Dagblaðið - 21.09.1981, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981.
<g
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGA8LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Skoda—Rambler—Mini.
Til sölu Skoda árg. ’76, óryðgaður,
Rambler ’65 (góður bíll) og Austin Mini
GT ’72, þarfnast einhverra viðgerða
fyrir skoðun. Uppl. í síma 73077 eftir
kl. 18.
Citroen 2 CV 4 (braggi) árg. ’73
til sölu. Skoðaður ’81. Góður mótor.
Mjög sparneytinn. Uppl. í síma 18897 á
kvöldin.
Til sölu Daihatsu Charade
árg. ’80. Uppl. í síma 78091 eftir kl. 18.
Til sölu gullfalleg Barracuda
árg. ’66, 8 cyl, 318, nýtt lakk, krómfelg-
ur, plussklæddur. Sala-skipti. Uppl. í
síma 41073 eftirkl. 17.
VW 1200 árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 66468.
Til sölu Saab 99 árg. ’73.
Ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 92-3651
eftir kl. 19.
3 góðir á sama stað.
Austin Allegro árg. 79, Daihatsu Char-
ade árg. ’80 og Lada 1200 árg. 79. Uppl.
ísíma 17899 eftirkl. 17.
Lada 1600 árg. ’78
til sölu. Skipti athugandi á ameriskum.
Uppl. í síma 45851 eftir kl. 18.
Fiat 125, pólskur.
Pólskur Fiat 125 til sölu. Nýupptekinn
kassi og vél. Selst mjög ódýrt. Sími
21749 eftir kl. 16.
Til sölu Ford Falcon ’68,
sjálfskiptur, góð greiðslukjör. Uppl. í
sima 72526.
Commer sendibill
árg. 74, til sölu, ekinn 60 þús. km,
þarfnast lagfæringar á boddíi. Selst
ódýrt ef samið er strax.Uppl. og til sýnis
að Lágengi 26, s. 99-2326.
»■ ii ri
Hann hlustaði fyrir misskilning á
Hauk Morthens i staðinn fyrir
Bubba Morthens og það breytti
alveg lífi hans.
Til sölu Cortina árg. ’70,
skoðaður ’81, í góðu standi. Verð 7000
kr. Uppl. isíma 78587.
Til sölu Peugeot 404 árg. '12,
skipti möguleg á nýlegum litlum sendi-
bíl. Uppl. í síma 42097.
Mazda 626 1600 árg. ’80,
4ra dyra, blár að lit, til sölu. Ekinn 21
þús. 4 nagladekk fylgja. Uppl. í síma
36557.
Saab 96 árg. ’76
tilsölu. Uppl. ísíma 51273 eftirkl. 13.
Tilboð óskast i 2ja dyra
Chevrolet Nova árg. ’69, innfluttur 76,
V8-350 vél og pústflækjur, breið dekk,
beinskiptur i gólfi. Uppl. í síma 72140
eftir kl. 18.
Til sölu gullfalleg Toyota
Mark II árg. 70. Gullmoli miðað við
aldur. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 19.
2ja dyra Chevelle ’67,
230 cub, til sölu, ekinn 12 þús. á vél, ný-
klæddur, gott boddí og lakk. Nýupp-
teknar bremsur. Einnig Datsun 180 B
station 77, ný bretti, sílsar og lakk. Simi
97-7523.
Til sölu Lada 1600 árg. ’79,
keyrður 37 þús. km. Uppl. í síma 77585.
DAF 44 og 33.
DAF 44 til sölu fyrir aðeins 1500 kr.
Bíllinn þarfnast lagfæringar, mikið af
varahlutum fylgir. Mögulegt að taka
ýmislegt upp í. Einnig vél o.fl. til sölu í
DAF 33. Sími 31499.
Sala-Skipti.
Chevrolet Nova árg. 74 til sölu. 2ja
dyra V8-350, vel með farinn bíll. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 66810.
Range Rover árg. ’80
til sölu. Ekinn 2 þús. km. Uppl. i síma
42097.
Bronco ’66 allur nýyfirfarinn,
sprautaður,upptekin vél klæddur að inn-
an, toppbíll í topplagi. Verð 40 þús.
Skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 92-8468 milli kl. 17 og 19.
Til sölu Mazda 929
árg. 79, sjálfskiptur, vökvastýri. Einnig
til sölu tvö 10 gíra reiðhjól á sama stað.
Uppl. í síma 10983 eftir kl. 16.
Tveir góðir.
Chevrolet Nova 72, 8 cyl., sjálfskiptur
með öllu, tveggja dyra, og Rambler
American ’68, 6 cyl„ með vökvastýri,
sjálfskiptur. Góðir bilar. Uppl. í síma
25125 eftir kl. 14 í dag og næstu daga.
Mercedes Benz 220 disil,
árg. 72, ökumælir. Uppl. í síma 52726.
TilsöluVWárg. ’71,
góð vél og gott kram, þarfnast viðgerðar
á boddíi. Uppl. í síma 20258.
Til sölu Moskvitch pickup,
árg. 79, ekinn 18 þús. km. Verð 17 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 76218.
Til sölu Datsun dísil
árg. 77, nýsprautaður. Uppl. i síma
74235.
Mercedes Benz, 5 cyl..
mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími
81711 milli kl. 9og 17.
Til sölu Jeepstcr árg. ’67,
8 cyl. Chevrolet vél, Scout hásingar og 4
gíra kassi. Uppl. í síma 92-2306.
Til sölu Mazda 616 árg. ’75,
góður bíll, nýtt lakk, ný dekk, mikið af
nýjum hlutum. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 97-7442 eftir kl. 19.
Til sölu sérlega fallcgur
Pontiac Grand Prix árg. 79, ekinn 26
þús. km. Bíllinn verður til sýnis hjá Bíla-
markaðinum, Grettisgötu, í dag, laugar-
dag. Bílinn má greiða að stórum hluta
með fasteignabréfi. Skipti á ódýrari bíl
koma einnig til greina. Allar nánari
uppl. í síma Bílamarkaðsins og í sima
20655 um helgina og á kvöldin.
VW pickup árg. ’71
og Sunbeam 1250 árg. 73, sjálfskiptur
með Arrow vél til sölu. Uppl. í sima
52446 og 53949.
Aðeins kr. 5.000 útborgun:
Fiat 124 station árg. 74, innfluttur frá
USA til sölu, mjög vel með farinn bíll,
gott lakk. Verð kr. 25.000, eftirstöðvar á
6 mánuðum. Uppl. í síma 42608.
Ameriskur smábill.
Chevrolett Chevette árg. 76, sjálf-
skiptur, ekinn 46 þús. mílur. Einn eig-
andi, tilboð. Uppl. og til sýnis að Hæðar-
garði 44, sími 32278.
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð
til leigu með húsgögnum í 3 til 4 mán-
uði. Uppl. í síma 74945 eftir kl. 19.
Fimm herb. ibúð
til leigu í blokk í Breiðholti III. Aðeins
mánaðargreiðslur. Laus 1. okt. Fagurt
útsýni. Tilboð sendist DB merkt
„Dúfnahólar 319”.
Tveggja herbergja ibúð
1 Orrahólum til leigu frá 5. okt., leigu-
tími 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð send-
ist Dagblaðinu fyrir 26. sept. ’81 merkt
„075 F”.
2 samliggjandi herbergi
með aðgangi að eldhúsi eru til leigu við
Njálsgötu. Aðeins rólegt og reglusamt
fólk kemur til greina sem leigjendur.
Tilboð merkt „Njálsgata” leggist inn á
afgr. DB i síðasta lagi föstud. 25. sept..
Keflavik — íbúð.
Til leigu 3ja herb. íbúð. Tilboð merkt
„26. september” skilist á augld. DB fyrir
26. sept.
Atvinnuhúsnæði
l
Iðnaðarhúsnæði óskast,
ca 100—150 ferm, fyrir léttan iðnað.
Húsnæðið þarf að vera á götuhæð með
innkeyrsludyrum. Helzt í austurbænum
Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild DB
merkt „Iðnaðarhúsnæði” fyrir 25. sept.
Bilskúr óskast
til leigu (til geymslu á bíl). Uppl. í síma
30408.
Heildverzlun
óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæði á
Stór-Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík
ekki skilyrði). Æskilég stærð 2—3 skrif-
stofuherbergi og gott lagerpláss. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—725
Til leigu iðnaðarhús
ca 160 ferm á 5000 ferm eignarlandi á
Reykjavíkursvæðinu, stórar innkeyrslu-
dyr. Leigist til langs tíma. Tilboð óskast.
Uppl. ísíma 20573.
Óska eftir ca 100 ferm
húsnæði fyrir trésmiðaverkstæði. Uppl. í
símum 40299,28767 og 76807.
Húsnæði óskast
!)
Tvo nemendur
í Háskóla Islands vantar 2ja-3ja her-
bergja íbúð sem fyrst. Góðri umgengni,
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 10135 eftirkl. 19.
Áreiðanlega stúlku
vantar 2ja herb. íbúð. Er 25 ára, reglu-
söm. Kennari að mennt. Möguleiki á
leiguskiptum á fallegri og góðri 2ja herb.
íbúð í Norðurbæ í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 37470.
Ungt barnlaust par óskar
eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í
síma 72270 eftirkl. 17.
Óskum eftir 3—4 herbergja íbúð.
3 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 22657
eftirkl. 18.
Kona á fimmtugsaldri
með 13 ára dóttur óskar eftir 2—3ja
herb. íbúð. Húshjálp og fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í sima
40319 eftir kl. 19.
Rólegur og
reglusamur 65 ára gamall maður óskar
eftir húsnæði með eldunaraðstöðu á
leigu strax. Uppl. í síma 16806.
Óska eftir litilli íbúð
strax, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Er á götunni. Uppl. í síma 32912.
Stúlka við háskólanám
óskar eftir herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði sem fyrst. öruggar greiðsl-
ur. Vinsamlegast hringið 1 síma 45129
eftirkl. 19.
Óska cftir að taka
á leigu litla íbúð sem allra fyrst. Algjörri
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. gefur María Jónsdóttir í síma
71536.
Frá Þjóðleikhúsinu!
Starfsmann Þjóðleikhússins vantar her-
bergi frá og með 1. okt. Uppl. laugardag
frákl. 13.00 ísíma 76211.
Atvinna í boði
Byggingaverkamenn.
Óskum að ráða vana byggingaverka-
menn til aðstoðar við kerfismót. Mikil
vinna. Uppl. í síma 17859 og 41511.
Stýrimann og vanan háseta
vantar á 200 tonna síldarbát. Uppl. hjá
skipstjóra í síma 76784.
Saumakonur.
Vanar sauma- og sníðakonur vantar til
starfa hálfan eða allan daginn. Nánari
uppl. á staðnum og í síma 29095. Pólar-
prjón, Borgartúni 29.
Hálfs dags starf.
Stúlka óskast til starfa í kjötverzlun eftir
hádegi. Uppl. í sima 39110.
Vantar smið í 4—5 vikur
út á land. Mikil vinna. Uppl. í síma
81726.
Sjómenn óskast
á 25 tonna netabát frá Keflavík. Sími 92-
3768.
Tvo beitingamenn vantar
i Keflavík. Uppl. í síma 92-7682.
Aðstoð óskast
hálfan daginn (eftir hádegi) á tann-
læknastofu nálægt Hlemmtorgi.
Umsóknir sendist DB fyrir þriðjudags-
kvöld merkt „Aðstoð 956”.
Háseta vantar á 20 tonna
netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-
3869 eftir kl. 19.
Kona óskast i ca 3 vikur.
Létt vinna. Vinnustaður nærliggjandi
sveit. Uppl. í síma 30008.
Afgreiðslustúlka óskast.
Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðu-
stíg 3a.
Kona óskast í uppvask
á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðnum
í dag og á morgun. Veitingahúsið Askur
við Laugaveg.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Gott kaup fyrir góða
menn. Uppl. i síma 54524 eftir kl. 18.