Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. . PAGBLADID ER SMAAUGLYSINGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 ; Óska eftir að kaupa bil með 100 þús. kr. útborgun. og 100 pr. mán. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 31038. Toyota Crown station árg. ’67 til sýnis og sölu að Þórsgötu 21. sirni 27628. Mjög vel með farinn og góður bíll. Toyota Corolla Liftback árg. ’79 til sölu, ekinn 1200 km. Bíll i sér- flokki. Uppl. i sima 85841. Vantar afturdrif í Ford Bronco árg. '68, kambur og pinnjón. Uppl. í sima 51021 eftir kl. 6. Cosina CS 3 til sölu ásamt 28 mm F 2,8 og 135 mm 2,8. Einnig Hanimax BX 550 flass og Ijós- myndataska, allt sem nýtt. Uppl. í sima 39391 eftirkl. 18. Safnarinn Safnarar: FM-fréttir, l tbl. 4 árg. er kominn ut. FM-fréttir flytur stuttar fréttir um frímerki og myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2la, sími 21170. Folalda- gúllasið KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ-SlMI 35645 Mjög fullkomið Lýðveldisfrímerki. Heilt safn til sölu á mjög góðu verði. meðkaupbæti. Uppl. ísíma I8972. Myntsafnarar ath. Verðlistinn íslenzkar myntir 1980 er kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráit alla islenzka peninga og seðla, svo og brauð- og vörupeninga. Frímerkja miðstöðin, Skólavörðustig 2la, sími 21170. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 1 Dýrahald i Sjö vetra viljugur klárhestur með tölti til sölu, rauðglófextur, með stjörnu. Uppl. i síma 71579 eftir kl. 6. Fjórir 1 1/2 mánaðar gamlir kettlingar, mjög fallegir, fást gefins. Uppl. i sima 29308. Til sölu 9 vetra meri, tilvalinn bama- eða konuhestur, og einnig 12 vetra klárhestur. Góðir i um- gengni. Uppl. i síma 53469 á daginn og 53588 á kvöldin. Gullfallegur fangreistur töltari til sölu, 5 vetra, frá Haugum i Miðfirði. Uppl. í síma 92-3571 í Kefla- vik. Til sölu páfagaukar, ungar, mjög fallega litir. Fuglar í varpi. búr og fleira. Uppl. í síma 41179. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn frábæra Petcraft kattasand á sérstöku kynningarverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason. sérverzlun með gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á laugardögum er opið kl. 10—4. I Hjól D Malaguti vélhjól árg. ’78 til sölu, verð 220 þús. Uppl. síma 66861. Reiðhjól-Reiðhjói. Viljum kaupa tvö reiðhjól, karl- og kvenhjól með gírum. Þurfa að vera i góðu lagi og helzt nýleg. Uppl. í síma 50762 eftir kl. 17. GASIO tölvuúr á hagstæðu verði. CASIQ einkaumboð á íslandi Bankastræti 8. Sími 27510 Til sölu Honda SS 50 árg. ’79, ágætlega vel með farin. Skipti koma til greina á Suzuki AC 50 árg. '75. Uppl. i sima 98-2329 milli kl. 7 og 9. Til sölu Honda 350 XL árg. ’75.1 sérflokki. Uppl. i síma 81305. Lítið barnatvíhjól og dúkkuvagn óskast. vel með farið. Uppl. í sima.74936. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '78. Mjög vel með farið hjól og litið ekið. Uppl. i sima 93-2563. Til sölu Honda CB 50 árg. ’76 i toppstandi. Uppl. i síma 83569 eftir kl. 19. Viljum selja nærri ónotað Hondu mótorhjól SS 50 með rúmlega 100 þús. kr. afslætti. Gísli Jónsson og co hf„ Sundaborg 41, simi 86644. Bátar D Óska eftir 20 hestafla dísilvél í trillu. Uppl. í sima 92—3839. Mótun hf„ sími 53664. Framleiðum eftirtalda báta: 20 feta nýr stórglæsilegur hraðbátur, hannaður fyrir islenzkar aðstæður, skrokkur með húsi kr. 2,6 millj., 23 feta snekkja fyrir disilvél. 30 sjómílna ganghraði. sýn- ingarbátur á staðnum. skrokkur með húsi kr. 3.950 þús.. 24 feta fiskibátur. skrokkur með húsi o.fl. kr. 2.890 þús. Allir aukahlutir til bátasmíði. Mótunar- bátar eru góð'fjárfesting. Norsksmíðaður. Til sölu 18 feta plastbátur með svefnplássi fyrir tvo, out- & inboard Volvo Penta, talstöð, kompás og fl. fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—320. fl Byssur D Til sölu Brno haglabyssa, tvíhleypa undir yfir, Savage riffill með kíki, 22 mag. Óska eftir að kaupa sjálf- virka haglabyssu. Uppl. í sírna 22782 eftir kl. 6. f---------;----> Til bygginga Strætisvagn, vinnuskúr. Strætisvagn til sölu, hentugur sem vinnuskúr, auðveldur i flutningum. Uppl. í síma 76908. Stór notuð eidhúsinnrétting fæst gefins strax. Uppl. í síma 11966. ð Vetrarvörur D K 2 skíði 160 cm til sölu. Nordica skíðaskór nr. 38, Look bindingar og stafir. Uppl. í síma 74258 eftir kl. 6. Hraunbær — 4 hcrb. Til sölu er í Hraunbæ 4ra herb. 110 ferm ibti í fjölbýlishúsi. Sameign inni og úti i mjög góðu ásigkomulagi, verðlaunalóð. Björt íbúð með svalir á móti suðri. Uppl. í simum 86888— 86868. f----------;------> Bílaleiga Biialeiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbíla. sími 45477. Heimasimi 43179. Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12. Sími 85504. Höfum Subaru. Mözdur, jeppa og stationbila. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, og sprautun. Átak sf„ bif- reiðavcrkstæði. Skemmuvegi 12. Kóp„ simi 72730. Boddiviðgerðir, réttingar, blettun og alsprautun, ennfremur viðgerðir á bilum fyrir skoðun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293. F.r rafkerfið í ólagi. Gerum við startara. dínamóa, altcrna tora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- hifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- >tæði. Skemmuvegi ló.simi 77170. Önnumst allar almennar bílaviðgerðir. gerum föst verðtilboð i vél.i og gírkassaviðgcrðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð onusta. Biltækni. Smiðjuvegi 22. kópavogi. sinii 76080. Bilasprautun og réttingar. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónust* i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn höfða 6,sími 85353. Bílaviðskipti J Til sölu Toyota Corolla KE 30, árg. '77. rauður, 4ra dyra, ekinn 40 þús. km, mjög góður bíll. Skipti á ódýrari japöhskum'bíl koma til greina. Uppl. i sima 92—2017 eftir kl. 19. Renault TL 16 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 20445 eftir kl. 5. Plymouth Valiant árg. '76 til sölu. Ekinn aðeins 30 þús. krn. Einn eigandi. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 53633 eftir kl. 19. Sunbeam l'?50 árg. ’72 til sölu. Skoðaður '80. Ekinn 64 þús. km. Góður blU. Greiðslukjör. Verð 900 þús. Uppl. í simt^ 76480. ____________\ Cortina '70. Er að rifa Cortinu árg. '70. Til sölu ýmsir varahlutir, t.dkvél. drif. hurðir og margt fleira. Uppl. í sima 19126. Til sölu Willvs blæjujeppi árg. ’62. 8 cyl„ 283. 4 hólfa blöndungur. 3ja gira Saginav Hurstari, aflbremsur. breið Vagabond, ný. álfelgur. Skipti á lódýrari bíl koma til greina. Topp jeppi. Uppl. að Hraunbæ 176 2. h. fyrir niiðju, 'Guðjón eftir kl. 6. Til sölu Cortina 1300 árg. ’71 í góðu standi. Uppl. i sima 39391 eftirkl. 18. Benz 200 D dísil árg. '73 til sölu, útborgun 3 milljónir. Uppl. í síma 73165. Öska eftir að kaupa Datsun 180 B árg. '77—78. Uppl.j_sima 44182 eftirkl. 6. Volvo '68, Cortina ’7I. Til sölu Volvo 144 siálfskintur árg. '68. Upptekin vél, verð ca 1300 þús. Einnig C’ortina 1300 árg. 71, upptekin vél, gott lakk. Verð ca 1250 þús. Skipti koma til greina á báðum bilunum. Útborgun samkomulag. Uppl. i sima 38368 eftir kl. 7. __________________________ Taunus 17 M árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 74516cftir kl. 7. Volvovél óskast, þarf að vera í góðu lagi, eða bíll til niður rifs meðgóðri vél. Uppl. i síma 75668. Skoda Amigo 120 LS árg. '11 til sölu. góð vetrar- og sumardekk tvennir felgugangar. Skipti á stationbíl koma til greina. Uppl. í síma 73504. Hjálp — Drif. Óska eftir mismunadrifi eða drifi úr Morris Marinu. Uppl. i síma 93-2055. Úlfar. _____________________--y_______________ Óska eftir að kaupa Volvo 142 árg. 70—'72. Uppl i sima 50044 eftirkl. 6. Ford Cortina 1600 XL árg. 74 til sölu, 4ra dyra, gramsanser aður, mjög góður bill. Uppl. i sirna 52526 eftirkl.5. l.ada Topas irg. 78 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma úl greina. Uppl. í síma 39193. Renault 4 farþegatýpa er til sölu. Billinn lítur vel úl. vclin er lé- leg en önnur skárri fylgir. Uppl. i sima 27104. Cortina árg. '11, góður bill. til sölu er góðCortina 1300 árg. 72. Blá sanseruð að lit og 2ja öyra. Skipti á yngri bíl með I millj. í milligjöf konta vel lil greina. Uppl. í sima 28931 í dag og næstu daga. 150 þús. . Peugeot 404 árg. '67 til sölu. gangverk i lagi en boddí lélegt. Uppl. i síma 99- 2056. Til sölu Daisun 200 L árg. 78 og Datsun disil árg. 71. Uppl. i síma 95-6370 milli kl. 8 og 9 næsiu kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.