Dagblaðið - 06.04.1981, Page 10

Dagblaðið - 06.04.1981, Page 10
in DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981. IMICROMA '---Rwfif;-- LITMYNDALISTAR Hringdu og pantaðu glæsilega Microma lit- myndalistann, þér að kostnaðarlausu. Póstkröfuþjónusta. Alþjóóa ábyrgó. Örugg þjónusta fag- manna. FRANCH MICHUSEN URSMIOAMEISTARI LAUGAVEGI 39 SIM113462 0U4RTZ H-M-S-0 v» fíl ’n’i ri o C U.U J J'J i Vi 111 ai»' ' / . V ' J rnirnr— ■ /3 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Söluskrá okkar veröur í Dagblaöinu á laugardaginn. KJÖREIGN SF. ÁRMÚLA 21 - SÍMAR 85988 - 85009 DAN V.S. WIIUM LÖGFRÆÐINGUR Veiðileyfi í Vatnsdalsá á 1. og 3. svæði eru til sölu hjá okkur. Afgreiðsla veiðileyfa og upplýsingar aðeins milli kl. 9 og 12 f.h. virka daga. Veiðileyfi eru ekki tekin frá eða geymd. Ástund, Austurverí Háaleitisbraut 68 — Sími 84240 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiöslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Kreditkorthafar velkomnir SLlM(OTO^D®©TfQ){Ð)[]Rí] Laugalæk 2, Reykjavík, Sími 86511 NYTT - NYTT - NYTT - NYTT - NÝTT - N tvö W, TÖLVU- FERMINGARUR Kaupin eru bezt þar sem þjónustan ermest Verð 860 kr. 100% vatnsþétt, högg- varið, tveir vekjarar, gefur tón á heila timanum, skeiðklukka 1/100, millitimi og minni, hægt að velja um 12 eða 24 stundir. Úrin sýna stundir, min., sek., mán., vikud., mánaðardag. — Hægt að nota öll kcrfin í einu. Verð 1420 kr. Vatnsvarið, högg- varið, vekjari, niðurtalning, tvö- faldur timi, skeiðklukka 1/100, millitími + minni, rafmagnsvísar, hægt að velja um 12 eða 24 stundir. — Hægt að nota öll kerfin i einu. UR OG SKARTGRIPIR JÓNOGÓSKAR Laugavegi 70 — Sími24910 — Póstsendum G Erl enT Erlent Erlent Kínverjar beina athýgfin* a* orku sjávarfaBa Sterkir straumar sjávarfalla í Jiangxía-voginum inn úr Júeqing- flóa í Zhejiang-fylki, sem liggur að Austur-Kínahafi, eru ekki aðeins gagnlegir fiskimönnunum á staðnum þessa dagana vegna mikillar fisk- gengdar. Þeim er það að þakka að ljósin munu skína skært í húsum þorpanna á kvöldin og nóg orka verður handa íbúunum í sveitinni og litlu úrvinnsluverksmiðjunni. í stuttu máli sagt eru þeir orsök þess að nóg orka verður til handa 500 kw tví- stefnu sjávarfallaorkustöð, hinni fyrstu í Kína, sem straumi var hleypt á í maí 1980. Jíangxia-stöðin hefur einn hverfil sem starfar 15 stundir á sólarhring á flóði og fjöru og leggúr til straum til lítillar spennistöðvar við þorpin 20 km í burtu, um 35 kw. amp. Gert er ráð fyrir að annar hverfill komist i gagnið 1981. Fullgerð mun stöðin hafa sex 500 kw hverfla og framleiða alls 107.400 milljón kwh af rafmagni árlega. Hún verður minni en 10.000 kw sjávarfallastöðin í La Rance í Frakklandi en stærri en 800 kw stöðin í Kislogubsk í Ráðstjórnarríkj- unum. Ásamt jarðvarma, sólar- og vind- orku og jarðgasi er sjávarfallaorkan ein þeirra orkulinda sem Kínverjar eru að byrja að hagnýta í sambandi við áætlun sína um framfarir. Verk- fræðingar áætla að Kína hafi