Dagblaðið - 24.03.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980.
25
Bók
menntir
ANDBORGARALEGUR
BORGARSKÁLDSKAPUR
Hvar er nú samkenndin sem brenn-
ur á höfundi þegar hann lýsir verka-
inönnum? Er þetta ekki lika fólk? —
Nei, þetta eru konur, smáborgara-
legar konur. Ég tel að ádeila höf-
undar missi marks þegar hann skipar
sjálfan sig sem dómara. Tökum t.d.
VIII. Ijóð sem er ansi góð mynd og
dulúðug: „Októbermyrkur og ytri
höfnin full af skiputn. . . ” Þar hefði
höfundur betur sameinast sjónvarps-
lausu borgarbörnunum við kaffi-
drykkju og krossgátur (eða er hann
ekki einn af þeim?) og sagt: VIÐ
taeinum kaffibollana o.s.frv. Því eins
og Ijóðið er nú er í því vandlætingar-
tónn og lesandi snýst til varnar.
Þolandi skáld
Fallegt og áhrifarikt finnst mér
fjórða ljóð (61):
Þó við horfum á laufið falla og
Esjuna grána
er líkt og haustið læðist aftan að
okkur.
Sólin fjarlægist uns hún nemur
staðar í myrkrinu
og máninn tekur völd.
Hér er skáldið þolandi í kvæðinu
og utn leið verður lesandi það einnig.
Þrettánda Ijóðið og hið síðasta
dregur saman í eina mynd niðurstöðu
allra kvæðanna í bókinni, heims-
skoðun skáldsins og lýkur tneð
þessum orðum (79):
Nú er nýi heimurinn fundinn,
grár og kaldhæðinn.
Skip okkar sæfara
fúnar i fjöru.
Myndir Arnar Karlssonar hæfa
vel Ijóðunum og færa 'þau nær
okkur. — Bókin er snyrtilega prentuð
á góðan pappír en prófarkalestur
mætti vera betri. Mannlíf milli húsa
er veigamesta Ijóðabók Pjeturs til
þessa og að mínu viti besta. Hann er
ekki alveg eins reiður og Itann hefur
verið og leyfir sér nú stundum að vera
einn af oss.
Rannveig.
Rannveig Ágústsdóttir
Teg. 10 (reimaðir)
Litir: Brúnt leður
Stærðir: Nr. 35—46
Skóvérslun
Þórðar Péturssonar
Póstsendum
Kirkjustrœti 8 ---------
við Austurvöll — Sími 14181
Mannlff milli húsa
Ljóð: Pjetur Lórusson
Myndir: öm Karlsson
Útg.: Ljósbró, ReykjavBt, 1980,80 bls.
Sjöunda Ijóðakver Pjeturs Lárus-
sonar, sem nú er 27 ára, er komið út,
myndskreytt af Erni Karlssyni.
Ljóðin Pjeturs eru enn sem fyrr and-
borgaralegur borgarskáldskapur að
meginstofni. Þó læðast inn í upphaf-
skaflann, Bernskan, rómantísk hug-
hrif sem gefa ljóðunum manneskju-
legan blæ og vega að „ferhyrntum
steingettóum” litlu stórborgarinnar:
Litlir snáðar reistu hús úr sandi.
þú, — ég.
Hallir, — látlausa kofa.
Strukum sandinn smáum höndum,
—mótuðum
Horfðum stoltir á verk okkar
uns stærri strákar
tróðu þau hlæjandi
undir fótum sér. (II)
(í ljóðinu stendur „hlægjandi”,
vafalítið prentvilla).
Þá tekur við flokkur 6 ljóða,
,,Verkamannasæla i borginni við
Sundin”, og hér er snáðinn orðinn
fullvaxta maður sem á i höggi við
stimpilklukkur og „stóra stráka”
sem stjórna þeim. „Argandi sargandi
gargandi / knýja tannhjólin okkur
til dáða.” segir höfundur í III. ljóði
(25) og spyr: „Man nú nokkur
lækjarnið og fuglasöng? / Eða bylt-
inguna, / hefur hún líka gleymst?”
(V., 29).
Þriðju Ijóðasyrpuna nefnir
höfundur „Þjóðhátiðarsumarið
mikla 1974” — dálítið sérstæðar lýs-
ingar á lifnaðarháttum drykkjufélaga
þjóðhátíðarsumarið þegar þjóðin var
,,að dópa sig 1100 ára gamalli lýgi /
um skáld og hraustmenni af
konungakyni.” (37). „Var það þá
sem við sátum í Hljómskálagarðinum
/ og sendum börnin eftir blandi?”
Pjetur l.árusson
Hugleiðing
um dorg
„Auðvitað veit maður það, svo
sem auðvitað, að auðvitað veit
maður það, að það er svo setn auð-
vitað” er fyrirskrift síðasta kafla sem
geymir myndir úr borgarlifinu og
hugleiðingar um það. Sumt vel hnytt-
ið eins og hugleiðing um dorg (1 og
II), annað kaldranalegt eins og sjálfs-
morðslýsingin (111). Sumt er stráks-
legt, aldeilis ófyndið í minum augum,
eins og prósaljóðið um styttu Ólafs
Thors. (VI). Og svo er Ijóð sem lýsir
best höfundinum sjálfum (x):
Erfitt er að lýsa fólki,
einkum þvi sem ekki skiptir máli.
Þessum vofum sem liða um
strætin án sýnilegs tilgangs.
Kona austan úr bæ gerir innkaup
í Viði, önnur, kannski
úr Vesturbænuin,
verslar við Sláturfélagið.
Svo taka þær strætó
hvor til síns heima.
Yfir og allt um kring svífur
blær smáborgaralegrar
rómantíkur og
kirkjugarðurinn bíður sinna.
Útboð
Hitaveita Hveragerðis óskar eftir tilboðum í
lagningu gufulagna. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu Hveragerðishrepps, Hverahlíð 24, og á
Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9
Reykjavík, gegn 30 þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis-
hrepps miðvikudaginn 9. apríl 1980 kl. 14.
Hitaveita Hveragerðis
HEIMILI:
500 tölusett og árituð eintök
lOára timabil.
5 LP-plötur á kr. 15.900.
PÓSTSENDUM:
NAFN: _____________________
HEILDARÚTGÁFA
JÓHANNS G.
Pöntunarsími
kl. 10—12
53203
Sólspil & Á.Á,
Hraunkambi 1. Hafnarfirði.
TILVALIN FERMINGARGJÖF
frá JAPAN