Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 8
88 Verði skortur á einhverju efnanna í jarðveginum í að- gengilegu ástandi fyrir jurtirnar, er ekki aðeins afleiðing minnkandi eftirtekja, heldur koma líka fram óeðlileg hlut- föll í efnasamsetningu heysins, er rýrt geta fóðurgildi þess og orðið þess valdandi, að fram komi fóðursjúkdómar í bú- fé við notkun heysins. Til skýringar því, hve efnainnihald heysins virðist mjög- háð áburðargjöfinni og hlutföllunum milli tilfluttra efna með áburðinum, skulu teknar hér upp úr tilraunaskýrslum Tilraunaráðs jarðræktar niðurstöður einnar tilraunar með vaxandi skammta af N, P og K, er sýnir þetta mjög greini- lega. Tölurnar eru meðaltalstölur áranna 1953—1956, en tvö síðustu árin eru ekki uppgerð, því tilraunin hefur nú staðið í 6 ár. Meðaltalið er tekið fyrir 6 tilraunastaði, þ. e. tilraunastöðvarnar fjórar og tvo bæi norðanlands, sem til- raunina framkvæmdu samtímis. Aburðarskammtar, sem notaðir voru, eru: N kg/.ha P kg/'ha K kg/ha a-liður ......... 0.0 0.0 0.0 b-liður ................. 45 13.11 33.2 c-liður ................. 90 26.22 66.4 d-liður ................. 135 39.33 99.6 e-liður ................. 180 52.44 132.8 Þetta áburðarmagn er miðað við hrein efni og svarar til, miðað við sýringana P2O5 og K20, að fosfórsýran P2Og er 30 : 60 : 90 : 120 kg/ha, og kalíið, reiknað á sama hátt, er 40 : 80 : 120 : 160 kg/ha. " Eftirfarandi tölur sýna heildareftirtekju af ha fyrir hvern lið tilraunarinnar, vaxtaraukann, sem fæst fyrir hvern áburðarskammt, og efnainnihald heysins af köfnunarefni, fosfór, kalí og calcium frá hverjum tilraunalið, reiknað í % af þurrefninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.