Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. 29 Fræðsluráð Reykjavíkur beinir tilmælum til skólastjóra: Reynir að stöðva ólöglega Ijósritun Femt slasaðist r I Svína- hrauni Konanfannstlát- infHeiðmörkinni Rannveig Jónsdóttir, 69 ára gömul, sem hvarf frá Stuðlaseli í Breiðholti fyrra laugardag, fannst látin sunnan i Kalhól í Heiðmörk á fðstudaginn. Það voru menn úr björgunar- sveitinni Fiskakletti i Hafnarfirði sem gengu fram á hina látnu, en með þeim voru félagar úr björgunarsveit SVFÍ í Garðinum. Rannveigar hefur verið leitaö á hverjum degi frá því hún hvarf og hafa mörg hundruð manna tekið þátt í leitinni, þó ekki bæri hún árangur fyrr. -A.St. Allur akstur krefst | varkárni Ytum ekkl barnavagnl á undan okkur vlð aðstæður sem þessar —námsgagna í skólum borgarinnar í f ramhaldi af aðf innslum bókaútgáfunnar Iðunnar Fræðsluráð Reykjavikur hefur að beiðni menntamálaráðuneytis beint því til skólastjóra við skóla í samrekstri ríkisins og borgarinnar að þeir leyfi ekki heimildarlausa fjölföldun og notkun verndaðra hugverka í þeim Verkfall rannsóknarlögreglumanna: Boltanum kastað til skólum sem þeir veita forstöðu. Dagblaðið sagði frá því í frétt 20. marz sl. að forráðamenn bókaútgáf- unnar Iðunnar hefðu skrifað fræðslu- ráöi bréf vegna „ólögmætrar ljósrit- unar úr námsbókum” útgáfunnar á vegum skólanna í borginni. Sigurður Ragnarsson skrifstofustjóri hjá Iðunni sagði þá i samtali við blaðið að þess væru dæmi að skólar létu ljósrita „heilu kaflana úr námsbókum án leyfis okkar eða höfunda, jafnvel úr nýút- komnum bókum sem auðfáanlegar eru á markaðnum”. Hann sagði jafnframt að Iðunn vildi með erindi slnu „vernda rétt útgáfunnar og höfundanna.” Af fréttum sem bárust af fundi fræðslu- ráðs á dögunum virðist svo sem þeim Iðunnarmönnum hafi orðið að ósk sinni. f bókun um málið segir orðrétt: „Vakin er athygli á, að meðan ekki hafa tekizt samningar milli fuiltrúa fjármála- og menntamálaráðuneytanna annars vegar og rétthafa höfundar- og útgáfuréttar hins vegar um afnot verndaðra hugverka í skólunum, er fjölföldun þeirra óheimil og getur leitt til þess að þeir, sem að henni kynnu að standa, verði af hálfu rétthafa sóttir til saka.” -ARH. Fólksbifreiö lenti út af vegi klukkan langt gengin sex á laugardaginn. Varð óhappið á Svínahrauni skammt ofan viö Litlu kaffistofuna. Fernt i bilnum hlaut sár og varð að flytja alla í sjúkrabifreiðum til bæjarins. Ekki voru sár fólksins talin alvarleg en það skarst og hlautýmsapú tra. Lögreglumenn frá Árbæjar- stöð svo og frá SRD komu á vettvang og tvo sjúkrabíla þurfti til að flytja hina slösuðu i slysa- deild. -A.St. Ragnars Arnalds Rannsóknarlögreglumenn ríkisíns ákváðu fyrir helgina að fresta fyrirhug- aðri vinnustöðvun sinni, sem tilkynnt hafði verið frá og með sl. fimmtudegi. Vinnustöðvun var boðuð vegna þess að áralangur