Dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1980næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2425262728291
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. 30, í í DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Tilboð óskast í Mustang ’71, skemmdan eftir útaf- akstur, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýrij góð dekk. Til sýnis á Bifreiðaverkstæði. Árna Gíslasonar, Tangarhöfða 8—12.| tilboði sé skilað þar. Bifreiðaeigendur, athugið. Nú er rétti tíminn að láta sprauta bílinn fyrir sumarið, geri föst verðtilboð, ódýr og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022 e. 'kl. 13. H—458. Til sölu Benz 250 F ’67, ekinn 70 þús. á vel, nýyfirfarinn í um- boðinu. Greiðslukjör. Uppl. i síma 42648. Citroen DS ’73 til sölu.'Uppi. í sima 81584. Mercedes Benz dísilvél óskast. Uppl. í símum 84646 og 3.1357 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bil, má þarfnast viðgerðar, VW og fl. Uppl. í síma 51095. Chevrolet ’54 til sölu, > skemmdur eftir árekstur, að öðru leyti í góðu lagi. Uppl. í síma 16108. Til sölu er Volvo 144 ’72. Uppl. í síma 97-5877. Ford Transit sendibill til sölu, dísil ’76, vél nýupptekin. Uppl. i síma 81827. Tilboð óskast í Fiat 128 rally ’75, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 52206 eftir kl. 6. VW Fastback til sölu, ódýr, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i síma 51624 eftir kl. 19. Hef til sölu Datsun pickup árg. ’77. Uppl. I sima 40659. Óska eftir læstu drifi í Willys, vantar einnig svinghjól. kúpl ingspressu og startara fyrir V-8 Chevro letvél og stóran vatnskassa. Á sama stað er til sölu 6 cyl. Fordvél. Uppl. í síma 42966. Ford Taunus árg. ’68 til sölu, óökufær en með uppgerðri vél. Uppl. í síma 50400 á mánudagskvöld. Til sölu Citroen Ami 8 árg. ’74 station, skoðaður ’80, nýstilltur og nýtt pústkerfi, góður bíll fyrir lítið fé. Uppl. í síma 45239. Til sölu er 350 cub. Chevroletvél með sjálfskiptingu og fl. Uppl. i síma 92-3747. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, Fiat 132 1800 árg. '73 og Toyota Crown árg. ’69, skipti eða greiðslukjör möguleg. Uppl. í síma 43019 eftir kl. 19. Tilboð óskast i Moskvitch árg. '72, þarfnast smávið gerðar. Uppl. i síma 44884 eftir kl. 18. eða 45033. Tilboð óskast I VW árg. ’71, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 34232. Óska cftir að kaupa vél I Saab 96 árg. ’71, má þarfnast einhverra lagfæringa. Uppl. i sima 41342 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa Lödu Topas árg. ’78, lítið ekinn og vel meðfarinn. Uppl. í síma 51678. VW 1302 árg. ’71 til sölu með skiptivél, en þarfnast lagfæringar á boddii. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42623 eftir kl. 7. Volvo Amazon árg. ’68 til sölu. Dökkblár, klassabíll. Verð 1,3 millj. endanlegt. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-8074. Land Rover disil árg. ’73. Til sölu Land Rover dísil árg. ’73 með ökumæli. Gullfallegur bíll, brúnn og hvítur. Er á nýjum dekkjum, skoðaður; ’80. Skipti koma til greina á t.d. Cortinu' 78—’79. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í sima 99-5299. Toyota Mark II árg. ’74 til sölu, þarfnast sprautunar, skipti möguleg. Uppl. í sipia 15322. Óska eftir að kaupa bil, ekki eldri en árg. 74. Útborgun 1300 þús. plús 200 á mán. Uppl. í síma 72390 eftirkl. 19. Wartburg station árg. 79 er til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í sima 75296 eftir kl. 5 á daginn. Sendifcrðabfll. Til sölu vel með farinn sendiferðabill. Chevrolet Van, styttri gerðin meðglugg- um og einum bekk árg. 75. Uppl. í sima 85614 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Ódýr og góður. Til sölu Fiat 125 árg. 71, skoðaður '80. nýupptekin vél. Uppl. i sima 37715. Chevrolet Laguna 73, 8 cyl. með öllu, til sölu. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu í Bíla- og bátasölunni. Dalshrauni 20 Hafnarfirði. Til sölu Rússajeppi með góðu húsi og vel klæddur að innan, skoðaður ’80. Skipti á amerískum sendi- bíl eða stationbíl koma til greina. Uppl. i síma 31631 á kvöldin. Bill óskast, árg. 73—75: Toyota Corolla, Datsun 1200, Mazda 818 eða hliðstæðir bilar. Uppl. í síma 52529. Chevrolet Blazer árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Til sölu á sama stað Morris Marina station árg. 74, líta báðir mjög vel út. Uppl. í sima 37199. Frambyggður Rússajeppi til sölu, 75, ekinn 50 þús. km, klæddur að innan, eldunarborð og skápar. Allir gluggar, hentugur fyrir ferða- og sport- veiðimenn. Uppl. I síma 99-3108. Til sölu Plymouth ’66 fólksbíll, Fíat 125, pólskur 73, og Sunbeam, 1250 72. Góð kjör. Uppl. í síma 53949 eftirkl. 17. Jeppi. Wagoneer Custom árg. 74 til sölu, ekinn 32 þús. km, sjálfskiptur með öllu, bill I sérflokki. Uppl. i síma 53107 og 19022. Lada Sport 79. Vil kaupa Lada Sport 79 í skiptum fyrir Fíat 125 P 78, mismunur í peningum. Uppl. í síma 17135 milli kl. 19 og 20. Volga 73, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75642 eftir kl. 20. 