -226 17 Afturelding 13 6 2 5 254- -252 14 Ármann 12 5 2 5 269- -262 12 Týr 13 4 3 6 252- -264 10 Þór, Ak. 13 3 0 10 278- -298 6 Þór, Vest., 13 2 0 11 257- -310 4 HK-Víkingur 13-19 (8-8) islandsmútið i handknattieik, 1. deild karla, HK—Vikingur 13—19 (8—8) í íþróttahúsinu að Varmó 23. marz. Beztu leikmonn. Öiafur Jónsson, Viking 8, Einar Þorvarðarson, HK, 8, Erlendur Hermanns- son, Viking 7, Kristjón Sigmundsson, Viking, 7, Ámi Indriðason, Viking 7. HK. Einar Þorvarðarson, Bergur Þorgeirsson, Andrós Gunnlaugsson, Kristinn Ólafsson, Hilmar Sigurgíslason, Ragnar Ólafsson, Jón Einarsson, Kristjón Þ. Gunnarsson, Bergsveinn Þórarinsson, Kristjón Guðlaugsson, Magnús Guðfinnsson, Karl Jóhannsson. Víkingur. Jens Einarsson, Kristjón Sigmundsson, P6II Björgvinsson, Ámi Indriðason, Steinar Birgisson, Ólafur Jónsson, Erfendur Harmannsson, Þorbergur Aðalstoinsson, Sig- urður Gunnarsson, Heimir Karlsson, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Guðmundsson. Dómarar Ámi Tómasson og Jón Friðsteinsson. HK fókk fimm vitaköst. Nýtti þrjú. Kristjón varði fró Ragnari og Jens fró Karii. Víkingur fókk 3 vitaköst. Nýtti tvö. Einar varði fró Sigurði. Tveimur úr HK var vikið af vetli, Bergsvaini og Magnúsi. Tveimur Vikingum, Stoinari og Áma. Leikurinn var ekki vel leikinn. Allt of mikið um hnoð og niðurstungur. Sigurlás Þórleifsson var allt í öllu hjá Tý. Skoraði meira en helming marka liðsins og erfitt að hugsa sér Týs-liðið án hans. Þá átti Ingibergur ágætan !eik. Gunnar Gíslason var bezti maður KA að þessu sinni en Alfreð bróðir hans með daufara móti enda bókstaf- lega barinn í gólfið hvað eftir annað. Markvarzla beggja liða var slök. Flest mörk Týs skoruðu Sigurlás 9, Ingibergur 3 og Helgi 2. Flest mörk KA skoruðu Alfreð 6, Gunnar 5 og Þor- leifur 2. í gær lék KA svo við Þór og var nú allt annar bragur á leik KA-liðsins. Hörkuleikur og oft skemmtilegur handknattleikur, sem liðin sýndu. Staðan i hálfleik var I3—ll fyrir KA og liðið komst síðan í 19—15. Með harðfylgi tókst Þórurum að jafna i 19—19. KA skoraði næstu tvö mörk en Þór tók sprett og komst yfir 22—21, síðan 23—22 fyrir Þór. Það var þó grátlegt fyrir leikmenn liðsins að mis- nota fjögur vítaköst á þessum tima. KA jafnaði og komst yfir 24—23 og síðan jafnaði Þór 24—24. Tveimur leik- mönnum Þórs var vikið af velli undir lokin — þeim siðari sjö sekúndum fyrir leikslok. KA fékk svo aukakast eftir að leiktíma lauk en Jóhann Einarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði úr því., KA-sigur 25 —24. Það má segja að óheppnin hafi elt Þór i leikjum sínum í allan vetur — og marks mun í 2. deildinni. Sigurmarkið gegn Þór skorað eftiraðleiktímalauk KA-menn frá Akureyri unnu mjög þýðingarmikla sigra i 2. deild hand- knattleiksins í Vestmannaeyjum um helgina. Hlutu fjögur stig og hafa nú bezta möguleika liðanna í baráttu- sætunum í deildinni að komast í 1. deild. En naumara gat það ekki verið í Eyjum. KA sigraði í báðum leikjunum með eins marks mun — Týr á laugar- dag með 18—17 og Þór í gær með 25— 24. Sigurmark KÁ var þá skorað úr aukakasti eftir að leiktíma var lokið — og Þórar þá tveimur færri. KA náði strax frumkvæðinu í leikn- um við Týrara á laugardag. í hálfleik var staðan 12—8 fyrir KA. Lengst af stefndi í öruggan sigur KA en heima- mönnum tókst þó að jafna i 17—17, þegar tvær mín. voru til leiksloka. Alfreð Gislason skoraði svo sigurmark KA rúmri minútu fyrir leikslok. Týr var með boltann það sem eftir lifði leiksins en tókst hvergi að finna smugu í vörn KA. þessi leikur var dæmigerður fyrir óheppni liðsins. Bestu menn Þórs voru Sigmar Þröstur, markvörður, sem varði um 20 skot, Gústaf, Ragnar og Ásmundur. Hjá KA kom Jóhann Einarsson verulega á óvart. Þá var Alfreð illstöðvandi. Flest mörk Þórs skoruðu Ragnar 7/1, Gústaf 5 og Ásmundur 4. Flest mörk KA skoruðu Alfreð 8/1, Jóhann 6, Þorleifur ^5 og Gunnar 3. Þeir Andrés Kristjánsson og Ólafur Jóhannesson dæmdu báða leikina. -FÓV. FURUHÚSGÖGN sem eru fetí framar Vönduö íslenzk framleiösla FURUHUSIÐ Grettisgötu 46, sími 18560.

x

Dagblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Tungumál:
Árgangar:
7
Fjöldi tölublaða/hefta:
2087
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1975-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað
Styrktaraðili:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað: 71. tölublað (24.03.1980)
https://timarit.is/issue/228296

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

71. tölublað (24.03.1980)

Aðgerðir: