Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. 15 1 Iþróttir I Fylkir með pálmann í höndunum! Fylkismenn stigu skrefi nœr Reykja- vikurmeistaratitlinum i knattspyrnu á laugardag er þeir lögOu Vaismenn aO velli, 1—0, f baráttuleik. ÞaO var Anton Jakobsson sem skoraOi eina mark leikslns á 68. mfnútu eftir horn- spyrnu. Fylkir á nú aOeins einn leik eftir — gegn Ármanni — og sigur i honum myndi tryggja ÁrbæjarliOinu Reykjavikurmeistaratitliinn i fyrsta skipti i sögu félagslns. Stðan er nú þannig i mótinu eftir undanfarna leiki: Fram — Fylkir (1 -1) 6—5 KR — Ármann 3—0 Fylkir — Valur 1—0 Fylkir 5 4 0 1 15—9 8 Fram 5 3 0 2 19—10 7 Víkingur 5 3 0 2 10—9 7 KR 5 2 0 3 8—8 5 Valur 5 2 0 3 4—5 4 Ármann 5 2 0 3 6—19 4 Þróttur 4 10 3 6—8 2 Fram, Víkingur og KR hafa öll hlotið eitt aukastig hvert félag og Ármenningar hafa verið hinn aðilinn í öllum tilvikum. Til gamans birtum við stöðuna eins og hún væri ef bráðabani gilti ekki og aðeins væri leikinn venjulegur leiktími: Víkingur 5 2 3 0 7—3 7 Fylkir 5 2 3 0 Fram KR Valur Ármann Þróttur 5 5 5 113 5 113 4 0 2 2 2 2 1 2 2 1 1 1 3—1 12—3 5—2 3-5 2—16 0—2 -SSv. Elíasfrá í nokkrar vikur Elfas Guðmundsson tengiliðurinn sterki hjá KR, mun verða frá vegna meiðsla sem hann hlaut f leik gegn Fram f Reykjavikurmótinu fyrir skömmu. Meiddist Elias illa á ökkla og er nú með hann i gifsi. Er talið Ifklegt að hann verði frá i a.m.k. 4—5 vikur. -SSv. Frankfurt vann bikarinn Eintracht Frankfurt tryggði sér sigur í v-þýzku bikarkeppninni um helgina er liðið iagði Kaiserslautern að velli, 3—1, i Stuttgart i úrslitalelknum. Það var hinn 35 ára aldursforseti Frankfurt- iiðsins, Willy Neuberger, sem skoraðl fyrsta mark lelksins á 38. minútu með þrumuskoti af 25 metra færi. Áður en leikmenn Kaiserslautern gátu áttað sig almennilega hafði Frank- furt skorað aftur.Ronald Borchers lyfti þá knettinum glæsilega yfir Ronnie Hellström, sem kominn var of framar- lega i markinu. Það var svo Kóreu- búinn Bum Kun Cha sem gerði endan- lega út um leikinn á 64. minútu er hann skoraði eftir fallegan undirbúning Borchers. Eina mark Kaiserslautern kom ekki fyrr en á 89. mfnútu og var þar Rainer Geyer að verki en það kom of seint til að geta bjargað einhverju. Meistaramir töpuðu óvænt Fyrri leiklrnir i 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar fóru fram i vikunni og urðu úrslit þelrra sem hér seglr: Salamanca — Granada 1 —0 Levante — Sporting Gijon 0—2 Figueras — Burgos 1—1 Atl. Bilbao — Alaves 3—1 Vallecano — Atl. Madrid 3—0 Sevilla — Real Sociedad ' 2—1 Castilla — Barcelona 3—5 Reacreativo — Real Madrid 1 —3 Síðari leikirnir veröa um miðja næstu viku. VERKSMIOJU I SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKUREYRI SÝNINGAHÖLLINNIBÍLDSHÖFDA Frá Gefjun: Ullarteppi, teppi, teppabútar, áklæði, glugga tjöld, buxnaefni, kjólefni, ullarefni, garn, loð- band, lopi. Frá Fataverksmiðjunni Heklu: Úlpur, gallabuxur, peysur, samfestingar og sokkar. Frá Ylrúnu: Sængur, koddar, svefnpokar, rúmteppi Frá lager: Tízkuvörur úr ull, peys- ur, fóðraðir jakkar, pils, vesti, ofnar slár og káp- ur. Frá verksmiðjunni Skinnu: Mokkakápur, mokka- jakkar, mokkahúfur, mokkalúffur. Frá Torginu: Dömu-, herra- og barna fatnaður, herraföt, karl- mannaskór, kvenskór, unglingaskór, barna- skór, vinnuskór og tré- klossar. Það kostar ekkert að ííta inn og með smáviðbót má tryggja sér margt eigulegt Strætisvagna- ferðir frá Hlemmi með leið 10.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.