Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.03.1980, Qupperneq 38

Dagblaðið - 24.03.1980, Qupperneq 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. Slmi 11475 Þrjár sænskar íTýról Ný, fjörug og djörf þý/k gamanmynd í litum. Islenzkur lexli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. LAUGARÁ8 ■ =][•■ Sími32075 Mannaveiðar OJNTJ F.ndursýnum í nokkra daga þessa geysispennandi mynd meft ('linl Kaslwood og (ieorge Kennedy i aftalhlui- verkum. Leikstjóri: ('linl Kaslwood. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Símsvari 32075. hafrti 8lmi18444 Sérlega spennandi og vift- burðahröð ný frönsk-banda- rísk litmynd, gerft eftir vin- sælustu tciknimyndasögum írakklands, um kappann Justice lækni og hin spenn- andi ævintýri hans.. Leikstjóri: ('hristian Jaque Bönnuft innan I4ára. íslenzkur lexti. Sýndkl.5,7,9og 11.15. HUSKOjlllOj SÍMI2214« Mánudagsmyndin í kapphlaupi við dauðann (Big Shot) önnur myndin af þremur með Humphrey Bogart sem sýndar verða í Háskólabíói að þessu sinni. í þessari mynd leikur Bogart glæpamann, sem sífellt starfar eftir sínum eigin lögum. Myndin verður ein- ungis sýnd á mánudags- sýningum. Leikstjóri: Lewis Seiter Aftalhlutverk: llumphrey Bogarl Irene Manning Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 „Meðseki félaginn" (TheSilenl Parlner”) „Meðseki félaginn” hla verðlaun sem besta myr Kanada árið 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Klliott Gould Chrislopher Plummer Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuftinnan 16ára. ■ BORGAR-w DfiOíÖ AAHDJOVf Ot 1. KÓP. SIMI 43500 (UtvveabenfcMttMmi MtMl I KÓfMVOfl) Skuggi Chikara Nýr bandariskur vestri, hörkuspennandi frá upphafí til enda. Myndin er í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Joe Don Baker Sondra l.ocke Ted Neeley íslenzkur lexli Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuft innan 14 ára. lí Svartari en nóttin (Svartare enn natten) Islen/kur lexli Áhrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd i litum um lífsbar- áttu nútima hjóna. Myndin var frumsýnd i Noregi á sið- asta ári við inetaðsókn. Leikstjóri: Svend Wam. Aðalhlutverk: Jorunn Kjalls- hy, Frank Iversen, Julie Wiggen, (iaute Krafl (>rims- rud. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuft innan !6ára. Slagsmála- hundarnir Sprcnghlægileg og spennandi ítölsk-amerisk hasarmynd, gerð af framleiðanda ,,Trinity”myndanna. Aðalhlutverk: Bud Spencer (jiuliano Cemma. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. Svona eru eiginmenn.. Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eiginmenn, með: Anlhony Franciosa Carrol Baker Anlhony Sleel L.eikstjóri: Koberl Young íslenzkur texti Bönnuft innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi, Ijörug og skcmmiilcg ný cnsk-banda- risk Panav ision-litmynd. Koger Moore — lellv Savalas. David Niven, ('laudia ( ardinale. Slelanie Powers og Klliölt (iould. o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge P. Cosmalos' Islen/kur lexli. Bonnuft innan 12 ára. Sýndkl. 3, 6 og 9. The Deer Hunter Hjartarbaninn Vcrðlaunamyndin fræga, scm cr að slá öll mct hérlcndis. 9. sýningarmánuftur Sýnd kl. 5,10 og 9.10 örvæntingin Hin fræga verðlaunamynd Fassbinders, með Dirk Bogarde. íslenzkur lexli. Bönnuft innan 14 ára. Sýndkl. 3,5.10, 7.15 og 9.20. AllSTURBfJAMin m IN Ný islcn/k kvikmynd i lélt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og lcikstjórn: Andrés Indriftason. Kvikmyndun og frantkvæmdastjörn: (iisli (ieslsson. Mcðal leikcnda: Sigriftur Þor- valdsdóllir, Sigurftur Karls- son. Sigurftur Skúlason. Pélur Kinarsson, Arni Ibsen, (iuftrún Þ. Slephensen, Klem- en/ Jónssn og llalli og l.addi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefsl kl. 4r.h. Miftaverft kr. 1800. —Simi 50184 Alltáfullu Æsispennandi amerísk mynd. Sýndkl.9. DB Það llfl ! Dagblað án ríkisstyrks TIL HAMINGJU... með afmælin 21. og 23. marz. Afi, amma og fjölskylda, Reykjavik. . . . með afmælin 23. marz og 15. marz Berglind Kvar- an Dalseli 15 og Berglind Þóra Hallgeirsdóttir Borgar- nesi. Litla frænka og amma i Reykjavík. . . . með afmælin 13. febrúar, 2. 