Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Til sölu mjög vel með farin borðstofuhúsgögn úr tekki, borð og 6 stólar, ásamt skenk og teborði á hjólum. Einnig útvarpsgrammófónn með góðu útvarpi og plötuspilara. Uppl. í síma 34380 eftirkl. 17. Til sölu boröstofuborö úr furu ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 53070. Nýlegt vel meö farið sófasett til sölu ásamt hornborði og sófa- borði. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 33066. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt Amigo sófasett, 3ja sæta og tveir eins manns stólar í stil við, brúnt flauelsáklæði. Verð 5000. Til sýnis og sölu að Furugrund 81, jarðhæð, Kópavogi, milli kl. 16 og 20 næstu daga. Sími 45245. Útskorin boröstofuhúsgögn Renessance, svefnherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukk ur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6,simi 20290. 1 Heimilisfæki d Til sölu vegna flutninga 500 lílra ITT, frystikista, 6 ára, með nýrri pressu. Verð 4500 kr. Nánari uppl. í sima 21827 milli kl. 5 og 7. I Teppi d Notuð vel með farin teppi til sölu. Uppl. í síma 16676 í dag og næstu daga. 1 Hljóðfæri i Til sölu Shaftesburys rafmagnsgítar, verð 2000 kr„ einnig Columbus bassagítar, mjög vel með famir. Sími 99-3258. Gítarleikara vantar. Óskum eftir kraftmiklum gítarleikara i nýstofnaða hljómsveit fyrir austan. vinna og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 97-2291 milli kl. 7 og 8á kvöldin. Pianó til sölu, Steinway and Sons. Uppl. í síma 82357. 1 Hljómtæki Hljómtæki fyrir diskótek. Mixerar, kraftmagnarar, hátalarar, plötuspilarar, kassettutæki, tónjafnarar o.fl. Allt viðurkennd merki, tæknilegar upplýsingar. Japis hf„ Brautarholti 2,t 27133. Til sölu Crown stereosamstæður með tveimur hátölur um. Uppl. í síma 92-6022. Til sölu Peavy söngkerfi, 200 vött,. 6 rása, sérlega gott fyrir hljómsveit og diskótek. Uppl. í síma 99 1555. ÓdýrL Magnari, Pioneer SX 9000, með út- varpi, 310 vött. (Max), hefur Reverb, hægt er að mixa upptökur. Verð 3000. Hátalarar, Kenwood KL777, 100 vött (Max). Verð 2000 kr. Segulband, Akai GXC 40. Verð 500. Uppl. í síma 11409 eftir kl. 16. Hátalarar — Goodmans. 80 vatta RMS Goodmans hátalarar til sölu, eru í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 27133 á daginn og 25799 á kvöldin. Nýr Bang & Olufsen Beomaster 2400-A útvarpsmagnari með fjarstýringu til sölu, kostar nýr 6250, selst á mjög góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—120 Til sölu hljómflutningstæki: Pioneer plötuspilari, Sound magnari, Philips kassettutæki og Steintrön hátal- arar. Tilboð óskast. Uppl. i síma 34766 eftir kl. 19. Til sölu eins árs gamalt Bang & Olúfsen útvarpstæki með magn- ara og plötuspilara ásamt 2 hátölurum. Útborgun 3 til 4 þús. Uppl. i síma 53016. JVC Video. Til sölu JVC HR 4100 Portable video ásamt Tuner/timer og straumbreyti, taska fylgir, frábært tæki. Til sölu af sér- stökum ástæðum á góðum kjörum. Uppl. í síma 73798. Video Sony C7E metamax til sölu. Uppl. í síma 78549. k k'»yndamarkaðuri.in. 8 iiun og 16 inm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu únali í stuttum og löngum útgafum, bæð. þöglar og með Ihljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. ;Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan — Vídeóbankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—12, sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar og video. Ýmsar sakamála- myndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. 1 Ljósmyndun i Nýleg og litiö notuö Minolta XGI myndavél með 45 mm linsu til sölu á 3200 kr. Koslar ný 3900. Uppl. í síma 30526. Til sölu Nikon F2 með 500 mm / 2.0 linsu. Verð 4000. Uppl. í síma 20207 eftir kl. 18.30. 