Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 13
93 Hér kemur til greina, svo sem á mörgum öðrum sviðum, að ábati og árangur hinnar nýju tækni er mjög háður stœrð þeirrar rekstrareiningar, sem hún er notuð við. Þrjár ástæður hggja til þess, að stærð hinnar kynbótalegu rekstrareiningar, sem sæðinigamar ná yfir, hafa í hæsta máta áhrif á árangur. 1. Stór rekstrareining bætir nýtingu þeirrar tækni og uppbyggingar, sem sæðingarnar útheimta, og skapar þannig grundvöll fyrir betri þjónustu og hagkvæmari rekstri. 2. Fullnýting þeirrar kvnbótalegu sérstöðu, sem sæðing- arnar skapa, gerir nýja tilhögun nauðsynlega. Framkvæmd kerfisbundinna kynbóta í samræmi við sæðingar, kostar mik- ið. Það þarf því stór og öflug búfjárræktarsamtök til þess að valda henni. 3. Kynbæturnar eru að mjög verulegu leyti háðar því, að fjöldi sæðingarnauta í thverjtnm árgangi sé sem mestur. Um fyrsta liðinn verður ekki rætt frekar hér. Annar lið- urinn verður aðeins ræddur lauslega, en mestu rúmi varið til að ræða þriðja atriðið. Sérstök rœktunarviðbrögð í sambandi við sæðingar. Tilkoma sæðinga hefur nú þegar ráðandi hagfræðilega þýðingu fyrir þúsundir búfjárræktarmanna. Ábyrgð sú, er þær leggja á herðar þeim, er stjórna þessum málum, veldur því, að tilfinningin eða brjóstvitið (Fjáraugað) verður meir og meir ófullnægjandi. Sá rétti ræktunargrundvöllur sæðinganna markast af ýtar- legri skrásetningu allra þeirra eiginleika, er við hyggjumst ná með kynbótum, og að svo miklu leyti, sem unt er, verð- um við að hafa mál á þessum eiginleikum. Sæðingarnar hafa í fiir með sér, að kynbæturnar hvíla á örfáum handýrum, en þetta gerir það bæði mögulegt og nauðsynlegt að fram- kvæma alihliða rannsókn á gildi þeirra til kynbóta. Af- kvæmarannsó/knin hjá nautgripunum snýst ekki lengur ein- vörðungu um mjólkurafköst, heldur einnig um eiginleika
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.