Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR4. MAÍ 1981. jþróttir Íþróttir Íþróttir iþróttir ASTON VILLA MEISTARI þegar Ipswich féll í Middlesbrough. Leicester dró Norwich með sér niður. Swansea ífyrsta sinn í 1. deild „Ég sagfll i byrjun keppnistlmabils- ins að ef vlð næðum 61 eða 62 stigum mundum vifl verða meistarar. Vifl höfum sigrafl mefl 60 stigum,” sagði Ron Saunders, stjórl Aston Villa, spá- mannlega hróflugur eftir afl lið hans haffli tryggt sér enska meistaratitilinn i knattspyrnu þrátt fyrir tap gegn Arsenal á Highbury á laugardag. Og Saunders sagfll ennfremur vifl frétta- mann Reuters. ,,Ég er látlaus maflur og knattspyrnan er einföld. Leikmenn Villa reyndu að leika hana á einfaldan hátt. Ekki er þó hægt afl lita fram hjá þeirri staflreynd afl árangur liðsins er mikifl þvi að þakka að ég notaði afleins 14 leikmenn á leiktimabilinu. Fram- ganga þeirra var frábær, atvinnu- íþróttir Teitur ekki með gegn Tékkum „Jú, landsliðsnefndin hefur haft samband vifl mig vegna leikslns gegn Tékkunum en þafl er Ijóst að ég get ekki verið með. Við eigum leik daginn eftir i Alisvenskan og þafl er þvi útilok- að að ég geti komizt. Þafl verða þó vafalitlfl nógir til afl fylla mitt skarfl,” sagði Teitur. menska, gott dæmi enskrar atvinnu- mennsku i knattspyrnu. Ég hef aldrei unnlfl mefl betri hóp lelkmanna. Góðir strákar, sem gert hafa allt fyrir mig,” sagfli Saunders og mátti vera stoltur. Aston Villa hafðl orðið enskur meistari i sjöunda sinn. í fyrsta sinn frá 1910. Áflur 1894,1896,1897,1899 og 1900. „Villa sleppti okkur aldrei frá sér. Komst í efsta sætið á réttum tíma og vann titilinn verðskuldaö. Ég er ánægöur fyrir hönd Ron Saunders. Hann hefur verið framkvæmdastjóri mjög lengi og það finnst ekki betri maður. Við höfðum alla möguleika í fyrri hálfleik i Middlesbrough. Þá var leikurinn okkar en við köstuðum hon- um frá okkur með lélegum leik eftir leikhléið,” sagði Bobby Robson, stjóri Ipswich, við fréttamann Reuters eftir tapieik Ipswich gegn Middlesbrough. Með sigri þar hafði ipswich-liðið möguleika á meistaratitlinum en enn einu sinni gekk dæmiö ekki upp hjá leikmönnum liðsins. Árangur liösins mjög slakur síðustu vikurnar. Paul Mariner skoraði mark Ipswich á 35. mín. Júgóslavinn Bosco Jankovic jafnaði fyrir Boro á 57. mín. Lokakafla leiksins lagði Ipswich allt í sóknina til að reyna að knýja fram sigur. Það tókst ekki og tveimur mín. fyrir leiks- lok skoraði Jankovic sigurmark Boro. Sáralitlu munaði að liðið skoraði þriðja markið. Eftir leikinn var það haft í flimtingum að Birmingham ætti aö gera Júgóslavann að heiðursborgara Birmingham-borgar. Tap á Highbury Mesti áhorfendafjöldi á Highbury í fjögur ár, 57.472, sá leik Arsenal og Aston Villa á laugardag, þar af hátt í 20 þúsund frá Birmingham. Leikmenn Villa hefðu eflaust viljað ljúka leik- tímabilinu á glæsilegri hátt en þeir áttu raunverulega aldrei möguleika gegn sterku liði Arsenal. Þó var fögnuður þeirra mikill í leikslok, skiljanlega, því þeir vissu úrslitin i Middlesbrough. Áhorfendur Villa á Highbury höfðu líka fagnað mjög — eins og Villa hefði Ron Saunders, stjóri Aston Villa, mefl deildablkarinn sem Aston Villa vann undir hans stjórn 1977. Aston Vilia hefur nú sjö sinnum orflið enskur meistari i knattspyrnu, sjö sinnum sigrað i ensku bikarkeppninni, sem er met i þeirri keppni, og þrisvar slgrafl i deildabikarnum, sem einnig er met. Tveir leikmenn eru enn f