Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1981. Qart ar ráð fyrir austlaagriáttvíAast hvar á landlnu og atinningakalda aöa kalda, áljum á Austuriandi an rign- Ingu sunnanlands, á Norður- og Vasturiandl má búast vlð slyddu. Klukkan 6 vom austan 4, slydda og 1 stlg í Raykjavlt; eustan 6, snjókoma og 1 stig á Qufuskálum; norðaustan 6, snjókoma og —1 stlg á Qaltarvlta; hasgvlðri, rignlng og 0 sdg á Akur- ayri;austan 4, skýjað og —2 stig á Raufarhöfn, suðaustan 2, ál og -1 stíg á Dalatanga, austan 4, skýjað og 2 stíg á Hðfn og suðaustan 8, rignlng og 3 stíg á 8tórhðfða. ( Þórshðfn var ál og 1 stfg, látt- skýjað og 6 stfg í Kaupmannahðfn, ál og 2 stíg í Osló, láttskýjað og 3 stíg í Stokkhólmi, skýjað og 6 stíg I London, skýjað og 6 stíg ( Hamborg, skýjað og 6 stíg í Paris, láttskýjað og 12 stfg í Madrid, halðakkt og 10 stíg í Llasabon og halðakirt og 12 stíg í Naw Yorfc. Matthias Haraldsson frá Laugarvatni, sem lézt 9. marz sl., fæddist 24. april 1949. Foreldrar hans voru dr. Matthías Haraidsson og Kristín Ólafsdóttir. Ungur að aldri fluttist Matthias ásamt foreldrum sínum til Laugarvatns. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum að Laugarvatni árið 1968. Matthías hóf nám í læknisfræöi viö Háskóla íslands en varð að hætta námi vegna heilsubrests. Ása Valtýsdóttir, sem lizt 24. aprii sl., fæddist 7. ágúst 1933 i Vestmannaeyj- um. Foreidrar hennar voru Valtýr Brandsson og Ásta Guðjónsdóttir. Ása bjó i Vestmannaeyjum allt sitt líf en dvaldist þó langdvölum í Reykjavík vegna sjúkdóms. Árið 1934 giftist Ása Georg Sigurðssyni og áttu þau 4 syni. ísleifur Svelnsson, Hvolsvelli, sem lézt 21. april sl., fæddist 18. júní 1900 að Skíðbakka i Austur-Landeyjahreppi. Foreldrar hans voru Margrét Guðna- dóttir og Sveinn Jónsson. ísleifur flutt- ATLI ' STEINARSSON t1' Stríðsyf irlýsing Kristjáns Thorlaciusar: „80% þjóðarinnar innan ASÍ og þaðaflráði þjoðinni” Þegar klukkan var tiu mínútur gengin í tiu i gærkvöldi og kvöldsjón- varp haföi staðiö i 70 minútur, var búið að senda út alls 66 auglýsingar og tók það um 24 mínútur að troða þessu upp á áhorfendur. Þó þetta gefi flæðandi tekjur í kassann dugar ekkert til áð jafna reikninga sjónvarps tekna- og gjalda- megin. Engum sem við þetta mál er riðinn dettur i hug að búið sé að hlaða um of á jötuna og að íslenzkt sjónvarp með um 200 manna starfs- liði sé orðið fjölmennara og dýrara en það sem við ráðum við. Þetta gæti allt blessazt miklu betur með þvi að fækka starfsfólki sem ekki er arð- bært fyrir dagskrána, ráða góða inn- kaupastjóra efnis og minnka inn- lenda framleiðslu sjónvarpsefnis. Minnumst þess á 15 ára afmæli sjón- varpsins, sem senn kemur, að sjón- varpið islenzka var tiltölulega miklu betra í byrjun en það er nú. Þá var starfsliðið á fyrstu tugunum. Nú eru tugir starfsfólksins um tuttugu talsins og tapið hefur aukizt að sama skapi og gæöin ekki vaxið. Mikil er sú raunasaga. Þetta var löng helgi hjá Dagblað- inu og þrír starfsdagar sjónvarps að baki siðan hér var um það