50—100 þús. út: Til sölu Ford Falcon '61, 6 cyl, sjálf- skiptur, bíll I góðu lagi. Verð ca 8—900 þús. sem má greiðast með jöfnum mánaðarlegum greiðslum. Uppl. í síma 77551. Willys árg. ’66 til sölu. Uppl. i símum 19811 og 13039. Einstakt tækifæri. Til sölu Lada 1200 78, litur mjög vel út. gott lakk. Uppl. föstudag eftir kl. 18 og næstu daga I sima 33158. Blazer 74. Til sölu Chevrolet Blazer K-5. Custom 74, sjálfskiptur með vökvastýri, litað gler. Gott lakk og ný dekk. Skoðaður 1980. Skipti koma til greina. Uppl. I síma 26133. Land Rover árg. 76 til sölu, ekinn 55 þús. km, Sérlega góður bíll. Gott verð ef samið er strax. Einnig er til sölu Blazer árg. 74. Lakk lélegt en á góðu verði. Uppl. i sima 85024 eftir kl. 7. Bflabjörgun, varahlutir: Til sölu varahlutir i Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cortina 70 og 71, VW, Sunbeam, Citroön GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Saab '61 o.fl. bíla. Kaup- um bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 til 19, lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Höfum varahluti i Saab 96 ’68, Opel Rekord ’68, Sunbeam 1500 72, Hillman Hunter 72, Vauxhall Victor 70, Cortina 70, Skoda 100 72, Audi 100 70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá 9—7, laugardaga frá 10—3, sendum um land allt. Bílapartasalan. Höfðatúni 10, sími 11397. Mikió magn af nýjum og notuðum varahlutum í SAAB-bíla og margar aðrar tegundir bifreiða. Uppl. i sima 75400. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandarikjunum, t.d. GM, Ford. Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove. lnternational Harvester, Chase Michi gan o.fl. Uppl. I símum 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. 8 Vörubílar -i- 'i1 u MAN 10212 árg. ’65 til sölu, frambyggður skifubíll I góðu standi með vélavagni. Einnig Benz 1413 árg. ’68 flutningabíll í góðu standi. Uppl. í símum 31744 og 76130 eftir kl. 181 dag og næstu daga. Til sölu vöruflutningabifreið, 3ja öxla Hino HH 440 79, ekin 31 þús. km. Uppl. í síma 95-6332 eftir kl. 20. t Húsnæði óskast i Barnaheimilið Hálsakot vill taka á leigu húsnæði ásamt lóð. hvort tveggja má þarfnast lagfæringar. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 27216 og 76370 eftirkl. 17. Maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með eða án eldhús- aðgangs, eða lítilli íbúð, helzt i vestur- eða miðbænum (hefur simanr. á því svæði). Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H-486 Einhleyp kona, róleg og reglusöm, I fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúðá leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 og 25000,42519. H—669. Útvcgum vörubila og vinnuvélar meðgreiðslukjörum. Seljum tengivagna, eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og ‘ vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. ísíma 97—8319. Húsnæði í boði Splunkuný rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur áskilið. Tilboð sendist augld. DB merkt „Stekkjarbakki 498” fyrir 26. marz. Til leigu 2ja herb. ibúð í Fossvogi, nálægt Borgarspitalanum. Tilboð leggist inn á DB fyrir 26.3. merkt „Fossvogur683”. Til leigu frá 1. aprfl kjallaraibúð i Kópavogi fyrir tvær konur, mega hafa ung börn. Dag- mamma i húsinu. Sanngjörn leiga án fyrirframgreiðslu. Sendið nafn og heim- ilisfang til DB merkt „Sambýli 602”. Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigu- samninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7, sími 27609. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 34463. Stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð strax. Öruggar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—710. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—622. Sjúkraliðanemi með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 81751. 3ja—4ra herb. fbúð óskast, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. i síma 42462. Ung hjón vantar ibúð strax (helzt nálægt Landspítalanum), má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 31295 eftirkl. 17 á kvöldin. Eldri kona óskar eftir litilli ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. 6 mán. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37681 eftirkl. 19 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Tungumál:
Árgangar:
7
Fjöldi tölublaða/hefta:
2087
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1975-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað
Styrktaraðili:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað: 71. tölublað (24.03.1980)
https://timarit.is/issue/228296

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

71. tölublað (24.03.1980)

Aðgerðir: