Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 04.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. MAl 1981. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu D Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn, einnig 4 radial sumardekk, 13 tommu, fyrir Mazda 323. Uppl. ísíma 54450. Vel meðfarið. Nýleg þvottavél og hjónarúm (furu) til sölu. Uppl. í síma 22764 eftir kl. 17. Prentvél. Til sölu nýleg Grafopress digulprentvél. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—381 Til sölu strax: 2 dráttarvélar, Universa! 445, 50 ha. árg. 79, T 40 árg. ’65 , 40 ha með ámoksturstækjum. Heyvinnuvélar, Kuhn fjölfætla, 4 stjörnu, árg. 78 en aðeins í notkun 1 sumar. PZ sláttuþyrla árg. 73 , í góðu lagi. Kastdreifari fyrir blandaðan áburð árg. ’80, 250 litra, ónotaður. Uppl. í síma 95-1923. Úrvalsferö til Ibiza eða Mallorka í sumar, selst með afslætti. Uppl. í síma 38059. Til sölu vegna brottflutnings: hjónarúm, eldhúsborð, 4 stólar, sófi, barnakerra, barnagrind, sófaborð, hansaskrifborð og hraðgrill. Uppl. í síma 33671 eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Til sölu gott 26 tomma kvenreiðhjól og rautt 20 tomma telpna- reiðhjól, ca 5—9 ára. Einnig nýuppgerð Hoover Keymatic de luxe þvottavél. Uppl. ísíma 28026. Til sölu, tilvalið i unglingaherbergið: Happy svefnsófi, borð og skápur. Einnig er til sölu tveggja mánaða Raynox 8 mm kvikmyndasýningarvél. Til sölu er á sama stað bingóvinningur, sem er mál- verk eftir Sigurð Kristjánsson. Uppl. í síma 23380 fyrir kl. 7 og 38057 eftir kl. 7. Kvenreiðhjól án gíra, óskast, ca 26 tommu, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. i síma 54396. Til sölu Magnon kvikmyndasýningarvél með tón, vélin er nýleg og vel með farin. Filmur geta fylgt með. Uppl. ísíma 26125 eftir kl. 7. Til sölu gamall rokkur, verð 1000 kr., einnig gamall ruggustóll, verð lOOOkr. Uppl. í síma 77873. Rafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur, handlaug og wc til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—405. Selst ódýrt: Bókaskápur, sófi, sófaborð, nýleg gólf- teppi, rúm og skrifborð (samstæða) i barnaherbergi. Sími 14344. Strax. Til sölu Sharp örbylgjuofn, Pfaff 1222 saumavél, skenkur, borðstofuborð og 5 stólar, svefnbekkur með rúmfataskúffu, hjónarúm, snyrtikommóða, brauðrist, vöfflujárh, barnakojur og sófaborö. Uppl. ísíma 71141 eftir kl. 18. Til sölu af sérstökum ástæðum sem ný ITT frystikista, 260 1, sjálfvirk þvottavél, notað sófasett og eldhúsborð ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 43342 eftir kl. 8 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski, hellu og ofni til sölu, einnig gólfteppi, stærð 410x315. Uppl. ísíma41372. Til sölu 12 ára gamalt gul-græn-drapp munstrað ullarteppi, 4x6 metrar, frá Vefaranum, lítið slitið. Einnig stórt skozkt sófasett með rauðlitu áklæði, um þaðbil lOáragamalt. Uppl. í síma 52282. Vegna flutnings til sölu sem ný frystikista, 320 1, á 2500. Uppl. ísíma 78021. Til sölu ódýrt, vandað: stofuhurð með körmum, brenni, litil útidyrahurð, fatapressa, bil- felgur, Mercury Comet 72, miðstöðvar- ofnar, gamalt kvenreiðhjól. Uppl. í sima 13933. Fólksbilakerra til sölu, einnig stáleldhúsgögn, kringlótt borð og telpnareiðhjól. Uppl. í síma 52726. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Óskast keypt D Óska eftir að kaupa litla iðnaðarprjónavél með litaskipti, einnig overlock saumavél og hekluvél. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—427. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúbu, 18 til 24 kílóvött, 150 til 200 lítra hitakút með neyzluvatnsspír- al. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—462. Vil kaupa froskköfunarkút og lunga, einnig dýptarmæli og þrýst- ingsmæli. Uppl. í síma 82291. Öska eftir að kaupa tra til 6 rása fjarstýringu í flugmódel. Tilboðsendist DB merkt „666". Rafmagnsmótor, 3-4ra hestafla, einfasa, óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—286 Óska eftir að kaupa ódýra, notaða eldhúsinnréttingu. Hring- iðísíma 93-2652 eða 14261. 1 Verzlun i Pelsar. Minka- og múskrattreflar, húfur og slár, minka- og múskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breyt- ingar á pelsum. Skinn isalan Laufásvegi 19, sími 15644. Hagstæð matarkaup. Folaldakjöt, reykt, kr. 29.80 kg. Saltað, kr. 26.80 kg. Hakkað, kr. 30.10 kg. Karbonaðe, kr. 2.50 stk. Bjúgu, kr. 35.00 kg. Reyktar síður, úrb., kr. 29.80 kg. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45— 47. Ódýr feröaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Kfnverskt te og hunang. Stakir eldhúsbollar úr postulíni aðeins kr. 6,00 parið. Opið 1—6, strætisvagna- leið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi., sími 72000. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, simi 72000. Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628 millikl. lOog 12ogákvöldin. (í Fyrir ungbörn 8 Vel með farinn þýzkur barnavagn tilsölu. Uppl. í sima 38714. Til sölu er vel með farinn Mother Care. Uppl. í síma 43663. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru með skermi og svuntu (ekki regnhlifarkerru). Uppl. i síma 54238. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 16304 eftir kl. 6. Til sölu er barnabaðborð, ungbarnastóll og göngugrind1 (CHICCO). Allt vel með farið. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 83699. Til sölu kerruvagn. Verðkr. 800. Uppl. i sima 27523. 1 Húsgögn 8 Hjónarúm. Til sölu hjónarúm meðdýnum. Verðkr. 1150. Uppl. isíma 74268. Borðstofuborð og 4 nýstoppaðir og klæddir stólar til sölu. Uppl. í síma 73510. Til sölu svefnherbergishúsgögn úr tekki, rúm, 2 náttborð og snyrtiborð með spegli, vel með farið Verð aðeins 3500 kr. Uppl. i sima 66433. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 66930 eftir kl. 17. Hornsófí. Til sölu sérkennilegur, nýr 5 sæta horn- sófi með borði, ljósum og bókahillum. Verð 8.000 kr. Uppl. í síma 35904. Til sölu, tilvalið í sumarhús, nett sófasett, kr. 800, borð- stofuborð og 4 stólar, nýyfirklæddir, kr. 1500, svefnbekkur, kr. 300. Uppl. i síma 17368 eftirkl. 17. Vegna þrengsla. til sölu mjög vel með farið hjónarúm frá Ingvari ogGylfa. Uppl. í síma 71191. Nýlegt rúm til sölu, 1,20x2 metrar. Verð kr. 1400. Einnig barnarúm. Uppl. í síma 72435. Til sölu er 4ra ára gamalt hjónarúm án dýnu, rúmið er úr bæsaðri eik og er á sökklum (dökkt). Verð ca' 1500. Uppl. í síma 53319. Hjónarúm. Til sölu nýtt hjónarúm úr álmi (150x210). Verð kr. 2.500. Mikill af sláttur og góð greiðslukjör. Dýnuhlíf fylgir. Uppl. i síma 75893. Þrir notaðir svefnbekkir til sölu. Simi 43357 eftir kl. 17. Káeturúm og hillur. Til sölu káeturúm og tveir hilluskápar. Uppl. í síma 24642 eftir kl. 6. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðarson, Vélaklgo D SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek ad mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, S”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.j Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningarjhurða og glugga ef óskað| er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðjijónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 - Stmor 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög 'Múrhamrar c Pípulagnir -hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Alternatorar, startarar, dínamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platinulausar transistor- kveikjur 1 flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hvertisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. ATH.: Vegna hagstæóra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. í ÞÍÓnUSta ) Vanir menn við smærri sem stærri verk. Húsaviðgerðir 66764 72204 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta á Steypum heim- húseign yðar. keyrslur og girð- ingum lóðir og fleira fyrir yður. Hafið samband Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmiði Önnumst ailar viðgei ðn á húseign >ðai, svo sc..i þakviðgeröir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler í, skiptum um elupga Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. Gerum við innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagmr, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur oggirðum. Einnig önnumst viðallar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 Húsaviðgerðaþjónustan Sjón varpsviðgerðir Heima eda á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940. iBIABin

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.