Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980.
23
Laugdælir Islandsmeistarar!
Ungmennafélag Laugdæla varð
Íslandsmeislari í 1. deild karla í blaki á
laugardaginn er liðið vann Þrótl í
Hagaskóla með þremur hrinum gegn
engri og er þetla annað árið i röð sem
UMFL vinnur titilinn.
Fyrstu hrinuna unnu Laugdælir
15—13. Hún var nokkuð jöfn en
greinilegt var að lcikmenn beggja iiða
voru nokkuð taugaóstyrkir, sérstaklega
Þróttararnir og varð hrinan af þeim
sökum frekar tilþrifalítil.
Aðra hrinuna hófu Laugdælir af
miklum krafti á meðan ekkert gekk hjá
Þrótturum, margar uppgjafir Þróttara
fóru í súginn og móttaka þeirra var
ónákvæm, allt stefndi í yfirburðasigur
Laugdæla og komust þeir í 14—1, en
þá snerist dæmið við og Þróttarar hófu
að saxa á forskotið. Skoruðu þeir
næstu 12 stig og allt í einu var hrinan
orðin æsispennandi en það hafðist ekki
hjá Þrótti og UMFL vann hrinuna 15—
13.
Eftir góðan lokakafla í annarri
hrinu bjuggust menn við því að nú
væru Þróttarar komnir í gang, en svo
reyndist nú ekki i þriðju hrinu þvi enn
voru þeir greinilega taugaóstyrkir og
ragir. Þeir komust í 11—7 en UMFL
jafnaði II — II og hófst nú mikill
darraðardans. Liðin skiptust á að
skora, UMFL náði 14—12 en Þróttur
jafnaði 14—14 og náði forystu 15—14
en þá brotnuðu Þróttararnir og Laug-
dælirnir sigu fram úr og unnu 17—15
og þar með leikinn og íslandsmeistara-
titilinn.
—eftir 3-0 sigur á Þrótti í æsispennandi leik um helgina
Haraldur Geir Hlöðversson var að
venju mesti ógnvaldur Laugdæla með
sína griðarskelli en annars er mikil
breidd í liði Laugdæla, flestir leikm'enn
þeirra eru hættulegir smassarar. Þeir
Leifur Harðarson og Lárentsius
Ágústsson voru báðir traustir og
Hreinn Þorkelsson gerði mörg stig með
góðri hávörn.
Jason ívarsson var áberandi bezti
ntaður Þróttara, Guðmundur Pálsson
stóð að venju fyrir sínu en aðrir léku
undir meðallagi. Þó átti hinn efnilegi
leikmaður Sveinn Hreinsson ágæta
skelli í lokin en hann er enn nokkuð
mistækur.
í leiknum fóru 12 uppgjafir Þrótt-
ara i vaskinn á meðan Laugdælir
glötuðu 9 og er það óvenjumikið í 1.
deild en gefur góða hugmynd um þá
pressu sem var á leikmönnum.
Eyfirðingar kvöddu 1. deildina með
stórtapi gegn Víkingum 3—0 en af leik
fS og Eyfirðinga varð ekki þar sem
ekki var flogið frá Akureyri eftir há-
degið á föstudeginum en mótanefnd úr-
skurðaði ÍS sigurvegara á þeirri for-
Víkingur lagði KR létt
Stelpurnar úr KR töpuðu fyrir kyn-
systrum sínum úr Víkingi í 1. deild
kvenna í Laugardalshöll í gærkvöldi
12—9. Víkingur er með tólf stig eftir
tólf leiki. KR stelpurnar eru í þriðja
sæti í deildinni með 14 stig eftir þrettán
leiki.
Ingunn Bernódúsdóttir skoraði
fyrsta mark leiksins, 1—0 fyrir Víking.
Hansína Melsteð jafnaði fyrir KR, I —
I. Hansína kom svo KR í 2—1. Eiríka
svaraði fyrir Víking, 2—2. Hansína var
aftur á ferð og skorar næstu tvö mörk
fyrir KR 4—2, bæði voru mörkin
skoruð úr vítum. Guðrún jók enn mun-
inn fyrir KR i 5—2, en Ingunn lagaði
stöðuna í 5—3. Arna Garðarsdóttir
skoraði fyrir KR, 6—3, sem urðu loka-
tölur í fyrri hálfleik.
KR-stelpurnar fengu víti strax í
byrjun seinni hálfleiks, Hansína
Framstúlkur
meistarar í gær
Guðríður með 100. mark sitt í
veturí 18-13 sigri
Framstelpurnar urðu Islands-
meistarar í 1. deild kvenna í gærkvöldi
er þær sigruðu Hauka úr Hafnarfirði
18—13. Fram er enn ósigrað, hefur
unnið ellefu leiki og gert eitt jafntefli,
og er með 23 stig. Haukar eru með 14
stig eftir þrettán leiki.