3. 15. 20. og 23. marz, Nóna, Karen, Óskar, Oddný, ' Hlynur og Guðjón. Frændfólkið i Hábæ og Tjarnarbæ. . . . með 9 ára afmælið 18. marz, Friða Ólöf min. Mamma, pabbl og systkini . . . með 13 ára afmælið 13, marz, Daddý mín. Gudda, Haddý og Beta. . . . með 18 ára afmælið 22. marz, Unnurmin. Þin frænka Unnur. . . . með daginn 14. marz, kæri vinur. Adda og Sibba. . . . með 6 ára afmælið 22. marz, elsku Klara. Nú ættuð þið Berglind að hætta að lemja Siggu litlu! Mamma og pabbi. ... þú verður að sætta þig við þetta, elskan min. Aðstandendur. . . . með 4 ára afmælið, elsku Kristín mín. Mamma og pabbi. . með 18 ára afmælið, elsku Steini minn. Njóttu vel. Siggaoglnga. . . . með afmælið 22. marz, mamma gamla. Anna Þóra og Fríða. Utvarp D Mánudagur 24. marz 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. T6nleikas>Tpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsumáttum. 14.30 Mtódegissagan: „Myndir daganna”, tninningar sr. Sveins Víkings. Sigriöur Schiöth Ies(l2). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 SíðdeRÍstónleikar. Steinunn Bricm leikur Fimm skissur fyrir pianó eftir Fjölni Stefáns- son. Yuko Shiokawa og Sinfóníuhljómsveitin i Munchen leika Fiölukonsert i A-dúr op. 101 eftir Max Reger; Eric Kloss stj. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott; — þriðji þáttur i leikgerð Péturs Sumarlíöasonar. Leikstjóri: Klemcnz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðars son. Þórhallur Sigurðsson, Hjalti Rögnvalds- son, Sigurður Skúlason, Hákon Waagc, Jón Aðils, Einar Þorbergsson. Hörður Torfason og Ingibjörg Þorbergs. Sögumaður: PéturSumar liðason. 17.45 Barnalög, sungin og lcikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn. Haraldur Henrýs- son dómari talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar menn:- Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagam „Sólon íslandus” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (28). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Lestur Passíusálma. Lesari: Árni Krist- jánsson (43). 22.40 Rannsóknir í sálfraói: Um hugfræði. Jón Torfí Jónasson flytur erindi um tækni og vis- indi. 23.00 Tónieikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói á fimmludaginn var; — siðari hluti efnisskrár. Hljómsveitarstjóri: Paul Zukofsky. F.insöngvari: Sieglinde Kahmann. a. „Ur Ljóðaijóðum”, lagaflokkur eftir Pál Isólfs- son. b. „Eldfuglinn” eftir Igor Stravinsky. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. marz 7.00 Veðurfrcgnír. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. iútdr.). Dagskrá. Tónleikar; 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjáns- dóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jóhanni”eftir Inger Sandberg (II). 9.20 LeikfimL 9,30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcöurfregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björns- dóttir stjórnar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maður: Ingólfur Arnarson. Mánudagur 24. márs 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Börn guðanna. Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir Roy KendalJ. Lcikstjóri Derek Bennett Aðalhlutverk Janet Maw. Peter Jcffrey og Mary Peach. Leikritið er um tvltuga stúlku, sem gengur sértrúarsöfnuði á hönd og viðleitni foreldra hcnnar til þess að fá hana til að skipta um skoðun. Þýðandi Dóra Hafstcinsdótlir. 22.25 Þjóðskörungur á eftirlaunum. Dönsk heimildamynd; Statsmænd pá pension. Einar Gerhardsen, Noregi, Tage Erlander, Sviþjóð og Karl August Fagcrholm. Finnlandi. voru um langt skeið oddamenn jafnaðarstefnu á Norðurlöndum. Þeir beittu sér fyrir samsiööu norrænna jafnaðarmanna á styrjaldarárunum og þróun velferðarrikja að stríðinu loknu. Þcir eru nú aldurhnignir og hafa margs að minnast. Þýöandi Kristmann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpiðl. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.