dráttur hefur orðið á sér- samningi við þá en slikan samning ber að gera þegar ný ríkisstofnun er sett á stofn, eins og RLR á sínum tíma. Fulltrúar rannsóknarlögreglumanna áttu fund meö ráðamönnum i dóms- málaráðuneytinu. Þar lagði dómsmála- ráðherra fram sín svör við óskum eða kröfum rannsóknarlögreglumanna. Hurfu lögreglumenn tiltölulega ánægðir af fundi dómsmálaráðherra. Sá hængur er á sáttargerð dóms- málaráðherra að fjármálaráðherra á eftir að samþykkja lausnina. Hefur hann nú málið í athugun. Meðan hafa lögreglumenn ákveðið að bíða með harðari aðgerðir. -A.St. Bflamarkaðurinn Grettisgötu 12-18-Sfmi25252 Cherokee 1979. Brúnsanseraður, 4ra dyra, 6 cyl. sjálfsk. m/öllu ekinn að- elns 30 þ.km. Verð kr. 150 þús. (Sklpti möguleg). Mikil sala Vantar árgerðir ’80—’81 á staðinn Plymouth Voulaire station 1978: Gulur (viðarklæðning). Eldnn 35 þ.lun. 6 cyl. sjálfsk. m/öllu. Snjód. + sumardekk. ToppbUI. Verð kr. 98 þús. Galant 1600 GL 1979. Mosagrtenn, eldnn aðeins 18 þ.km. Verð kr. 75 þús. Datsun Sunny Coupé 1980. Blásans- eraður m/sUsalistum o.fl. Eklnn að- eins 13 þ.km. Sem nýr. Verð kr. 88 þús. Góð fjárfesting. Volvo 244 DL 1978. Blár, eldnn 37 þ.km, útvarp + segul- band. Verð kr. 86 þús. WUlys CJ-5 1977. Blár og hvitur. Eidnn 37 þ.km. Verð kr. 85 þús. (Sldpti á fólksbU). Ford EconoUne 1979. Rauður. 8 cyl. ' m/öllu, eldnn 53 þ.km. Fallegur bill. Verð kr. 120 þús. Sldpti á ódýrari. Dalhatsu Charade Runabout 1980. SUfurgrár, eklnn 9 þ.km (sem nýr). Verð kr. 68 þús. Mazda 323 1980. Sjálfsldptur. Eldnn 8 þ.km. Snjód. + sumard. Verð kr. 73 þús. JUMUU IWYCI • ' • BIW| C8UDU þ.km, vegamæUr, nýleg dekk. Vi kr. 85 þús. Mazda 323 1981. Brúnsanseraður, 3ja dyra. Eldnn 2000 km. Nýr bUI. Verðkr. 87þús. Honda Accord 1978. Brúnsanserað- ur, 3ja dyra, eldnn 26 þús.km. Verð 80 þús. FjórhjóladrifsbUI, Subaru 1600 1978. Rauður, eldnn 39 þ.km. Verð kr. 58 þús. Daihatsu Charmant 1979. Rauð- brúnn, eldnn 23 þ.km. Upphækkað- ur. Snjód. + sumard. (Grjóthlif fylg- ir). Verð kr. 65 þús. „Fágætur sportbUI”. Mazda Rx7 sport coupé 1980. Grábrúnn, Wánkel vél. Eldnn 22 þ.ltm. Verð kr. 150 þús. (Sldptl möguieg á ódýrari bU). Mazda 929 L 1979, Maron-rauður. Eldnn 20 þ.km, snjód. + sumardekk, endurryðvarinn. Verð kr. 89 þús. Sá vinsælasti á markaðnum. Mazda 323 Sport. Sllfurgrár, 1400 vél, 5 , gira, eldnn 15 þ.km. Snjód. + sum- ard. Verð kr. 78 þús. Mazda 929 L station 1979: Rauð- brúnn. Ath. sjálfsldptur, afistýri, afi- bremsur, kassettutæld. BUI i sér- flokkl. Verð kr. 100 þús. „HúsbUi”. Chevy Van ferðabUI 1974. Brúnsanseraður, 8 cyl. m/öUu. Mjög faUegur bUl. Verð kr. 80 þús. (sldptl möguleg). Lancer 1400 GL 1980. Brúnn, eklnn 11 þ.km, sem nýr bill. Verð kr. 78 þús. vnrnhynning SS á áleggi í SS búóinni Glæsibæ í dag kl 2-6 Komið og bragðið á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.