Þrátt fyrir að Haukar töpuðu
skoruðu þeir fyrsta mark leiksins, 1 —
0, var Margrét Theódórsdóttir þar að
verki. Jenný Grétudóttir jafnaði fyrir
Fram, I — l. Guðríður Gúðjónsdóttir,
kom Fram yfir, 2—1. Hóimfríður
Garðarsdóttir jafnaði fyrir Hauka 2—
2, Fram komst í 4—2. Svanhildur
Guðlaugsdóttir skoraði fyrir Hauka,
4—3. Síðan skoraði Fram næstu tvö
mörk og komst i 6—3. Hólmfríður
minnkar mun Hauka i 6—4. Kristín
Orradóttir svaraði um hæl fyrir Fram
og kom þeim í 7—4. Hólmfríður var
Staðan í 1.
deild kvenna
Staðan í 1. deild kvenna eftir leiki
aftur á ferð fyrir Hauka og skoraði 7—
5. Guðriður Guðjónsdóttir skoraði
áttunda mark Fram úr víti, 8—5.
Stuttu siðar fengu Haukar víti. Vita-
skytta þeirra Margrét Theódórsdóttir,
sem var greinilega ekki eins og hún er
vön að vera i gærkvöldi skoraði örugg-
lega i þetta sinn. 8—6 Fram í vil. Þá
kom Jenný Fram í 9—6 en Sjöfn lagaði
stöðuna fyrir Hauka, 9—7. Framstelp-
urnar höfðu lokaorðið i fyrri hálfleik
og skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiks-
ins og var staðan í hálfleik II—7 fyrir
Fram.
í seinni hálfleik byrjuðu Framstelp-
urnar aðeins fjórar inná, því tveimur
var vikið af leikvelli nokkrum sekúnd-
um fyrir hlé. Þrátt fyrir það spiluðu
Haukar út í hött og tókst ekki að nýta
sér það tækifæri. Oddný Sigsteins-
dóttir jók enn mun Fram og kom þeim í
12— 7, og Guðríður 13—7. Þá fengu
Haukar annað viti og Margrét skoraði,
13— 8, Halldóra Mathiesen síðan 13—
9. Fram skoraði næstu tvö mörk og
komst í 15—9. Margrét Theódórs-
dóttir, skoraði næstu þrjú mörk og
minnkaði muninn í 16—12. Fram
helgarinnar. skoraði næstu tvö mörk, 18—12.
Þór, Ak. — Valur 14- -16 Síðasta mark leiksins skoraði Halldóra
FH — Grindavík 30- -7 Mathiesen, 18—13, sem urðu lokatölur
Fram — Haukar 18- 13 leiksins eins og fyrr segir. Dómarar
Víkingur — KR 12- 9 leiksins voru þeir Brynjar Kvaran og Pétur Guðmundsson og dæmdu þær
Fram 12 II 1 0 225—129 23 ágætlega.
Valur 12 9 1 2 200—180 19 Mörk Fram skoruðu Guðríður 7/3,
KR 13 7 0 6 189—157 14 Jenný og Þórlaug 3 hvor, Oddný og
Haukar 13 7 0 6 193—195 14 Sigrún 2 hvor og Kristin 1.
Víkingur 12 6 0 6 212—168 12 Mörk Hauka skoruðu þær Margrét
Þór, Ak. 9 3 0 6 152—144 6 6/4, Hólmfríður 3, Halldóra, 2, Svan-
FH 12 4 0 8 195—202 6 hildur og Sjöfn 1 hvor.
UMFG 13 0 0 13 143—331 0 -HJ.
Fram-Haukar 18-13 (11-7)
Íslandsmótið í handknattleik kvenna 1. deild, Fram—Haukar 18—13 (11—7) í Laugardalshöll
sunnudaginn 23. marz.
Beztu leikmenn (hœsta einkunn 10) Guöríóur Guójónsdóttir, Fram, 8 Jenný Grétudóttir,
Fram, 7, Þóriaug Sveinsdóttir, Fram, 6, Margrót Theódórsdóttir, Haukum, 6, Halldóra Mathie-
sen, Haukum, 6.
Fram: Kolbrún Jóhannsdóttir, Sigrún Blomsterberg, Þóriaug Sveinsdóttir, Jenný Grótu-
dóttir, Krístín Orradóttir, Ama Steinsen, Guðríóur Guðjónsdóttir, OddnýSigsteinsdóttir, Stein-
unn Helgadóttir, Sveinbjörg Jónsdóttir, Guörún Sverrísdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir.
Haukar Sóley Indríöadóttir, Hulda M. Hauksdóttir, Kolbrún Jór.sdóttir, Margrót Theódórs-
dóttir, Halldóra Mathiesen, Björg Jónatansdóttir, Hlín Hormannsdóttir, Sjöfn Hauksdóttir,
Helga Hauksdóttir, Svanhildur Guðlaugsdóttir, Hólmfríöur Garöarsdóttir, Sesselja Friöþjófs-
dóttir.
skoraði örugglega, 7—3. Síðan minnk-
uðu Víkingsstelpurnar muninn í 7—6.
