Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 13
I
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980.
13
Efnahagsbandalagsríkjanna, sem
gengu í þessa átt. Sagði Han Nian-
long að kínverska ríkisstjórnin for-
dæmdi innrás Sovétríkjanna í
Afganistan. Yrði að tryggja það að
eigin vilji Afgana kæmi fram og
fengi að ráða. Ekki mætti það koma
fyrir að Afganir yrðu þvingaðir til
þess af öðrum þjóðum að taka upp
stjórnkerfi sem þeir gætu ekki fellt
sig við.
Komið hefur fram að kínverski
ráðherrann hafði látið það áður uppi
í heimsókn sinni til Japan að yfirvöld
i Peking væru andvíg því að fallizt
yrði á hugmyndir um hlutlaust
Afganistan. Með því telja Kínverjar
að Sovétmenn fái réttlætt innrás sína
i landið.
Glugginn
Bragi Jósepsson
flatarmáli miðað við um 40 þúsund
fermiluref tekiðer flatarmál íslands.
Ameríkanar keyra mjög mikið. Þó
verður varla hægt að lita svo á að þeir
séu á stöðugri þeysireið um þvert og
endilangt þetta mikla landflæmi.
Okkur íslendingum þykir mikið að
borga fyrir bensínlítrann eins og nú
er komið, eða þrisvar til fjórum
sinnum meira fyrir hvern lítra en hér
gerist. Þrátt fyrir þetta kvarta
Samkvæmt fregnum frá Afganist-
an, sem birzt hafa í bandaríska dag-
blaðinu Los Angeles Times, hefur
baráttuandinn meðal afgönsku
þjóðernissinnanna versnað mikið að
undanförnu. Einkum hafi það haft
slæm áhrif að minni stuðningur hafi
borizt frá ráðamönnum í Pakistan og
einnig eigi þjóðernissinnarnir í vax-
andi erfiðleikum með að veita
viðnám betur búnu herliði Sovét-
manna.
Stöðugt berast fregnir frá
Afganistan um notkun Sovéthersins á
eiturgasi og napalm, sem beitt sé
bæði gegn herliði og óbreyttum
borgurum.
Leiðtogar þjóðernissinnanna, sem
berjast gegn Sovéthernum, eru sagðir
hafa viðurkennt það i einkaviðtölum
að horfur herliðs þeirra virðist nú
mjög slæmar ef litið sé til vorsins,
þegar snjóa leysi og auðveldara verði
að komast um fjalllendi Afganistan.
Leiðtogarnir telja ekki von á góðu
eftir framferði sovézka hersins í sókn
í Kunarhéraði í austurhluta Afganist-
an. Hún var fyrr í þessum mánuði.
Samkvæmt fregnum af bardaga-
svæðunum hikuðu sovézku hersveit-
irnar ekki við að brenna sveitaþorp
til grunna þar sem þeir fóru um og
beittu að sögn þjóðernissinnanna
bæði eiturgasi og napalm gegn
Ameríkanar sáran undan þvi að
borga sem svarar 100 krónuin fyrir
bensínlitrann.
Staðreyndin er vissulega sú, að
fólk sættir sig við verðlag sem er
tiltölulega stöðugl. Það sem fólk
þolir verst, eru miklar verðhækkanir,
og því örari og meiri sem þessar
hækkanir eru, því verr líður manni.
Bankastjórar
með geislabaug
Annars held ég að við íslendingar
séum búnir að slíta okkur svo
gersamlega upp úr öllu valdi, á öllum
sviðum, að vart finnst lengur nokkur
staður á jörðinni þar sem annað eins
viðgengst. í það minnsta veit ég, að
þetta er svo fyrir okkur, hina venju-
legu leikmenn, á sviði peningamála.
Fáar stofnanir hafa eins yfirþyrm-
andi áhrif á líf okkar íslendinga og
bankarnir. Og samfara því kemursvo
hin föðurlega umhyggja sem banka-
stjórarnir bera fyrir velferð og hag
þegnanna.
Ég hef aldrei skilið hvernig stendur
á þessu með banka hér í Ameríku.
