Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttír ■2215 ■1901 % Skúli Óskarsson setti Norðurlandamet i hnébeygju en það dugði honum ekki dl að vinna bezta afrek mótsins EittNorðurlandamet og 27 íslandsmet voru sett Eitt Norðurlandamet og hvorki fleiri né fœrri en 27 íslandsmet voru sett á íslandsmeistaramótinu i kraftlyfting- um, sem lauk i Laugardalshöil i gœr. Voru þeir sterkustu þó að hlffa sér fyrir Evrópumótið i Parma á ítaliu, sem fram fer um næstu helgi. Geysileg keppni var um „bezta af- rekið” og mátti vart á milli sjá. Skúli Óskarsson stóð með pálmann i hönd- unum þar til Sverrir Hjaltason baetti afrek hans. Jón Páll Sigmarsson þurfti að lyfta samtals 912,5 kg til að hljóta fleiri stig en Sverrir og þaö gerði hann — hreint ótrúlegur keppnismaður, Jón Páll. Það er þvi ekki hægt að segja ann- að en mótið hafi tekizt vonum framar og framfarirnar i þessari Iþrótt geysi- legar. Úrslitin á kraftlyftingameistaramót- inu fara annars hér á eftir í heild sinni. Fyrsta talan er hnébeygja, þá kemur bekkpressa og loks réttstöðulyfta. Lokatalan sýnir samaniagðan árangur. 52 kg flokkur Tómas Guðjónsson, KR 110 + 70+160 = 330 Tómas, sem til þessa hefur aðaiiega vakið á sér athygli'.fyrir hæfni í borð'- tennis,„var driftnn beint af götunni” eins og Sverrir Hjaltason orðaði það og setti hvorki fleiri né færri en 8 íslands- met. Hann lyfti 110 kg í hnébeygjunni i aukatilraun og bætti þar met Þórhalis Hjartarsonar frá Akureyri um 5 kg. I bekkbressunni bætti hann met Gísla Vals Einarssonar, KR, um 2,5 kg og i réttstöðulyftunni bætti hann met Gisla Vals um heil 30 kg. Þribætti það og um iEXTON lafélagsins Hins vegar eru leikmenn eins og þessir þrír varla til nú i enskri knattspyrnu. Dave Sexton, sem viðurkenndur er einn fremsti þjálfari meðal enskra, hefur orðið að gjalda vinsælda og leiks Man. Utd.-liða á árum áður og þessi hié- drægi öðlingsmaður verður nú að leita á önnur mið. Taiið er að staða hjá Chelsea standi honum opin. En hver verður eftirmaður Dave Sexton hjá Man. Utd.7 Það er óráðin gáta. Laurie McMenemy hjá South- ampton er taiinn efstur á óskalista stjórnar Man. Utd. Strax á fimmtudag var hins vegar tilkynnt í höfuðstöðvum Southampton að McMenemy væri mjög ánægður hjá Dýrlingunum og væri ekki á förum þaðan. Dave Sexton er 51 árs og er landsliðs- einvaldur Englands með landsliö 21 árs leikmanna og yngri. -hsim. leið þribætti hann Islandsmetið i sam- anlögðu. Glæsiiegur árangur Tómasar. 56 kg flokkur Gisli Valur Einarsson, KR 110 + 75 + 152,5 = 337,5 Þorkell Þórisson.Á 125 + 75 + 137,5 = 337,5 Þrátt fyrir 15 kg forskot Þorkels i hnébeygjunni gaf Gisli sig hvergi og tókst að jafna metin við hann i rétt- stöðulyftunni. Þeir lyftu báðir sömu þyngd en þar sem Gísli er 800 grömm- um léttari telst hann sigurvegari. í öilum tilvikum voru þeir nokkuð frá íslandsmetum. 60 kg flokkur Birgir Þorsteinsson, KR 110 + 70+140 = 320 Birgir var eini keppandinn og langt frá metum í öllum greinunum. 