Anna Lind kom KR í 8—6. Siðan
skoraði Vikingur, 8—7 og var Sigrún
þar að verki. lngunn Bernódusdóttir
jafnaði fyrir Víking, 8—8. Síðasta
mark sitt i leiknum skoraði KR þegar
tólf mínútur voru eftir af leiktímanum.
Hansina skoraði 9—8. Þá fengu
Vikingsstelpur víti, En Asa Ásgrims-
dóttir, markmaður KR, varði snilldar-
lega frá íris Þráinsdóttur, en íris
skoraði ekkert mark i þessum leik, en
hún hefur verið einn helzti rnarka-
skorarinn hjá Víkingi i vetur. Vikingur
skoraði fjögur síðustu mörkin og
þreittu stöðunni í 12—9 og urðu það
lokatölur leiksins.
Dómarar leiksins voru þeir Grétar
Vilmundarson og Rögnvaldur Erlings-
son og dæmdu þeir vel.
Mörk Vikings Ingunn 6, Eiríka 3,
Sigrún 2 og Guðrún l.
Mörk KR Hansína 6/3, Arna,
Guðrún og Anna Lind I hvor.
-HJ.
Víkingur-KR 12-9 (3-6)
ÍslandsmAtifl i 1. deild kverrna Vikingur-KR 12-9 (3-6) i Laugardalshöll, sunnudaginn 23.
marz.
Baztu leikmenn (hœstaeinkunn 101 Ása ÁsgnmsdAttir, 9, Ingunn BornAdúsdAttir, 8, Eirika
ÁsgrímsdAttir, 8, Hansina Melstefl, 7, Ama GarflarsdAttir, 7, SigurrAs BjörnsdAttir 7.
Vikingur JAhanna GuðjAnsdAttir, Anna Vignir, Ingunn BemAdusdAttir, iris Práinsdöttir,
Guðrún SigurðardAttir, Sigrún OlgeirsdAttir, Anna BjömsdAttir, Sigunös BjörnsdAttir, Eirika
ÁsgrimsdAttir, ÁstrAs GuðmundsdAttir og Sigriður HáðinsdAttir.
KR: Ása ÁsgrimsdAttir, Helga Bachmann, Hansina Melstefl, Hjördis SigurjAnsdAttir, Anna
Und Sigurðsson, Ama GarflarsdAttir, Olga GarðarsdAttir, KarAkna JAnsdöttir, Ellý Guðjohn
sen, Bima BonodiktsdAttir, Guflrún VilhjálmsdAttir og Elin EiriksdAttir.
sendu, að Eyfirðingar lélu ekki viia um
breyta ferðaáætlun.
Þegar aðeins einn leikur er eftir er
staðan í I. deild karla þessi:
UMFL 15 12 3 40—16 24
Þróttur 16 II 5 36—21 22
ÍS > 15 9 6 33—28 18
Vikingur 16 6 10 29—35 12
UMSE 16 1 15 9—47 2
Víkingsstúlkumar (ryggðu . sér
íslandsmeistaratitilinn í kvennablakinu
er þær unnu ÍMA örugglega með
þremur hrinum gegn engri á laugar-
daginn.
I raffli niá segja að þær hafi verið að
verja titilinn því að flestar þeirra urðu
einnig íslandsmeistarar í fyrra með
Völsungi en nú stunda þær nám í
Reykjavík og leika þess vegna með
Vikingi.
Sigur Vikingsstúlknanna í mótinu
var verðsknldaður en þær hafa æft
mjög vel í vetur undir stjórn Kinverjans
N'i Fenggou. -kmu.
Staðan í 1.
deild karla
Vikingur 13 13 0 0 297- -232 26
Valur 14 8 1 5 308- -278 17
FH 13 7 3 3 295- -281 17
KR 13 5 1 7 272- -269 11
Fram 13 3 4 6 267- -276 10
ÍR 13 4 1 8 267- -285 9
Haukar 12 2 4 6 242- -268 8
HK 13 2 2, 9 212- -263 6
Markahæstu menn eru nú:
Kristján Arason, FH
Bjarni Bessason, ÍR
Sigurður Gunnarsson, Vík.
Þorbjörn Guðmundsson, Val
78/42
72
64/23
63/20
ÍMMSEFfm JAPAN
Ferðakassettuútvarp
með 12 watta magnara og 4 bylgjum
Útvarp með 12 watta magnara og 4 bylgjum, MW FM LW SW.
Kassettusegulband fyrir Normal og Cr O2 kassettur.
Innbyggðir mikrafónar. 2 hátalarar 5 !4 tommur hver.
^ Tækið er bæði fyrir straumog rafhlöðurog^
vegur aðeins5,l kg.með
rafhlöðum.
ÖTRÚLEG
HLJÓMGÆÐI
SiONVARPSBUÐIN