Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. - MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981 - 98. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Öldruð hjón íDölum misstu allt sitt íbruna íannað sinn: „Treysti mér ekki til að byggja allt í þrið ja sinn” —segir Magnús Halldórsson bóndi, sem nú hyggst bregða búi — sjá baksíðu ----- - ...............- ~ Svona cndaði ökuferð þessa bils. Á laugardaginn lenti hann út af vegi i Svinahrauni, skammt ofan við Litlu kaffistofuna. Fernt f bilnum var flutt i slysadeild. DB-mynd S. — Sjá frétt á bls. 29. - Uppsagnir 39 f óstra komu til f ramkvæmda í dag: DAGVISTR RÉflS OG GARDABÆJAR LOKAÐAR —samið íReykjavík, Hafnarfirði ogá Sauðárkróki Dagvistir við ríkisspítalana og í Garðabæ eru lokaðar í dag og fram- vegis þar til samningar hafa tekizt við fóstrur. Uppsagnir þeirra komu til. framkvæmda 1. mai, en samningar tókust hins vegar við fóstrur sem vinna hjá Reykjavíkurborg, Hafnar- fjarðarbæ og Sauðárkróksbæ. Samningurinn í Reykjavík er þannig að byrjunarlaunaflokkur er sá V — ■ 12. og er námstimi metinn sem eins árs vinna. 13. flokktu' er eftir 2 ár. öll önnur stöðuheiti fá eins flokks hækkun. Fóstrur i Hafnarflrði sömdu við bæjaryfirvöld í gærkvöldi um sömu hækkanir og í Reykjavík. Hins vegar höfnuðu fóstrur i Garðabæ tilboði sem hljóðaði upp á sömu hækkanir í Reykjavík og í Hafnarfirði. Þær vilja fá hækkun i 14. flokk eftir 8 ára starf. í Garðabæ starfa 4 fóstrur. Á Sauðárkróki var samið fyrir heigina um hliðstæða samninga og gilda hjá fóstrum á Akureyri. Byrj- unarlaun eru samkvæmt 12. flokki (námstími metinn sem eitt ár). 13. flokkur er eftir 3ja ára starf og sá 14. eftiröár. Fóstrur sem vinna hjá ríkinu voru á samningafundi i gærkvöldi sem stóð fram á nótt. Þær vilja fá hliö- stæðan samning og gerður var við fóstrur í Reykjavík. Því höfnuðu fulltrúar fjármálaráðuneytisins. Annar fundur hafði ekki veriö boðaður í morgun. Hjá rikinu starfa alls 35 fóstrur. Vaxandi spenna á N-írlandi: MÓÖÍrSandS hvetur tÍlstílHngar - sjá bls. 8 Árfatlaðra— tilhvers? — sjá kjallara bls. 12 Annatími garðeigenda feríhönd — sjáDBáneyt- endamarkaði á bls.4og5 Myndirvantaði afJakanumog Stalín — sjá bls.6 Fannpabba, mömmuog systkinin myrt — sjá erlent yf irlit ábls. 10 Maríamyndar GordonLiddy — sjá Fólk á bls. 28 Þjófafélag íÁrbænum — sjá bls.19

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.