fjallað siðast. Hátiðisdags verkalýðsins var minnzt þar með lúörablæstri og flutningi ótal óþægilegra spuminga til leiðtoga launþega. Lúðrasveit verkalýðsins leikur áferðarfailega vel út sett lög af ýmsu tagi. En litill er krafturinn í flutningi hljómsveitarinnar og svipbrigði eða tilþrif i flutningi fóru fram hjá mér, hafi þau einhver verið. Mikið fer það Jóni Múla betur aö kynna á lipran hátt hljómsveit í sjónvarpi en að koma þar fram i rabbþætti sem valdamaður i útvarpsráði. Enn jókst á máttleysi verkalýðs- og launþegahreyfinga landsins er þeir sátu fyrir svörum Ásmundur Stefáns- son forseti ASÍ og Kristján Thorla- cius formaður BSRB og spyrjendur voru óbreyttir liösmenn í ýmsum starfsmannaféiögum fyrrnefndra landssamtaka. Kristján upplýsti að kaupmáttur fólks i félögum innan BSRB hefði á árinu 1981 rýrnaðum 12% 15. flokki og 17% i 13. launaflokki. Átök væm framundan og launþegar ættu aö strengja þess heit hinn 1. mai að starfa nú saman og fram til sigurs. Ásmundur viðurkenndi sömu kaup- máttarrýrnun hjá féiögum ASÍ. Ásmundur kvað samráð rikisvaids við verkalýðshreyfinguna hafa klikk- að. Daglaun væm langt undir þvi marki sem þyrfti til að framfleyta fjölskyldu. Félagsmálapakkarnir, svo góðir sem þeir væru, næöu því miður ekki til annarra en þeirra launþega sem væru neðan við það neðsta í kaupstigum. Aldrei væri miðað við framfærslukostnað eða rauntekjur fólks við ákvörðun skattmarka eöa við ákvörðun innihalds félagsmála- pakka. Ásmundur kvaö meðalfjölskyldu í dag hafa rúma milljón á mánuði. Meðalvinnuvika hjá körlum væru 50 stundir. Kvað hann nauðsyn á aö stytta þennan vinnutíma án kaup- skerðingar. Þá kom það fram að iðnnemar búa við lægri kaupmátt nú en 1971. Aðr- ar stéttir hefðu sótt upp á við. I „svari” Ásmundar við þessu kvað hann „síðasta áratug ekki hafa ein- kennzt af launahækkunum”. Báðir leiðtogarnir sóru af sér „vin- semd” við ráðandi öfl i þjóðfélaginu og ríkisstjórn — kváðust meira að segja vera í harðri stjórnarandstöðu. Og svo kom yfirlýsing Kristjáns: „Félagsmenn BSRB hafa ekki verið tilbúnir til að fara i harða bar- áttu. Nú eigum við.að strengja heit: Búum okkur undir baráttu í haust. 80% þjóðarinnar eru innan vébanda BSRB og ASÍ. Það afl á að ráða þjóðinni.” Síðan komu játningar á vixl og kross um þá skoðun að ASf og BSRB ættu að renna i eitt samband. Það er draumur, ósk og von beggja foringja núverandi sambanda. Litillega var minnzt á lifeyrismálin og tæknibyltingu en þegar kom að slíkum alvörumálum var timinn bú- inn eins og venjulega. Guðjón Einarsson stjórnaði þess- um þætti af sinni alkunnu röggsemi, yfirvegaðri rósemi og lipurð. Ekki má láta hjá líða að minnast á fréttaflutning sjónvarpsins. Á laugar- dag voru fluttar ellefu fréttir, þar af sjö innlendar. Ein þeirra fékk áber- andi versta útreið í flutningi og hefði veriö betra að bíða með hana þar til nægur tími var fyrir hendi, svo marg- ir sem áhuga höfðu á málinu. Frétt þessi fjallaði um skipulag Reykjavíkurborgar og nýju bygging- arsvæðin. Ólafur