Hér keppast allir bankar við að lána
eins mikið af peningum og þeir geta,
og hér í landi hef ég aldrei séð banka-
stjóra með geislabaug eins og þessa,
sem þeir nota við stóru bankana í
Reykjavik og e.t.v. við stærri útibúin
úti á landi.
Að visu var ég að heyra i fréttunum
í gær að nú hefðu stærstu bankarnir í
New York og víðar hækkað útláns-
óbreyttum borgurum.
Fram hefur komið og þá meðal
annars í The International Herald
Tribune, sem gefið er út í Paris, að
franskir embættismenn hafi mjög
haft á orði að nauðsynlegt sé að
vestræn ríki taki upp enn harðari
stefnu en hingað til gagnvart Sovét-
ríkjunum vegna hegðunar þeirra i
Afganistan.
Einnig hefur komið fram að lík-
urnar fyrir þvi aukizt mjög að mörg
vestræn ríki virðist ætla að hætta við
þátttöku í ólympíuleikunum í
Moskvu á sumri komanda. Helmut
Schmidt, kanslari Vestur-Þýzka-
lands, sem lengi hefur verið mjög
varkár í ummælum sínum um þátt-
töku vestur-þýzkra iþróttamanna í
leikunum er orðinn mun ákveðnari
nú en áður. Nýlega sagði hann það
vera mjög ólíklegt að íþróttamenn
þaðan mundu mæta til leikanna í
Moskvu.
vexti um 3/4% upp í hvorki meira né
minna en 16% ársvexti. Slikt hefur
aldrei skeð í þessu landi fyrr og menn
standa uppi alveg örvinglaðir og sjá
ekkert nema hrun og glundroða
framundan.
Yes-bankar
Þetta þætti nú ekki mikið hjá okk-
ur íslendingum. Og þá dettur mér í
hug öll „stimpilgjöldin” sem islensku
bankarnir virðast alltaf geta bætt
ofaná. Hvað mundi almenningur í
Bandarikjunum segja ef menn þyrftu
að borga 10% viðbótargjald fyrir að
fá leyfi til að kaupa gjaldeyri, sem að
visu er miklu verðtneiri en íslenska
krónan? Margt mætti telja fram i
sambandi við banka- og lánamál
okkar íslendinga. Það versta er að
fólk hefur sára litla hugmynd utn
hvernig þetta stórbákn misbýður
hinutn almenna borgara, ef borið er
saman við hætti annarra siðmennt-
aðra þjóða.
Ég var áðan að tala um útlánaþörf
ameriskra banka. Hvað tnundu menn
t.d. segja ef reist væri nýtt bankaúti-
bú i einhverju nýju hverfi, t.d. á
götnlu öskuhaugunum vestur i Skjól-
um, því þar á að fara að þétta byggð-
ina, svo sent kunnugt er? Bankaráð
samþykkli síðan að kalla útibúið
hinu frjálslega nafni Jábankinn.
Menn tnundu sjálfsagt fara að
hlægja. Hér hlægja menn ekki þótt
bankaútibú beri nafnið Yes-bank.
Sannleikurinn er sá að bankarnir eru
allir meira og minna yes-bankar.
Maður sem þarf að kaupa bifreið,
við skulum segja að hann kaupi
Dodge Aspen, station wagon, 1979.
Hann kaupir bifreiðina nýja i ágúst á
satna ári. Verð bifreiðarinnar (6 cyl.
með sterió, miðstöð, kælit.) er með
öllu netna tryggingum 5.122.00 doll-
arar. Nú vantar kaupandann 5000
dollara. Hann fer þvi í næsta Yes-
bank og biður um lán, og fær það.
Vextir af láninu eru 12.37% og við þá
upphæð bætist enginn annar kostn-
aður. Lánlakandi samþykkir að
greiða 446.64 dollara á mánuði og
nemur því heildarkostnaðurinn af
lántökunni alls 359.68 dollurutn.
Trygging fyrir bifreið, eins og þá.
sem hér cr nefnd, mundi vcrða um 70
dollarar, tvisvar á ári, en að sjálf-
sögðu er einnig hægl að lá dýrari
Iryggingu eins og hér þekkist.