sjávar- fallaorku nýtanlega sem nemur 110 milljónum kw eða einn tíunda slíkrar orku í heiminum í hinum rúmlega 500 fjörðum og flóum meðfram sjö strandfylkjum, Zhejíang, Fújían, Sjandong, Gæuangdong, Jíangsú, Hebei og Líaóning. Hægt verður að nýta að minnsta kosti 35 milljónir kw þessarar orku í fyrirsjáanlegri fram- tið. Þó að sjávarfallaorkan sé ódýr og Kínverjar beina nú alhyglinni að valnsorkunni eins og fleiri þjóðir. gangi ekki til þurrðar þarfnast hún helmingi meiri stofnkostnaðar en jarðvarmastöð og kann það að vera ein ástæðan til þess hve mikill seina- gangur hefur verið á hagnýtingu sjávarfallaorku eftir smíði fyrstu ----'IMil' Litil orkustöð 1 Yunnan héraði. sjávarfallastöðvar heimsins í La Rance 1968. En nú þegar olíuverð fer hækkandi og skortur er á öðru jarð- efnaeldsneyti virðist athyglin beinast aftur að sjávarfallastöðvum hvar- vetna um heim. Allmargar sjávarfallastöðvar eru sagðar í undirbúningi við Fundy-flóa i Kanada og St. Malo í Frakklandi. Aðrar eru í hönnun í Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástraliu, Arg- entínu, Indlandi, Japan og Brasilíu. Kínverjar tóku að gefa gaum að nýtingu sjávarfallaorku árið 1956 og var lokið við að reisa einstefnu 40 kw sjávarfallastöð 1959 í Sjavsjan, aðeins 100 metra frá Jiangxía-tví- stefnustöðinni. Nú er verið að stækka hana svo hún geti framleitt 200 kw. Önnur einstefnu sjávarfalla- stöð með 165 kw framleiðslugetu var byggð við Jingang-vog i Sjandong- fylki árið 1970. Hún hefur þrjá 55 kw hverfla sem allir eru smíðaðir í raf- vélaverksmiðju í heimasýslunni. Þessi litla stöð er rekin sameiginlega af níu þorpum í sveitakommúnu og framleiðir ódýra orku handa búunum og til Ijósa á heimilum bændanna. Um það bil 280 dælustöðvar er ganga fyrir sjávarfallaorku hafa verið byggðar meðfram strönd Gúangdong-sýslu eftir 1958. Fyrsta tvístefnu sjávarfallastöð i Kína, Jíangxía, gegnir nú mikilvægu hlutverki tilraunastöðvar í sambandi við byggingu fleiri og stærri sjávar- fallastöðva í Kína. Hún er í grunnum vogi með 686 metra breiðu my,nni og eru lág fjöll á þrjá vegu. Stíflugarður úr mold og grjóti, 670 metra langur og 15,5 metra hár, liggur yfir þveran veginn og innan við hann er 2,75 milljón fermetra lón. Fiskur og skel- fiskur er ræktaður i lóninu og kemísk sjávarefni, svo sem alkalíáburður, eru unnin úr því ásamt nokkru af úr- ani. „Ríkið hefur fjárfest alls 6,29 milljónir júan (4,1 milljön dollara) í stöðinni,” sagði Sja Xílín, yfirverk- fræðingur stöðvarinnar. Hann sagði að hverfillinn, sem erí lauklaga húsi, hefði S-laga spaða á öxli sem er 2,5 metrar i þvermál. Hverfillinn vegur 86,7 lestir og snýst 123 snúninga um öxul sinn á mínútu. Flóðhæð í Jíangxía-voginum er mest 8,39 metrar tvisvar á dag með fimm til sjö klukkustunda millibili. Með þvi að nota orku flóðs og fjöru getur stöðin starfað árið um kring og er ekki háð árstíðabundinni rennslisóreglu eins og venjulegar vatnsaflsstöðvar.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.