Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.04.1981, Qupperneq 25

Dagblaðið - 06.04.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981. 25 1 XQ Bridge 9 Kvikmyndaleikarinn frægi, Omar Sharif, spilaði við sænska landsliðs- manninn Per Olof Sundelin á stórmóti á Skotlandi í marz. Þeir voru fljótir að renna sér í sjö spaða á spil s/n í spilinu hér að neðan. Litið fyrst aðeins á spil þeirra. Vestur spilaði út laufdrottn- ingu: Norður ♦ 97 S? ÁD98 OÁK1085 *ÁK Vestur Austuk ♦ 5 ♦ 8643 V764 <?K532 ODG64 0 732 + DG763 + 85 SUÐUR ♦ ÁKDG102 VGIO 09 * 10942 Svíinn var fljótur að vinna spilið: Drap á laufkóng, tók ásinn og síðan tígulás, trompaði tígul með spaðatvisti og lagði niður spaðaás til að kanna trompleguna, því ef trompið skiptist 5—0 hefur suður ekki efni á þvf að trompa annan tígul. En báðir mótherj- arnir fylgdu lit. Þá var lauf trompað með spaðaníu blinds og tígull síðan trompaður. Þegar báðir mótherjarnir áttu tígul var alslemman í höfn. Trompið tekið af austri, blindum spilað inn á hjartaás og á tígulkóng og tíu losnaði Sundelin við hjartagosa og lauf. Ef tigullinn skiptist 5—2 átti hann enn möguleikann á hjartasvin- ingu. Stórmeistarinn Bozjidar Ivanovic varð skákmeistari Júgóslavíu 1981 í síðustu viku:, hlaut 12.5 v. af 18 mögu- legum. Hann er 33ja ára. Velimirovic varð annar með 12 v., síðan Rajkovic og Cebálo með 11.5 v., þá Rukavina, Ivkov, Hulak og Bukic 11 v. Meistar- inn frá í fyrra, P. Nikolic, varð í 13. sæti með9.5v. Ivanovic, sem einnig varð skák- meistari Júgóslavíu 1973, fékk fegurðarverðlaun mótsins nú. Það var gegn Vukic í 13. umferð. Ivanovic hafði svart og átti leik. abcdefgh 30. — — Rxe2+ 31. Hxe2 — fm + !! 32. Kxfl — Dhl + 33. Kf2 — Rg4 + 34. Kf3 — Hf8 + og auðveldur vinningur í höfn. (35. Rf6 — Hxf6 + 36. Ke4 — Dfl 37. Kd3 — Rf2 + gefið). ©1980 King Fsaturss Syndicate, Inc. Wortd rights reserved. S-20 © Bulls Hættu að kvarta! Þú vissir að það voru engar go-go stelpur þegar þú keyptir miðana. SSökkvilið Reykjavtk: Lögrcglan sinii 11166, slökkviliö og sjúkra bifrciösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjukrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyit Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 3.-9. apríl er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og Iyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurcyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öörum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. • Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaöí hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga, fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudcild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stööinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilió inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: llpp lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktircftir kl 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966 Heimsóknartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstóóin: Kl. l5-l6og 18 30-19.30 Kæóingardeild: Kl. l5-l6og 19.30—20. Fæóíngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. GrensAsdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandió: Mánud —föstud kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16 Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Bamaspltab Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30, Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúóir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaó&spitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikun AÐAUSAKN - (JTI.ÁN.SDKII.D, t>inBholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,slmi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag'’ vj. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskcrta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiömánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó I Bústað&safni, simi 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu daga föstudag3frákl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMF.RlSKA BÖKASAFNID: Opið virka duga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. Hvaö segja stjörnurnar? Spiin gildir fyrir þriðjudaginn 7. apríl. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú verður lítið eitt þreytt(ur) framan af degi en meö kvöldinu róastu og verður i skapi til aö skemmta þér. Geröu þaö eins vel og þú getur án þess þó aö þreyast um of. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Góður dagur til aö Ijúka nauðsynlegu verki sem þú hefur skotiö á frest. Þolinmæði og kænska koma sér vel viö aö reyna að ná því bezta út úr fólki. Hrúturinn (21. marz—20. april): Það virðast vera sterkir undir- straumar i tilfinningalifi þinu núna. Gefstu ekki of auðveldlega upp, gamlar minningar hafa haft þessi áhrif á þig. Nautið (21. aprll—21. mai): Þaö er nokkur ábyrgð i kringum þig í dag og stjörnurnar eru í flókinni stööu þar til 1 kvöld. Taktu enga áhættu þvl hamingjan er ekki likleg til að brosa við þér í augnablikinu. Tviburarnir (22. mal—21. júni): Ovænt ánægja er á næsta leiti. Þetta verður ánægjulegur dagur fyrir flesta tvibura, aðra en þá sem fæddir eru seint aö kvöldi. Þeir þarfnast varkárni i hverju skrcfi. Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Breyting sem þú gerir núna hefur langvarandi áhrif. Einhver sem þú hefur hjálpaö gefur þér góða hugmynd. Gamall maður vildi gjarna sjá meira af þér. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Hlæðu ekki aö einhverju sem þér finnst ekki fyndiö, þú þarft ekki að kaupa þér vinsældir. Rciknaðu af gaumgæfni og aðgættu aö þú hafir nægt fé til aö grciöa kostnað. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fólk sem fæst viö skapandi starf ætti aö hafa þaö gott i dag. Ástin er eilitiö sársaukafull núna. Þinar miklu kröfur gera þig stundum erfiðan félaga. Vogin (24. sept.—23. okt.): Erfiöur dagur er i nánd og þú gleðst liklega yfir þvi aö geta eytt kvöldinu í faömi fjölskyldunnar. Einhver sem verið hefur erfiður viöfangs smálagast. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur tækifæri til aö æfa þig i frumleika og aðrir munu fylgja fordæmi þinu. Tómstunda- gaman, svo sem málun, teiknun og tónlist, gæti komið vel út. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu óskir nákomins manns fram yfir þínar og þig mun ekki iðra. Eftir mikla leit finnurðu eitthvað sem þú hafðir týnt. Þú breytir líklega bráðlega til. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Vertu viðbúin(n) gagnrýni en haföu samt ekki áhyggjur því þú gcrðir það sem hægt var. Maöur af hinu kyninu veitir þér stuöning. Afmælisbarn dagsins: Þú verður aö meðhöndla peninga af gætni fyrstu tvo mánuði ársins. Nokkrir útgjaldaliðir veröa viðameiri en þú hélzt. Gott tækifæri býðst ungu fólki. Það verður meiri alvara en gaman i ástamálunum. ÁSÍiRlMSSAFN, Bcrustaóaslra'ti 74: I r opiö sunnudaga. þriójudaga og fimnmidaga Irá kl. 13.31» 16 Aögangur ókcypis. ÁRB/EJARSAFN er opiö l'rá I. seplcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut Opiö dag legafrákl. 13.30-16 NÁTTÍJRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16 NORRÆNA HÍJSIÐ viö Hringbraut. Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18 Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414. Keflavík.sími 2039, Vcstmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 óg um hclgar simi 41575, Akureyri. simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445 Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa aö fá aö&toð borgarstofnana Minningarspjöid Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i BókabúöOlivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrtóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalstcini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.