Villa-llðinu sem slgraði f deildabikarnum 1977, fyrirliflinn Dennis Mortimer og Gordan Cowans. skorað — þegar Júgóslavinn jafnaði fyrir Boro og skoraöi svo sigurmarkið. Fjölmargir voru með lítil útvarpstæki og hlustuðu á beina lýsingu á leiknum i Middlesbrough. Meðal áhorfenda á Highbury var Pele, frægasti knattspyrnumaður heims hér á árum áður. Þessi svarti snillingur fór niður á leikvöllinn fyrir leikinn og var fagnað mjög. Hafði verið með leikmönnum Arsenal kvöld- ið áður. Svo' hófst leikurinn og liðin voru þannig skipuð. Arsenal: Jennings, Hollins, Young, O’Leary, Sansom, Nichollas, Talbot, McDermott, Sunderland, Stapleton og Davies. Sammy Nelson kom inn í síðari hálfleik fyrir Talbot sem meiddist. Villa: Rimmer, Swain, Evans, McNaught, Gibson, Mortimer, Cowans, Bremner, Shaw, Withe og Morley. Arsenal, sem þurfti eitt stig til að vera öruggt með UEFA-sætið, náði strax góðum tökum á leiknum. Á 12. mín. var brotið á Davies. Bakvörður- inn Sansom tók aukaspyrnuna. Spyrnti inn í vítateiginn. Allan Sunderland skallaði áfram til miðvarðarins, Willie Young, sem var kominn upp i vítateig- inn. Young mishitti knöttinn en samt skrúfaðist hann inn i markið hjá Rimmer. Rétt undir lok hálfleiksins komst Arsenal í 2—0 og það eftir veru- legan sóknarþunga hjá Villa. Nichollas spyrnti knettinum langt fram til McDermott. Strákurinn ungi tvUék á bakvörðinn Swain áður en hann skor- aði hjá Rimmer. í siðari hálfleiknum var Arsenal miklu nær að auka við markatöluna en VUla að skora. Öruggur sigur LundúnaUðsins en tapið kom ekki að sök fyrir leikmenn ViUa. Meistaratitillinn i höfn og það er merkUegt að fyrir aðeins nfu árum var þetta fræga Birmingham-félag I 3. deUd. Vann sig siðan upp í 1. deild 1975. En þá eru það úrslitin. 1. deild Arsenal — Aston Villa 2-0 Birmingham — Everton 1—1 Brighton — Leeds 2—0 Liverpool — Sunderland 0—1 Man. City — C. Palace 1—1 Middlesbro — Ipswich 2—1 Norwich — Leicester 2—3 Nottm. For. — Coventry 1—1 Stoke — Wolves 3—2 WBA — Tottenham 4—2 2. deild Boiton — Luton 0—3 Bristol Rov — Blackburn 0—1 Cambridge — Grimsby 5—1 Cardiff — Derby 0—0 Chelsea — Notts Co. 0—2 Newcastle — Orient 3—1 Oldham — Bristol City 2—0 Preston — Swansea 1—3 Shrewsbury — QPR 3-3 Watford — Sheff. Wed. 2—1 West Ham — Wrexham 1—0' 3. deild Barnsley — Newport 4—1 Burnley — Oxford 1—1 Charlton — Gillingham 2—1 Chester — Portsmouth 0—1 Colchester — Carlisle 1—0 Exeter — Blackpool 0—0 Huddersfield — Fulham 4—2 Millwall — Chesterfield 0-2 Reading — Hull 2—0 Rotherham — Plymouth 2—1 Sheff. Utd. — Walsall 0—1 Swindon — Brentford 0—0 4. deild Doncaster — Bournemouth 2—1 Crewe — Port Vale 0—0 Halifax — Aldershot 1—0 Hartlepool — Tranmere 3—0 Hereford — Peterbro 1 — 1 Lincoln — Darlington 1—0 Northampton — Torquay 1—0 Scunthorpe — Wigan 4—4 Southend — Rochdale 1—1 Stockport — Mansfield 2—1 Wimbledon — Bury 2—4 York — Bradford 0—3 Furðulegt hvað strákunum sem urðu heimsmeistarar 1%6 hefur gengið illa sem framkvæmdastjórum nema Jackie Charlton. Sheff. Utd. Martin Peters féll niður i 4. deUd í fyrsta skipti í sögu félagsins. Sama sagan hjá Blackpool sem Aian Ball stjórnaði og lék með í vetur. Þá er Preston Nobby Stile við fall í 2. deild, þar sem Bobby Charlton var við stýrið áður með litlum árangri. Geoff Hurst rekinn frá Chelsea. Norwich fóll Það er ekki í fyrsta skipti sem lið dregur annað með sér niður eins og gerðist í Norwich á laugardag. Þar tapaði heimaliðið