Sigurðsson varð að romsa upp úr sér fréttinni á met- hraða, þannig að fátt eitt af tölum og staðreyndum gat setið eftir í hugum fólks. Meðan var mynd rúllað yfir likön af þessum nýju og eftirsóttu svæðum. Ég spyr: Var ekki timi til að afgreiða það mál betur? Upplýst var að allt að 50 sækja um hverja lóð og enn fleiri brenna af löngun en geta ekki. Þá hefur sjónvarpið ekki tíma tU að skýra fáséð likðn af byggingar- svæðum. En nægur tími var til aö sýna áhrif gervijarðskjálfta á hús og byggingar i Japan. Skrítið mat — og að mínu mati brenglað. Svo áttum við ágætt laugardags- kvöld eftir fréttir með dásamlegum flutningi Vinarsinfóniunnar og ágæt- um framúrstefnureyfara i formi sjón- varpsleikrits sem látið var heita Dem- antsleitin. Það hélt spennunni þrátt fyrir rýrt innihald — og hefur áreið- anlega ekki verið sjónvarpinu ofviða fjárhagslega. -A.St. ist með foreldrum sínum að Miðkoti í Fljótshlíö og tók sjálfur við búi þar árið 1923. Sama ár kvæntist Isleifur Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Um miðjan aldur aflaði ísleifur sér húsasmíðarétt- inda. Árið 1942 fluttist hann að Hvols- velli þar sem hann bjó siðan. Þau Is- leifur og Ingibjörg eignuðust 6 börn. Haraldur Magnússon, Hofsvallagötu 23 Reykjavík, lézt að Landakotsspítala 29. april sl. Una Sigurðardóttir, Snorrabraut 35, verður jarösungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. mai kl. 13.30. Inglbjörg Jónsdóttir, Álfhólsvegi 80 Kópavogi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriöjudaginn 5. maí kl. 15. Kristjaqa Sigriður Guðmundsdóttir, sem lézt að Elliheimilinu Grund 26. april sl., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, 4. mai, kl. 15. Sigriður Jeppesen, sem iézt í Landspít- alanum 25. april sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. maí kl. 10.30. Kristveig Jónsdóttlr frá Þórshöfn verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. mai kl. 13.30. FwKlir Kvenfólag Breiðhoits hcldur fund aö Seljabraut 54 þriöjudaginn 5. mai nk. kl. 20.30. Fundurinn hcfst mcð matarkynningu fr6 verzluninni Kjöti og fiski. Félagskonur sýna fatn- aö fr& Vcrðlistanum og Theódóru. Gcstir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Grcnsássóknar. Félags- konur, mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins Heldur vorfund sinn mánudaginn 4. maí kl. 20.30 í Iðnó (uppi). Spilað verður bingó. AA-samtökin í dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) græna híisið kl. 14, 21 og kvennadeild uppi kl. 21. Tjarnargata 3 (s. 91-16373) rauða húsiö kl. 18 og 21. Langholtskirkja (opinn) kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39..........21.00 Dalvík, Hafnarbraut4....................... 21.00 Hafnarfjörður, Austurgata 10............... 21.00 Hvammstangi, Bamaskóli..................... 21.00 Mosfellssveit, Brúarland................ • 21.00 Raufarhöfn, Hótel Norðurljós............... 21.00 Selfoss, (99-1787) Selfossvegi 9.......... 21.00 Suöureyri Síigandafiröi, Aðalgata.......... 