Ávísanir sem
fylgibréf
Af þvi ég hef verið að rabba hér
utn bankana langar mig til að nefna
eitt atriði, sem ég hef lengi haldið, að
, við íslendingar yrðum að koma í
gegn. Þetta er i sambandi við
ávisanareikninga.
Reglan i sambandi við ávisana-
reikninga hér i Bandarikjunum er sú,
að mánaðarlega fá reikningshafar
sent yfirlil yfir viðskiptin. En auk
yfirlitsins lá reikningshafar endur-
sendar, sem fylgibréf, allar ávisanir,
sem þeir hafa gefið út. Þetta þykir
svo sjálfsagl hér í landi að menn geta
varl gerl sér grein fyrir öðrum hætti.
Svona i lokin má bæta þvi við, að
ameriskir bankar taka ekki gjald fyrir
ávísanir, og ávisanahefti eru ekki
seld, heldur afhent gefins til
viðskiptavinanna, og þykir engum
mikið.
En cins og við öll vitum er þetta allt
öðruvisi á okkar ástkæra landi, þar
sem bankarnir eru aðeins hluti af
náttúruöflununr. En hver veit nema
að okkur takist einhvern tímann að
bæta okkar hag.
^ „Og hér í landi hef ég aidrei séð banka-
stjóra með geislabaug eins og þessa, sem
þeir nota við stóru bankana í Reykjavík.”
Bragi Jósepsson
námsráðgjafi,
Blaekshurg,
Virginia.
l
Kjaliarinn
GuðmundurG.
Þórarinsson
1) Ólafslög kveða á um heimild til
verðtryggingar, skilyrði verð-
tryggingar og grundvöll verð-
tryggingar. Um grundvöll verð-
tryggingar segir, að miða skuli við
opinbera skráða visitölu eða vísi-
tölur eins og þær eru reiknaðar á
hverjum tíma. Ekkerl nánar tekið
l'ram hversu reikna skuli.
2) í auglýsingu Seðlabankans frá 29.
maí 1979 segir, að Seðlabankinn
hafi ákveðið að reikna inánaðar-
lega lánskjaravísitölu. Mánaðar-
lega en ekki á 3ja mán. fresti eins
og Magnús segir i grein sinni.
3) í auglýsingu Seðlabankans frá 29.
nóv. 1979 eru taldar upp þær
tegundir verðtrygginga, sem
heimilt er að beita í lánssamning-
um utan lánastofnana. Reglur
þessar miðasl eingöngu við útlán
og eru með þeim hætli, að engin
leið er að miða ávöxtun skyldu-
sparnaðar við þær enda alls ekki
. lil þess ællast.
4) 70. gr. frumvarps til laga um
Húsnæðismálastofnun ríkisins
kveður eingöngu á um, að skyldu-
sparnaður skuli verðbættur með
lánskjaravisitölu. Kkki hversu
reikna skal.
Af öllu þessu leiðir, að engan veg-
inn er Ijóst eftir frumvarpinu
hversu ávöxtuninni skuli hagað.
Magnús lýsir í grein sinni hvernig
hann telur að ávöxtun skuli hagað.
Það er gott og blessað. Um þá
eikningsaðferð þyrfti okkur
Magnúsi ekki að greina á. Vandinn
■r bara sá, að þessi reikningsaðferð er
.-ngan veginn ákveðin með frum-
/arpinu. Mér þætti vænt um ef
Magnús gæti bent tnér á ákvæði í
ögum, reglugerðum eða frutn-
vörpum þess efnis, að skyldu-
sparnaður ungs fólks skuli ávaxtast
með þessu móti. Það er ekki hægt,
einfaldlega vegna þess að slík ákvæði
eru ekki til.
Að fortíð skal hyggja
í núgildandi lögum segir, að
skyldusparnaðinn skuli ungt fólk fá
endurgreiddan með viðbót satn-
kvæmt kaupvísitölu. Eigi að siður
hefur þeim fáránlegu reikniaðferðum
verið beitt við ávöxtun fjárins, að
verðbætur eru aðeins reiknaðar einu
sinni á ári, þ.e. 1. febr. ár hvert, og
þá verðbætt inneignin eins og hún var
I. febr. árið áður. Verðbætur eru
síðan óverðbættar og vaxtalausar.
