Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. R»mi 1 147B Pátkamyndin 1981 WALT DISNEY Productions' Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalalífi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 AIISTUfMJARfílíi Nýmynd með Sopkiu Loren: "ANGELA’ Sérstaklega spennandi og mjög vei leikin, ný bandarisk stórmynd i litum. Aðalhiutverk: Sophia Loren Steve Railsback John Huston íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Söngskemmtun kl. 7. Glseaý spenningsmynd: KafbátastrNNÖ Æsispennandi og mjög viö- burðarik ný bandarisk kvik- myndilitum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. tsl. texti. Sýnd kl. 5. Oscars-veröla inamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins , Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og II. Hækkað verð. H.A.H.O. Sprellfjörug og skemmtiieg ný leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- mour og Omar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir Elton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCart- ney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur textl. lUGARAS Sími320 7S Eyjan Ný mjög spennandi bandarlsk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi til enda. Myndin er tekin í Cinema- scope og Dolby Stereo. Íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine Davld Wamer. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð böraum innan 16 ára. TONABIO Simi \ 1 182 Síöasti valsinn (Tha Last Waftz) Scorsese hefur gert Síöasta valsinn að meiru en einfald- lega allra beztu ,,rokk”mynd sem gerð hefur verið. J. K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J. G. Newsday. Dínamít. Hljóð fyrir hljóð er þetta mest spennandi og hljómiistarlega fullnægjandi mynd hérna megin við Wood- stock. H. H. N. Y.Daily News. Aðalhlutverk: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýndí4rása stereo. Sýnd kl. 5,7,20 og 9,30. Mánudagsmyndin Ár með þrettán tunglum Rainer Werner Fásebinder o,et . - ar med 13 máner - om Erwin, der blev til Elvira for at tækkes den mand, han elskede. Snilldarverk eftir Fassbinder. „Snilldarlegt raunsæi samof- iö stílfæringu og hryUingi.” Politiken. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. DB lifi! Dagblað án rikisstyrks Saturn 3 Spennandi, dularfuU og við- burðarik ný bandarísk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. . a*lur I PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Stúlkan frá Peking Spennandi sakamálamynd. ísl. texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. -------Mlur D--------- Times Square Hin bráöskemmtiiega músík- mynd. „Óvenjulegur ný- bylgjudúett”. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.10. ____g Sfmi50249 Fellibylurinn Ný, afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju í Kyrra- hafinu. Sýnd kl. 9. ÍÆJARBiö6 *■■" Simi 50184 . Leikur dauðans Æsispennandi karatemynd. Aðalhlutverk: Bruce Lee og Gig Young Sýnd kl. 9. (S Útvarp Sjónvarp ■BORGAFU* bfioio SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (ÍMvmgabm Smokey og dómarinn íjjjaðai, Splunkuný frá USA. Mökk- ur, Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiöleikum með diskó- tríó litla bæjarins. Eltingar- leikur um holt og hæöir með ,,Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þú springur ekki úr hlátri grípur músikin þig heljartökum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. 9 TVIBURAR - sjénvarp kl. 21,15: Heimildarmynd um f leirbura Kanadísk heimildarmynd um tví- bura verður sýnd i sjónvarpinu i kvöld. Fjallar hun tlm rannsóknir sem gerðar hafa verið á tvíburum, bæöi hvaö valdi tvíburafæðingum og eins mörgu sérkennilegu i lifi tvibura. Reyndar er myndin ekki bundin við tvibura heldur verður einnig sagt frá fjölburum. Munurinn á eineggja og tvíeggja tviburum verður útskýrð- ur og rætt verður við marga tvíbura. Sögð verða dæmi af tvíburum sem alizt hafa upp saman og einnig tvi- burum sem alizt hafa upp sinn í hvoru lagi. Meðal annars verður sagt frá 24 ára tvíburum sem skildir voru að 1 æsku og ólust upp sinn i hvoru lagi. Þegar þeir voru rannsakaðir kom í Ijós að þeir áttu ótrúlegustu hluti sameiginlega. Má nefna að þeir notuöu báðir sömu sjaldgæfu rak- sápuna. Myndin er að nokkru leyti byggð á heimild kanadiskrar konu sem safn- aði og skráði upplýsingar um alla fleirbura í heimalandi sínu. Jón O. Edwald er þýðandi mynd- arinnar. -KMU. Tvenn eineggja tviburahjón sem bafa fengifl margan til að klóra sér f koll- inum. Útvarp Mánudagur 4. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ást- valdsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Mifldegissagan: „Eitt rif úr mannsins siflu”. Sigrún Bjöms- dóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Konung- lega Filharmóníusveitin i Lundún- um leikur „Patrie”, forleik op. 19 eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj. / Filharmóníusveitin í Vinarborg leikur Sinfóníu nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Ðrahms; Karl Böhm stj. 17.20 Bernskuminningar. Nemend- ur 1 islensku í Háskóla islands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. — Síðari þáttur. 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- björn Sigurðsson les þátt Guð- brands Magnússonar fyrrum kennara á Siglufirði. 20.00 Súpa. Eiín Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Quelros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Hreppamál — Þáttur um mál- efni sveitarfélaga. Umsjón: Árni Sigfússon og Kristján Hjaltason. Greint verður frá nýafstöðnum fundi sveitarstjórna á Suðurlandi, sagðar fréttir úr sveitarfélögum og fjallaö um hugmyndir um samein- ingu sveitarfélaga. 23.00 Frá,tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói 30. f.m.; siðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónia nr. 5 eftir Pjotr Tsjaikovský. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Þórhildur Ólafs talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mil. Endurt. þáttur Heiga J. Halidórssonar frá kvöidinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og slgllngar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.40 „Dimmalimm kóngsdóttir”. Balietttónlist í sjö þáttum eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hildur Hermóðsdóttir les frásögn Jóhönnu Álfheiðar Stcin- grimsdóttur, „Við Laxá i Aöal- dal”. 11.30 Morguntónleikar. Daniel Adni leikur á pianó „Ljóð án orða” eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdedgissagan: „Eitt rlf úr mannslns siðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sina á sögu eftir sómalíska rithöfundinn. Nuruddin Farah (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Louis Kaufman og Oiseau-Lyre kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 9 i e-moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli / Felicja Biumental og Nýja kammersveitin í Prag leika Pianókonsert 1 C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. / Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur Brandenborgarkonsert nr. 5 i D- dúr eftir Bach: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatíminn. Umsjón: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðmundur Jónsson syngur Islenzk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Hver var Galdra-Ögmundur? Jón Gísla- son póstfulltrúi flytur fyrrí hluta frásöguþáttar síns um bónda á Loftsstöðum 1 Flóa kringum 1600. c. Kvæðl og visur eftir Gisla Ólafsson frá Eiriksstöðum. Baidur Pálmason les. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Árni Björnsson les frásöguþátt eftir Torfa össurarson frá Kolis- vík í Rauöasandshreppi e. í hval- veiðistöð Eilefsens á Asknesi við Mjóafjörð. Geir Christensen les bókarkafla eftir Magnús Gislason um vinnu hans og vinnufélaga fyrir sjö til átta áratugum. Mánudagur 4. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Trýni. Lokaþáttur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 20.45 Iþróttlr. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.15 Tviburar. Kanadisk heimilda- mynd um tvíbura. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Jámkarlinn. Breskt sjónvarps- leikrit eftir David Mercer. Leik- stjóri David Cunliffe. Aðalhlut- verk Alfred Burke, Nigel Haw- thorne og Edward Woodward. Emily Watson er lögst banaleg- una. Hún er gift Harry, námu- verkamanni á eftirlaunum. Synir þeirra tveir, sem hafa ekki séð for- eldra sína i mörg ár, koma nú heim til að kveöja móöur stna. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.