Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 19
99 gengið út frá, að þrjár smáu einingarnar gætu, hagfræðilega séð, samanlagt árlega tekið til meðferðar eins mörg naut og stóra einingin, en því er ekki að heilsa, nema með auknum opinberum stuðningi eða hærra sæðingargjaldi. Að sjálfsögðu er örðugt að framkvæma kynbætur stórra kúakynja í einni heild, þótt það fræðilega séð sé ákjósan- legast, en erlendis eru oft fleiri kýr sæddar frá einni sæðing- arstöð en eru í stærstu norsku kúakynjunum. Taflan sýnir líka, að tjónið af skiptingum minnkar mjög þegar eining- arnar eru orðnar það stórar, að hver þeirra getur árlega tekið til meðferðar 15—20 sæðingarnaut. Svo framarlega sem sæðingar eiga að hafa meira gildi en það að kefla kýr, er nauðsynlegt að ihindra klofningu kúa- kynjanna í hópa, því vegna margra kynja, er kúafjöldinn í Noregi þegar klofinn í smærri einingar en hagkvæmt er fyrir skipulegar kynbætur. II KENNING OG FRAMKVÆMD Eftir Ólaf Jónsson I grein II. Skjervolds, hér að framan, koma fram athyglis- verðar kynbótakenningar, sem að sjálfsögðu þarf að hug- leiða og athuga rækilega í sambandi við þá nýju tækni í bú- fjárrækt, sem nú er hvarvetna að ryðja sér til rúms og þar á meðal hér á Islandi, og verður mér þá fyrst fyrir að hug- leiða þetta mál í sambandi við nautgriparækt okkar og all- ar aðstæður liér. Grein Skjervolds ber það með sér, að hún er kenning byggð á stærðfræðilegum útreikningum, sem að sjálfsögðu er meðaltalsreikningur byggður á miklum fjölda athugana, hugsaðra eða raunhæfra, en slíkir útreikningar geta oft stangast talsvert við reynsluna í einstökum tilfellum og verða að notast með varúð í framkvasmd. Það liggur t. d. í augum uppi, að hér á landi er ekki unt í nautgriparækt að ná bezta árangri í kynbótum eftir kenn- 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.