67,5 kg flokkur Kári Elísson, iBA 215+130 + 227,5 = 572,5 Kári var einnig eini keppandinn i þessum flokki. Hann var nokkuö frá metum sinum að þessu sinni en þurfti ekkert að hafa fyrir sigrinum þar sem enginn veitti honum keppni. Dave Sexton — reldnn frá Man. Utd. 75 kg flokkur Daniel Oisen, KR 240+117,5 + 245 = 602,5 Sigurður Gestsson, f BA 180+117,5 + 230 = 527,5 Flosi Jónsson, ÍBA 180+105 + 200 = 485 Hallgrimur Marinósson, Á 150 + 90+180 = 420 Daniel Olsen var i algerum sérflokki þama en átti ekki neinn möguleika á aö bæta metin í þessum flokki, sem eru öll í eigu Skúla Óskarssonar. 82,5 kg flokkur Skúli Óskarsson, Uf A 315+140 + 310 = 765 Kristján Falsson, ÍBA 195+125 + 230 = 560 Þorsteinn Leifsson, KR 210+120 + 230 = 560 Siguröur Pálsson, ÍBA 177,5 + 105 + 210 = 492,5 Jóhannes Jóhannesson, ÍBA 160 + 92,5 + 190 = 442,5 Skúli fór létt með þyngdirnar í þess- um flokki og lyfti meiri þyngd í bekk- pressunni en hann hefur gert sl. 5—6 ár. Þó hann sparaði sig fyrir Evrópu- mótið i Parma á Italiu um næstu helgi setti hann nokkur fslandsmet. Hann bætti eigið met í hnébeygjunni um 5 kg, met Sverris Hjaltasonar í réttstöðulyft- unni um 2,5 kg og fslandsmetið í samanlögðu bætti hann um heil 20 kilógrömm. Baldur Borgþórsson hefði nælt sér I 2. sætið ef hann hefði farið upp með 200 kílóin i réttstöðunni. Það tókst honum hins vegar ekki og missti þvi algerlega af lestinni. Það gleymdist að geta þess hér að framan að afrek Skúla í hnébeygjunni er jafnframt Norðurlandamet. 90 kg flokkur Sverrir Hjaltason, KR 310+185 + 325 = 820 Ólafur Sigurgeirsson, KR 242,5+182,5 + 250 = 675 Guðgeir Jónsson, KR 235 + 160 + 250 = 645 Magnús Óskarsson, Á 220+150 + 250 = 620 Sigmar Knútsson, íBA 225 + 127,5 + 247,5 = 600 Sverrir setti met í hnébeygjunni, rétt- stöðulyftunni og i samanlögðu og Ólafur setti met í aukatilraun í bekk- pressunni, 190,5 kg — bætti metið um hálft kg. 100 kg flokkur Halldór Sigurbjörnsson, KR 320+177,5 + 290 = 787,5 Hörður Magnússon, KR 310+170 + 292,5 = 772,5 Stefán Svavarsson, KR 240+142,5 + 262,5 = 645 Jóhannes Hjálmarsson, ÍBA 190+110 + 235 = 535 Þeir Halldór og Hörður settu met á | víxl í hnébeygjunni — alls fjögur talsins. 110 kg flokkur Guðmundur Eyjólfsson, KR 275+155 + 280 = 7101 Birgir Þór Borgþórsson, KR, átti við : lítilsháttar meiðsl að stríða og keppti | þvi bara upp á stigin og fékk silfrið þar ; sem Viðar Sigurðsson náði ekki til-1 skilinni þyngd er vigtað var. 125 kg flokkur Jón Páll Sigmarsson, KR 342,5 + 222,5 + 347,5 = 912,5 ; Jón Páll Sigmarsson setti met á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hann væri að hlifa sér fyrir Evrópumótið um : næstu helgi. Hann bætti samanlagt met j sitt um heil 20 kíló og virðast hreint engin takmörk fyrir því sem maðurinn , getur lyft. +125 kg flokkur VikingurTraustason, ÍBA 330+180 + 300 = 810! Guðni Halldórsson, KR 240+190 + 250 = 680 f Óskar Jakobsson, KR 200 + 222,5 + 200 = 622,5 Vfkingur setti nýtt met í hnébeygj- j unni og Óskar setti met í bekkpressunni og bætti met Jóns Páls um 12,5 kg þar. - SSv. I HK varði titilinn í öldungablakinu HK varði i gær fslandsmeistaratitil sinn i blakinu er 11010 bar sigur úr býtum f öldungaflokki. Að þessu sinni