1 Byssur d Til sölu fallegur Parker Hale riffill, cal. 22-250, ásamt K6 sjónauka, poka, 140 skotum, 100 patrónum. Verð 7000. Einnig fjar- lægðarmælir, nýr og ónotaður. Verð 2000. Uppl. í síma 76421. I Dýrahald i Óska eftir dagmömmu fyrir 8 mánaða barngóðan hund. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—403. Óska eftir góöri konu eöa fjölskyldu til að passa lítinn Poodle- hund frá kl. 9 til 6 á daginn. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 8 í dag, mánudag og þriðjudag. Nýkomiöí Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, peysur, ólar, vítamin, sjarhpó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf„ Laugavegi 30, Rvk.Sími 91-16611. Ef þú ert bóndi og þig vantar fallegan hvolp, hringdu þá i síma 42676 eftir kl. 19. Hestur til sölu, með öllum gangi. Uppl. í síma 81486 eftirkl. 17. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 84007. Til sölu grár 10 vetra hestur, með öllum gangi. Uppl. í sima 16451 eftirkl. 20. Fyrir veiðimenn 5 Veiðimenn athugið. Mjög gott -útlit með sjóbirtingsveiði í Vatnamótum. Afgreiðsla á veiðileyfum í síma 92-1592 og 92-2888. SVFK. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. 1 sumar verður skrifstofan opin mánu- daga til fimmtudaga milli kl. 18 og 19. Munið ódýru sumarkortin í Kleifar- vatni. Stjórnin. 1 Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Til bygginga Til sölu mótatimbur, 1 x6. Uppl. í síma 86224 og 29819. Til sölu mótatimbur, 1x6, 1450 metrar, einnig vatnslímdar spónaplötur, 2.50, 1,22 22 mm og 18mm Uppl. i síma 72311 eftir kl. 19. Ertu aö byggja? Ég er búinn. Á slatta af uppsláttar- timbri, 1x6. 100 stykki Breiðfjörðs- setur, útsláttaröryggi og lekaliða. Eitthvað af rörum í pípulögn. Uppl. í síma 75736. Tilboð óskast í 3647 krækjur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—200 Mótatimbur óskast 1X6. Löng borð. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 31503. Timbur 1 X6 og 2X4. Til sölu einnotað timbur í ýmsuni stærðum af gerðinni 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 82700 á skrifstofutíma. Til sölu timhur 1 og 1/2x4. Sími 92-3382. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn, byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur, alkalískemmdir og rakaskemmdir í veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar áðferðir. Eigit ;»t varanlegri híbýli. Byggjum hús J tir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. 1 Hjól i Kvcnreiðhjól án gíra, óskast, ca 26 tommu, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 54396. Til sölu Suzuki TS 125 árg. 71. Uppl. ísíma 85128 kl. 9—12 og 14—18. Grifter reiðhjól. Til sölu er rautt vel með farið Grifter reiðhjól, verð kr. 1900 kr. Uppl. í síma 72159 eftir kl. 19. Þrjú reiðhjól til sölu, eitt Grifter drengjareiðhjól á 1800 kr. og Velamos drengjahjól, millistærð, 500 kr„ einnig Velamos telpnahjól, minnsta gerð, 350 kr. Uppl. í síma 82542. SÍMI27022 ÞVERHOLT111 D Óska eftir að kaupa Yamaha RD 50 ógangfært eða úrbrætt hjól. Uppl. í sima 95-6397 eða 95-6322 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Honda MB 50. Óska eftir að kaupa Honda MB 50. Uppl. ísíma 38773. Kvcnreiöhjól með gírum óskast til kaups. Uppl. í sima 66531 frá kl. 15—19. Til sölu nýtt DBS 2 gíra kvenreiðhjól, sömuleiðis ódýrt Bauer karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 20778 eftir kl. 17. d Bátar D Til sölu 11 feta plastbátur. Uppl. i síma 43085 á kvöldin. Vantar grásleppunet strax. Uppl. ísíma 93-4282. Óska eftir að kaupa eða leigja 3ja til 10 tonna bát. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. i síma 96-21231. Til sölu Madesa 510 með 45 ha. Chrysler mótor og vagni. Uppl. í síma 16207 eftir kl. 6. Grásleppuútgerö. 