fyrir falUiði Leicester. Féll því i 2. deild. Jim Melrose skoraði öU mörk Leicester. Tvö áður en McGuire og Justin Fashanu jöfnuðu i 2—2 og síðan í lokin eftir mikið einstaklingsframtak. Leik- menn Norwich fóru á taugum í leiknum en möguleikar þeirra á að halda sæti í 1. deild virtust allgóðir fyrir leikinn. Úlfarnir björguðu sér á fimmtudag þegar þeir unnu Tottenham 1—0 á heimavelli. Andy Gray skoraði markið á 15. mín. Úlfarnir hafa því stigi meira en Norwich. Töpuðu í Stoke á laugar- dag. Þar skoraði Paul BraceweU tvö af mörkum Stoke. Mest kom á óvart að Sunderland sigraði í Liverpool með marki Stan Cummins á 34. mín. Hörkuskot af 20 metra færi sem Ray Clemence átti ekki möguleika að verja. Vörn Sunderland hélt vel sínum hlut í leiknum þrátt fyrir mikla sókn Liverpool. Alan Hansen, miövörður Liverpool, átti skot í þverslá en Liverpool tókst ekki að skora. Annar tapleikur liðsins í röð á heima- veUi staðreynd. Fyrir þennan leik virt- ust möguleikar Sunderland minnstir að halda sæti sinu i 1. deild. Brighton vann Leeds 2—0 og leikur þvi sitt þriöja leiktimabU í 1. deild næsta keppnistimabU. Á þvi virtust um tima litlir möguleikar hjá liði Allan Mullery. Leeds hafði ekki tapað átta útileikjum í röð fyrir leikinn í Howe á laugardag en átti litla möguleika að ná stigi, einkum eftir að Neil Firm bak- vörður var rekinn af velU í fyrri hálf- leik. Leeds þvi með 10 leikmenn það sem eftir var. Lukic markvörður bjarg- aöi Leeds frá mun stærra tapi. Foster skoraði fyrra mark Brighton á 31. mín. og Andy Ritchie gulltryggði sigurinn á 80. mín. Nottingham Forest missti af UEFA- sæti þegar liðinu tókst ekki að sigra Coventry á heimaveUi á laugardag. Það. var óvænt og jafntefli Forest hékk meira að segja á bláþræði. Robertson jafnaði úr vítaspyrnu. Tony Evans skoraði mark Birmingham en Peter Eastoe jafnaði fyrir Everton. Dave Bennett skoraði fyrir Man. City en Ian Walsh jafnaði fyrir Crystal Palace. Lundúnaliðið komst því í 19 stig og slapp viö að deila lakasta stigametinu í 1. deild, 18 stig, með QPR og Leeds. Ali Brown og Peter Barnes komu WBA í 2—0 gegn Tottenham. Mark Falco minnkaði muninn í 2—1 en Robson skoraði þriðja mark WBA. Spenna þegar Gordon Smith skoraði fyrir Tottenham, 3—2, en Nicky Cross átti síðasta orðið fyrir WBA i leiknum. Swansea upp West Ham er komið í 63 stig og sigr- aði Wrexham á laugardag með márki Ray Stewart úr vítaspyrnu. Það verða Notts County og Swansea sem fylgja LundúnaUðinu í 1. deild. Leikmenn Blackburn Howards Kendall sitja eftir með sárt ennið. Notts County lék síðast í 1. deild 1926. Elzta deUdaUð Englands. Swansea John Toshack, Liverpool-leikmannsins fræga hér á árum áður, hefur aldrei leikið í 1. deild. Var reyndar f 4. deild þegar Toshack tók við liðinu og aðeins sex ár eru síðan liðið þurfti að sækja um að fá að halda sæti sínu í deUdakeppninni. En svo tók „stjóri John” við og hefur komið Swansea úr 4. deUd í þá fyrstu á fjórum árum. Frábært afrek það. Leighton James og Tommy Craig, þeir gömlu garpar, skoruðu fyrir Swansea i fyrri hálfleik á laugardag í Preston. Bruce minnkaði muninn i 1—2 en Joremo Charles, sonur Mel Charles, Arsenal- leikmannsins kunna hér á árum áður og landsliðsmanns Wales, gulltryggði Swansea frá Wales sæti i 1. deild þremur mín. fyrir leikslok. I 3. deild eru Rotherham, Barnsley og Charlton á ný komin í 2. deild en þar kom mest á óvart að Sheff. Utd. féil niður i 4. deild á 40 