Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. 27 Keflavík: bókmenntakynning Kennarar í skrúð- göngu „Það hefur verið sérstaklega skeinmtilegt að vinna með yngstu börnunum, sem .hafa alveg verið ein augu og einstaklega stillt,” sagði Drifa Sigfúsdóttir formaður for- eldra- og kennarafélags barna- skólans i Keflavík, en i Félagsbiói i Keflavík var viðainikil bókmennta- kynning á föstudag og laugardag. Drífa sagði að fyrri daginn hefðu allir kennarar farið í skrúðgöngu, hver með sinn bekk, á kynninguna eða öllu fremur sýninguna. Um 30 nemendur skólans auk kennara, foreldra og nokkurra nemenda fjölbrautaskólans hafa tekið þátt í þessu. Víða var leitað fanga til þess að geta rakið þróun barnabókmennta allt að 200 ár aftur í timann. Sýningin var í yfir 20 atriðum og var það ein mamman, sem sagði frá, en börn á aldrinum 7—II ára fluttu valda kafla úr bókuin, setn áttu við hvert thnabil. Þá birtust myndir á bak við til þess að leggja enn meiri áherzlu á hvað um var að vera og svo voru börnin lika með látbragðsleik og krakkarnir í fjölbrautaskólanum með hljóðfæraleik. Drífa sagði að þar sem sýningin höfðaði til allra aldurshópa hefði verið lögð áherzla á að pabbar, og mötmnur, afar og ömmur og allir hinir kæmu á sýninguna á laugar- daginn. -KVI. Hjálmar H. Ragnarsson, Askell Másson og Karólina Kiriksdóttir. 0TUL UNG TONSKALD Þeir eru margir hóparnir, en einn af þeim nýrri nefnist Músíkhópurinn, en að honum standa nokkur ung tónskáld og tónlistarfólk. Inn á DB snjóaði helming hóps þessa, þeim Hjálmari H. Ragnarssyni, Áskeli Mássyni og Karólínu Eiriksdóttur, til að segja frá tilurð hans og nýstárleguin tónleikum annað kvöld (þriðjudag). Hér skap- aðist grundvöllur fyrir hóp af þessu tagi við tilkomu hinna samnorrænu sam- taka, Ung Nordisk Musik, og brátt fóru þeir sem áður eru nefndir ásamt Einari Jóhannessyni klarínettuleikara, Friðrik Má Baldurssyni fiðluleikara og Signý Sætnundsdóttur sópran, að leggja drög að samstarfi. Nú ætlar þessi hópur sein sagt að leika að Kjarvalsstöðum og verða á dagskrá alls átta verk og eru fjögur þeirra frum- flutt, hér á landi og um víða veröld. Verkin eru IVP eftir Karólínu Eiriks- dóttur sem samið er 1977, Blik eftir Áskel Másson, samið fyrir Einar Jóhannesson klarínettuleikara, Nætur- Ijóð I eftir Jónas Tómasson, samið 1978, Verses and Kadenzas eftir John Speight frá 1979, Sónata VIII eftir Jónas Tómasson frá 1973, Sex japönsk Ijóð eftir Karólínu Eiriksdóttur, frum- flutt á íslandi, i svart-hvítu eftir Hjálmar H. Ragnarsson, samið fyrir Manuelu Wiesler og Sýn eftir Áskel Másson, flutt al' kór Tónlistarskólans í Reykjavík. Tónskáldin tóku það fram að lokum að allur ágóði af þessum tónleikum mundi renna til íslensku deildar Ung Nordisk Musik og ætlunin væri að halda fleiri tónleika ef þessir tækjust vel. -Al. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna-vélaleiga j Loftpressur VélaleÍga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar. einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, y sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti nagjabyssur , hrærivélar, hitabíásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tffikja- og vélaleíga Ármúla 26, sfmar 81565, 82715, 44308 og 44637. c Pípulagnir - hreinsanir D Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, ra magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ií Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin l*ki. rafmagnssnigla. Vanir ntcnn. Upplýstngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinuon. ^ Önnur þjónusta j BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI5 Viögerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. 2 0C 5U: <y’ Sími 21440, heimasími 15507. BIAÐIÐ frjálst, áháð daghlað Verzlun Verzlun auóturlertöb unbrabernlti JasieiR fef Grettisgötu 64- s:n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður: settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. S OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÖSTKRÖFU áuðturlenðk unbratíeroUi FERGUSON litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Einnig stereosamstæður, kassettuútvörp % og Útvarpsklukkur. ^ Hagamel 8 Orri Hjaltason Simi 16139 c 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. C Viðtækjaþjónusta ) ’W' TT LOFTIMET TFiaí önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf„ slmi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. RADIÚ fr TVpjóNusrr'^'^1""”' Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju._ Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, sími 28636. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-. kwild- og helgarsími 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. m' Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Siðumúla 2,105 Reykjavik. Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæói.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.