2 tonna trilla, 100 grásleppunet og neta- spil til sölu. Uppl. í síma 71397 eftir kl. 19. Drif óskast. Óska eftir að kaupa bátadrif, Volvo Penta 270. Uppl. ísima 72141. Tveggja tonna trilla til sölu, er með Saab dísilvél og dýptarmæli. Trillan er til sýnis í fjörunni neðan við Sæból í Kópavogi. Uppl. í síma 44826 á kvöldin. Bátakerra. Bátakerra til sölu, verð 2000 kr. Uppl. í sima 42254. Til sölu 15 hestafla Johnson utanborðsmótor lítið notaður einnig 318 Chrysler vérósamsett. Uppl. í sima 37072. Bátur óskast, 3ja til 5 tonna bátur, óskast til kaups. Uppl. ísíma 75571. Trillubátaeigendur: Óska eftir að taka á leigu trillu, 3 til 5 tonn að stærð, strax. Góð vél þarf að fylgja, dýptarmælir, talstöð og gúmmí- bátur. Uppl. í síma 39124 og 19674. Vantar drifhús 1 25 hestafla Gale utanborðsmótor, passar á 28 og 33 hestafla Johnson eða Evinrude. Uppl. ísima 41551 eða 21011, Dagbjartur. Til sölu lítið keyrð 2 l/2ársCummings bátavél, 188 hestöfl. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 92-3865. Til sölu Laser seglbátur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—874 Sumarbústaðir D Sumarbústaður til sölu við Þingvallavatn í Miðfellslandi Bústaðurinn er 30 ferm. með svefnlofti, selst með eignarlandi. Verð 115.000. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—216 Óska eftir að kaupa eða fá leigða lóð í nágrenni Reykjavíkur undir sumarbústað. Uppl. í síma 31894 eftirkl. 18. Til sölu sumarbústaður við Meðalfellsvatn. Verð 140 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—141 Til sölu sumarbústaöur i Miðfellslandi við Þingvallavatn, stærð ca 35 fermetrar. Uppl. í síma 99-1155 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa sumarbústað, helzt við Þingvallavatn, en aðrir staðir koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—324 I Fasteignir D Til sölu 2ja herb. ibúö í tvíbýli, jarðhæð, sérinnkeyrsla. Til greina kemur að taka bíl sem útborgun. Verð ca 140—150 þúsund. Uppl. I síma 92-3589 eftirkl. 18. Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð i tvíbýli. Uppl. i sima 92-6507. Grindavik. Til sölu einbýlishús af eldri gerð á 2 hæðum. Uppl. í síma 92-8094. 2ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi við Austurbrún, til sölu. Glæsilegt útsýni. Góð lánafyrir- greiðsla. Tilboð skilist til augld. DB Þverholti 11, sem fyrst merkt „Austur- brún 018". Til sölu Camp Tourist tjaldvagn ’80. Uppl. i sima 92-8413. 1 Verðbréf D Hef kaupendur strax að 4ra og 5 ára skuldabréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum (38%). Miðborg, fasteignasala, símar 21682 og 25590. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldu bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn v/Stjörnubió Laugavcgi 92,2. hæð,sínii 29555og29558. 1 Varahlutir Til sölu 4 Volkswagen dekk á felgum, 2 sem ný. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 85837 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Vil kaupa fjórar Blazer-felgur, 16 tommu, að venjulegri breidd. Uppl. í síma 99-6653 eftir kl. 19. Til sölu318Chrysler vél, ósamsett. Uppl. í síma 37072. Óska eftir húddi og stuðara á Mustang ’69, einnig óskast á santa stað framhásing undan Blaz.er eða Power Wagon (Spæser 44). Uppl. í sima 16900 eftir kl. 20 i síma 75046. Siggi. Ýmsir varahlutir í Cortinu ’70 svo sem vélar og fleira til sölu. Uppl. i síma 97-7569. Speed Sport, simi 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. Islenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Scout. Óska eftir framhásingu í Scout eða bíl til niðurrifs, einnig 14 tommu dekk undir Skoda AmigoUppl. ísíma 34627. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, simi 85583. Tilsölu Scania 140 árg. ’74, frambyggð 2ja drifa dráttarbif- reið, selst með eða án dráttarbúnaðar. Uppl. í síma 43444 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.