stigum. Liðið lék á heimavelli á laugardag við Walsall sem hafði 39 stig. WalsaU sigraði og var sigurmarkið skorað úr vitaspyrnu. Rétt i lokin fékk Sheff. Utd., þetta þekkta lið úr 1. deUd hér á árum áður, vita- spyrnu sem Gibson misnotaði. Þar með féll Uð Martin Peters en jafntefli hefði nægt. í 4. deild tryggði Doncaster Billy Bremner, fyrirUða Leeds og Skot- lands hér á árum áður, sér sæti í 3. deild á laugardag. Staðan er nú þannig: 1. deild A. Viila 42 26 8 8 72—40 60 Ipswich 41 23 10 8 75—40 56 Arsenal 42 19 15 8 61—45 53 WBA 41 20 11 10 60—42 51 Nottm.For. 42 19 12 11 62—44 50 Southampt. 41 19 10 12 73—54 48 Man. Utd. 42 15 18 9 51—36 48 Liverpool 40 15 17 8 59—41 47 Tottenhm. 42 14 15 13 70—68 43 Leeds 41 17 9 15 39—47 43 Stoke 42 12 18 12 51—60 42 Man. City 41 14 11 16 56—58 39 Birmingh. 42 13 12 17 50—61 38 Middlesbro. 41 16 5 20 52—59 37 Coventry 42 13 10 19 48—68 36 Sunderland 42 14 7 21 52—53 35 Everton 41 13 9 19 55—58 35 Brighton 42 14 7 21 54—67 35 Wolves 41 13 8 20 43—55 34 Norwich 42 13 7 22 49—73 33 Leicester 42 13 6 23 40—67 32 C. Palace 42 6 7 29 47—83 19 2. delld West Ham 40 27 9 4 78—29 63 Notts Co. 41 17 17 7 47—38 51 Swansea 42 18 14 10 64—44 50 Blackburn 42 16 18 8 42—29 50 Luton 42 18 12 12 61—46 48 Derby 41 15 15 11 56—50 45 Grimsby 42 15 15 12 44—42 45 ÖVed. 42 41 15 17 13 8 14 56-46 43 16 53—50 42 Newcastle 42 14 14 14 30—45 42 Watford 40 14 13 13 49—45 41 Chelsea 42 14 12 16 46—41 40 Cambridge 41 17 6 18 53—63 40 Shrewsbury 42 11 17 14 46—47 39 Oldham 42 12 15 15 39—48 39 Wrexham 41 12 14 15 43—45 38 Orient 40 13 11 16 50—54 37 Bolton 41 14 9 18 59—64 37 Cardiff 41 12 11 18 44—60 35 Preston 41 10 14 17 39—61 34 BristofCity 42 7 16 19 29—51 30 Bristoi Rov. 42 5 13 24 34—65 23 -hsim. SHEFF. UTD. FELL Úrslit eru nú kunn nær alls staflar i ensku og skozku knattspyrnunnl lelk- timabilifl 1980—1981. Fyrst England. ■ 1. deild. Aston Villa melstari. Ipswlch nr. tvö og Arsenal i þrlðja sæti. Í 2. deild féllu C. Palace, Lei- cester og Norwich. 2. deild. West Ham melstari. Upp i 1. deild komust einnig Notts County og Swansea. 1 3. deild féllu Bristol Rovers og Bristol City. Annaðhvort Preston efla Cardiff falla einnlg. 3. delld. Rotherham meistari. Upp i 2. delld komust einnlg Barnsley og Charlton. Niflur i 4. deild féllu Hull, Blackpool, Colchester og Sheff. Utd. 4. deild. Southend meistari. Upp i 3. deild komust einnig Lincoln, Wimbledon og Doncaster. Hereford, Halifax, York og Tranmere þurfa að sækja um afl fá afl leika áfram i deildakeppninni. Deildabikarinn. Liverpool slgur- vegari. Wesí Ham tapafli i úrslitum. Man. City og Tottenham leika tll úrslita i FA-bikarnum nk. laugardag. Skotland. Celtic meistari. Niður i 1. deild féllu Hearts og Kllmarnock. 1. deild. Hibernian meistari. Dundee komst einnig upp i úrvals- deildina. Niflur i 2. deild féllu Stirling og Berwick. 2. deiid. Queens Park meistari. Queen of the South komst einnlg upp. Dundee Utd. sigraði i deilda- bikarnum. Dundee tapaði i úrslltum. Dundee Utd. og Rangers lelka til úrsllta i skozka bikarnum nk. laugar- dag. -hsim. Tilboð óskast í utanhússmálun fjölbýlishússins Hjallabraut 35—43, Hafnarfirði. Tilboð óskast send DB fyrir 11. maí 1981 merkt „H-3543”. Timburhús til sölu á Akur- eyri Til greina koma skipti á ibúð i Reykjavík. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í sima 96- 22725.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.