Niðurstaðan verður síðan mun lakari
ávöxtun, en unnt er að fá með
ýmsurn öðrum hætti í frjálsum
sparnaði.
Frumvarp Magnúsar segir, að nú
skuli verðbæta samkvæml lánskjara-
vísitölu. Hver segir, að ekki gæli
farið eins eða svipað, ef ekki er nánar
kveðið á um hversu reikna skuli? í
ljósi fyrri reynslu væri unnt að reikna
verðbætur einu sinni á ári og verð-
bæta á svipaðan hátt, þótt miðað sé
við lánskjaravísitölu i stað kaupvisi-
tölu. Ég dreg ekki i efa, að Magnús
ætlast til að frutnvarpið skili ungu
fólki fullri verðtryggingu. Engin
trygging er þó fyrir því, að svo verði
nema Alþingi kveði á um hversu
reikna skuli, t.d. með þings-
ályktunarlillögu okkar framsóknar-
manna.
Alþingismenn hafa vafalaust ekki
ætlast lil, að ávöxtun skyldu-
sparnaðar yrði með þeim hætti sem
nú er, þegar þeir samþykktu lögin um
verðbætur satnkvæmt kaupvísitölu.
Lærum af reynslunni, Magnús.
Látum það sama ekki henda tvisvar.
Alltof margir eiga alltof mikið i húfi.
Allur er
varinn góður
Þótt frumvarp Magnúsar sé ekki
nógu skýrt að þessu leyti, þá tekur
þingsályktunartillaga framsóknar-
manna af öll tvímæli. Annað er það,
að vafasamt er að tvinna svo brýnt
ákvæði sent leiðrétting á ávöxtun
skyldusparnaðar er, inn í viðamikið
frumvarp unt óskylt efni. Frum-
varpið til laga unt Húsnæðismála-
stofnun ríkisins er að mörgu leyti
0 „Ég dreg ekki í efa, að Magnús ætlast til
þess, að frumvarpið skili ungu fólki fullri
verðtryggingu. Engin trygging er þó fyrir
því... ”
nterkt frumvarp. Það er hins vegar
mjög umfangsmikið og liklcgl að
þingmenn vilji koma að ymsum
hreytingum. Því miður er þess vegna
engan veginn víst, að l'rumvarpið
verði að lögum á þessu þingi.
Jafnvel þó virða verði hug
Magnúsar, að vilja rétta hlut skyldu-
sparenda með þessu l'rumvarpi,
verður að átelja hann fyrir að llétta
þá nauðsynlegu leiðréttingu inn i
þctta flókna frumvarp. Þar með teflir
hann því i tvísýnu, að leiðrétting
láist innan tiðar, auk þess, scm
ákvæði frumvarpsins tryggja ekki
leiðrétlingu. Réllara hefði vcrið hjá
honum, scm félagsmálaráðherra, að
laka málið upp sérstaklega og reyna
að l'lýta þvi gcgnum þingið án þcss að
hengja þaðaftan i óskyld mál.
Það er mikið nauðsynjamál, art
ávöxtnn skylduspatnartar verrti nú
þegar og án lafar breytl. Þings-
ályktunartillagan ætti að gcta gcngið
hralt gegnum þingið og tryggt frant-
gang málsjns. Unt þetta erum við
Magnús vafalaust sammála. Þings-
ályktunartillagan er ekki flutt til þess
að konta höggi á Magnús H.
Magnússon. Orðin i greinargerðinni
eru heldur ekki rituð til þess að gera
lítið úr frumvarpi hans. Af biturri
reynslu i þessu mikla hagsmunamáli
alls ungs fólks i þessu landi, er þings-
ályktunartillagan flutt til þess að taka
al' öll tvitnæli og þingsályktunar-
formið valið til þess að flýta málinu.
Gurtmundur (í. Þórarinsson
alþingismartur.
i
t/V