voru 8 lið með i mótinu og var keppnin mjög jöfn og spennandi. HK vann alla sina leiki og hlaut 14 stig, en röðin varð sem hér segir: HK 7 7 0 14—2 14 Óðinn 7 6 1 13—3 12 Skautafélagið 7 5 2 12—4 10 Þróttur Siglufj. xx Siglufj. x Seðlabankinn Iðnskólinn Toogood var ekki of góður Steve Ovett vann i gær sigur f 8 kiló- metra viðavangshlaupi sem fram fór i Osló. HIJóp hann vegalengdina á 25 min. 42,5 sek. Annar varð Norðmaður- inn Jan Fjærstad á 25:44,7 og þriðji Oivind Dahl á 25:47,8. Knut Kvaiheim kom næstur á 26:16,7. Einn keppenda hét Eric Toogood, en sá var ekki of góður og hafnaði i 8. sæti. í kvennaflokknum sigraðl Grete Waits með ótrúlegum yfirburðum. Hljóp 4 kilómetrana á 13:40,5. Önnur varð Dorte Rasmussen frá Danmörku á 14:07,4. Stórsigur hjá Lokeren Keppnin í belgisku 1. deildinni er oröin spennulaus með öllu fyrir löngu, en meistarar Anderlecht láta ekkl að sér hæða. Gerðu sér litið fyrlr og sigruðu meistara siðasta árs, FC Brugge, 5—1, á útlvelli. Lokeren vann stóran sigur á Waregem, 4—0, og er nú eitt í öðru sæti deildarinnar. Úrslitin urðu sem hér segir: Molenbeek — CS Brugge 2—2 Beerschot — Beveren 1—0 Waterschei — Antwerpen 2—3 FC Brugge — Anderlecht 1—5 FC Liege — Standard Liege 2—2 Courtrai — Berchem 3—0 Beringen — Gent 1—0 Lokeren — Waregem 4—0 Lierse — Winterslag 2—0 í kvennaflokki sigraði Eik frá Akur- eyri, vann alla sína leiki, þrjá að tölu. Vikingur hlaut 4 stig, Súlurnar frá: Siglufirði hlutu 2 stig og Stjarnan úr Garðabæ rak lestina án stiga. -SSv. Anderlecht hefur 53 stig, Lokeren 42, Standard og Beveren 40 hvort félag, FC Brugge 35 og Winterslag 34. Juventus heldur forystunni Baráttan um meistaratltilinn á ftaliu stendur nú einungis á milli Juventus og Roma. Antonio Cabrini tryggði Juventus 1—0 sigur gegn Avellino f gær á sama tima og Roma malaði Perugia 5—0. önnur úrsllt urðu sem hér segir: Bologna — Tórinó 1—0 Brescia — Udinese 1—1 Cagliari — Como 1—1 Inter — Ascoll 1—2 Napóli — Fiorentina 1—1 Pistoiese — Cantanzaro 0—1 i Staða efstu llðanna er þessi: Juventus 27 15 9 3 44—15 39 Roma 27 13 12 2 41—19 38 Napólf 27 13 10 4 29—18 36 | Þrjár umferðir eru nú eftir. Tyrkir unnu Belga íkðrfu Annars staðar á siðunni sögðum við frá úrslltum i B-keppnlnnl f körfu- i knattleik i Tyrklandi, en seint i gær- kvöld bárust okkur úrslit i tveimur leikjum tll viðbótar. Rúmenar sigruðu V-Þjóðverja 95—84 (49—46) og Tyrkir j unnu Belga 71—70 (34—47). Benfica aðgefaeftir Baráttan á toppnum i Portúgal hefur harðnað mikið að undanförnu — mest fyrir þær sakir að Benfica virðist vera að gefa eftír i kjölfar tapsins gegn Carl Zeiss Jena í uhdanúrslitum Evrópu- keppni bikarhafa á dögunum. Benfica náði aðeins 1 — 1 jafntefli gegn Sporting um helgina á heimavelli á sama tíma og eini keppinauturinn, FC Porto, varð að gera sér að góðu: markalaust jafntefli á útívelli við Pena-j field. Mjög er nú farið að siga á seinni' hlutann og staða efstu liðanna er þessi: Benfica 27 20 6 1 64—11 46. Porto 27 20 4 3 50—16 44 Sportíng 27 12 9 6 43—25 331 íþróttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.