21.00 Vestm.eyjar, (98-1140) Heimagata 24 20.30 í h&deginu á morgun, þriöjudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsiö kl. 14, Tjamargata 3, rauða húsið, samlokudeild kl. 12, Keflavikurflugvöllur kl. 11.30. ■'i Adalfunifir Kvenfólag Lágafellssóknar heldur aðalfund sinn 4. mai. Venjuleg aöalfundar- störf. Þar sem ákveðiö hefur verið að halda matar- fund eru konur vinsamlega beðnar að tilkynna þátt- tökuis. 66602 eöa 66486. Aðalfundur Sambands (slenzkra hltaveitna Samand íslcnzkra hitaveitna, sem var stofnað á seinasta ári, heldur aðalfund sinn á Hótel Esju í Reykjavík i dag, mánudag 4. maí. Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri, formaður sam- bandsins, setur fundinn en síðan verða flutt fram- sögueríndi um meginefni fundarins en þau veröa auk aðalfundarstarfa. Notkun hemla og mæla sem grundvöllur gjaldlöku hitaveitna sem Gunnar Kristinsson verkfræðingur fiytur, og Val i efnl í aðveltulagnlr, sem Oddur Björnsson verkfræðingur fiytur. í Sambandi íslenzkra hitaveitna eru 25 hitaveitur í eigu sveitarfélaga og nokkrir aukafélagar, þar á meðal Orkustofnun. Tónleikar _______ •__Á Tóleikar í Norrœna húsinu íkvöld í kvöld 4. mai kl. 20.30 efnir Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar til tónleika í Norræna húsinu. Þetta eru tónleikar framhaldsdeildar Tónskólans og koma eingöngu fram nemendur á efri námsstigum. Þetta eru síðustu tónleikar starfsársins hjá Tónskólanum en síöan um áramót hafa verið haldnir 9 opinberir tónleikar á vegum skólans víðs vegar um land. Til tónleikanna i kvöld hefur veriö vandað í hvivetna og eru styrktarfélagar, foreldrar, nemendur og aðrir velunnarar skólans velkomnir: SVR eykur þjónustu sína Frá og með 4. mai nk. verður ferðatíðni á leið 14 aukin á mestu annatímum, úr 60 min. i 30 mín. Er hér um aö ræða tímann frá kl. 7—9 og 16—19 frá mánudegi til föstudags. Verður brottfarartiminn þessi: Frá Skógarseli kl. 7, 8 og 9 og síðan frá Lækjartorgi kl. 7.40 og 8.40. Siðdegisferöimar eru kl. 16.40, 17.40 og 18.40 frá Lækjartorgi. Aörar ferðir á þessari leið eru óbreytt- ar. Nýlega afgreiddi Nýja bilasmiðjan hf. fjórða strætisvagninn af þeim 20 sem samið hefur veriö um kaup á. Er gert ráð fyrir aö 8 vagnar a.m.k. verði komnir i notkun fyrir nk. áramót. I september er von á þremur strætisvögnum frá Ungverjalandi. Þeir koma yfirbyggöir og þvi strax tilbúnir 1 umferð. Af þessum vagnakaupum leiöir að teknir eru úr notkun gamlir vagnar sem lokið hafa hlutverki sinu i þjónustu viö farþega SVR. Verða þeir nú boönir til sölu en kaupendur hafa til þessa aðallega veriö fiskvinnslustöövar viös vegar á landinu. Bankamannaþing bankamanna til næstu tveggja ára. Stjómin skipa: Sveinn Sveinsson formaður Hinrik Greipsson 1. varaformaöur, Jens Sörensen 2. varaformaöur og meöstjórnendur Margrét Brynjólfsdóttir, Kjartan Nielsen, Anna Marla Bragadóttir og Helgi Hólm. Varastjórn skipa Hólmfríöur Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Ásdis Gunnarsdóttir og Gisli Jafetsson. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur sem ætla með að heimsækja Fjallkonurnar i Breiðholti mánudaginn 4. mai, mætið viö Laugar- neskirkju kl. 20.15 eða hafið samband við Margréti í slma 32558 eftir kl. 17 eða Guörúnu i sima 32777. Ný stjórn í fólagi gullsmiða Nýlega var haldinn aöalfundur i félagi islenzkra gullsmiða. Á aöalfundi þessum var kosin ný stjórn fyrir félagið en hana skipa: Sigurður G. Steinþórs- son, Gull & Silfri, formaður, Lára Magnúsdóttir, skartgripaverzlun Láru Hafnarfirði, ritari og Leifur Jónsson, GullhöUinni, gjaldkeri. Þetta er aUt ungt fólk með frjóar hugmyndir sem þaö hyggst koma á framfæri á komandi starfsári. Fyrsta verkefni hinn- ar nýju stjórnar var að útvega félaginu samastað en á tæplega 60 ára ferli félagsins hefur þaö aldrei átt fastan samastaö. Húsnæði þaö sem félagiö hefur nú aðsetur i er að Skólavörðustig 16 i Reykjavik, 4. hæð. Hin nýja stjórn hefur hugsað sér aö hafa opna skrifstofu fyrir almenning alla miðvikudaga frá kl. 18—19, þar sem unnt ér að leita ráða og upplýsinga. Sendlherra í Ungverjalandi Hinn 17. aprU afhenti Haraldur Kröyer sendiherra Pal Losonczi, forseta Ungverjalands, trúnaðarbréf sen sendiherra íslands i Ungverjalandi með aösetri 1 Moskvu. Mlnningarspiöld Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg 1. sími 45550. og einnig í Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum við Nýbýlaveg. GENGIÐ Tónleikar í Dómkirkjunni íkvöld Kór Dómkirkjunnar heldur tónleika í kvöld kl. 20.30. Kórinn syngur Missa brevis í D-dúr eftir Moz- art. Einsöngvarar eru Elín Sigurvinsdóttir, Rut Magnúsdóttir, Siguröur Björnsson og Halldór Vil- helmsson, sem syngur einnig kantötu Ich habe genug. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn á kr. 30 en ellilifeyrisþegar fá ókeypis aðgang. 32. þing Sambands islenzkra bankamanna var haldið að Hótel Loftleiöum i Reykjavik 10. og 11. aprU 1981. Auk heföbundinna þingstarfa voru aðalmál þingsins kjaramál, fræðslumál, meðákvörðunar- réttur, jafnréttismál og tæknivæðing. Samþykktar voru itarlegar ályktanir í öUum þessum mála- flokkum. Á þinginu var kjörin stjórn Sambands Islenzkra GENGISSKRÁNING Feröamanna- NR. 81 - 30. APRÍL1881 gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 8,714 6,732 7,406 1 Sterlingspund 14,371 14,409 16,860 1 Kanadadollar 6,813 6,628 6,191 1 Dönsk króna 0,M17 0,9642 1,0606 1 Norsk króna 1,2087 1,2120 1,3332 1 Sœnsk króna 1,4106 1,4143 1A667 1 Hnnskt mark 1,5962 1,6994 1,7693 1 Franskur franki 1,2778 U813 1,4094 1 Belg. franki 0,1883 0,1888 0,2066 1 Svissn. franki 3,3217 3,3306 3,6837 1 Hollenzk florþia 2,7282 2,7366 3,0091 1 V.-þýzktmark 3,0318 3,0400 3,3448 1 ítöbkllra 0,00809 0,00611 0,00672 1 Austurr. Sch. 0,4287 0,4299 0,4729 1 Portug. Escudo 0,1129 0,1132 0,1246 1 Spánskur pesetj 0,0762 0,0764 0,0829 1 Japanskt yen 0,03121 0,03129 0,03442 1 (rsktound 11,097 11,128 12,239 SDR (sérstök dróttarréttindi) 8/1 8,0478 8,0894 * Breyting frá sióustu skráningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.